Tíminn - 26.11.1978, Page 20

Tíminn - 26.11.1978, Page 20
20 Sunnudagur 26. nóvember 1978 Lóðirnar í Bernhöftstorfunni: = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR- ÞJÓN USTA 42 sinnum hærra metnar en 99 húsin sem þeim standa a ESE — Nýlega fór fjármálaráöu- neytiö þess á leit viö Fasteigna- mat rikisins aö fasteignamat á húsum og lóöum i Bernhöftstorf- unni yröi endurskoöaö, en Bern- höftstorfan er eins og kunnugt er I eigu rikisins. Þrjú hús tilheyra Bernhöfts- torfunni og er fasteignamat þeirra og tilheyrandi lóöa sem hér segir: Einnar hæöar timburhús byggt 1890 er metiö á 1.294.000- kr. en lóöin er metin á 47.372.000- kr. eöa rúmlega 36 sinnum hærri upphæö en húsiö. Tveggja hæöa timburhús, byggt 1834, er metiö á 2.701.000- kr., en tilheyrandi lóö er metin á 140.618.000 kr. eöa um 52 sinnum hærri upphæö. Einnar hæöar timburhús byggt sama ár er svo metiö á 1.857.000- kr., en lóö á 57.842.000- kr. sem er um 32 sinnum hærri upphæö. Samtals eru byggingar I Bern- höftstorfunni metnar á 5.852.000- kr. en lóöirnar eru metnar á 245.832.000 milljónir og því eru þær taldar eftir þessum tölum aö dæma 42 sinnum verömeiri en brunarústirnar standa. sem á þeim HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum viö val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar Kvenfélögín enn drjúg við að leggja góðum málum Uð SJ — 156 kvenfélög hér á landi veittu tæpum 68 milljónum is- lenskra króna til eftirtalinna stofnana og málefna áriö 1977: elliheimila og þjónustu fyrir aldr- aöa, sjúkrahúsa, dagheimila, barnaheimila og leikskóla, vist- heimila, félagsheimila, skóla, kirkna og annarra stofnana, námsstyrkja, einstaklinga og slysavarna. Þessar niöurstööur fengust i könnun, sem Kvenfé- lagasamband Islands hefur látiö gera, en svör hafa enn aöeins bor- Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.