Tíminn - 18.10.1978, Síða 20

Tíminn - 18.10.1978, Síða 20
Sýrð eik er sígild eign HÚftCiÖCill TRÉSMIÐJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Skipholti 19, R. sími 29800, (5 línur) Verzlið ? í sérverzlun með litasjónvörp pg hljómtæki i 'i * i 'i >i \«< AAiövikudaqur 18. október 1978 —231. tölublað —62. áraanaur Nýí páfinn er góður jy og gáfaður raaður” segir fermingarbam Jóhannesar Páls II, Halína Guð- mundsson jarðfræðingur hjá Orkustofnun Karol Wojtyla nú Jóhannes Páll II páfi kom fyrir sjónir sem góður og gáfaóur maður, eiginlega stór- kostlegur. Þaö var mjög spenn- andi og skemmtilegt aö hlusta á hann tala og ævinlega var fjöl- menni viö kirkju þcgar hann messaöi. Svo fórust Halinu Guö- mundsson jaröfræöingi hjá Orku- stofnun orö um nýja páfann en hún fermdist hjá honum 14 ára gömul i kirkju heilags Florians I Kraká i Póliandi áriö 1963. — Ég þekkti hann ekki persónu- lega bætir Halina viö, en vissi aö hann talaði mörg tungumál og var mjög menntaöur maður. Við vorum um 100 unglingar sem fermdust hjá honum i þetta skipti. Hann kom og spurði okkur Æ , f! r * 9 9 nokkurra spurninga og fram- kvæmdi svo fermingarathöfnina og gaf okkur siðan hverju um sig litla helgimynd. — Við vorum 14 ára eða á svipuðum aldri og börn hér þegar þau fermast. Atta ára gömul fá hins vegar kaþólsk börn i fyrsta sinn heilagt sakramenti og er þaö lika kallað ferming. Mikið er um dýrðir við þá athöfn, stúlkurnar I hvitum kjólum og piltar spari- klæddir og veislur haldnar. Seinni fermingin er lika haldin hátiðleg, en ekki i eins miklum mæli. Halina hefur veriö búsett hér á landi i fjögur ár og er gift Atla Frey Guðmundssyni. Þau eiga 5 1/2 mánaðar gamla dóttur. Halina er nú i Landakotssöfnuöi i Reykjavik. —SJ Engin slys — urðu I umferðinni I gær ATA — Cngin slys uröu i um- feröinni i Reykjavik i gær en árekstrar uröu meö meira móti. Frá þvf klukkan 6 i gærmorg- un og til klukkan 17 uröu alls 17 árekstrar en sem fyrr segir eng- in slys á fólki. V__________________________^ Halina Guömundsson sem biskupuö var af nýkjörnum páfa. Viðræður Norðmanna og íslendinga um Jan Mayen loðnuna: Rætt ura sam eiginlegar rannsóknir Gámar innsiglaðir Þegar fiutningaskipiö Bifröst kom til Hafnarfjaröar i gær morgun voru allir gámar skips- ins innsiglaöir. Aö sögn Kristins ólafssonar, tollgæslustjóra, var ekki nein sérstök ástæöa til þess.aö þeir voru allir innsiglaöir, en þaö er samt heldur óvanalegt. Toll- gæslumenn taka gjarnan úrtök, sagöi Kristinn, og rannsaka þau, enda er þaö þeirra starf aö fylgjast sem best meö þvi aö varningur sé ekki fluttur til landsins á ólöglegan hátt. t gærkvöldi höföu tollgæslu- menn ekki fundiö neinn smygl- varning i Bifröst. Timamyndir: Róbert. Kás — „Ég geröi þarna á fundinum grein fyrir loðnurannsóknum okkar islendinga", sagði Jakob Jakobsson f iskifræðingur i viðtali við Tímann í gær en hann tók þátt i óform- legum viðræðum is- lendinga og Norðmanna um loðnuna við Jan AAayen í Bergen í síðustu viku á fundi norrænnar sam- Slldveiðar Höfn: Allt fullt af síld — margir bátar þurftu frá að hverfa Kás — t gær var mjög góö sild- veiöi út af Hjörleifshöföa. Tii Hafnar I Hornafiröi bárust I kringum 4000 tupnur, en aöeins frá þeim bátum sem þar eru I föstum viöskiptum. Fleiri komust ekki aö. Hinir bátarnir fóru flestir til Vestmannaeyja. Nú hefur veiöst I reknet svipaö- ur afU og á sama tima i fyrra. 10. október höföu borist aö landi á Höfn 35.265 tunnur. Þar af fóru kringum 7.500 tunnur i frystingu. Rjúpnaskytta lést á Holtavörðuheiði — Lfkur benda til þess að hann hafi orðið bráðkvaddur A mánudagskvöldiö var hafin leit aö rjúpnaskyttu, sem ekki haföi snúiö aftur á tilskUdum tima. Leit stóö alla nóttína og morguninn eftir fannst hann og var hann látinn. Milli 80 og 90 manns tóku þátt i leitinni þegar mest var og fleiri voru á leiðinni. Björgunar- sveitirnar Heiöar, Varmalandi, Ok, Reykholti, Brák, Borgar- nesi, ósk, Búöardal, Glanni, Bifröst, og Káraborg frá Hvammstanga tóku þátt I leit- inni, en auk þess voru hjálpar- sveitin Hjálpin frá Akranesi oe Hjálparsveit skáta, Hafnarfiröf, á leiöinni. Þegar leit hófst um kvöldið var veöriðágætt, en er liða tók á nðttina kom þoka og slydda. Klukkan hálf ellefu i gærmorg- un fannst svo maöurinn milli Konungsvöröu og Tröllakirkju, norö-vestur af Holtavöröuvatni og var hann látinn. Likur benda til aö hann hafi orðið bráö- kvaddur. Hann hét Bjarni Andrésson 61 árs, til heimilis að Hraunbæ 154. Hann lætur eftir sig konu og uppkomin börn. Bjarni var van- ur fjallamaöur. starfsnefndar um sjávar- útvegsmál. „Norðmönnum var kunnugt um loðnumerkingar okkar”, sagði Jakob, „enda hefur loðna veiðst viö Jan Mayen sem merkt var hér viö Noröurland i sumar. Viö töld- um að þetta væri okkar loðna sem þarna veiddist, og auðvitað höföu þeir engin frambærileg gögn gegn þvi.” Sagði Jakob að nú væru uppi i Noregi sögusagnir um það að rækjubátur sem hefði verið að veiðum við Jan Mayen i aprfl i fyrra hefði orðið var við hrygn- andi loðnu. Engin sýni væru þó til sem sönnuðu þetta þannig að hér væri aðeins um sögusögn að ræöa sem ekki væri mark takandi á, fyrr en itarlegar rannsóknir heföu verið gerðar. ,,Ég átti þarna viðræður við forstööumenn norsku hafrann- sóknanna og ræddum við um sameiginlegar rannsóknir til að komast aö niðurstöðu um þessi mál, þ.e. hvort loðnan hrygndi þarna og hve mikið væri af henni. Væntanlega verða farnir sam- eiginlegir leiðangrar næsta vor eöa sumar til að kanna þetta nán- ar. Norðmenn voru mjög fúsir til samstarfs,” sagði Jakob, „og vorum við sammála um það aö niöurstööur yrði að fá sem fyrst. Hér þyrfti allt að liggja á hreinu.” Sagöi Jakob að ákveðiö hefði verið að halda fund með norskum og islenskum fiskifræðingum i byrjun næsta árs þegar itarlegri niðurstööur lægju fyrir úr rann- sóknum islenskra fiskifræðinga á loðnunni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.