Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 12
12
Nútíminn ★ ★ ★
Fyrrum hljómborðsleikarí YES:
Patrick Moraz
Patrick Morazyfyrrum liðsmaður hljómsveitar-
innar YES.hefur nú gengið i raðir Moody Blues og
mun hann sjá um allan hljómborðsleik i heims-
reisu hljómsveitarinnar sem hófst fyrir skömmu.
Moraz tekur sæti Mike Pinder
I Moody Biues, eftir aö sá slöar
nefndi neitaöi aö taka þátt i
hljómleikahaldinu. Pinder er þó
enn I hljómsveitinni, og aö sögn
Graeme Edge trommuleikara
Moody Blues, er ekki veriö aö
setja hann út I kuldann, þó svo
aö þeir f hljómsveitinni liti svo á
aö hann hafi sjálfur skellt hurö-
inni I lás á eftir sér meö þessu
háttalagi.
Aö sögn forkólfa Moody
Blues, þeirra Edge og John
Lodge, mun koma Moraz ekki
breyta miklu um stll hljóm-
sveitarinnar og aö sjálfsögöu
kemur hann til meö aö notast
viö „vörumerki” hljómsveitar-
innar, Mellotroninn.
Patrick Moraz, sem er fyrr-
verandi teppasali frá Sviss, er
aö góöu kunnur úr poppheimin-
um. Hann tók viö sæti Rick
Wakeman i YES eftir aö sá
ákvaö aö fara „einförum”, og
þótti hann standa sig vel meö
YES, þrátt fyrir aö hljómsveitin
setti nokkuö ofan á þeim tima
sem hann lék meö henni. Moraz
eftirlét siöan Wakeman sæti sitt
i YES fyrir skömmu og nú hefur
hann sem sagt gengiö til liös viö
hina ný endurvöktu hljómsveit
Moody Blues.
Annars lauk Moraz nýlega viö
gerö sólóplötu sinnar sem
væntanleg er á markaö i næsta
mánuöi og trúlega mun hann
halda sólóferli sinum áfram aö
einhverju leyti.
Um þaö aö vera nú kominn i
Moody Blues, segir Moraz eftir-
farandi: — Ég hef tekiö þátt i
gengur
í Moo
Blue
hljómleikaferöum meö Nice,
YES og nú Moody Blues, þannig
aö nú á ég ekkert eftir nema þaö
aö leika meö Led Zeppelin.ESE
Moody Blues — Patrick Moraz
efst til hægri á myndinni
Popp-punktar.
Bob Marley
A næstunni kemur út ný tvö-
föld „live” hljómplata meö
meistara Bob Marley og hljóm-
sveit hans The Wailers. Plata
þessi heitir „Babylon by Bus”
og var hún hljóörituö á hljóm-
leikum Marleys viös vegar um
heiminn i sumar sem leiö.
Meöal laganna á þessari plötu
má nefna: Positive Vibrations,
Punky Reggae Party, Exodus,
Concrete Jungle, NoMore Trou-
ble, Is this Love, Heathen og
Jamming auk margra annarra
af bestu lögum meistarans.
Elton John
Fyrsta stóra plata Elton John
I nær þvl tvö ár, „Single Man”,
kom út fyrir nokkrum dögum. Á
plötunni eru 11 lög og þess má
geta aö þetta er fyrsta plata El-
ton John þar sem Barnie Taupin
kemur hverginærri. Elton hefur
þó neitaö þvl aö þeir hafi hætt
samstarfi slnu en hvaö um þaö
sá sem semur á móti Elton aö
þessu sinni heitir Gary Os-
bourne. Valiö liö hljóöfæraleik-
ara er á piötunni og góöur kór,
a.m.k. aö þvl er Elton John
finnst sjálfum, þvi aö þar er um
aö ræöa fótboltaiiö hans, Wat-
ford Football Club, en þar er
Elton framkvæmdastjóri eins
og kunnugt er.
Ailman Brothers Band
Alltaf aukastlikurnar á þvl aö
Allman Brothers Band komi
saman á nýjan leik til þess aö
hljóörita plötu, þvl aö undan-
förnu hefur hljómsveitin komiö
saman nokkrum sinnum á
hljómleikum og aö sögn
viöstaddra virtist sem svo aö
þeir Greg Allman, Dickey Betts,
Jai Johnny Johanson og Butch
Trucks yndu lifinu hiö besta I
samspili sinu. Enn vantar þó
pfanistann Chuck Leawell til
þess aö gamla Allman myndin sé
fullkomnuö.
John Paul Young.
Allir kannast viö lagiö „Love
is in the Air” meö John Paul
Young, en þaö er tekiö af lltilli
plötu meö kappanum. S.l. föstu-
dag kom hins vegar út meö hon-
um stór plata sem heitir eftir
samnefndu lagi og gaman
veröur aö sjá hvort önnur lög
John Paul Young nái svipuöum
vinsældum og „Love is in the
Air”.
Rétt er aö geta þess aö I tilefni
afmælisins veröur gefin út litil
plata meö lögum af „Never Say
Die” og veröa fyrstu 25 þúsund
eintökin pressuö I fjólublátt vin-
yb
Beatles
En þaö eru fleiri sem veröa
þess heiöurs aönjótandi aöfá út-
gefnar litaöar plötur. Nýlega
voru plöturnar „The Beatles
1962-66” og „The Beatles
1967-70” gefnar út á nýjan leik
en aö þessu sinni I nýjum bún-
ingi þvl aö önnur platan var
pressuö I rautt vinyl en hin I
blátt.
Enginn er spámaður
I sinu föðurlandi, það
fékk „reggae” stjarn-
an Peter Tosh frá
Jamaica að reyna á
dögunum.
Tosh, sem var viö æfingar 1
Kingston stúdlóinu i Kingston
borg, haföi vikiö sér út á
veröndina til þess aö fá sér
friskt loft I mesta grandaleysi,
þegar ósköpin dundu yfir. Aöur
enhanngat áttaö sigá þvi,hvaö-
an á hann stóö veöriö haföi hóp-
ur lögregluþjóna, sem legiö
höföu i leyni fyrir utan, ráöist á
hannogeftir nokkrar stimping-
ar tókst aö koma honum á lög-
reglustööina.
Þarvarhannákæröur fyrir aö
hafa neytt fikniefna og honum
tjáö aö hann ætti fátt annaö i
vændum en aö rotna i tukthús-
inu.
Sama kvöld kom Bob Marley,
góökunningi og fyrrum sam-
starfsmaöur Tosh, á stööina og
greiddi tryggingarfé þaö sem
sett haföi veriö upp svo aö Tosh
gæti fariö frjáls feröa sinna þar
til dómur yröi kveöinn upp. En
þrátt fyrir aö Marley greiddi
trygginguna og aö þvi máli heföi
veriö staöiö lagalega á allan
hátt, fékk Tosh ekki aö yfirgefa
tukthúsiö fyrr en daginn eftir,
en þá var hann fluttur hand-
leggsbrotinn og meö brotin rif-
bein i fangelsissjúkrahúsiö, en
aö lokinni aöhlynningu þar var
honum Æleppt.
Aö sögn lögfræöinga Tosh er
sannaö mál aö hann haföi ekki
hlotiö þessi meiösli þegar trygg-
ingarféö var greitt, þannig aö
lumbraö hefur veriö á honum i
tukthúsinu eftir það.
Þetta mál hefur vakiö mikla
eftirtekt viöa um heim og biöa
menn nú spenntir eftir þvi aö
dómur veröi kveöinnupp Iþessu
máli og „rættlætinu” fullnægt.
Byggt á NME og MM