Tíminn - 26.11.1978, Qupperneq 13
Suunudagur 26. nóvember 1978
13
Tónleikar
í MH
Sunnudaginn 26. nóvember halda
Sigríöur EUa Magnúsdóttir og
Ólafur Vignir Albertsson tónleika
I sal Menntaskólans f Hamrahlíb.
Á efnisskránni eru sönglög eftir 8
tónskáld, þ.á.m. Schubert, Verdi,
Tsjaikovsky og Þórarin
Guömundsson
Sigriöur Ella hlaut sem kunn-
ugt er alþjóöleg verölaun fýrir
ljóöasöng á s.l. ári i Bretlandi,
þar sem hún ásamt Ólafi Vigni,
kom fram á fernum tónleikum.
Þá fluttu þau tónlist fyrir breska
útvarpiö, og i febrúar komu þau
fram á tónleikum 1 New York,
m.a. fyrir National Arts Club og
hjá Liederkranz society sem er
einn elsti tónlistarklúbbur
Bandarík janna.
Tónleikarnir á sunnudag hefj-
ast kl. 4 og aögöngumiöar eru
seldir i Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar.
• •
Fullveldis-
fagnaður
stúdenta
HEI — Arlegur fullveidisfagnaö-
ur Stúdentafélags Reykjavíkur
veröur haldinn aö Hótel Loftleiö-
um 2. des. n.k. Aöalræöu kvölds-
ins flytur Siguröur Llndal, pró-
fessor. Meöal skemmtiatriöa
veröur spurningakeppni, létt tón-
list og fjöldasöngur. Siöan veröur
stiginn dans fram eftir nóttu.
• •
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Eftir 3 umferöir I sveitakeppni
B.H. er sta.öan þannig:
1. Sveit Alberts Þorsteinss. 46 st.
2. sveit Sævars Magnúss. 40 st.
3. Sveit Kristófers Magnúss. 37.
4. Sveit Björns Eysteinss. 31 st.
5. Sveit Aöalsteins Jörgensen 25
st.
6. SveitÞórarins Sófuss. 19 st.
7. Sveit Jóns Glslas. 15
8.SveitHalldórsEinarss. 7 st.
Þess skal getiö, aö sveitir Sævars
og Halldórs eiga óspiiaöan leik.
• •
Saga -
tímarit
Sögufélagsins
Út er komiö XVI. bindi af Sögu,
timariti Sögufélags. Þetta tfmarit
hóf göngu slna fyrir tæplega 30
árum og hefur nú um skeiö komiö
úr reglulega einu sinni á ári.
Flestar ritgeröirnar I hefti árs-
ins 1978 tengjast meö einhverjum
hætti tslandssögu timabilsins
1890-1920
Höfundar efnis i þessu hefti
eru: Jón Guðnason, Ólafur R.
Einarsson, GIsli A. Gunnlaugs-
son, Helgi Skúli Kjartansson,
Sólrún Jensdóttir, Loftut
Guttormsson og dr. Björn Sigfús-
son.
Margt ritdóma er I þessu hefti
Sögu, m.a. fjallar Lúövlk
Kristjánsson þar itarlega um
Skútuöldina eftir Gils Guðmunds-
son. Aftast er svo ritaukaskrá um
sagnfræði og ævisögur 1977.
Höfundar efnis í Sögu að þessu
sinni eru 14 talsins á aldrinum
25-73 ára. Ritstjórar eru Björn
Teitsson og Einar Laxness, og er
hinn slöarnefndi jafnframt forseti
Sögufélags. Framkvæmdastjóri
félagsins er Ragnheiöur Þorláks-
dóttir.
Félagar i Sögufélagi geta fram
til 25. nóv. vitjað Sögu 1978 i
afgreiðslu félagsins að Garða-
stræti 13 b (gengið inn úr Fischer-
sundi), Reykjavik. Að öðrum
kosti veröur heftið sait út I pósti.
• • •
Sá á kvölinO'^
— Ég á ekkert I þessum hlutum og ég hef ekki séö þetta áöur.
Ég fór inn I eldhúsiö. Drengurinn stóö framan viö of ninn. Hann
var I ljósröndóttum jakka og hvftum kokkabuxum meö St. Laurent
hálsklút fyrir innan kragann á silkiskyrtunni. Hann sneri sér um
leiö og ég kom inn. — Kvöldveröur veröur tilbúinn eftir tuttugu
minútur. Hann brosti. — Faröu aftur inn og slappaöu af. Ég kem
rétt strax og laga drykk fyrir þig.
An þess aö svara fór ég aftur inn I stofuna. — Han segist koma rétt
strax tilaö laga drykk fyrir okkur, sagöi ég agndofa.
Hún hló. — Þaö lltur út fyrir aö þú sért kominn meö húsmóöur.
Drengurinn kom innan úr eldhúsinu og gekk yfir aö skáp á veggn-
um og opnaöi hann. Flöskunum var snyrtilega raöaö á hilluna —
vodki, gin viský og vermút. An þess aö segja nokkuö tók hann Is úr
gylltri fötu lét hann Iglas og hellti viskýi yfir. Hann sneri sér aö mér
og rétti mér glasiö. — Þú drekkur viský ef ég man rétt?
Ég kinkaöi kolli og tók viö glasinu. Hann séri sér aö Veritu . —
Hvaö má bjóöa þér?
— Vodka og tonic? sagöi hún spyrjandi röddu.
Hann kinkaöi kolli tók flösku af tonic úr neöri hillunni og útbjó
drykkinn á svipstundu. Hún tók viö glasinu og viö stóöum þarna
bæöi og störöum á hann. Hann benti I áttina aö sófanum. — Ég útbjó
nokkra vafninga, sagöi hann. — Þeir eru meö slgarettunum I
öskjunni á kaffiboröinu. Þiö ættuö aö fá ykkur nokkra smóka, þaö
hjálpar ykkur aö slappa af. Þiö viröist bæöi svolitiö stressuö.
— Heyröu... kallaöi ég þegar hann kom I eldhúsdyrnar.
Hann sneri sér viö — Já?
— Hvaöan kemur allt þetta?
— Ég hringdi bara og pantaöi þaö.
— Hringdiröu bara og pantaöir þaö? át ég eftir honum. — Eins og
ekkert væri?
Hann kinkaöi kolli. — Þeir voru mjög almennilegir. Ég sagöi þeim
aö mig vantaöi allt þetta fyrir kvöldveröinn,
Ég horföi tortryggnislega á hann. — Báöu þeir þig ekki um ein-
hverja greiöslu?
— Af hverju ættu þeir aö gera þaö? Ég fékk þetta skrifaö.
Ég var farinn aö veröa óþolinmóöur. — Hvernig dettur þér I hug
aö ég getiborgaö þetta? Ég á enga peninga.
— Þetta er allt I lagi. Ég sagöi þér aö ég væri rfkur.
— Hvenær sagöir þú mér þaö?
— I fyrrinótt, manstu þaö ekki?
Ég hristi höfuöiö. — Ég man ekkert eftir þeirri nótt.
— Þú varst aö lesa Ijóöin þln, glugginn var opinn og þaö byrjaöi aö
rigna. Þú varst nakinn og sagöir aö Guö væri aö þvo burtu syndir
þlnar. Þaö var fallegt. Siöan byrjaöir þú aö gráta og sagöir aö
peningar væru búnir aö gera veröldina brjálaöa og ef allir heföu
fæöst rikir væru engin vandamál. Þá sagöi ég þér aö ég væri rlkur
en ætti viö vandamál aö striöa. Þú vorkenndir mér og þá varö ég
ástfanginn af þér. Enginn haföi vorkennt mér áöur.
— Æ, fjandakorniö sagöi ég. — Ég hlýt aö hafa verið útúr dópaöur.
— Nei, sagöi hann snöggt. — Þú varst mjög eölilegur. Þú fékkst
mig til aö sjá hlutina I skýrara ljósi en áöur.
— Geröi ég þaö?
Hann kinkaði kolli. — Ég hringdi I fööur minn og sagöist fyrirgefa
honum.
Ég haföi ekki minnstu hugmynd um hvaö hann var aö tala. Hann
sá svipinn á andliti mlnu. — Þú manst virkilega ekkert er þaö?
Ég hristi höfuðiö.
— Þú varst aö húkka far á Hollywood breiögötu —
Allt I einu fór aö rofa til I höföinu á mér. — Silfurgrái Rolls Royce
billinn meö blæjunni?
—■ Já. Ég stoppaði og tók þig upp I og viö byrjuöum aö tala saman.
Ég sagöist vilja keyra þig heim en þú sagöir aö svona blll yröi eyöi-
lagöur I þessu hverfi. Þess vegna létum viö hann I bflskúr I nágrenn-
inu.
Minnið lagaöist smám saman. Viö höföum stoppaö viö vlnbúö og
hann keypti nokkrar vinflöskur. Slöan höföum viö fariö heim til mln
og talaö saman. Viö töluöum mest um fööur hans og hvernig hann
gat ekki viöurkennt þá staöreynd aö sonur hans væri kynvilltur.
Þess vegna hélt hann syni sinum I felum fyrir söfnuöi slnum. Séra
Sam Gannon var eftir allt saman næstum þvl jafn frægur og Billy
Graham, Oral Roberts og Kathryn Kuhlman til samans. Maöur gat
séö hann I næstum þvl hverri viku I sjónvarpinu, þar sem hann
predikaöi fyrir heiminum aö Guö læknaöi allt. Jafnvel þó aö Guö
gæti ekki bætt son hans. Jesús fór slnar leiöir og sjá öll vandræöin
sem hann hefur komiö sér I. Ég man eftir aö hafa sagt drengnum aö
þetta skyldi hann segja fööur sinum. Ég man lika annaö. Viö töl-
uöum bara saman en eöluöum okkur ekki.
— Allt I lagi Bobby sagöi ég eftir aö hafa munaö nafn hans. — Nú
man ég eftir öllu saman.
pr _ . y
Fum kvöldið. Timbóka JL '. ;
I _ fer meö Geira i eegn j, í
, um skóginn.
t
/.
Hér vera
staðurinn! Flugu
mann segja hann
koma meö byssur
og peninga
hingaö!
fjjnrzs-1|
Ef þú ert glæpamaður,1
skaltu hverfa héöan
A húsbátnum. 1 Vlfill, hann er ekki\! Þetta er alveg \ Meira en þú^ iHvert skal N/Eitthvaö
eDamaöur.Ée var'l stór furöuleet. áe heldur. Vlfill. ‘halHa Mir’ lanet frá
i—rr glæpamaöur. Ég var
stór furöulegt, ég heldur, Vlfill.
meina r'i
halda, Már? langt frá
(• grimu
j( íaurnum!
\E% haföiekkiheyrtl
bátnum fyrr en hann var
kominn að landi.
Tveir menn fóru með
migum borö. Báturinn
var hraðskreiður, en þaö
skritna var, að ég
heyröi ekkert veiarhljóð.
Nú, siðan var siglt hingað'L^g fHvað er /)
og kallinn kom með mig I I j eiginlega á S)|Tþú veist1-
þetta, þetta.. | seyðihérum <meiraenéf
s)óöir«vaiu« 5y SlggI.
•-—»