Tíminn - 26.11.1978, Qupperneq 19
19
flokksstarfið
Vesturlandskjördæmi
Kjördæmisþing
Vegna samgönguerfiöleika er Kjördæmaþingi Framsóknar-
félaganna i Vesturlandskjördæmi sem vera átti sunnudáginn 26.
þ.m. frestaB um óákvéBinn tima
•v.
Kjördæmisþingi 1 Norðurlandi
vestra FRESTAÐ
Kjördæmisþingi framsóknarmanna
NorBurlands.-Vestra sem veröa átti um næstu
helgi er FRESTAÐ um óákveBinn tima vegna
ófærBar i kjördæminu
Keflvíkingar -
Suöurnesjamenn
FramsóknarkvennafélagiB Björk heldur félagsvist I Fram-
sóknarhúsinu aö Austurgötu 26, sunnud. 26. nóv. n.k. kl. 20.30.
Góö kvöldverölaun, aliir velkomnir. — Skemmtinefndin.
MESSUR
Aðalfundur
Byggingarsamvinnufélags Kópavogs
verður haldinn mánudaginn 4. desember
n.k. kl. 8,30 að Þinghól, Hamraborg 11.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
FQadelfhikirkjan:
Sunnudagskóli kl. 10.30. Almenn
guösþjónusta kl. 20.30. RæBumaB-
ur Jóhann Pálsson forstööumaöur
frá Akureyri. Fjölbreyttur söng-
ur, kærleiksfórn tekin til systra-
félagsins vegna fangahjálpar.
Einar J. Glslason.
N ja r övik u rkirk j a:
Messa I rnnri-Njarövikur-
krikju kl. 11-árd. Sunnudagá-
skóli i Stapa kl. 11 árd. og
Innri—Njarövfk kl. 13.30.
Kvöldvaka i Safnaöarheimil-
inu Innri-Njarövik kl. 20.30.
mánudagskvöld, Séra Ölafur
Oddur Jónsson.
Keflavfkurprestakall:
Muniö basar krisniboösfélags-
ins' i Tjarnarlundi laugardag
kl. 3 siödegis. Sunnudagaskóli
i kirkjunni kl. 11 árd.
Messa-kl. 2 s.d. Aöalsafnaöar- .
fundur aö lokinni messu.
Sóknarprestur.
Fríkirkjan i Hafnarfiröi:
Barnaguösþjónusta kl. 10.30
árd. Guösþjónusta-kl. 2 s.d.
Safnaöarprestur.
Eyrarbakkakirkja:.
Barnaguösþjónusta kl. 10.30
árd. Guösþjónusta kl. 2 s.d.
Safnaöarprestur'
Eyrarbakkakirkja:
Barnaguösþjónusta kl. 10.30
árd. Guösþjónusta kl. 2 s.d.
Séra Kolbeinn Þorleifsson
predikar. Sóknarprestur.
Frikirkjan i Hafnarfiröi:
Barnasamkoma kl. 10.30.
Messa kl. 2.00. Organisti
Siguröur Isólfsson. Prestur
.Kristján Róbertsson.
Jólabasar Fylkis
Sunnudaginn 26. nóvember
heldur Iþróttafélagiö FYLKIR
jólabasar I samkomusal Ár-
bæjarskóla og hefst hann kl.
15.00. A boöstólum veröa
ýmiss konar jólaföndur og
skreytingar ásamt gómsætum
kökum.
Hafa eiginkonur félags-
manna unniö aö basar þessum
áundanförnum vikum.Væntan
legum hagnaöi veröur variö til
endurnýjunar á félagsheimili
FYLKIS við Arbæjarvöll. Er
velunnurum félagsins bent á
að mæta timanlega þvi á boö-
stólum veröur margt eigu-
legra muna.___________Stjtírnin J
’ÍM
Ilillilí
,T Útboð vegna
~~ virkjunar
Tungnaár við
Hrauneyjafoss
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i næstu
áfanga byggingarframkvæmda við virkj-
un Tungnaár við Hrauneyjafoss.
Tveár verkhlutar verða boðnir út að þessu
sinni. Annar verkhíutinn. er steypuefnis-
og steypuframleiðsla samkvæmt útboðs-
gögnum 306-4. Hinn er bygging stöðvar-
húss samkvæmt útboðsgögnum 306-5.
tJtboðsgögnin verða fáanleg á skrifstofu
Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
Reykjavik, frá og með mánudeginum 27.
nóvember 1978 gegn óafturkræfri greiðslu
að fjárhæð kr. 75.000,- fyrir eitt safn af út-
boðsgögnum fyrir hvorn verkhluta. Verð á
viðbótarsafni er kr. 45.000,-. Einstök
viðbótarhefti úr útboðsgagnasafni kosta
kr. 15.000,- hvert.
Landsvirkjun mun aðstoða væntanlega
bjóðendur við vettvangsskoðun, verði þess
óskað.
Hverjum bjóðanda er frjáíst að bjóða i
annan hvorn verkhlutann eða i báða.
Tilboðum samkvæmt bæði útboðsgögnum
306-4 og 306-5 skal skila til Landsvirkjunar
eigi siðar en kl. 14:00 að islenskum tima
hinn 16. febrúar 1979.
Reykjavik, 26. nóvember 1978
LANDSVIRKJUN
O
Nú-Tíminn
ar sé ekki á réttri hillu sem
lagasmiöur meö iög sem þessi,
sem bæöi voru hrifandi hvort á
sinn hátt. „Bergþeyrinn...”
poppaöra og „DjiípavDi” nær
þvi há-klassiskt.
Undirleikurinn þetta kvöld
var ágætur, og ef frá eru talin
vanstillingaratriöin sem vart
veröa skrifuö á reikning hljóö-
Einn glæsilegasti
Opið
í kvöld
^kemmtistaður Evrópu
cioSe
K VOLDSKEMMTUN*
Guðmundur Guðjónsson
óperusöngvari
Sigfús Halldórsson
tónskáld
Lúdó og Stefán Gömlu og nýju dansarnir
blSKÖTEK
Stanslaus múslk i neörl sal
FJOLBREYTTUR
MATSEÐILL
Opið til kl. 1
staður hinna
færaieikara, þá var hann tii
fyrirmyndar. Bæöi strengja-
sveitin og blásararnir komu vel
út og sérstaklega vaxti saxófón-
leikur Stefáns S. Stefánssonar
mikla athygli. Reyndar hefur
Stefán ástæöu til aö vera ánægö-
ur meö frammistööu sina og
hljómsveitar sinnar „Ljósin i
bænum” þetta kvöld, þvi aö á
köflum „stalu” þau senunni,
eöa eins ogSSV segir, „Þá lýstu
„Ljósin í bænum” salinn upp
meönærverusinni þetta kvöld.”
Þau þrjú lög sem hljómsveitin
lék i upphafi siöari hluta hljóm-
leikanna voru mjög góö og
gaman var aö sjá til söngkon-
unnar EHenar Kristjánsdóttur,
þvi aö áuösætt var aö hiin haföi
gaman af þvi sem hún var aö
gera.
Nú hvaö sem öllu þessu liöur
þá bitnaöi vanstillingin örugg-
legaeinna mest á bakröddum —
Ellenar, Ragnheiöar, Agústar
og Helga — þvi aö oft á tlöum
heyröist litiö sem ekkert til
þeirra og þess á niilli lentu þær I
hörkuárekstrum viö rödd Gunn-
ars.
Pál! P. Pálsson stjórnaöi þvi
aö allt færi vel fram og eftir.
settum reglum og ekki sá ég
betur (sem leikamöur) en aö
honum tækist þaö meöágætum.
Gestir kvöldsins, Björgvin
HaUdórsson, Laddi og Sigfús
HaUdórsson geröu aUir sinum
hlutverkum góö skil og pianó-
leikarinn Halldór Haraldsson
var mjög góöur.
Þorgeir Ástvaldsson stóö sig
vel sem kynnir, og sem sagt —
þetta voru hinir sæmiiegustu
hljómleikar, þrátt fyrir alla
fæöingargallana, eöa eins og ein
ung stúlka sagöi I leikhléi —
Þetta er ekkert leiöinlegt, en
þetta er ekkert stórkostlegt —
og geri ég orö hennar aö minum.
—ESE
Kvenfélögin
íst frá 156 af 249 starfandi kvenfé-
lögum á landinu. Tekiö skal fram
aö hér er ekki meö talið þaö sem
héraössambönd kvenfélaganna
láta af hendi rakna til ýmissa
málefna. Svo sem mönnum er
kunnugt eru kvenfélög harödug-
leg við fjáröflun og hafa lagt öör-
um meira til ýmissar gagnlegrár
starfsemi svo sem sjúkrahúsa,
slysavarna og fleiri mála.