Tíminn - 08.11.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.11.1978, Blaðsíða 2
2 Mibvikudagur 8. nóvember 1978 Aðeins fjármál virðast nú standa í vegi friðarsamninga komin aftur — milli Egyptalands og lsraels Washington-Jerúsalem-Kairó/Reuter—Leiðandi ráðherrar i stjórnUm ísraels og Egyptalands vöruðu i gær við ýktum fréttum af gangi friðar- viðræðnanna milli rikjanna, og sögðu að enn væri rikjandi ágreiningur um ákveðin meginmái. Eitt þessara meginmála var til umræöu á fundi orkumálaráö- herra Israels, Yitzhak Modai, og utanrikisráöherra Bandarikj- anna, Cyrusar Vance, i gærdag en þaö er oliulindirnar i Sinaieyöi- mörkinni, sem Israelsmenn fundu og hafa nýtt siöan þeir hertóku svæöiö. Krefjast þeir nú bóta fyrir að hafa fundiö lindirnar og þann tækjabúnaö sem þeir veröa að skilja þar eftir, enn- fremur aö þeim veröi tryggö kaup á oliu úr lindunum I framtiöinni. Egyptar krefjast aftur á móti skaöabóta fyrir notkun lsraels- manna á lindunum fram til þessa. A fundi utanrikisráöherrans bandariska og orkumálaráö- herrans Israelska I gær varö aö þvi er viröist enginn árangur og tjáöi Modai blaöamönnum aö marga fundi þyrfti aö halda áöur en máliö yröi útkljáö. Slödegis I gær var svo on á Israelska viöskiptaráöherranum Simcha Ehrlic til Washington til viöræöna viö Michael Blumenthal fjármálaráöherra Bandarlkj- anna um annaö meginágreinings- mál, sem er fjarmagnsaöstoö Bandarlkjanna viö Israel vegna kostnaöar er hlýst af tilfærslu landamæranna er Slnaieyöi- mörkin veröur gefin eftir. Fara tsraelsmenn fram á 3.3 billjónir dollara, þar af sé fimmtungur óendurkræft tillegg, en aö ööru leyti til láns I langan tlma á litlum vöxtum. Yigael Yadin sem gegnir forsætisráöherraembætti i tsrael á meöan Begin er I opinberri heimsókn I Kanada sagöi I gær, aö sá gifurlegi kostnaöur er hlytist af flutningunum frá Sinal- eyðimörkinni væri tsraels- mönnum um megn og höföaöi til Camp Davissáttmálans þar sem Bandaríjamenn heföu lofaö framlagi en ekki láni. Mun einmitt þetta atriöL vera orsök Begin og Sadat. þess, aö ráöherrann veraöi jafn- framt viö of mikilli bjartsýni en áreiöanlegar heimildir herma aö Begin hafi I Washington fyrir skömmu fallist á aö einkum yröi um lán aö ræöa án þess aö samráöherrar hans heföu lýst samþykkisínu viö slikt. Vilja þeir fá óendurkræfa aöstoö. I Egyptalandi hins vegar sagöi talsmaöur varnarmála- ráöherrans aö enn væri ágrein- ingur um fjölmörg atriöi. Boutros Ghali er I dag væntanlegur til Washington frá Kairó meö nýjar tillögur er einkum snerta Palestinuaraba og þau svæöi er tsraelsmenn hafa hertekiö og ekki tilheyra Egyptalandi heldur öörum Arabaríkjum. Ezer Weizman utanrlkis- Framhald á bls. 13! — allt útlit fyrir yfirburðasigur i aukakosningunum til Indlandsþings Nýja Delhi/Reuter — Þegar talin höfðu verið 151 þúsund atkvæði i aukakosningunum i Suður- Indlandi þar sem Indira Gandhi berst fyrir póli- tiskri „endurfæðingu” hafði hún rúmlega 20 þúsund atkvæða forskot fram yfir frambjóðanda Janata- bandalagsins. Allt útlit er þvl fyrir aö Indira Gandhi komist aftur á þing meö nokkrum glæsibrag, en hún er sem kunnugt er fyrrverandi for- sætisráöherra Indlands, en hrökklaöist frá völdum I mars 1977 er flokkur hennar beiö mikiö afhroö I almennum kosningum — og hún sjálf missti þingsæti sitt. Eftir aö tölur höföu veriö birtar frá atkvæðatalningunni I gær kom mikill mannfjöldi saman til aö hylla Indiru Gandhi, sem þakkaöi innilega fyrir sig, en virtist mjög þreytuleg aö sjá eftir þriggja vikna stranga kosningabaráttu. Indira Gandhi stendur nú á sex- tugu. Nái hún kjöri til þings, sem allt útlit viröist nú vera fyrir og taki þá viö formennsku I stjórnarand- stööu, mun þaö óneitanlega veröa henni mikill styrkur I þeim mála- ferlum er hún nú á I. Núverandi stjórnvöld á Indlandi, það er aö segja Janatabandalagiö, hafa sakaö hana um ýmislega vald- níöslu á tlmabili 21 mánaðar neyöarstjórnar hennar áður en hún boöaöi til kosninga i mars 1977, þar sem hún beiö herfilegan ósigur. Gandhi gæti enn oröiö forsætisráöherra Aukin hem aðarumsvif í Namibiu Jóhannesarborg/Reuter — Areiöanlegar heimildir herma aö S-Afrlkustjórn sé nú aö styrkja heri slna I Namibiu viö iandamæri Angóla. Aöur höföu borist fréttir af a-þýsk- um hermönnum I Angóla, sem mundu aö likindum vera aö þjálfa skæruliöa úr SWAPO- þjóöfrelsishreyfingunni. S-Afrfka hefur farið meö stjórn Namibiu slöan 1915 en nú stendur til aö gefa landinu sjálfstæöi. S-Afrlkustjórn vill sjálf standa aö kosningum I landinu til aö skera úr um hver fari meö stjórnina er S- Afríka sleppir höndum af Namiblu en Sameinuöu þjóö- irnar hafa krafist þess, aö sjá um umræddar kosningar, enda vilji SWAPO-þjóöfrelsis- hreyfingin aö öörum kosti ekki taka þátt I kosningunum. Nú nýlega hefur Angóla- stjórn fullyrt aö S-Afrlkuher hyggi á árás inn I landiö en S- Afrikustjórn hefur boriö sllkt til baka og segist aöeins ætla aö verja sig og Namibiu. • Connie Mulder segír af sér Pretóría/ Reuter — Connie Mulder ráöherra biakkra ibúa S-Afrlku sagöi af sér I gær I kjölfar uppljóstrana um fjár- málamisferli hans er hann var upplýsingamálaráöherra S—Afriku. Mun hann hafa staöiö aö þvi aö veita af almannafé 14 milljón doilara lán til auökýfings nokkurs i þvt skyni aö hann kæmi á fót rlkisstjórnarmálgagni. Hafa uppljóstranir þessar, sem teknar voru fyrir i gær hjá þingskipaöri rannsóknar- nefnd, valdiö mikUli reiöi i S—Afriku aö undanförnu. • Bæjarstjómar- kosningar i ísrael Jerúsaiem/Reuter—Bæjar- stjórnarkosningar fóru fram 1 tsrael I gærdag og var búist viö betri kjörsókn en aö jafnaöi I bæjarstjórnar- kosningum þar. Var kjör- dagurinn lýstur almennur fri- dagur, en úrslit kosninganna veröa nær örugglega tekin til marks um fylgi Begins for- sætisráöherra eftir 18 mánaöa stjórnartlö hans og Likud-- flokksins. ^ Dræm kosninga- þáttaka i Bandaríkjunum Washington/Reuter — Kjörsókn I almennum þingkosningum og embættismannakosningum I Bandarlkjunum I gær var mjög slæm, og var þegar siöast fréttist aöeina búist viö aö þriöjungur atkvæöisbærra manna mundi neyta atkvæöis- réttar sins. Eina undan- tekningin er Kaliforniurlki þar sem rikisstjórinn, Jerry Brown, rær aö þvl öilum árum aö hljóta glæsilega kosningu til styrktar framboös- áætlunum hans til forseta- embættis i Bandarikjunum áriö 1980. Var i Kaliforniu búist viö 75% kjörsókn. Kg sa sa ERLENDAR FRÉTTIR ■ umsjón: r □ j. \7 Kjartan Jonasson Herforingjastjórnin: Handtökur í tran Teheran/Reuter — Nýskipuð herforingjastjórn í lr- an hófst i gær handa um að handtaka nokkra fyrr- verandi ráðherra iandsins og yfirmann leyni- lögreglunnar. Yfirlýstur tilgangur handtakanna er að festa hendur á þeim mönnum, er með aðgerðum sinum hafa kynt undir óánægju og óeirðum i land- inu. Gandhi er Hinn valdamesti ráöherranna fyrrverandi, sem nú hefur veriö handtekinn, er Nematollah Nassiri. Haföi hann veriö ráö- herra leyniþjónustu og öryggis- mála 113 ár, en er nú gefiö aö sök aö hafa fyrirskipaö pyntingar og ólöglegar handtökur. Nassiri er 72 ára gamall og hef- ur veriö einhver nákomnasti aö- stoöarmaöur keisarans alla hans stjórnartlö, og er haft eftir einum diplómata i tran, aö staöfesting keisarans á handtökuskipun hans hlyti að vera einhver þungbær- asta ákvöröun, sem hann heföi þurft aö taka um dagana. Hefur Nassiri veriö borinn hinum verstu sökum af stjórnarandstæöingum I Iran og dómsmálayfirvöld I land- inu nckkrum sinnum tekiö fyrir kærur á hann að undanförnu. Auk Nassiri voru handteknir fimm aðrir fyrrverandi ráöherr- ar og sex aðrir stjórnarráös- starfsmenn og kaupsýslumenn. Þá herma óstaöfestar fréttir, aö nokkrir rithöfundar og blaöa- menn hafi einnig verið handtekn- ir I gær og fyrradag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.