Tíminn - 26.11.1978, Page 11
10
Sunnudagur 26. nóvember 1978
Sunnudagur 26. nóvember 1978
11
kom hingaö i helgarfri. Þá hitti ég
alla. Ég hef reyndar haft ógur-
lega mikið að gera. Ég var með
þessa sjónvarpsþætti og við tók-
um f jóra þætti upp á þremur vik-
um. 'Þaö var alveg hektiskt. Ég
kom eiginlega ekkert heim,þar
var heldur ekki bilið að taka upp
úr töskum og börnin borðuðu
Cherioos alla daga. NU er ég búin
að taka til f ibúöinni og gera fint.
„Hvaðan koma
peningarnir?,,
— Finnurðu mikinn mun á þvi
aö flytja til Reykjavikur?
— Munurinn liggur i sam-
skiptum fólks. Þau eru nánari úti
á landi og fólk virðist hafa meiri
tima, þótt vinnan sé mikil. Hér
sér maður fólk og heilsar því
lauslega. Ef það kom Reykvik-
ingur til Isafjarðar þ.e. heim,
héldum við hátið, borðuðum
góðan mat og svoleiðis. Eftir leik-
sýningar var setst niöur yfir
kaffibolla eða vinglasi. Hér eru
fjarlægðir svo miklar að enginn
nennir að standa i sliku.
A Isafiröi vinna allir sem vett-
lingi geta valdiö og ef kona er
heima meö tvö,þrjú börn fær hún
á sig: Hvað, hangir þú heima yfir
engu? Allir verða aö fara út til
þess aö bjarga verðmætunum og
fólk hefur náttúrlega geysilegar
tekjur. Það býr fint og bilarnir
eru dýrir, en maður veit hvaðan
peningarnir koma. Hér horfir
þetta öðruvisi við. Fólk lifir hátt
en utanbæjarmennskju verður á
að spyrja: Hvaðan koma
peningarnir?
„Fimm mínútna
gangur....,,
Fyrst við erum aö bera saman
þá vil ég bæta þvi við,að þaö var
helmingi auðveldara áö verameö
börná Isafiröi.Stuttiskólannog i
tónlistarskólann, sem er frábær
og svo var auðveldara að fara út,
að vinna frá börnunum, alla vega
fyrir mig. Fyrsthafði ég konu en
svo gátu þau veriö ein. Það var
fimm minútna gangur i vinnuna.
Þau vissuhvar ég varoggátu allt
af leitað til min. Hér eru vega-
lengdir svo miklar að það er eng-
inn hægðarleikur að fara út að
vinna meö lftil börn heima. Min
eruorðin 8, 10 og 12, þessi litlu en
ég á erfitt með að fara frá þeim
meðan þau eru að aðlaga sig.
Borgarlifið er þeim alveg nýtt og
Kolfinna t.d. sem var byrjuð i
pianónámi á ísafiröi hefur ekki
lagt i að fara i tónlistarskóla hér.
— Hvert stefnir hjá þér?
— I bili ætla ég að vinna við
þýöingar, svo að ég hafi einhverj-
ar tekjur. Ég er að þýða bók eftir
frönsku skáldkonuna Simone de
Beauvoir „Une Mort tres douce”
sem segir frá dauða móöur henn-
ar og mun ég lesa hana upp I út-
Frá Vestfjörðum í Vesturbæinn
Húsiö stendur viö Vesturgötu
38. Þú gengur upp nokkrar tré-
tröppur siðan brattan tréstiga
inni I húsinu. Á stigapallinum efst
er mikilfenglegur skápur sem
nær frá gólfi til lofts og gæú veriö
150 ára, eini fataskápurinn i
ibúðinni fréttum við siöar.og aö
komast milli skápsins og stiga-
handriðsins er ekki fyrir aöra en
mjónur. Viö á Timanum erum
ekkert of alin og flugum I gegn.
Bryndis Schram birtist og meö
henni yngsta dóttirin Kolfinna.
sem er aö venjast borgarlifinu
eftir að hafa lifaö alla sina tiö i
skjóli brattra fjalla við tsa-
fjaröarkaupstaö.
Inni i stofu er allt I gömlum stil,
ekkert ofhlaðiö en málverk og
teikningar á veggjum,mest gjafir
frá ungum málurum, sem hafa
haldiö sýningar I Menntaskólan-
um á Isafirði. Þarna er einnig
teikning af Bryndisi gerð af
Sverri Haraldssýni áriö 1969, eöa
eigum aö segja af fótlegg Bryn-
disar upp að hné... Sverrir var
svo upptekinn af leggnum að
hannkomst aldrei lengraog hafði
hann bara nógu langan.
„Viðbrigðin eru
mikill”
Heimilisfaðirinn Jón Baldvin
Hannibalsson var ekki heima
enda kominn á þing. „Ég hef ekki
séð Jón Baldvin siðan hann kom
aö vestan nema þá i mýflugu-
mynd á miðnætti,” segir Bryndis
og hlær við.
— Hvaö^aknar þú hans ekkert?
— Jú, auövitaö sakna ég hans
þvi að undanfarin átta ár höfum
við alltaf unnið saman og við-
brigöin erumikil. Enhvers vegna
ættu hjón alltaf að vera saman?
Ég veit það meö mig, aö ég hafði
mjög gott af þvi td. þegar Jón
Baldvin fórí ársfri til Ameriku og
ég sá um Menntaskólann á tsa-
firði á meöan. Ég kveiö
aðskilnaðinum en fann sjálfa mig
þann vetur.
— Ertu alfarin frá tsafirði?
— Já, ég á eiginlega upphafiö
að þessari ógæfu okkar I hús-
næöismálum fyrir vestan þvi að
églét til skararskriöaá meðan ég
var skólameistari. — Við höfðum
verið á hrakhólum meö húsnæöi
svo aösegja frá þvi að viö komum
vestur 1970. Bjuggum I leiguhús-
næði ódýru reyndar en urðum oft
að vikja úr þvi fyrir kennurum,
sem annars heföu ekki fengist til
að kenna við skólann. 1 heima-
vistinni bjuggum við I þrjú ár I
tveimur einstaklingsibúöum og
var rétt svo aö við gætum haft
börnin hjá okkur. Ekkert bólaði á
embættisbústaö sem áætlaður
haföi veriöfyrir 1975-1976. Skólinn
var I fjársvelti og bygginga-
áætlanir stóöust ekki.
„Fékk augastað
á húsnæði”
— Þegar ég var orðin ein viö
skólastjórn fékk ég augastað á
húsnæði sem var falt en þaö var
gamla prestshúsið. Ég skrifaöi
Vilhjálmi Hjálmarssyni þáver-
andi menntamálaráðherra strax
bréf og benti honum á aö þarna
væri hentugt hús á góðu verði.
Hann svaraði mér simleiöis og
sagði aö þetta yröi sjálfsagt mál.
Svo leiö og beið. Endanlega var
um þaö samiö aö við fengjum
húsnæöið leigt til eins árs með þvi
skilyrði aö það yröi keypt aö ári.
A miðjum vetri var húsiö selt of-
an af okkur. Jón skrifaöi mennta-
málaráöherra þá bréf og sagði aö
yröu húsnæöismál okkar ekki
endanlega leyst fyrir 1. sept.,
þegar húsaleigusamningurinn
rynni út, litum viö á það sem
„Þýöingin á Simone de Beauvoir tekur mig svona tvo mánuöi.”
Tlmamyndir: Tryggvi
Snæfrlöur var hin hressasta á
miðvikudaginn og Kolfinna og
Glúmur brött lika enda þótt þau
heföu veriö veik. Fyrirofan þau er
verk úr hófnöglum eftir ungan
mann Þórö Bjarnason frá Súöavik.
varp. Þýðingin tekur mig svona
tvo mánuði..hugsa ég.
— Er eitthvaö sérstakt sem
drilur þig fram úr á morgnana?
— Hávaðasöm vekjaraklukka...
Ef ég er með eitthvert verkefni
tekur það hug minn allan. Siðustu
vikurnar hefyég aðallega hugsaö
um það að ég þyrfti aö útvega
mér striga á vegginn, málningu
kaupa lakk og skrapa gólfiö. Jú,
ég get verið ógurlega löt eins og
núna, þegar ég er búin að afreka
svona mikið að mér finnst — að
koma Ibúðinni i stand.
— Ekkert kviðin deginum?
— Ef ég á aö vera alveg einlæg,
þá tók ég brottförina frá Isafiröi
mjög nærri mér. Þetta er búið að
liggja á mér eins og mara alveg
siðanogéghlýtað verakviðin þvi
hvað muni taka við. Framtiðin er
óljós. Hins vegar er ég ekki kviðin
deginum i dag.
„Get vakað heilu
næturnar”
— Hefurðu skemmtanaúthald?
— Já/óskaplegt. Ég get vakað
heilu næturnar við aö skemmta
mér. Mér finnst gaman aö fara út
og fá mér glas, hitta fólk, fara i
ókunnug hús og sjá ný andlit.
Þ.e.a.s. mér finnst gott „aö detta
I þaö” einstöku sinnum. Maður
fær útrás við það og hreinsast hið
innra og hið ytra. Sömu skoöunar
var gamli kennari minn i
menntaskóla, Sigurður Þórarins-
son og ég man hvað ég varö undr-
andi þegar ég heyrði hann tala
um þetta. Þá var ég 18 ára og
reynslulaus.
— Hvernig manngerö ertu?
— Ég er ekkert slæm. Ég held
ég sé fremur hlý persóna og opin-
ská. Ég tek hluti nærri mér, en á
gott með aö fyrirgefa, léttlynd,
þrátt fyrir nokkur slæm þung-
lyndisköst og alls ekki hrokafull
eins og margir halda. En ég er
hégómleg, það veit ég. Mér finnst
gottaö láta hrósa mér og vont aö
eiga andstæðinga. Ult umtal
finnst mér betra en ekkert.
FI
stöðum. Ég vil benda á, aö þessi
maöur hefur búiö i embættisbú-
stað skólastjóra I Reykholti i ein
10-15 ár. — 1 öðru lagi bendir það
til þess að hann ætli sér aö setjast
að. Ég tel það mjög rangt af
mönnum að ráða sig I embætti
skólastjóra eða kennará ævi-
langt. Þetta eru mjög slitandi
störf og þeir gera bæöi sjálfum
sér og skólanum ógagn. Menn
fara að endurtaka sigoghætta að
geta gefið. — 1 þriöja lagi hefur
hann nú heilt ár til þess aö sinna
þessum húsnæöismálum sinum,
þvi að hann þarf ekki að hefja
störf fyrr en næsta haust.
Upptaka
„A tsafiröi býr fólk vel og á dýra blla en maöur veit hvaöan peningarnir koma.”
Hef verið
ittjog onnum
kafin frá því
ég kom
suður”
99
sjónvarpsþáttanna
alveg hektisk”
— En brottför okkar bar óvænt
að og mér finnst ég hafa misst
mikiö. Ég sé það æ betur. Þaö var
alltaf svo mikið aö gera,geysilega
skemmtileg verkefni að fást við
og Vestfirðingar báru okkur á
höndum sér. Ég reyni aö líta á
björtu hliðarnar. Nú er skólinn
kominn á það stig að hann er
eiginlega farinn að ganga af
sjálfu sér. Þá fer skólameistara-
embættiöað verða rólegt og þægi-
legt og þá er kannski hvort eða er
kominn tlmi til að hypja sig.
Ég 'held Uka aö öll breyting sé
tilgóðs. Allt i einu stendur maöur
uppi allslaus og þarf að fara að
byrja allt upp á nýtt. Ég er búin
aö vera opinber starfsmaður i
átta ár, ég hef sótt mitt kaup i
bankann/átt minsumarfri á laun-
um og svo frv. Þetta er svo mikið
öryggi aö maður slævist af þvi.
— Þú ert Reykjavikurbarn.
Ertu þá heima núna?
— Nei, mér finnst ég hvergi
eiga heima lengur, jafnvel ekki
hér i Vesturbænum. Nú er öll fjöl-
skylda min hér I kring,en ég hef
séð minna af henni en þegar ég
uppsögn. Við fengum aldrei svar
viö þessu bréfi I meiraen hálft ár
og það finnst mér aöalatriöiö i
þessu máli. Við vorum ekki virt
svars. Ég trúði þvi ekki fyrr en 31.
ágúst sl., að við yrðum liklega
látin flytja út á götuna.
Ég varð aö koma börnunum I
hús ogsendi þau suöur til Reykja-
vikur til foreldra minna en þau
gátu náttúrlega ekki haft þau
endalaust, og i október fór ég á
eftir þeim. Sem betur fer áttum
viðþettahúsnæöiá Vesturgötunni
og hef ég unniö við aö koma þvl I
stand.
„Reykjavíkurbarn”
— Mörgum finnst sjálfsagt, að
skólameistarinn á tsafirði ætti að
hafa bolmagn til þess að koma
þaki yfir höfuðið á sér?
— Já, en þaö má á það lita að
við vorum að ryöja brautina á
Isafíröi i starfi okkar. Það var
heilt ævintýri aö eiga þátt I að
byggja upp þennan skóla en það
var barátta. Ef við hefðum farið
aö leggja I húsbyggingu strax og
viö komum vestur, hefðum viö
aldrei getaö stundaö skólann sem
skyldi. Þar var hvorki skólahús,
heimavist né mötuneyti fyrir
hendi og að fimm árum liðnum
var gert ráð fyrir embætúsbú-
sta ð. Auk þess er ég Reykjavikur-
barn og mig óaöi i upphafi við aö
flytja út á land og það kom aldrei
i huga minn að fara að byggja
þar.
Ég hef heyrt það borið saman.
að nýráðinn skólameistari viö
Menntaskóla Austurlands hafi nú
hafiö húsbyggingu á Egils-
í heimsókn
Texti FI
Myndir Tryggvi
„Ég hef ekki séð Jón Baldvin slðan hann kom að vestan nema I mýflugumynd á miðnætti”. Bryndls
með börnum sinum Aldlsi 19 ára,hún les uppeldisfræði við háskólann, Snæfrlði 10 ára, Kolfinnu átta
ára og.Glúmi 12 ára.
Rætt við Bryndísi Schram um ísafjörð, Reykjavík,
framtíðina og persónulegar nautnir
Sama á hverju
Þar sem mikið er gengið, hef-
ur- BYKO jafnan gólfklæðninguna,
sem endist bezt. Þar sem minna geng-
ur á, hefur BYKO það, sem ódýrast
er. Hverju, sem þú stefnir að, hefur
BYKO það rétta undir iljarnar, gólf-
dúka eða flísar, fjölbreytt úrval efnis
og lita.
Þar sem fagmennirnirverzla,
er yóur óhætt
gengur?
BYGGINGAVORUVERZUJN BYKO
KÓPAV0GS SF w
NYBYLAVEGI8 SIMI.410 00
fll Útboð
KIRKJUGARÐS
OL’IU LUKTIR
cQUgeman Lf
Tilboð óskast I dælur fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðs-
gögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykja-
vlk. Tilboðin verða opnuð sama stað fimmtudaginn 11.
janúar 1979 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Innkoupastióror
Tljafavörur Jólovörur
Keildvtrilun
CPéturCPétur«j,joM It/]
SuAurgoto 14 Sitnar 2-10-20 og 2 51-01
Erum að taka upp mikið
úrval af leikföngum
jóla- og gjafavörum
Úrvalið
hefur aldrei
verið meira
Allt verð ó
gömlu gengi
Hringið eða lítið inr
Sufturlandsbraut lti