Tíminn - 26.11.1978, Síða 8
8
Sunnudagur 26. nóvember 1978
Eiginlega þurfum við hvorki
skýrslur né kannanir til að gera
okkur ljóst að reykingar eru að
verða vandamál kvenna. Ung-
lingsstúlkur reykja meira en ung-
lingspiltar. Miðaldra karlar
hætta í rikari mæli en miðaldra
konur. Þó vilja flestir sem reykja
konur jafnt sem karlar hætta þvi.
Hvers vegna er þetta svo?
I könnun á reykingavenjum
fólks bæöi hér á landi og er-
lendis hefur á siðustu árum
komiö glögglega I ljós aö konan
er i brennideplinum hvaö reyk-
ingar og viöleitni til aö hætta
reykingum snertir.
Komiö hefur i ljós aö: konur
reykja meira en karlar, konur
eiga erfiöara meö aö hætta aö
reykja en karlar, konur byrja
frekar aftur aö reykja eftir aö
hafá hætt en karlar.
I Hóprannsókn Hjartaverndar
á Reykjavikursvæöinu hafa
reykingavenjur veriö kannaöar.
Fyrsta könnunin fór fram á ár-
unum 1967-’69 og náöi til karla
og kvenna á aldrinum 34-61 árs,
1973 var gerö sams konar rann-
sókn á fólki á aldrinum 20-34
ára. 10% fleiri konur reykja
sigarettur en karlar i öllum
aldursflokkum fram aö sextugu.
Reykingar eru mestar meöal
yngra fólksinS/Um 50% kvenna
reykja um tvitugt en þessi hlut-
faUstala lækkar smátt og smátt
meö aldrinum.
Meöal karla reykja um 40%
sígarettur á aldrinum 20-30 ára
en hundraöstalan lækkar niöur i
um 30% á sextugsaldri.
Ef litið er til reykingamagns
þá er aigengast aö menn reyki
um pakka á dag,um 60% siga-
rettureykingamanna reykja
15-20 sígarettur eöa meir á dag.
Ef athugaö er hvenær menn
hafa byrjaö aö reykja má sjá aö
flestir hafa byrjaö á aldrinum
15-19 ára.
Á vegum borgarlæknis var
gerö könnun á reykingavenjum
barna og unglinga i Reykjavik
1974 og kom þá fram aö siga-
rettureykinga fór aö gæta um
10-12 ára aldur (5% drengir
2-3% stúlkur) en fóru svo hratt
vaxandi upp I um 50% meöal 16
og 17 ára drengja en nær 60%
stúlkna á sama aldri.
Við rannsókn á skólabörnum
á Akranesi 1976 og ’77 fengust
svipaöar niöurstööur.
Viö hljótum aö spyrja hvers
vegna konur reykja svo miklu
meira en karlar.
Könnun frá Sviþjóö gefur okk-
ur mynd af þróuninni þar i
landi. Ariö 1963 reyktu 49%
sænskra karla en 23% kvenna.
Ariö 1976höfðuhlutföllinbreytzt
á þá leiö aö 43% karla reyktu og
Hvers vegna eiga konur erfí
að hætta að reykia en karla
34% kvenna. Meöan karlmönn-
um, sem reyktu haföi fækkaö
um 6%, haföi reykingakonum
fjölgaö um 11%.
Ef þessi aukning heldur
áfram i’sama mæli geta sænsk-
ar konur reiknað meö þvl aö
standa jafnfætis körlum I þessu
efni — þvi miöurer vist óhætt aö
segja I þessu tilfelli. Hvaö
reykingar snertir/ standa is-
lenskar konur feti framar
sænskum þvi þær hafa þegar
fariö fram úr körlunum (10%)
samkvæmt tölunum hér aö
framan úr islenskum könnun-
og ungbörn aö móðirin reyki.
Samkvæmt rannsóknum Svia
Þaö eru einkum ungar konur
sem reykja meira en karlar.
Meira en önnur hver unglings-
stúlka hér á landi reykir. Þetta
er einkum áhyggjuefnúþar sem
menn vita nú æ betur hve alvar-
leg áhrif þaö getur haft á fóstur
hefurþaöekki áhrif á reykinga-
venjur karla hvort þeir búa i
stórbæjum eöa dreifbýli.
Reykingar eru hins vegar mun
algengari meöal kvenna I stór-
bæjum en annars staöar.
Þessar niöurstööur’ benda til
þess,aö þegar reykingavenjur
og aöferðir til aö hætta að
reykja eru kannaöir sé
nauösynlegt aö fara ööru visi aö
gagnvart konum en körlum.
Eins og er vitum viö litiö um
hvers vegna konur reykja meira
en karlar og hvers vegna þær
eigaerfiðara meö aö hætta þvi.
Læknar hafa velt þvi fyrir sér
og komast oft aö furöulegustu
niöurstööum, t.d. þeim aö:
Karlar séu viljasterkari en kon-
ur. Konur séu tilfinninganæm-
ari en karlar og sýni minni festu
þegar þær eiga i erfiöleikum i
lifinu. Karlar séu skapfastari og
agaöri en konur. Þessi afstaöa
er náttúrulega fjarstæö og ekki
byggð á visindalegum rökum.
Þaö kann aö visu að vera rétt
aö konur séu tilfinninganæmari
en karlar. Oft er erfitt aö beina
tilfinninganæmi inn á uppbyggj-
andi brautir, en margar konur
hafa þó lært aö beita þessum
eiginleika jákvætt og til-
finninganæmi og innsæi fylgir
framsýni og þrautsegja sem
skipta sköpum.Það er fáránlegt
aö halda þvi fram aö konur sýni
minni festu i vandamálum en
karlar, þegar þaö eru einmitt
þær, sem oft halda hlutunum
saman og greiða úr vandamál-
um. Hugsið aöeins um þá seiglu
og úthald sem konur drykkju-
manna sýna. Þar sem konur
veröa örugglega enn um sinn i
brennidepli hvað reykingar
snertir er áriöandi aö gera sér
DAIHATSU
Það er óþarfi að f jölyrða um sífellt hækkandi bensfnverð
hér á landi. Síðustu spár gefa til kynna að um næstu ára-
mót verði lítrinn kominn í 200 kr. Það er dýrt að reka bíl
með því verði.
DAIHATSU CHARADE er japanskur verðlaunabíll, sem
kallaður hef ur verið rökréttur valkostur á tímum hækkandi
eldsneytisverðs og orkukreppu.
DAIHATSU CHARADE sigraði I sparaksturskeppni Bif-
reiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur á sl. mánuði er hann fór
99.11 km á 5 lítrum af bensíni, sem þýðir að hægt á að vera
að aka á 35 lítrum austur á Langanes.
DAIHATSU CHARADE er 5 manna, fimm dyra f,-am-
hjóladrifinn fjölskyIdubill. Þriggja strokka fjórgengisvél
tryggir hámarks orku og eldsneytisnýtingu.
Hefur þú efni á að kaupa bíl án þess að kynna þér rökrétta
valkostinn DAIHATSU CHARADE?
Ný sending til afgreiðslu strax.
SPARAKSTUR
VMzmKRvm
Daihatsuumboöið
Ármúla 23, sími 81733
Við höfum svar við 200 kr. bensínverði