Tíminn - 12.12.1978, Qupperneq 3
Þriftjudagur 12. desember 1978
3
Sambandsfundur ASI:
Lýsir yfir skilningi á
aðgerðum ríkisstj ómarinnar
Metsöltun Suðurlandssfldar:
Sala trvggð á allri
síldinm
Kás — Um helgina var haldinn
árlegur fundur Sambandsstjórn-
ar Alþýðusambands islands, og
sátu hann 48 fulltrúar viös vegar
aö af landinu. Sambandsstjórnin
er æösta valdastofnun ASÍ milli
þinga.
,,Þó aö aögeröir rikisstjórnar-
innar i september og aftur ml i
desember séu bráöabirgöaúrræöi
en ekki varanleg lausn á þeim
efnahagsvanda, sem viö er aö
etja, lýsir sambandsstjórnar-
fundur ASl skilningi sinum á
nauösyn aögeröanna”, segir i
kjaramálaályktun fundarins.
Enn fremur segir: „ Þaö er
brýnt aö fá tíma til þess aö full-
vinnahugmyndir um frambúöar-
fyrirkomulag á hinum ymsu sviö-
um, ef vinna á bug á veröbólg-
unni. Niöurfærsla verölags hefur
ávallt veriö viöurkennd igildi
kauphækkunar, kaupmátturinn
er ekki siöur tryggöur meö þeim
hætti. Varöandi aörar þær aö-
geröir, sem nú eru boöaöar, verö-
ur aökrefjast þessaö tillögur ASí
um félagslegar umbætur nái
fram aö ganga án tafar og tryggt
veröi aö boöaöar skattalækkanir
létti skattbyröi lágtekjufólks.
Jafafiramt veröur aö Itreka nauö-
syn þess aö gripiö veröi til aö-
geröa á fleiri sviöum og þeir látn-
ir axla byröar, sem breiöust hafa
bökin. Verkalýöshreyfingin gerir
kröfu til þess aö þaö svigrúm,
sem bráöabirgöaaögeröirnar
gefa, veröi nýtt til varanlegrar
stefnumótunar i samráöi viö
ver kalýöshrey fingun a”.
1 þvi sambandi nefnir fundur-
inn fimm atriöi sem leggja veröi
áherslu á. M.a. aö samræma
þurfi fjárfestingarákvaröanir og
tryggja meö heildarstjórn og
skipulegri áætlanagerö aö tak-
markaö fjármagn nýtist til þess
aö treysta atvinnu ogauka fram-
leiöslu. Framleiösla landbún-
aöarvara miöist viö innanlands-
þarfir og f járfesting I landbúnaöi
veröi i samræmi viö þetta mark-
miö. Heildarstjórn veröi aö koma
á hiö sundurlausa kerfi verö-
ákvaröanaogverögæslu. Ahersla
veröi lögö á öflun gagna um verö-
lag erlendis og miölun upplýsinga
um verð I verslunum hérlendis.
Tryggt veröi aö innkaup til lands-
ins fari fram á hagkvæmasta
verði.
„Til þess aö ná sem bestum
árangri varöandi langtlma-
stefnumótun, veröi verkalýös-
hreyfingunni tryggö aöstaöa til
þess aö taka þátt I umfjöllun um
einstaka málaflokka, svo sem at-
vinnumái, skattamál, verölags-
mál, fjárfestingarmál og félags-
legar umbætur, og fullt tillit veröi
tekiö til óska verkalýössamtak-
anna I þessum efnum”, segir i
ályktun Sambandsstjórnarfundar
ASI um kjaramál.
Kás — Nú er sildarvertiöinni á
þessu ári hér viö land aö mestu
lokiö, Reknetaveiöum er aö fullu
lokiö, en enn munu nokkrir bátar
verá á hringnótaveiöum. 2.
desember sl. var heildarsöltun
allra tegunda oröin 189.329 tunn-
ur, og er sildarsöltunin f ár þvi nii
oröin meiri en nokkru sinni fyrr.
Hæsti söltunarstaöurinn er sem
fyrr Hornafjöröur, en þar var 2.
des. búiö aö salta I nær 50 þús.
tunnur. Næst I rööinni koma Vest-
mannaeyjar meö tæpar 37 þús.
tunnur, þar af um 6 þús. tunnur
af söltuöum flökum. 1 þriöja sæti
er sföan Grindavik, meö 27. 368
tunnur þann 2. des. sl.
Þegar hefur veriö tryggö sala á
allri þeirri sild, sem söltuö var á
vertlöinni i haust. I slöari hluta
nóvember lauk söltun upp i fýrir-
framsamninga á hinum hefö-
bundnu tegundum saltaörar sild-
ar, og var saltendum þá tilkynnt
aö stööva yröi söltun á öllum teg-
undum, nema edikssöltuöum sild-
arflökum fyrir markaöinn I Vest-
ur-Þýskalandi, en aöeins sex sölt-
unarstöövar höfllu aöstööu til
þessarar framleiöslu. Þó var
saltendum heimilaö aö salta á
eigin ábyrgö allt aö 10 þús. tunnur
umfram fyrirframsamninga,
meö þvl skilyröi aö verkun slldar-
innar yröi hagaö þannig aö hún
hentaöi fyrir Póllandsmarkaö.
1 lok siöustu viku barst SDdar-
útvegsnefnd siöan staöfesting frá
pólsku fiskinnflutningsstofnun-
inni „Rybex” þess efnis, aö inn-
flutningsleyfi heföi nú fengist fyr-
ir 10 þús. tunnum af saltsild, til
viöbótar þeim 30 þús. tunnum,
sem áöur haföi veriö samiö um
sölu á til Póllands. Er þar meö
búiö aö tryggja sölu á öllu þvi
magni sem saltaö var af slld á
þessari slldarvertiö.
32 árekstrar
um helgina
ATA — Mikill fjöldi árekstra og farendur, meöal annars á
annarra umferöaróliappa uröu I konu, sem var viö gangbraut á
Reykjavikurumferöinni um Lækjargötu á sunnudaginn.
helgina. Alls uröu 32 árekstrar Einn útafákstur varö. Þaö var
frá þviá föstudaginn ogþar til á aðfaranótt sunnudagsins, aö blll
sunnudagskvöld. 1 6 árekstr- fór út af Suöurlandsveginum viö
anna uröu slys ogl þeim meidd- Rauðavatn. Farþegi og öku-
ust átta manns. maöur meiddust báöir.
Ekiö var á þr já gangandi veg-
Ályktun Sambandsstjórnar ASÍ:
Þriðjungur íbúða
byggður á félags
legum grundvelli
Kás — Húsnæöismál voru ofar-
lega á baugi á Sambands-
stjórnarfundi ASÍ, sem haldinn
var um helgina. 1 ályktun fundar-
ins um þetta efni er iýst yfir
ánægju meö flestar tillögur
nefndar, sem félagsmálaráö-
lierra skipaöi 14. sept. 1977, m.a.
til aö finna lausn á liósnæöis-
vandamálum verkafólks.
Fagnar fundurinn því, aö sam-
staöahafi oröiöum þaöaöganga
til móts viö kröfur ASt um veiga-
miklar breytingar á þeim ákvæö-
um laga, sem fjalla um byggingu
Ibúöa á félagslegum grundvelli.
M.a. aö Byggingasjóöi verka-
manna veröi gert aö lána sem
nemi 90% af kostnaöarverði
Ibúöa, og aö greiöslubyröi lán-
taka veröi aldrei meiri en sem
nemi 20% af ársmeðaltali dag-
vinnutaxta.
Hins vegar lýsir fundurinn yfir
vonbrigöum sinum meö þá af-
stööumeirihlutanefndarinnar, aö
sniöganga meö öllu mjög þýö-
ingarmikil atriöi úr tillögum og
greinargerö Alþýöusambandsins
um þessi mál, frá þvl i febrúar
1977. Sérstaklega á þetta viö um
þá kröfu ASt, aö a.m.k. þriöjung-
ur af árlegri ibúöaþörf lands-
manna veröi byggöurá félagsleg-
um grundvelli, og aö tryggt veröi
aö Byggingasjóöur verkamanna
geti staöiö viö þetta stefnumark,
meö þvl aö rikissjóöur f jármagni
aö mestum hluta félagslega
byggingarstarfsemi, og aö meö
beinni aöild Alþýöusambandsins
að stjórn sjóösins.veröi samband-
inu gert kleift aö fylgja fram
efndum á þeim fyrirheitum, sem
gefin hafa veriö og gæta þannig
hagsmuna umbjóöenda sinna.
Vill Sambandsstjórnarfund-
urinn aö tíllögur minnihlutans i
nefndinni veröi lögfestar strax,
þ.e. á yfirstandandi Alþingi.
Leiðrétting
ESE — t viötali.sem blaöamaöur
Timans átti viö Einar S. Einars-
son, forseta Skáksambands ts-
lands, 15. nóvember s.l. og birtist
I Tímanum daginn eftir má mis-
skilja eina setningu sem eftir
Einari er höfö, en hún hljóöar
þannig:
Þaö sem að ég haföi i huga
allan tímann íþessum málum var
það, aö hagsmuna ísiands >.^ S.t.
væri gætt eins og framast væri
unnt og sá sem veldist I þetta
gjaldkeraembætti væri traustur
maöur sem gæti oröiö til sóma
fyrir land og þjóö.
Meö þessum oröum á Einar
ekki viö sjálfan sig, eins og skilja
má I viötalinu, heldur á hann hér
viö Svein Jónsson sem nú hefur
veriö kjörinn gjaldkeri FIDE.