Tíminn - 05.12.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.12.1978, Blaðsíða 4
4 ÞriOjudagur 5. desember 1978 aO engli eOa striOshundi? SiOan þrasaOi hann yfir fatnaOinum, sem málarinn vildi iáta hann vera i, rönd- ,ar buxur, svartur jakki og pverslaufa. Hann vildi held- ur sjást i framtiOinni i sokkabandsorOu búningnum. Þaö hsfOi betur öldruOum stjórnmálamanni. Þegar iokiOhafOi veriO viO myndina nöldraOi hann: „Ég lft út eins og sauOarhaus, sem ég þö væntanlega ekki er.” Og sumir flokksbræOur hans, og vinir studdu þetta álit. Þá í spegli tímans tók hin ákveOna Lady Churchili til sinna ráOa og iét brenna hana. En þá vanmat hún bresku blaOamennina „Sunday Press” frétti um þetta, og þeir höfOu þar aO auki upp á litmynd af oliu- máiverkinu. 1 samráöi viö Sutherland, sem ekki vildi mála myndina aO nýju, tókst aO endurgera myndina mjög lika frummyndinni. Loksins fundu þeir hjá „Sunday Times” einnig myndir sem teknar höfOu veriO meöan Churchill satfyrir. Þær sýna þaö og sanna, aö Sutheriand heföi oröiö aO bregOa fyrir sig lygi, ef Churchill heföi komiö út eins og engill á málverkinu. Graham Sutherland er þessa dagana aö halda upp á 75 ára afmæii sitt. Hann segist ekki taka þetta atvik nærri sér, auk þess er nóg af stjórnmála- mönnum sem hafa meira álit á honum en gömlu Churchiil-hjónin. Á afmælis- deginum fekk hann skeyti frá Helmut Schmidt kansl- ara svohljóöandi: Eins og yöur tekst aö ná þvi sem máii skiptir i myndum yöar, hefur yöur aö réttu hlotnast alheims viöurkenning. Hér meö fýlgja tvær mvndir: 1) Mynd af málverkinu 2) Ljósmynd af fyrirsætunni. Skemmd- arverk unnið Ted Miles heitir maöur, 62ja ára gamall. Hann var einu sinni garöyrkjumaOur ,,á Chartwell”, landsetri Winstons Churchill-f jöl- skyldunnar. Tii starfa hans heyröi m.a. aö brenna tilfallandi rusli. Dag einn haustiö 1965 bættist viO annaö rusl, oliumálverk, sem faliö haföi veriö bak viö ketilinn i kjallaranum. Frúin i húsinu, Lady Clementine Churchill, hafOi einu sinni heitiO þvi aö almenningur skyldi aldrei fá aö sjá þetta málverk. Þar meö varö Ted Miles til þess aö brenna frægasta ChurchilI-málverkiO, metiö á 100.000 stpd. 13 árum siöar upplýstist máliö. Listamaö- urinn sem málaöi myndina sagöi: Þetta var óhæfuverk, sem á sér enga hliöstæöu i nútimalistasögu. — Ja, ekki alveg án hliOstæöu. Einu sinni áöur haföi Lady Churchill brennt mynd sem manni hennar geöjaöist ekki aö. Þá var þaö teiknikennari Churchills, sem átti hlut aö máli. En i þessu tilfeUi snerti máliO fleiri en Churchill-hjónin. Bresku þingmennirnir höföu sam- þykkt ogákveöiöaö leggja til eitthvaö „varanlegt” tii aO varöveita minningu Churchills i tilefni af 80 ára afmæii hans. Þeir völdu frægasta andiitsmálara Bretiands, — Graham Sutherland — til verksins, en hann haföi þá þegar málaö Konrad Adenauer kansiara Þýskalands, rithöf- undinn Somerset Maugham, einn Rothschild-barón, blaöakónginn Beaverbrook lávarö. Þingmennirnir borg- uOu 12.000 stpd. fyrir verkiö. Strax i byrjun var ChurchiU eitthvaö andsnúinn og spuröi: Hvernig er ætlunin aö máia mig? A aö gera mig fyrir gýg r með morgunkaffinu — Ég hef tekiö eftir aö eftir hverja alheimsfegurOarsam- keppni hættir þú aO líta viö mér vikum saman. skák Þessi staða kom upp í skák á milli Startzenkovs og Romanovskijs í Leningrad árið 1929, og það er Romanovskij sem á leik Sv: Romanovskij Hv: Startzenkov Ba6+! Gefið ....eftir Kg2 kemur Df3 mát eða Kf2 kemur Df2 og svartur tapar miklu liði. bridge Óvenjulegur öfugur blindur: NorOur S. A97 H. A762 T. 852 L. A103 Austur S. K652 H. G109543 T. A3 L.K SuOur S. D108 H. — T. KDG109 L. DG982 Suöur er sagnhafi i fimm tiglum eftir aö austur haföi strögglaO i hjarta. Vestur spilar út hjarta kóng. Þegar spiliO kom fyrir i rúbertubridge nýlega, tók sagnhafi á hjarta ás og kastaöi spaöa heima, spilaöi siöan trompi og austur uggöi ekki aö sér, lét lágt. Inni á tigulkóng spilaöi suöur meiri tigli og austur fékk á ásinn. Hann varö nú aö spila hjarta sem suöur trompaöi og hleypti laufdrottningu yfir á kóng austurs. Austur spilaöi enn hjarta, suöur trompaöi, spilaöi blindum inn álaufás ogtrompaöi siöasta hjartaö. Siöan fór sagnhafi inn I borö á spaöa ás og tók nú síöasta trompiö af vestri meö tiguláttunni, ' lét spaöadrottninguna heima, og átti restina á lauf. Auövitaö gat austur hnekkt spilinu meö þvi aö fara upp á tigulás og spila sig út á tigli. En suöur heföi líka getaö notaö innkomuna á hjarta ásinn til aö trompa hjarta og þá er spiliö óhnekkjandi. Þaö heföi hins vegar veriö slök spilamennska hjá suöri þvi þá tapar hann spilinu ef tlglarnir eru fjórir og einn og laufkóngurinn réttur. Vestur S. G43 H. KD8 T. 764 L. 7654

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.