Tíminn - 26.11.1978, Side 9
Sunnudagur 26. nóvember 1978
9
skýra grein fyrir málum og láta
ekki rangar hugmyndir um ólík
hlutverk kynjanna ráða
ferðinni.
Torbjörn Lundman dósent
hefur ásamt tveim mönnum
öörum gert rannsókn,sem hann
kallar „Reykingar, umhverfi og
arfur.” Hann segir um þetta
efni:
— Karlar hafa alltaf reykt
meira en konur. En eftir aö kon-
ur hafa farið aö taka sifellt
meiri þátt i atvinnulif inu og
oröiö fyrir sömu kröfum og
finnst satt aö segja meiri kröfur
vera gerðar til kvenna en karla.
Ef þær eiga aö geta unniö sér
sess á vinnumarkaöi og keppt
viö karla um eftirsótt störf,
þurfa þær venjulega aö sýna
betri árangur en þeir og meiri
afköst.
Þar aö auki þeidcjum viö ótal
dæmi um tvöfalt vinnuálag á
konur. Karlmennirnir eiga enn
langt i land aö hafa tekið á sig
sinn hluta af ábyrgðinni á
heimilisstörfum og barnaupp-
eldi. Þvi er kannski ekki aö
furöa aö konur sækist eftir
þcirri örvun og hressingu sem
nikótiniö veitir.Þaö sem konur
þurfa er aö öölast innsýn I hve
hættulegt þetta taugalyf er.
Einsemd hefur oft áhrif á
reykingavenjur kvenna sem
eingöngu vinna á heimilinu.
Húsmóöir sem reykti 40 siga-
rettur á dag sagöi eitt sinn i
sjónvarpsviötali:
— Slgarettan er ekki aöeins
félagsskapur hiin er vinur, sem
væri erfitt aö missa.
Ég er sannfæröur um, aö þeg-
ar augu kvenna opnast fyrir hve
mjög svo skaölegar reykingar
eru lifi þeirra og heilsu, þegar
)ara með
. •
karlar um aö afkasta og keppa
við aöra,hefur streitan i lifi
þeirra og tóbaksneysla . þeirra
aukist af eölilegum ástæöum.
Ég get ekki séö nokkrar aörar
orsakir fyrir auknum reyking-
um kvenna.
Ég vil bæta þvi viö aö mér
þeim veröa ljósar nauösynlegar
grundvallarstaöreyndir um hve
hættulegar óbeinar reykingar
eru börnum hennar og ófæddum
börnum um meögöngutima og
þegar þeim er sýnd raunhæf leiö
til að hætta aö reykja, þá hika
þær ekki. „ SJ
llmvatnið
sem þær vilja
allar eiga
R. Guömundsson
Umboös- og Heildverslun
Bankastræti 14 S. 10485
enskgólfteppi
frá Gilt Edge og CMC
Vió bjóóum fjölbreytt úrval gólfteppa
frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax;
og einnig má panta eftir myndalista
meó stuttum afgreióslufresti.
Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess
aó kynna yóur þessi gæóateppi -
Lv r\ A U m v n
GOLFTEPPADEIIimSMIÐJUVEGI 6
40 sidur
sunnu<
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla
Sjömeistarasagan
eftir Haiidór Laxness
Jólabókin 1978
Heillandi verk, unnið úr minningabrotum
Nóbelsskáldsins.
Helgafell
Unuhús
viö Veghúsastíg
Himinfagur skáldskapur
Minnst er í bókinni af miklum hlýhug
margra æskuvina höfundar.
Gefið vinum yðar minningabækur
Halldórs Laxness.
I túninu heima.
*
Ungur eg var.
Sjömeistarasagan.