Tíminn - 18.10.1978, Page 10

Tíminn - 18.10.1978, Page 10
10 Miðvikudagur 18. október 1978 Miðvikudagur 18. október 1978 11 bandalagið komiö sér upp mikl- um fjölda tækja til aö verjast skriðdrekum ognýjum flugvélum og jafnvel bætt við allnokkrum flugmönnum. Hvað styrkleika i lofti snertir hafa Rússar á sl. fjórum árum tekiö i notkun æ fleiri af þeim nýju flugvélum sem þeir tóku aö framleiða 1970 og standast þeim vestrænu snúning, en þær koma i staö eldri og einfaldari véia. Þessar nýju vélar heita á máli NATO merkinöfnum eins og Flogger, Fencer og Fitter-C og Fitter-D. (sjá mynd 7). Sem sprengjuflugvélar, geta þessar vélar komist langt inn á land- svæði NATO meö kjarnavopn eöa befðbundin vopn: sem orrustu- flugvélar standast þær hverri sem er af orrustuvélum NATO snúning nema 78 F-15 Eagles en þær flugvélar hefur bandariski loftflotinn nú i Þýskalandi. (22 nýjar slikar vélar komu til Holl- ands um miðjan september sl.) Þar sem þessar nýju gerðir hafa svo miklu meira fiugþol en eldri vélar er ekki nauðsynlegt aö þær séu staðsettar i fremstu viglinu en þá hefðu þær ekki getaö gefið NATO jafn langan viðvörunar- tima, áöur en þær gerðu árás. Ekki verður mönnum minna um þann styrk sem Ráðstjórnar- rlkjunum er aö hinum nýju árás- ar-þyrlum MI-8 MI-24, Hind-D (mynd 8). Þessi þungvopnuðu tæki gegna fjölþættu hlutverki: með því að taka viö hlutverki orrustuflugvéla og sprengjuflug- véla við það að veita herliði á jörðuniöri stuðningi úr lofti kunna þær að hafa þau áhrif, að hinar nýju langfleygu flugvélar þurfa ekki að hætta sér eins langt aftur fyrir viglinuna. Til þess að mæta þessum vanda hefur NATO betrumbætt loft- varnir sinar á ýmsan hátt. Hinar voldugu amerisku flugvélar Eagles tóku aö koma fram á sjónarsviðið 1977. Þjóðverjar hafa keypt 120 nýjar Phantom-þotur og Bretar hafa breytt verki sinna Phantom-þota frá þvi aö ætla þeim loftárásir i hlutverk orrustuflugvéla. Þannig er armur Vesturveld- anna I lofti orðinn þyngri en fyrr. I flókna uppbyggingu flugstyrks sem hófst með Eagle vélunum, bætast nú einnig 96 F-lll orrustu sprengjuvélar og 108 A-10 Thunderbolt-2 vélar, sem beitt skal gegn skriðdrekum. Af vett- vangi hverfa aðeins 54 eldri Phantom þotur. Innan tiðar mun og bætast við Tornando orrustu- vélin sem smiðuð er af Bretum, Þjóðverjum og ítölum, en Banda- rtkin.Belgia Danmörk og Holland munu hefja notkun F-15 véla sinna snemma árs 1980. Þessa stundina hafa Varsjár- bandalags rikin um það bil 3000 flugvélar viðbúnar á þessu svæði en NATO um það bil 1600. Hvað flugvélarnar snertir, þá skiptir fjöldi þar minna máli en á jörðu niðri.vegna þesshveliösaukiget- ur borist skjótt. Vélar beggja aöila geta komist á vettvang á ör- fáum klukkustundum. Þegar öll- um flugflotant’.m væri tjaldað til mundi tala vélanna vera nærri 6 eða 7 þúsundum. Þó er það trú margra visra manna að þrátt fyrir það alkunna vandamál aö vélar NATO rikjanna geti ekki flutt vopn framleidd i landi bandamannanna heldur aðeins eigin framleiðslulands, muni vél- Framhald á bls. 19. NATO reynir nú að sveigja strik á linuriti herútgjalda upp á við aft- ur úr fallstefnu. Flest aðildarríkj- anna,þau stóru þar á meðal.hafa fallist á að auka herútgjöld sin um 3% á ári að raungildi og hefst það næsta ár. Japan. sem um þrjátiu ára bil hefur ástundað friðarstefnu.bræöir nú með sér hvort blaðinu skuli snúið við og landið skipi sér i flokk með miðlungs herveldum. Og Kina eina landið sem i raun hefur átt i striöi viö Rússa frá árjnu 1945. reynir nú að hressa upp á fornlegt vopnabúr sitt, með þvi að kaupa vopn og tæknihluti úr vestri. Þannig er ekki óhugsandi að Rússland,sem gengið hefur nærri efnahag sinum frá árinu 1960 og siðan i þeim tilgangi að bæta vlg- búnað sinn neyðist til þess að hægja á ferðinni um 1985,einmitt þegar ætla má að skriður verði kominn á málin hjá NATO og þegar tveir af voldugustu grönnum Ráðstjórnarríkjanna i Asiu veröa teknir að ná árangri i vigbúnaði. af TNT. „Jafnvirðis-megatonn,” tekur mið af þeirri staðreynd, að eyðingarmáttur tiu megatonna kjarnorkusprengju er ekki tiu sinnum meiri en eins megatonns sprengju. Þessi mælieining færir þvi eyðingarkraftinn niður, sam- kvæmt deilitölu raunsanns tor- timingarafls. Rússar hafa nú á fimm árum komist verulega fram úr Banda- rikjunum hvað „kast-þungann” snertir. Þeirhafá ogverulegt for- skot i „jafnvirðis-megatonnum.” BandarUcin hafa hinsvegar for- ystuna hvað fjölda skeyta snertir og — um þessar mundir — í ná- kvæmni. í viöbót viö það aö þeir hafa komist jafnfætis Bandarlkjunum hafa Rússar og aukið þann f jölda skeyta sem þeir beina að Vestur-Evrópu. 1975 tóku þeir i notkun hina hljóðfráu Backfire sprengjuflugvélsem svo er kölluð og er talið að þeir eigi nú um það bil 150 slíkar en 30 séu i smlðum ár hvert. Þá hafa þeir frá 1977 haft til taks nýja miðlungs lang- dræga eldíiaug sem flytja má milli staða, hina svo nefndu SS-20. 'Erhún talin komast um 3000 kiló- metra veg og geta borið þrjár „kast-þyngdar”-einingar. NATO hefur lagt sig mjög I framkróka um að mæta þeim vanda sem þessi tvö nýju striðstól baka Vestur Evrópu. Dregur saman. Erfiðaraeraðáttasigá hlutun- um á kjarnorkulausa beltinu á mörkum Austur- og Vest- ur-Þýskalands. Þarna er annars það svæði sem búið er mestum vigtólum af öllum svæöum heims og það svæði sem NATO hefur haft mestar áhyggjur af. NATO hefurþarna fámennara lið en bet- ur búið.sé á allt litið og (ef til vill) tryggari menn. Varsjár-veldin mundu verða árásaraðilinn á þessu svæði og þurfa þvi meiri liðsafla að minnsta kosti þegar árás væri gerö. NATO kynni ef til vill að geta komið sér upp liðs- auka með meira hraði en Var- sjárveldin á fyrstu viku átaka tækju báðir að búast i átök sam- timis. En Rússar ættu leikinn, ef vestrænir leiötogar hæfu ekki að styrkja liðsittum leið og þeir sæu Forskoti tapað Kjarnavopn. Stórbrotnustu um- skiptin á sl. fjórum árum hafa orðið á sviði kjarnorkuvopnanna Kort no. 3 og 6 sýna vöxt styrk- leika Sovétrikjanna. Raunin er þó sú aö þar skortir á i einu atriði sem er nákvæmni flugskeyta en þar halda Bandarikin enn for- ystu. En ekki má þó búast við að sú forysta haldist lengi þar sem báðir aðilar hafa þróað fram tækni, sem á að geta gefiö full- komna nákvæmni. Skeytin geta stýrtsér sjálf Istað þessað stefna þeirra er ráöin strax á skotstað þúsundum milna i burtu. Stjórn- tækin verða flnstillt nokkrum sekúndum áður en flugið hefst svc skeytiðfalli niður nokkrum fetum (já, — fetum) frá ákveðnu skot marki. En áður en að þessu kemur, er hugsanlegt að einhver hörmung hafi hent: báðir aðiiar eru færii um að tortima eldflaugunum and stæðingsins i gryfjum þeirra á skotstað. Tværgerðir skeyta hafa 99% likur á að geta eyðilagt jafn- vel rækilega varin skotstæði, sé gert ráð fyrir að þau geti hæf( með nákvæmni svo ekki skeik: nema tæpum 200 metrum. (Ekki mun þykja ráölegt aö senda fleir: en tvö skeyti að sama marki i einu vegna hættu á að „bróður- morð” verði framið — skeytin granda hvort öðru, þegar þac springa) Bandarikin ná senn þessari nákvæmni I markhæfni. Þetta eru Rússar og liklegir til aí geta, nokkru eftir 1980 og munu þá hafa afl til að eyðileggja nær öll flugskeyti Bandarikjanna í einni ógurlegri sprengingu. Hve ógurleg sú sprenging yrði.sé gert ráð fyrir að Bandarikin ættu enn skeyti sin á kafbátum eftir, — er enn rökrætt i ákafa. Sé nú vikið frá nákvæmnisat- riðinu er handhægast að skoða kjarnorkustyrkleikann I tveim mælieiningum, sem heita „kast-þungi” og „jafn- virðis-megatcmn”. Kastþungi er það magn sprengiefnis sem eld- flaug getur borið i ákvörðunar- stað. Með þvi að taka mið af þess- um þunga, má ætla lauslega þann fjölda sjálfstýrðra eldflauga sem hvor aðili getur stefnt að and- stæðingnum. Megatonn er sprengiafl einnar milljónar lesta Þetta merkti að Rússar voru komnir á sama punkt og Vestur- veldin hvað það varðaði að senda kjarnorkuvopn um langan veg og ættu möguleika á að fara fram úr þeim. Þá þýddi þetta að Vestur-Evrópuriki gátu siður treyst á kjarnorkuveldi Banda- rikjanna einna en áður til þess að hindra að styrjöld „upp á gamla móöinn” brytistekki út. Þá veittu menn því athygli að Sovétrlkin voru að komast fram úr Vestur- veldunum, hvaö snerti smiði vopna af hefðbundnara tagi. Þvi varðað þrýsta á neyðarhnappinn. En hvernig hefur svo miðað frá 1974? Eftirfarandi skilgreining beinisteinkum að þremur þáttum þessarar samkeppni: a) fé sem veitt er til vigbúnaðar, b) jafn- vægi í kjarnorkubúnaði milli Sovétrikjanna og Bandarikjanna og c) mikilvægasta landsvæðinu sem er án kjarnorkuvopna, landamærunum i Evrópu. Sá fremri stendur á önd- inni Útgjöld til varnarmála (sjá töflur 1 og 2) eru oft skoðuö sem sérstakur liöur hvað hernaðar- styrk snertir. Ekki er það þó rétt, en hins vegar er það grundvöllur- inn sem allt annaö hvilir á og er þvihentugt atriði til viðmiðunar. Eyðsla í vigbúnað á tilteknu ára- bili er einkum hentug til þess,þar sem hún getur spáð fyrir um þaö vlgbúnaðarkerfi sem ætla má að liti dagsins ljós nokkrum árum seinna. Af hinum finn greinum sovét- herjanna (loftfloti,loftvarnarlið, floti, landher, flugskeyti) hafa flugskeytin náð mestri framför, frá 1974. Tilþeirrahefur og mestu fé verið varið, miðað við hinar greinarnar. Arásarhluti flughers- ins sem var afar fullkominn snemma árs 1970, meðan flug- varnirnar koðnuðu niður tók afturkipp fram til 1976. Siðan hefur fjárveiting til flughersins aukist nokkuð að tiltölu við heildarútgjöldin, reyndar frá 1975. Þó er fé til flughersins af heildarútgjöldunum verulega meira, en var fyrir 10 árum og svo virðist ætla að verða áfram. Framleiðsla Sovétrikjanna á orrustuflugvélum er mikil, um það bil 1000 voru smlðaðar 1977 og má bera þaö saman við 800 I Bandarlkjunum. Sú spurning sem hér verður reynt aö svara er að hve miklu leyti Vesturveldunum hefur heppnast aö fæla Rússa og banda- menn þeirra frá aö leiðast út i einhver hernaöarævintýri á sl. fjórum árum. Þessi fjögur ár eru hér valin sem tlmabil af þeirri ástæðu áð áriö 1974 tóku Rússar i notkun nokkur ný flugskeyti sem skjóta má heimsálfa á milli og sem þeir höföu reynt ári fyrr. Það gerðiNATO og fleiri aðilum kleift að ná eyrum almennings á Vesturlöndum. Vestrænir stjórn- málamenn hófu að flytja að- vörunarræður og sem siðasti hlekkur I keðjunni, fóru stjórn- völd ýmissa landa að gera sinar ráðstafanir. Tiltektir siðustu 18 mánaða eru þvi i verulegum mæli ólikar slökunarandrúmslofti þvi sem var fyrir árið 1974. A sinn hátt má segja að NATO hafi nú tekið að endurvigbúast. Þessi nýju flugskeyti sem Sovétrikin tóku I notkun 1974 ollu þessum ráðstöfunum, þar sem þau voru mjög stór og höfðu sum hver sjálfstýringar útbúnað i trjónunni, sem aölagað gat stefnu þeirra að markinu á flugi. Tók það fyrri skeytum þvi langt fram. Varsjárveldin búa sig undir framsókn (Sjá mynd 9). Sl. fjögur ár hefur fjöldi her- deilda skriðdreka og viðbúinna flugsveita Sovétrikjanna á þessu svæði staðið nokkurn veginn i stað. En gæðin hafa aukist með tilkomu betri skriðdreka og flug- véla brynvarinna liðsflutninga- vagna sem einnig eru vigvélar auk hraðfara stórskotaliös og þyrla. Allt þetta eykur hreyfan- leik liðsins og færni til að gera leifturárasir (þótt árás án nokk- urs fyrirvara sé nær óhugsandi.) Hvað NATO snertir, þá hefur veitinga til varnarmála eystra sé nær 7% aukningu á ári og að féð nemi 15% af þjóðartekjum. Munurinn á þessum tveimur töl- um skiptir ekki litlu máli þvi þjóðartekjur Sovétrikjanna auk- ast hægar, en sá útgjaldavöxtur, sem þarna er um rætt. Taki þjóðartekjurnar rícki að aukast, — og þvi býst enginn við — verða Sovétrikin að hætta að auka hernaðarútgjöld sln innan skamms. Sé þvi vöxturinn 7% mun varla á löngu liða þar til hann verður 4% og timamörkun i þessu efni skiptir miklu máli. Þessi vafi veldur þvi þó að keppinautar Sovétrikjanna, sem séð hafa herstyrk þeirra vaxa hraðar en þeirra eigin á timabil- inu, eru nú orðnir nógu uggandi um sig til þess að hefjast handa. Heildarútgjöld Sovétrikjanna til varnarmála hafa stöððugt verið að aukast. CIA áætlar að varnarmálin krefjist um það bil 13% af þjóðartekjum Sovétrikj- anna og að upphæöin vaxi um 4-5% á árihverju. Ýmsir, sem að- gang eiga að þeim gögnum, sem CIA styðst við, við þessa út- reikninga, gagnrýna þessar tölur og halda þvi fram að vöxtur fjár- Vopnaðar þyrlur Sovét- rfk janna Number on centrat tront witn prohable reinforcements , 'Herútgjöld Bandarlkj® Herkostnaður Rússa til ýrúss3 greina’191 Orrustu- ~ flugvél- ar og sprengju« flugvélar* Varsjár- \ bandalagsi i M-Evr. j Liðsauka kapphlaupið Committed to central front og Sovétrikjanna1977UStbn Air force Sourco: US Air Force, Europe im New (post-1969) aircraft Alr defence force Oid (pre-1969) aircraft , íf,:- ÉmWM Sourcos: US Air Force and British Ministry of Defence 7 14 21 35 Days after Warsaw pact starts mobilising Source: USS etudy: Defending the central front mm wÁWM\ Hvor skyldi nú hafa betur i „vopnakapphlaupinu” milli austurs og vesturs Rússar eða Vesturveldin? Þessari spurningu verður ekki svarað þótt ekki væri nema af einni ástæðu: Vegna þess að eina ó- hrekjanlega svarið mundi vera aðilar reyndu með sér i nýju heims- striði. En spurningin er timabær, eigi að siður. Herfræðingar báðum megin spyrja þess og þegar þeir svara spurningunni visast rangt („hinir eru sterkari”) er það aðeins i þeim tilgangi sagt, að afla meira fjár til hermála. En gefi þeir hina tegundina af röngu svari (,,við erum þeir sterkari”) mundu þeir vera að freista hina til að hrista af sér slyðruorðið i þriðju heimsstyrjöldinni. Flugskeyt. heimsálfa. -mill: thousand . " Jafnv. "-megat.^ thousand rrr —€ Kjarnavopn thousand r|"Kast-þungi,T't ^ mimonpounds ':+. v W | Russial |Russia| Á' | United States | . . /v c \ g jUmted States J ■r . ; S ■~F. — — 1-fi | Uniied Statesj j : - Áf ^^lRussialj Á -V ÍZ'; "■ % ^ ■... - i .,1 J970 72 74 76 78 * 80 82 J970 72 74 76 78 * 80 821 \ q J970 72 74 76 78 * 80 82 , J974 75 76 77 78 79* 80 i U | % f ... —~ Assuming War^aw pact starts mobilislng *— 7 days before Nato does -- SfW§w

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.