Tíminn - 12.12.1978, Qupperneq 1

Tíminn - 12.12.1978, Qupperneq 1
Þriðjudagur 12. desember 1978 277. tölublað — 62. árgangur Allra meina bót frá Kalahari - bis. 2 Síðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 m . " Kaup sjómanna hefur dregist 14% aftur úr kaupi landverkafólks „10% fiskverðshækkun myndi brúa það bil verulega” — segir Óskar Vigfússon , forseti Sjómannasambands íslands Frá fundi fjármálaráðherra Norðurlanda I Danmörku Þá eru jólasveinarnir komnir I byggó. Rauftklæddir og hvltskeggjaftir, námu þeir bræfturnir staftar á fornlegri jeppabifreift sinni vift Miklubrautina I fyrradag, þar sem ljósmyndari okkar tók þessa mynd af þeim f hópi andaktarfullra áhorfenda. allt of mikil áhrif á, i gegnum ákvöröun fiskverfts”. Sagfti Óskar, aft kalluft yrfti saman skyndiráftstefna ef viftun- andi fiskverftshækkun fengist ekki strax á fyrstu dögunum i janúar. ,,Þá er ekki i önnur hús fyrir okkur aft venda, nema meft kröfur til okkar viftsemjenda, um hækkafta hlutdeild okkar úr þvi sem bátarnir afla, annaft höfum vift ekki aft sækja á. Þaft yrfti siftan mat þeirrar ráftstefnu, sem þá kemur saman, hvort gengift verftur til samninga vift útgerftar- menn, og þá meft þeim þrýstingi sem vift höfum yfir aft ráfta”. Taldi óskar ekki óeftlilegt aft taka upp viftræftur um nýjar skiptareglur a.m.k. varftandi bátaflotann. Einnig minntist hann á fiskverndunaraftgerftir óskar Vigfússon stjórnvalda, sem meta yrfti til enn frekari skerftingar launa, en þegarhefur orftift. ,,Erum vift þeir einu sem eigum aft taka á oÚcur þessa skeröingu, er þaft ekki þjóft- félagift i heild sem á aö gera þaft? Ef vift erum þjófarnir, þá hlýtur þjóftin aft vera þjófsnauturinn”, sagfti óskar. Kás — „Þaö kom fram á þessari ráftstefnu, aft fiskverft má I þaft minnsta ekki fara niftur fyrir 10% hækkun um áramótin. En færi svo, aft veröliækkun yrfti 10%, þá væri aft verulegu leyti brtiaft þaft bil sem myndast heftir undan- farna mánufti”, sagfti óskar Vig- fússon, forseti Sjómannasam- bands islands, i samtali vift Tim- ann i gær. En um helgina héldu Sjómannasamband islands og Farmanna- og fiskimannasam- band islands kjaramálaráfi- stefnu. Á henni voru rædd kjara- mál sjómanna, og væntanlegt fiskverft um næstu áramót. Telja sjómenn sig nii liafa 14% lakari tekjur en aftrir iaunþegar i landi, miftaft vift sfftustu kjarasamn- inga. ,,Vift teljum okkur hafa borift Ríkisstjórnin fær „jólapakka” frá sjómönnum Kás — „Viftsamþykktum þarna „jólapakka” til rikisstjórnar- innar, meft tillögum um félags- leg efni, en þeir virftast vera mjög f tisku niina, livaft varftar samskipti launþega og rikis- valds”, sagfti óskar Vigfiisson, forseti Sjómannasambands Is- lands, I samtali vift Tfmann I gær. En fyrrgreindur „jóla- pakki” var samþykktur á kjaramálaráöstefnu sjómanna, sem haldin var um s.l. helgi. „Þaft sem er merkilegt vift þessar tillögur okkar, þ.e. hvernig þessum 3%, sem talaft er um I efnahagsráöstöfunum rikisstjórnarinnar, verfti varift, er þaft, aö þær ganga verulega inn á öryggismál sjómanna. Þafterhartaft þurfa horfa upp á þaö, aft f slikum viöskiptum þurfum vift aft kaupa öryggis- mál sjómanna. Samt er þaö staöreynd”, sagfti Óskar. Nefndi hann i þvi sambandi samþykktir frá undanförnum Sjómannasambandsþingum um öryggismál, sem hingaft til hefftu verift hunsaftar af stjórn- völdum. Þeir gerftu m.a. tillögu um þaft, aft komift yrfti fyrir handriöum á loftnuskipunum, til varnar þvi aft menn dyttu út- byrftis þegar nótin væri tekin um borft. Þaft heffti sýnt sig, aft nótin væri i mörgum tilfellum allt of stórtveiöarfæri miftaft vift stærft sumra skipanna. Einnig væru gerftar tillögur um þaft, aft komiö yröi fyrir radiósendum I öllum gúmbjörg- unarbátum, auk ýmislegs annars. skarftan hlut frá borfti miftaft vift aöra launþega i landinu, frá gerö siöustu kjarasamninga”, sagfti Óskar Vigfússon. Hlut, sem ég ætla aft sé 14% lakari en hjá öftr- um, þ.e. I kaupi. Hvort þaft þýftir 14% I fiskverfti, þaft er svo annaft mál”. Sagfti Óskar, aft samþykkt heffti verift á rábstefnunni, aft skora á sjómenn aft láta ekki skrá sig á fiskiskip eftir áramót, nema aft viftunandi fiskverft heffti fengist. „Vift erum tilneyddir til aft gripa til þess eina vopns sem vift höfum, þvi vift getum ekki gert löglegt verkfall á flotanum vegna fisk- verös. Þaft er nú einu sinni þannig, aft okkar hlutur er skammtaöur I gegnum vissa stofnun sem rikis- valdift hefur,kannski mætti segja, Tengjast Norður- löndin samþykkt EBE — um gagnkvæmar upplýsingar milli skattayfirvalda? Fjármálaráftherrar Norftur- landa liittust dagana 29. og 30. nóvember I Marienborg I Dan- mörku, en venja er aft norrænu fjármálaráftherrarnir haldi fundi sln á milli á 6 mánafta fresti. t frétt f jármálaráftuneytis af fund- inum segir meftal annars, aft ráft- lierrarnir hafi rætt ástand efna- hagsmála á Norfturlöndum 1978 og horfurnar i þróun efnaliags- mála 1979. Af hálfu Noröurlandanna var látinn i ljós verulegur áhugi á þeim kringumstæftum, sem eru aft myndast vegna áætlana um aukna samvinnu á svifti gjald- eyrismála I Evrópu. Kom fram á fundinum jákvætt vifthorf gagn- vart viftleitni Efnahagsbanda- lagsins, til þess aft skapa stöftug- leika i gjaldeyrismálum Evrópu, og talift er aft stöftugleiki i þeim efnum væri mikilvæg forsenda fyrir bættri efnahagsþróun. Þá ræddu ráftherrarnir skýrslu frá Norrænu ráftherranefndinni um þróun efnahagssamvinnu Norfturlanda, en þaft efni haffti áftur verift rætt á fundi fjármála-. ráftherra i Osló 1978. Er verulegur áhugi á aft bæta samvinnuna og rannsaka Itarlega hvafta áhrif efnahagsstarfsemi landanna hef- ur á efnahagslif hvers annars. A svifti skattamála ræddu ráft- herrarnir m.a. um hvort Norftur- löndin skyldu snúa sér sameigin- lega til Framkvæmdanefndar Efnahagsbandalagsins I Brussel meö ósk um aft tengjast samþykkt þess frá 19. desember 1977 um gagnkvæmar upplýsing- ar milli skattayfirvalda landanna meft þaft i huga aft stemma stigu vift undandrætti frá skatti. Loks ræddu fjármálaráftherr- arnir skýrslu, sem norrænn sam- starfshópur hefur samift um hugsanleg áhrif, sem fyrirkomu- lag rikisstyrkja gæti haft á sam- keppnina. Létu þeir i ljós ánægju meft skýrsluna og var ákveftiö aft setja á laggirnar starfshóp embættismanna til þess aft meta áhrif fyrirkomulags rikisstyrkja og stefnu i iftnaftarmálum i þvi sambandi. Þeim óftægu er ýtt til hliðar” — segir Margrét Auðunsdóttir um vinnubrögðin I miðstjórn ASÍ ESE — „Þaft liefur alltaf verift pólítfk , ef póiitik sky ldi kalia, sem ráftift hefur ferftinni innan mift- stjórnar A.S.I., allt frá fyrstu tfft og fram á þetta samtryggingar- kerfi flokkanna sem nú er vift lýfti”, sagfti Margrét Auftuns- dóttir, fyrrverandi formaftur verkakvennafélagsins Sóknar, i vifttali vift Timann I gær, er hún var spurft álits á þeim vinnu- brögftum sem tiftkast hafa innan miftstjórnar A.S.I. — Annars er þetta engin pólitik lengur og ég fæ ekki betur séft en aft hún sé alveg dauft, og ef hún er ekki dauft þá er hún vitlaus. Menn æpa bara hver upp i annan nú til dags. Nú liefur þvi veriö haidift fram aft undanförnu, aft ópólitiskum mönnum innan miftstjórnarinnar sé einfaldlega ýtt til hliftar og þeir bornir ráftum. Kannast þú vift slik vinnubrögft? — Já þaft er mikift til i þessu. Mönnum hefur verift ýtt til hliftar ef þeir hafa ekki fylgt þeim sem hafa töglin og hagldirnar. Ég get sagtþaftalvegeinsoger, aft á sin- um tima var bæfti mér ogöftrum, sem ekki vorunógu þægir vift for- ystuna, ýtt til hliftar og ég á ekki von á þvi aft þaft hafi breytst. Annars er ekki hægt aft tala um forystu Alþýöusambandsins leng- ur, þetta er engin forysta, enda hefúr jú Guömundur jaki og Verkamannasambandift tekift þetta allt aft sér núna. Margrét Auöunsdóttir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.