Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29. október 1978
3
GM
Hálf -
bróðir
Hitlers
kvænist
í London
CHEVROLET BUICK VAUXHALL
OPEL
Nú er komið á daginn
að Adolf Hitler átti ætt-
ingja i Bretlandi. Hálf-
bróðir hans, Alois,
vann þar sem þjónn og
gekk að eiga irska
stúlku i London.
Hjónin eignuöust son, William
sem fæddist i Liverpool. Hann
er nii talinn búsettur I Banda-
rikjunum — og hafa tekió sér
nýtt nafn.
Þetta varö uppskátt viö and-
lát málflutningsmanns f
Liverpool sem lét eftir sig skjöi
varöandi mál þetta.
Sonarsonur málflutnings-
mannsins fann hjónabandsvott-
orö sem sýndi aö Alois gekk aö
eiga Bridget Dowling, 18 ára
gamla f St. Marylebone mann-
talsskrifstofunni áriö 1910.
Samkvæmt dagbók eins ætt-
ingja Bridgetar kom Hitler til
Liverpool 1911 og um þaö er
fjallaö i bók sem kemur út I
næsta mánuöi, aö þvi er segir I
frétt I Daily Mirror fyrir
skömmu.
Bridget og sonur hennar
William hittu Hitler I Múnchen
1937.
William var I Bandarlkjunum
þegar heimsstyrjöldin slöari
braust út. Hann gekk f Banda-
rikjaher ári fyrir striöslok — ári
áöur en skýjaborgir Hitlers um
heimsyfirráö hrundu.
SJ
^-------------------------y
SAMBANDIÐ VÉLADEILD
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539
1
Sjálfsbjargar inn I Þórsmörk,
margir þeirra i hjólastólum og
skemmtu sér ágætlega. Ég var
ekki i þeirri ferð en ég veit að fólk
var mjög ánægt og taldi ferðina
hafa heppnast prýðisvel.
— Er ekki næstum ógerningur
fyrir fatlað fólk að taka þátt I
raunverulegri útilegu —til dæmis
ef búiö er f tjaldi?
— Ja, ég gisti nú oftast i tjaldi
en stundum reyndar i skálum
Ferðafélagsinsog mér likar hvort §5
tveggja ágætlega. Ef menn búa
sig nógu vel út fer óviða betur um §§
mann en i góðu tjaldi og ferða-
búnaður er nU oröinn svo góður aö
i raun og veru er ekki lengur
neinn vandi að láta fara vel um
sig.
Mótlæti, — en ekki bóta-
laust böl
— Nú er þaö auövitaö mál aö
maður sem gengur á gervifæti,
hlýtur aö þurfa aö neita sér um
ýmislegt sem þeir njóta er hafa
báöa fætur heila. Hvers heldur þú
að þú hafir saknað mest sem þú
hefur farið á mis við, — og eru
kannski lika einhverjir hlutir sem
þú saknar ekkert, þótt þú eigir
þeirra ekki kost?
— Það er rétt að ég get ekki
notið alls sem annað fólk veitir
sér og finnst að séu sjálfsagðir
hlutir. Oft verð ég að vera eftir I
bilnum þegar ferðafélagar minir
fara Ut til þess að skoða um-
hverfið. En éger samt ekki neydd
til þess að sit ja inni i bilnum allan SN
timann sem þeir eru i burtu
heldur get ég gengið út og litið i
kringum mig, rétt Ur bakinu og
andað að mér fersku lofti.
En ef ég á að svara þvi hvers ég
sakni mest þá finnst mér verst
að geta hvorki hlaupið né gengið
hvert sem ég vil. Það sem ég
sakna minnst er aftur á móti að
geta ekki tint ber. Ég sakna þess
hreint ekki neitt þvi að mér hefur
alla ævi mina þótt óskaplega
leiðinlegt að tína ber, — meira að
segja þegar ég var barn. En nú
get ég ekki unnið þetta verk, —
sem betur fer!
— Það eru gömul og ný sannindi
að erfiöleikar þroska fólk ef þaö
kann á annað borö aö taka ein-
hvcrju mótlæti. Og jafnvel þaö aö
vera fatlaður er þá kannski ekki
alveg bótalaust böl?
— Það er satt, erfiðleikarnir
þroska — ef rétt er á haldið. Menn
mega ekki missa kjarkinn þótt
þeir verði fyrir einhverjum áföll-
um, heldur halda áfram að lifa
lifinuog reyna að gera eins vel og
þeir geta. Og ef þeir gera það þá
er ekkert liklegra en að heilsu-
brestur og aðrir erfiðleikar verði
til þess að auka þeim þroska og
viðsýni en slikt er hverri
manneskju hollt. —VS
ubrúin yfir lækinn, rétt hjá skálanum, sést greinilega.
Efni, sem innifalið er í verði:
Kerti, platínur, frostvarl, bensínsía og loftsía
Fyrir tuttugu og fimm árum
(1953) hóf Slysavarnafelag Is-
lands baráttu fýrir auknu
öryggi i umferöinni. Meðal
annars lét félagiö birta
myndir I dagblöðunum þar
sem bent var á margt, sem
miður þótti fara. Þar var m.a.
þessi mynd til hliöar — úr
Vallarstræti. Ljósmyndari
Timans var þar á ferö f fyrra-
dag til aö kanna hvort áróöur-
inn fyrir betri umferðarmenn-
ingu við Austurvöll heföi haft
einhver áhrif. Arangurinn sjá-
um viö á myndinni hér fyfú'
ofan.
■
7.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
Mótorþvottur
Rafgeymasambönd hreinsuó
Mælihg á rafgeymi og hleðslu
Skipt um loftsíu
Skipt um platínur
Skipt um kerti
Viftureim athuguð
Kúpling stillt
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
Kælikerfi þrystiprófað
Skipt um bensínsíu 7 blöndungi
Frostþol mælt
Mótorstilling
öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt
Hemlar reyndir
Stýrisbúnaður skoðaður
Rúðuþurrkur og sprauta athuguð
Verð: 4 strokka vél kr. 20.549.—
6 strokka vél kr. 22.488.—
8 strokka vél kr. 24.186.—
Gildir 9/10—1/12
Hvað hefur áunnist
á 25
árum?