Tíminn - 26.11.1978, Side 5
Sunnudagur 26. nóvember 1978
5
Sven Elmgren:
Hve lengi þegir kirkjan?
Gjarnan vildum við taka þaö
sem teikn um vakningu,aB tlma-
ritíö Vár kyrka ver ntí nýlega
fjórum siöum til aB fjalla um
áfengismál. ÞaB er aö sjálfsögöu
árangur af óvenjulega áhrifa-
miklu starfi Bindindisráös krist-
inna safnaöa, áratugum saman.
Þar hefur þjóðkirkjan sænska
lika átt hlut aö máli og þaö skal
viöurkennt með þökkum<aö ein-
stakir áhrifamenn innan
kirkjunnar, bæöi prestar og leik-
menn hafa af heilum huga lagt
bindindishreyfingunni liö. Þvi
miöur veröur þó aö segja,þegar á
heildina er litiö,aö baráttuna viö
áfengisbölið hefur orðiö aö heyja
án stuönings þjóökirkjunnar.
Fremstu fulltrúar kirkjunnar
hafa staðið álengdar og horft á
aöra berjast og alltof oft hafa þeir
veriö blindu slegnir/Svo aö ekki
má merkja aö þeim sé ljóst aö
nokkurt áfengisvandamál sé til.
Þegar sænskur æskulýöur var I
mestri hættu aö veröa háöur
áfengi vegna milliölsins, heföi
mátt vænta þess aö kirkjan léti
kviöa sinn i ljós likt og forustu-
menn i skólamálum geröu. En frá
kirkjunni var ekkert aö heyra
nema þögnina.
1 áöur nefndu heftiaf Vár kyrka
koma fram ýms dæmi um þá and-
legu tregöu sem veldur þvi aö
kirkjan er óvirk i áfengismálum.
Sjálfur erkibiskupinn Olaf Sund-
by talar þar á þann veg-aö fylli-
lega er samboöiö þvi er Alfredson
leggur sira Janson I Hasse i
munn. Meö stórfenglegri rök-
semdafærslu nær hann þeirri
stööu aö hafa alls enga skoöun.
„Viö ætlum aö skoða þessi vanda-
mál nánar.” Þannig dregur tima-
ritíö saman i eina setningu allt
sem erkibiskupinn hefur aösegja.
Við getum alveg fallist á orö
hans. En ósköp er þetta slappt til
aö marka stefnu i sárasta félags-
lega viöfangsefni okkar. „Ég
veit” segir erkibiskupinn „aö þeir
eru tíl sem vilja aö kirkjan opin-
berlega fylgi ákveöinni
púritanskri stefnu. „Honum
finnst sem þaö sé púritanismi aö
hafna heilsuspillandi nautna-
meöali. Vist geta menn veriö
bi nd i n d is m e n n vegna
púritanskra skoöana en engu
siöur vegna þess aö þeir telja.aö
liferni án eiturnautna sé ánægju-
legra og þvi fylgi meiri lifsnautn
en áfengiö geti veitt.
A forustusiöu vitnar Var kyrka
i Ingmar Ström biskup,sem segir
I auglýsingu aö „vin veki hátiö-
leika, náiö samband og samúð.”
Viö eigum vist aö trúa honum.
Sumir kynnu þó að spyrja hvort
þetta sé allur sannleikurinn.
Hversu mörgu þvi.sem átti aö
vera hátiölegt spillir áfengiö?
Hversu margir miss^ sin dýr-
mætustu sambönd vegna þess?
Hversu margir tapa vegna
brennivinsins þeim samUBar-
tengslum sem þeir þrá?
1 breskum blööum var nýlega
sagt frá ungri stúlku sem er alin
upp á heimili föður sem lengi
hefur veriö drykkjumaöur. „Ég
hef reynt aö fremja sjálfsmorö”,
segir hún, „en ég er of hrædd viö
þaö. En alltaf þegar ég er á leiö i
skólann vona ég aö ég veröi fyrir
bil.”
Hvar er nú gleöi hátiöleikans i
lífi slikrar stúlku? Hvar er sú
samúö sem sagt er aö áfengiö
veki?
Þaö eru nokkur hundruö þús-
und sænskra barna sem lifa undir
skelfingu áfengisins. Hvenær
veröur þeirra minnst á biskupa-
fundum?
Biskupinn segir fermingar-
börnum si'num aö einungis 7%
veröi algjörir bindindismenn.
Hann spyr ekki hve miklu fleiri
þeir yröu ef hann sjálfur og allir
embættísbræöur hans gengju á
undanmeö góöu fordæmi. Meöan
leiötogar kirkjunnar tala um
ábyrgö án þess aö vera sjálfir
ábyrgir/ munu hundruö þúsunda
ótruflaöir halda sinum áfengis-
venjum,enda þótt þeir myndu
hlýöa kalli kirkjunnar um
áfengislausar lifsvenjur. ef þaö
bærist þeim frá leiötogum henn-
ar. Alls ekki fáir af þessum byrj-
endum lenda síöar í ærnum vand-
ræöum vegna áfengisins.
Hversuléttilega menn smeygja
sér undan ábyrgö sést meöal ann-
ars á þessum oröum Kjells Eriks-
sonar kirkjufulltrúa i Málmey:
„Úr þvl aö Drottinn skapaöi
vinberin og lætur þau gerjast.er
þaö vissulega ætlun hans aö viö
njótum þess.”
Drottinn hefur lika skapaö val-
múann. Þá hlýtur hann vlst aö
ætlast til þess aö viö reykjum ópi-
um og notum heróin?
Sennilega veröum viö enn árum
saman aöknýjaá kirkjudyrnar tíl
aö vekja þá.sem þar eru innan
dyra til meövitundar um áfengis-
böliö. Ekki eru likur til aö þjóö-
kirkjan komist i fyrirsjáanlegri
framtiö á svipaö stig og margar
sértrúardeildir sem yfirleitt
krefjast bindindis af söfnuöum
sinum. Þó ætti aö mega vænta frá
kirkjunnar hliö meiri skilnings á
þvi hvaö bindindi gildir i' barátt-
unni viö áfengisböliö. Vist ættí aö
mega vænta þess aö minnsta
kosti einhverjir úr biskupahópn-
um beittu sér i þeirri baráttumeö
fordæmi bindindisins. Væri of
mikiöað ætlast til þess aö kirkjan
stæöi saman um stefnuskrá um
áfengislöggjöf?
Hlutleysi sænsku kirkjunnar i
áfengismálum kemur ónotalegar
viö þann,sem hefur nýlega.eins og
sá er þetta skrifar,kynnst áköfum
Á bindindis-
daginn, 26.
nóvember 1978
Sven Elmgren hátemplar birti
fyrir skömmu grein I sænska
bindindisblaöinu „Accent”. SU
grein mætti vera nokkurt um-
hugsunarefni hér á landi lika auk
þess fréttagildis sem hún hefur.
Þaö er auövitaö hvorki dómur
né ásökun á islensku kirkjuna i
þvíaöbirtaþessa grein, þöaöþar
sé aö sjálfsögöu misjafn sauöur i
mörgufé. Margir islenskir prest-
ar hafa staðið framarlega i
bindindismálum og unniö þar
ómetanlegt starf. En þaö eru
fleirienkirkjan^emteljasig hafa
— og hafa — hlutverki aö gegna 1
uppeldismálum og finna væntan-
lega til ábyrgöar i hlutfalli viö
þaö. Þeir mættu allir taka til at-
hugunar þaö sem Sven Elmgren
segir hér.
H.Kr.
tilraunum pólsku kirkjunnar til
aö vekja samvisku þjóöar og
stjórnarvalda vegna áfengis-
mála. Fróölegt veröur aö sjájiver
áhrif þaö hefur á kaþólsku
kirkjuna og afstööu hennar til
áfengismála.aö nýi páfinn kemur
frá landi.þar sem kirkjan stendur
fremst i baráttunni viö áfengiö.
Kannski þarf fordæmi frá Róm
til þess aö sænska kirkjan hætti
aö þegja um áfengismálin?
talwcontnd
070 (nordíTIende
, V M-
\*|V
wm
■> 4
Æ:
‘ íHF /'ifjU Z' k Æ'i+jr-
' • ' > V
Æ/ír
i: /' '
■
' w
Mest seldu sjónvörp á íslandi
nordíTiende
Hvers vegna? — V-þýsk gæöavara.
Það hefur sýnt sig að Islendingar eru vandlátir, vanda valið og velja NordMende.
Okkur er það ánægja að kynna yður árgerð 1979. Sjaldan hefur tæknin þjónað mannin-
um jafn dyggilega. Ein mesta byltingin á árgerð 1979 er nýr myndlampi PIL
(precision in-line) sjálfvirk samhæfing á lit sem gefur piiklu skarpari mynd en áður
þekktist/ jafnvel þó bjart sé inni.
V^BUÐIN
Skipholti 19, simi 29800.