Tíminn - 26.11.1978, Side 6
6
Sunnudagur 26. nóvember 1978
Útgefandi Framsóknarflokkurinn
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson og Jón Sigurftsson. Auglýsinga-
stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur,
framkvæmdastjóm og' auglýsingar Slftumúla 15. Sfmi
86300. ■ .
Kvöldslmar blaftamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.09:
86387. Verft i lausasölu kr. 110. Askriftargjald kr. 2.200 á
mánufti. Bla Aaprent h.f.
Áfangi
Þegar núverandi rikisstjórn var mynduð var það
grundvallaratriði að leitað skyldi náinna samráða
við aðila vinnumarkaðarins, einkum samtök launa-
fólksins, um mótun nýrrar og breyttrar efnahags-
stefnu sem hefði það að markmiði að vinna bug á
óðaverðbólgunni i áföngum og treysta kaupmátt
launa og þá fyrst og fremst lifskjör láglaunafólks.
Undir þessu sama merki hefur nú tekist sam-
komulag milli stjórnarflokkanna um efnahagsráð-
stafanir til þess að koma i veg fyrir nýja verðbólgu-
holskeflu og til þess að tryggja atvinnuöryggið um
næstkomandi mánaðamót.
Efnahagsráðstafanirnar mótast að sönnu um
fram allt af þvi að bráðan bug varð að vinda að þvi
að leysa þann mikla vanda sem við blasti áður en
þessari viku lyki, ef ekki yrði að gert. Allt mat og
dómar um þessar aðgerðir rikisstjórnarinnar hljóta
að taka fyllsta tillit til þessa. Á hinn bóginn fela
þessar aðgerðir i sér marktækt skref sem stigið er i
átt til mótunar heildarstefnu i efnahags- og atvinnu-
málum á næsta ári.
Vissulega verða þungar byrðar lagðar á bæði
rikissjóð og atvinnuvegina nú um mánaðamótin. í
tillögum rikisstjórnarinnar er hins vegar gert ráð
fyrir þvi annars vegar að staða rikissjóðs verði bætt
sem hinum nýju byrðum nemur, og hins vegar er i
þeim lagður grunnur að þvi að þegar á fyrstu
mánuðum næsta árs verði gengið frá tillögum um
leiðréttingar á hinu sjálfvirka visitölukerfi. Er ráð
fyrir þvi gert að þær tillögur liggi fyrir áður en
næsti eindagi rennur upp hinn 1. mars næstkomandi
og kveðið á um skorður fyrir almennum launa-
hækkunum þá.
Það er auðvitað mála sannast að þessar skorður,
sem settar eru við almennum kauphækkunum i
krónutölum munu i reynd verða til þess að tryggja
kaupmátt launanna fremur en hið gagnstæða, eink-
um þegar til lengdar er litið. En á móti þeim er það
ekki nema eðlilegt að atvinnuvegirnir taki á sig
byrðar að sama skapi meðan viðspyrna er fengin til
þess að brjótast út úr vitahringnum.
Hlutur atvinnuveganna i þessum aðgerðum sést
reyndar greinilegast ef þær eru bornar saman við
það ástand sem skapast hefði umsvifalaust er rúm-
lega 14% almenn hækkun hefði komið til fram-
kvæmda, illu heilli, nú i byrjun desembermánaðar.
Jólagjöf af sliku tagi hefði ekki boðað alþýðu þessa
lands mikla hamingju þegar komið yrði fram undir
hátiðar.
Þegar ólafur Jóhannesson myndaði rikisstjórn-
ina siðsumars spáðu þvi margir að hún myndi ekki
lifa af eldraunina i upphafi desember. Þær hrak-
spár hafa nú að engu orðið og er það vel. Svo sem
eðlilegt mátti heita varð að leggja mikið undir við
að ná fram samkomulagi ólikra flokka um aðgerðir,
eins og málin höfðu þróast. Og ekki er að efa að
rikisstjórnin stendur sterkari og samstæðari eftir
að hún hefur sigrast á þessum vanda.
Nú er fyrir öllu að timinn fram til 1. mars verði
nýttur sem best til þess að brjótast út úr vitahring
JS
Erlent yfirlit
Leyniþjónusta Banda-
ríkjanna brást í íran
Meðal annars vanmat hún Khomeini
verðbólgunnar.
ÞAÐ ástand, sem nú rikir í Iran,
hefur I Bandarikjunum beint at-
hygli aft bandarisku leyniþjón-
ustunni, CIA, og störfum henn-
ar. Mörg blöft hafa gagnrýnt
hana fyrir aft hafa ekki fylgzt
næg ilega m eft ga ngi mála í iran,
og þvi hafi siftustu atburftir þar
komift bandarisku rikisstjórn-
inni á óvart. CIA hafi hér flask-
aö á þvi, eins og oft áftur, aft
velja sér óheppilega heimildar-
menn. Starfsmenn CIA leiti sér
allt of oft heimildamanna meftal
þeirra, sem eru taldir hlynntir
Bandarikjunum, en þeim hættir
oft til aö gylla ástandift, þar sem
rikisstjórn er hlynnt Bandarikj-
unum, og segja þaft helzt, sem
þeir álita, aft erindrekum CIA
þyki bezt aft heyra. Af þessum
ástæftum vanræki CIA aft afla
sér réttra upplýsinga um hift
raunverulega ástand og snift-
gangi þvi mótmælahreyfingar,
sem fyrir hendi eru i viftkom-
andi landi, og kynni sér ekki
þann jaröveg, sem þær þrifist i.
Af þessum ástæöum hafi
Bandarikjastjórn og utanrikis-
ráftuneyti Bandarikjanna metift
keisarann miklu traustari i
sessi en hann raunverulega var
og er. EfCarterheföi haft réttar
fréttir af þvi hversu veikur keis-
arinn var i sessi, heföi hann
sennilega aldrei hvatt keisar-
ann til þess aö slaka á stjórnar-
taumunum og veita landsmönn-
um aukift frjálsræfti á ýmsum
sviftum. Margir fréttaskýrend-
ur telja, aft keisarinn heffti ml
skárri stöftu, ef hann heffti ekki
um of farift aft þessum ráftum
Carters. Þaft þykir nú komift i
ljós, aft keisarinn hafi ekki aft-
einsaftþessu leyti, fariftoft eftir
ráftum Bandarikjastjórnar,
heldur i f jölmörgum öftrum til-
fellum. Sumir fréttaskýrendur
ganga svo langt, aft likja sendi-
herrum þeim, sem Bandarikin
hafa haft i tran, vift eins konar
landstjóra.
ÞAÐ HAFA ekki heldur verift
neinir venjulegir diplómatar,
sem hafa gegnt bandariska
sendiherraembættinu I
Teheran. Fyrirrennari núver-
andi sendiherra þar, Richard
Helms, var um skeift yfirmaöur
CIA. Hann var sendur til Teher-
an, þegar hann lét af störfúm
hjá CIA. Núverandi sendiherra
Bandarikjanna í Teheran, Willi-
am H. Sullivan, hefur líka þótt
karl i krapinu. Sullivan, sem er
56 ára gamall, var sendiherra
Bandarik janna f Laos á árunum
1964-1969. Stjórninþar, sem réfti
WQliam H. Sullivan
raunar ekki yfir nema hálfu
landinu, var mjög háft
Bandarikjunum, sem veitti
henni bæfti hernaftarlega og
fjárhagslega aöstoft. Bandariski
flugherinn, sem var staösettur I
Víetnam, gerfti þá iftulega árás-
ir á stöftvar uppreisnarmanna i
Laos, sem réftu yfir öftrum
helmingi landsins. Sagan segir,
aft flugherinn hafi fengift leift-
beiningar frá sendiráfti
Bandarikjanna um þá stafti,
sem mikilvægast væri aft ráft-
ast á. Svo vel þótti Sullivan
reynast I Laos, aft Kissinger
gerfti hann aft ráftunaut sinum,
þegar viftræftur hófust um
friftarsamninga i Vietnam. Sift-
ar varft Sullivan aöstoftarráft-
herra I utanrikisráftuneytinu og
heyrftu málefni Austur-Asiu og
Kyrrahafssvæöisins sérstak-
lega undir ráftuneyti hans.
Þegar Marcos, forseti Filipps-
Khomeini
eyja, tók upp óháftari utanrikis-
stefnu, var Sullivan sendur
þangaft. Hann var skipaöur
sendiherra Bandarikjanna I
Manila 1973 og gegndi þvi starfi
fram á mitt sumar 1977. Þá
leysti hann Helms af hólmi sem
sendiherra Bandarikjanna i
Teheran.
SAGAN segir, aft Sullivan hafi
verift tiftur gestur í keisarahöll-
innisiftan hann kom til Teheran,
en þó einkum eftir aft óeirftir
tóku aö magnast i Iran siöari
hluta þessa -árs. Blaftamenn
hafa haldift þvi fram á fúndum,
sem hann hefur haldift meft
þeim, aft upplýsingaþjónustan
hafi brugftizt bæfti hjá CIA og
sendiráftinu. M.a. hafa þeir
minnt hann á, aö hann hafi
sjálfur á blaftamannafundi gert
Iltift úr uppþotum, sem urftu á
nokkrum stöftum I Iran I fyrra-
sumar. Sullivan kvaft þaft rétt
vera, en hélt þvi fram, aft
upplýsingarnar hefftu veriö
réttar þá, en siftar hafi
uppreisnaraldan þróazt miklu
hraftar en hægt hafi verift aft sjá
fyrir. Þaö gildir ekki afteins um
okkur, segir Sullivan, aft hafa
ekki séft þetta fyrir. Keisarinn
nýtur ekki afteins stuönings
Bandarikjanna, heldur allra
stórveldanna, Sovétrikjanna,
Kina, Bretlands og Frakklands.
Leyniþjónustumenn þessara
rikja, gerftu sér ekki heldur
grein fyrir þessu.
Fréttaskýrendur segja, aö
þaft séu mestu mistökin hjá
Bandarikjamönnum aft hafa
ekki ráftlagt keisaranum i tæka
tfft aö reyna aft semja vift and-
stæöinga sina. Vegna þess aft
hannhafi vanrækt þaö, hafi þeir
lent undir forustu trúarleifttog-
ans Khomeini og þannig sé hann
orftinn einn voldugasti efta vold-
ugasti maöur Irans. CIA haffti i
raun afskrifaft hann sem gaml-
an sérvitring og útlaga. Nú er
komift I ljós, aft þar var um
örlagaríkan misreikning aft
ræfta.
Þ.Þ.