Tíminn - 26.11.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 26. nóvember X978
17
Þröstur Guðjónsson, 31 árs
fþróttakennari. Hæö 180 cm.
Leikur stööu bakvaröar.
Jón Indriöason 28 ára mælinga-
maöur. Hæö 180 cm. Leikur
stööu bakvaröar og hefur leikiö
15 úrvalsleiki.
Ágúst Pálsson, 19 ára nemi.
Hæö 186 cm. Leikur stööu miö-
herja.
Birgir Rafnsson, 18 ára nemi.
Hæö 183 cm. Leikur stööu fram-
herja og hefur leikiö 11 ungl-
ingalandsleiki.
Siggeir Sveinsson, 18 ára nemi.
Hæö 190 cm. Leikur stööu fram-
herja.
vlð að semja
eða gitar”
segir Mark
Christiansen,
Bandaríkja-
maðurinn í
liði Þórs
Kwfuboltinn ótrúlega
góður
Körfuboltinn hérna er satt aö
segja miklu betri en mig
nokkurn tima óraöi fyrir, en þaö
sem vantar helst eru njlir þjálf-
arar og nýjar aöferöir. Þiö hafiö
haft góöa þjálfara en þá skortir
flesta hverja nauösynlega
upplýsingar um þaö nýjasta
sem er aö gerast i körfuboltan-
um. Einnig eru leikmenn hérna
nokkuö smáir og þyrftu liöin aö
næla sér i einn og einn stóran
leikmann. En almennt eru leik-
menn hér mjög likamlega vel á
sig komnir og flestir r'áöá. yfir
góöumhraöa Körfuboltinn
héma er sist lakari á fiestum
sviöum en þar sem ég hefi áöur
ieikiö og reyndar er ótrúlegt
hvaö menn eru góöir hér miöaö
viö hversu stutt er æft á ári
hverju.
Hver finnst þér besti fslenski
leikmaöurinn?
— Ég gæti nefnt þér fimm
leikmenn, en alls ekki einn
einstakan þvi hér eru margir
mjög góöir leikmenn. — Leik-
menneru góöir hver á sinn hátt
þannig aö þaö er mjög erfitt aö
nefna bara einn einstakan leik-
mann. Ef þú spyröir mig hvaöa
leikmann ég teldi hæfastan
myndi ég sist af öllu fara eftir
þvi hversu mikiö hann skoraöi.
Fyrir mér er körfuknattleikur
miklu flóknari hlutur en bara aö
skora körfur. Ég myndi leita aö
manni, sem væri aihliöa
leikmaöur.
Simon ólafsson góður
Persónulega finnst mér
Simon ölafsson mjög góöur
leikmaöur og svo einnig Jón
Sigurösson, en ég gæti nefnt þér
einn eöa tvo leikmenn úr h verju
liöi, sem eru mjög góöir.
Eigum góða möguleika
Hvaöa möguleika telur þú á
þvi aö Þór haldi sæti sinú i
deildinni i vetur. Þiö hafiö leikiö
sex leiki og aöeins unniö einn?
Ég held aö möguleikar okkar
séu mjög góöir, viö erum eng-
ann veginn komnir i gang, þvi
miöur og viö höfum ekkert leik-
iö fyrir utan þessa leiki og þaö
hefur komiö illa niöur á okkur.
Okkur vantarnauösynlega fleiri
æfingaleiki áöur en keppnis-
timabiliö hefst. T.d. haföi KR
leikiðeina 15-18æfingaleiki áöur
en þeir léku við okkur hér
nyröra. Viö fengum aö visu
stóran skell.en þegar tekiö er
með f reikninginn aö þetta var
okkar annar leikur — fyrstí
fyrir noröan, þá var útkoman
alls ekki svo hrikaleg. Viö eig-
um eftir að vinna marga sigra i
vetur — sérstaklega hérna á
Akureyri og ég er þess fullviss
aöviö höldum okkur i deildinni.
Og þó svo fari aö viö vinnum
ekki marga leiki,er öruggt aö
hin liöin fá aö vita þaö að þau
eruaö leika viö Þór — viö mun-
um örugglega berjast hraust-
lega.
Liðin mættu vera fleiri
Hvaö finnst þér um þetta
fyrirkomulag aö hafa aöeins 6
liö i deildinni?
— Mér finnst þetta vera mjög
góö hugmynd, en liöin mættu
vera átta og þá á ég viö aö Fram
og Armann ættu bæöi hiklaust
aðvera í úrvalsdeildinni. í fyrra
voru aöeins tvær umferöir og
leikirnir voru allt of fáir. Þetta
væri allt I lagi — þ.e. aö leika
tvöfalda umferö — ef mikiö
væirii um utanaökomandi leiki.
En nú er svo ekki þannig aö þaö
er alveg nauösynlegt aö leika
fjórfalda umferö/auk þess sem
þaö gefur þér mun betri mynd
af þvi hversu sterkt þitt liö er
miöaö viö andstæöinginn.
Menn eiga að líta í
eigin barm.
Núhafa erlendu leikmennirn-
ir hérna á höfuöborgarsvæðinu
kvartaösáran yfir dómurunum,
hvaö finnst þér um dómarana?
— Dómgæslan er erfiöasta
hlutverkiö á vellinum, þaö er
vi'st. Menn veröa bara að læra
aö sætta sig viö ddmarana —
læraaö laga sigað aöstæöunum.
Ef dómarinn er slæmur þá þaö.
Ég veit aö ég er ekki barnanna
bestur hvaösnertir glósur i garö
dómaranna, en mér finnst aö
leikmenn almennt eigi aö hug-
leiða örlætiö stööu sina í málinu
áöur en þeir fara aö æsa sig.
Dómgæslanhérer engan veginn
góö, en dómararnir gera ein-
ungis sitt besta og meira er ekki
hægt aö krefjast af þeim. Svona
i lokin Mark, hvernig eyöiröu
fritima þinum?
— Eins og ég sagöi i upphafi
þá þjalfa ég alla yngri flokka
Þórsog KA og þaö er ansi krefj-
andi starf. Auk þessa þá er ég
mikill áhugamaöur um tónlist
og ég leik bæöi á gitar og pianó
og ég hef veriö aö dunda mér viö
aö semja lög svona i fristund-
um. Égersvona aö ala þá von I
brjósti aö einn daginn veröi min
tónlist gefin út,enþaö veröur aö
öllum likindum aö biöa betri
tima. Nú, églesmikiö af góöum
bókum.
Finnst þér Akureyri ekki litill
bær miöaö viö hverju þú átt aö
venjast frá Bandarikjunum?
— Vissulega er Akureyri lftill
bær, en maöur lifir hér mjög
rólegulffi —þ.e. maöur er mjög
afslappaöur allan timann, ekki
þessistórborgar ys og þys. Eina
vandamáliö hérna hefur veriö
meö tungumáliö. Reykviltingar
viröasttalabetriensku enfóficiö
hér þannig aö ég varö aö læra
dáiítiö I isíensku til þess aö geta
komist áfram. En i heildina er
mjög gott aö búa á Akureyri og
mér finnst allir vera sérstak-
lega almennilegir og alúölegir á
allan hátt.
—SSv—
Saga
Þórs
— í stuttu máli
Þórsarar hófu körfuknatt-
leiksæfingar 1957, en körfu-
knattleiksdeild innan félagsins
var ekki stofnuö fyrr en 1960.
Fyrsti formaöur deildarinnar
var Bjarni Jónasson, en núver-
andi formaöur deildarinnar er
Guömundur Hagalin.
Þór vann 2. deildina 1967 og
ávann sér þar meö rétt til aö
leika i 1. deildinni. Fyrstu
deildarsæti sinu halda Þórsarar
til ársins 1973, en þá féllu þeir i
2. deild.
Sú dvöl varö þó ekki ýkja löng
þvi 1977 vann Þór 2. deildina og
komst aftur I hóp hinna bestu.
Þór hefur alls 12 sinnum tekiö
þátt i Islandsmótinu og núver-
andi þjálfari er Bandarikja-
maöurinn Mark Christiansen,
en hann var einnig meö liöiö I
fyrra.
Kvennadeild Þórs hefur
veriö starfrækttalsvert lengi og
vinna 2. flokk kvenna 1969 og
veröa einnig tslandsmeistarar
þaö sama ár. Voru stúlkurnar
þá undir stjórn Einars Bolla-
sonar. Siöan unnu Þórsstúlk-
urnar bikarmeistaratitilinn 1975
og tslandsmeistarar uröu þær
1976 og voru þá undir stjórn
Sölva Antonassonar. ?
—SSv-