Tíminn - 12.10.1978, Side 19

Tíminn - 12.10.1978, Side 19
Fimmtudagur 12. október 1978 19 flokksstarfið Reykjavík Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsfund á Hótel Esju fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Frummælandi verður Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra. Stjórn F.R. Happdrætti Fulltrúaráðsins í Reykjavík Dregiö hefur verið i happdrætti Fulltrúarráðs Framsóknarfé- laganna i Reykjavik og hafa vinningar verið innsiglaðir. Vin- samlegast gerið skil á heimsendum miöum sem fyrst. Hringið I happdrættið i sima 24480. Hafnarfjörður i vetur hafa Framsóknarfélögin opið hús í félagsheimilinu aö Hverfisgötu 25 alla fimmtudaga kl. 20.30. Kaffiveitingar. Litiö inn. Allir velkomnir Stjórnirnar. Almennur stjórnmálafundur á Selfossi Framsóknarfélag Arnessýslu heldur almennan stjórn- málafund á Selfossi fimmtudaginn 19. október kl. 21.00. Frummælandi verður Steingrimur Hermannsson ráð- herra. J Móðir okkar Svanborg Maria Jónsdóttir, Skálhoiti 9, óiafsvik, verður jarösungin frá Ólafsvikurkirkju laugardaginn 14. október kl. 14. Sigriöur H. Stefánsdóttir, Friöa Stefánsdóttir Eyfjörö, Porgils Stefánsson, Alexandir Stefánsson, Gestheiöur Stefánsdóttir og Erla Stefánsdóttir. Útför eiginmanns mins, föður okkar og tengdafööur Sigurðar Þorbjörnssonar Miötúni 13, Selfossi fer fram frá Selfosskirkju, laugardaginn 14. október kl. 14. Jarðsett verður i Eyrarbakkakirkjugaröi. Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á liknarfélög. Guöfinna Jónsdóttir, Elin Siguröardóttir, Birgir Jónsson Sigriöur Siguröardóttir, Þórhallur Steinsson, Þorbjörn Sigurösson, Edda Ingvadóttir, Jón Sigurösson og Elsa Siguröardóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, frá Grimsey verður jarðsett frá Akureyrarkirkju laugardaginn 14. október kl. 11 f.h. Börn, tengdabörn og barnabörn Þökkum hjartanlega vinarhug og samúö við andlát og útför Guðna Magnússonar, Hólmum. Rósa Andrésdóttir, Jón Guönason, Ragnhildur Guömundsdóttir, Andrés Guönason, Guörún G. Guömundsdóttir, Kristrún Guönadóttir, Höröur Guömundsson, Magnes G. Edvardsson, Bengt Edvardsson, Geröur Eiimarsdóttir, Kristján Agústsson. r hljóðvarp Fimmtudagur 12. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdfe óskarsdóttir heldur áfram að lesa sögu sina „Búálfana” (4) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Viösjá: Friðrik Páll Jónsson stjórnar þættinum. 10.45 Allt er vænt sem vel er grænt. Evert Ingólfsson ræðir við Jón Fálsson formann Garöyrkjufélags- ins. 11.00 Morguntónleikar: Kurt Kalmus og kammersveitin i Munchen leika óbókonsert I C-dúr eftir Haydn, Hans Stadlmair stj. / Camillo Wanausek og Pro Musica hljómsveitin I Vin leika Flautukonsert i G-dúr eftir Gluck, Michael Gielen stj. / Zuzana Ruzickova og Kammersveitin i Prag leika Sembalkonsert i D-dúr eftir Bach, Vaclav Neumann stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Föðurást” eftir Selmu Lagerlöf Hulda Runólfs- dóttir les (16). 15.30 Miðdegistónleikar: Josef Deak og hljómsveitin „Fílharmonia Hungarica” leika Klarinettu konsert op. 57 eftir Carl Nielsen, Oth- mar Maga stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helgá Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 „Réttarhöldin yfir Hamsun” Ingeborg Donali sendikennari segir frá nýút- kominni bók eftir Thorkild Hansen. 20.35 Frá listahátiö i Reykja- vík f vor: Birgit Nilsson óperusöngkona frá Svíþjóö syngur og Sinfóníuhljóm- sveit tslands leikur á tónleikum i Laugardalshöll 15. júni Hljómsveitarstjóri: Gabriel Chmura frá Þýska- landi Hljómsveitin leikur forleikinn að „Valdi ör- laganna” eftir Verdi, síöan syngur Birgit Nilsson tvær ariur úr sömu óperu, svo og ariu úr „Toscu” eftir Puccini. 21.05 Leikrit „Guö og tukkan” eftir Guömund G. llagalin Lei ks t jó r i : S te i ndór Hjörleifsson. Persónur og leikendur: Jónas bóndi á Mávabergi, Klemenz Jónsson. Gunnar, sonur hans, Bessi Bjarnason. Asgerður kona Gunnars, Soffia Jakobsdóttir. Halldóra vinnukona, .Guörún Þ. Stephensen. Einar óðalsbóndi og oddviti, Jón Sigurbjörnsson Guðrún, kona hans, Margrét Ölafs- dóttir. Pétur sóknarprestur, Gisli Alfreðsson, Jón bóndi á Hóli, Jón Aðils. 22.10 Pinchas Zuckerman fiðluleikari leikur ýmis smálög meö hljómsveitum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarpsleikritið Guð og lukkan — eftir Guðmund G. Hagalín Fimmtudaginn 12. október kl. 21.05 verður flutt leikritið „Guð og lukkan”, eftir Guðmund 'G. Hagalin Leikstjóri er Stein- dór II jörleifsson, en meö stærstu hlutverk fara Bessi Bjarnason, Jón Sigurbjörnsson, Gisli Alfreðsson, Soffia Jakobs- dóttir og Klemenz Jóns- son.Leikritið, sem er rösklega kiukkustundar langt, er flutt I tilefni af áttræðisafmæli höf- undarins. Einar óðalsbóndi og oddviti stendur i stappi við Jonas bónda á Mávabergi og Gunnar son hans út af jörðinni. Kona Gunn- ars á von á barni, og oddvitan- um finnst mesta fjarstæða að fara að hlaða niður ómegð á þvi heimili. Hann neytir ýmissa hragða, en þó Gunnar þyki ekki stiga i vitið, er hann ekki auð- veldur viðfangs, enda hefur hann sóknarprestinn með sér. Leikritiö er skrifað I gaman- sömum tón, og helstn persón- urnar skýrt dregnar. Fólk kveð- ur fast að orði, og málfarið er hrjúft og hressandi. Guðmundur Gislason Hagalin er fæddur 10. okt. 1898 á Lokin- hömrum i Arnarfirði. Hann stundaði nám i Núpsskóla og viðar. Fékkst við sjómennsku, blaðamennsku o.fl. til ársins 1929, en gerðist þá bókavörður á Isafirði. Jafnframt þvi stundaði hann kenslu ogstarfaði mikið að stjórnmálum og félagsmálum. Var bókafulltrúi rikisins um árabil. Guðmundur hefur skrif- að um 40 bækur, en auk þess fengist við þýðingar og skrifað greinar i blöð og timarit. Hann er nú búsettur i' Borgarfirði. Meðal leikrita, sem útvarpið hefur flutt eftir hann og gerðar eru eftir sögum hans, eru „Kristrún i Hamravik” og „Fornar dyggðir”. Framkvæmdaráð 0 upp á svipaöan hátt, og langflest- ar stofnanir Reykjavikurborgar lúta á svipaðan hátt kjörinni stjórn, embættismönnum til stuðnings. Sjálfstæðismenn voru eindregið andvigir hinu nýja fyrirkomulagi, og Birgir tsl. Gunnarsson, borgarfulltrúi, nefnir það „óþarfa silkihúfu” I grein i Morgunblað- inu siðastliðinn laugardag. Telur hann verkefni hins nýja fram- kvæmdaráðs eiga að vera i hönd- um borgarráðs. Verslunarfólk 0 —En Guðmundur, fékk ekki BSRB þessa hækkun launataxta sinna sem þið eruö nú að krefjast, út á það, að þeir ættu að komast i samræmi viö það sem greitt er á hinum frjálsa vinnumarkaði? —Þeir segja það, en vilduð þiö þá ekki birta áskorun um þaö að það verði birt vikt þessa og frá hvaða fyrirtækjum. Þau plögg höfum við ekki fengiö á borðið. Ef við gefum okkur að það sé rétt sem þeir segja, þá vil ég fá að vita það hvað það eru margir úti i hinu frjálsa atvinnulifi, sem fá þá þessi laun raunverulega greidd og hversu margir eru á taxta. Mér finnst það ranglæti ef rikið getur notað hæstu við- miðanir vegna kannski tiltölu- lega fárra til að lyfta öllum upp á þetta háa plan, sem ég er þá ekki að segja að sé of hátt fyrir þvi. Meira um þetta mál á blað- siðu 3 i dag. íþróttir O 11. og 37. min.), Abramczik á 9. min. og Hansi Muller á 30. min. Stambacher skoraði fyrir Ung- verja á 15. og 63. min. og Masny á 53. min. Ahorfendur voru 30.000 Skoski deildabikarinn: Aberdeen--- Hamilton ..7:0—1:1 Ayr —Falkirk.......1:1 — 2:0 Clydebank —Hibs.....1:1—-0:1 Montrose—Raith.....5:1 — 0:3 Morton — Kilmarnock ..5:2—0:2 Motherwell — Celtic .... 1:4— 1:0 St. Mirren — Rangers. .. 0:0 —2:3 Afsalsbréf Asa Asmundsd. selur Aðalheiði Georgsd. fasteignina Njálsgötu 27b. Byggingafél. Ós h.f. selur Ólafi Helgasyni og Elsu Hafsteinsd. hl. i Krummahólum 10. Sama selur Björgvin Guðmundss. og Lilju Steinþórsd. hl. i Krummahóium 10. S igurður Ingólfsson selur Birni Ólafss. hl. I Hagamel 51. Björn ólafsson selur Sigurði Ingólfssyni húseignina Fjólugötu 7. Astvaldur Eirikss. og Guðbjörg Helgad. og Einar Gústafsson selja Guðrúnu Siguröard. hl. i Njálsg. 4a. Magdalena Jóhannesd. selur Jóni Ragnars hl. i Gnoðarvogi 40. Armannsfell h.f. selur Gisla Óskarss. hl. i Hæöargarði 19a. Byggingafél. Ós h.f. selur Jóhanni Asgeirss. hl. i Krummahólum 10. Rúnar Hannesson selur Stjórn verkamannabúst. i Rvik hl. i Teigaseli 3. Sveinbjörn Guðmundss. selur sömu hl. i Strandaseli 3. Pétur Pétursson selur Herði Jónssyni byggingarlóð nr. 42 við Ránargötu. LáraGuðmundsd. selurSvanhviti Guðmundsd. hl. i Tómasarhaga 9. Kristinn Hrólfsson selur Axel Björnssyni hl. i Krummahólum 4. Þorvaldur Jóhannesson selur Sigurði Sveinbjörnss. hl. i Baldursg. 3. Vilhelmina Guömundsd. selur Elinu Jóhannsd. hl. i Grensásvegi 56. Málfriður Siguröard. og Guðm. Guðmundss. selja Helgu Sigurbjörnsd. hl. i Dunhaga 18. Skv. uppboðsafsali 11/7 78 varö Gunnl. V. Gunnlaugss. eigandi að hl. i Eskihliö 16. Soffia Sigurðard. selur Ólöfu Bjarnad. hl. i Nönnugötu 16. Bjarni Sveinsson selur Ingveldi Jóhannesd. hl. i Blikahólum 2. Breiðholt h.f. selur Elis Hanssyni o.fl. bílskúr aö Æsufelli 2. Unnur Bergsveinsd. selur Paul Heide hl. i Ljósheimum 6. ss Við hjónin og vandamenn okkar þökkum innilega vinsemd ykkar allra sem sýnduö mér vináttu og viröingu á átt- ræðisafmæli minu, 29. sept. s.i. Hlýorð.fögur blóm og hjartnæmar óskir* þökkum viö öllum og biöjum þess að forsjónin færi ykkur öllum gæfu og gengi. Jón Axel Pétursson, Astriður Einars- dóttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.