Tíminn - 12.12.1978, Qupperneq 4

Tíminn - 12.12.1978, Qupperneq 4
4 Þriðjudagur 12. desember 1978 Eftirsóttur pipar sveinn Tilkynninguna i dag- blabinu var ekki hapgt aft misskilja: Ciiff Richards, popp- söngvarinn, ætlabi aft fara aft gifta sig óþekktri stúlku. Presturinn var búinn að lýsa meb þeim. Gallinn var bara sá, aft Cliff, sem var piparsveinn, hafbi ekki hugmynd um neitt i þá áttina. — Ég hafbi aldrei séft stúlku- na fyrr, og ég átti sannariega I erfift- leikum meb ab sannfæra prestinn. Hann segir frá þvi f ævi- sögu sinni að þetta hafi ekki verift i eina skiptib, sem svipaft kom fyrir. i þetta sinn mætti stúlkan heima hjá honum í London meft nokkrar ferbatöskur og sagftist vera komin til aft vera hjá honum. Hún sagði aft guð heffti sagt sér að dvelja hjá honum ( Cliff er þekktur fvrir kristna trú sina) hann þyrfti hennar meft, svo aft hún, þrátt fyrir tölu- verftan kostnab, hefði hlýtt kallinu. —Ég reyndi aft skjóta þvi aft, aft ég væri undrandi yfir aft guft skyldi ekki hafa látift mig vita af þessari ákvörftun, svo ab ég gæti a.m.k. haft gesta- herbergift tiibúift, sagði Cliff. Hann þurfti að kalla til lögreglu tii aft fjarlægja bæbi stúlkuna og ferftakis turnar. Mynd af Cliff Richards fylgir meft. M-AMMA MIA! t marsmánufti á næsta ári verftur kyn- bomban Claudia Cardinale (40ára) amma, - og þá um leib auðvitab failegasta amma heimsins. Annars hafði Elizabeth Taylor einkarétt á þeim titli, en Claudia þykir ekki slftur hrifandi. Sonur Claudiu er 20 ára og heitir Patrick, og hann hefur tilkynnt móftur sinni, aft hann og vinkona og skólasystir hans, Luciana, muni eignast barn i mars, en þau hafi engar áætlanir uppi um aft gifta sig, heldur ætli þau bara aft halda sambandinu eins og það hefur verift hjá þeim og hugsa um að ljúka námi vift háskól- ann i Róm, en þar eru 3PK þau bæfti nemendur. Ekki er talaft um hver á ab annast barnungann Ciaudia segist vera samþykk þessum fyrir- ætiunum þeirra. — Hví skyldi ég vera aft mæla meft giftingu? Aldrei hef ég gift mig, sagbi leikkonan. Ekki er þess samt getift ab hún hafi bobist til ab taka ab sér barnapössunina, þvf aft primadonnan hefur nóg a sinni könnu. Þetta er hann í spegli tímans Lauren Bacall heitir leikkonan á myndinni. Hana kannast margir viö. En þeir munu vera færri sem þekkja manninn við hliö hennar. ’Þetta er sonur hennar, Stephen, og Humpreys Bogart. Myndin er tekin viö Há- skólann í Hartford, Connecticut, þar sem sonurinn stundar nám. — Mamma, fljót, settu visklift upp f skáp. C — Þú ættír ekki ab vera þreyttur. Þú hefur verift á mlnum fótum i allt kvöid. *fe , WUrrG — Þaft dugir ekki annab en vera svalur. skak Dæmi: 16. Hér getur aft lita stööu sem kom upp I skák á milli Rotlewi, sem haffti hvítt og A. | Rubinsteins sem haffti svart. Þaft er Rubin- stein sem á leik. Sv: A. Rubinstein Hv: Rotlewi DxHd2 Dg2 Gefift. Hvitur er mát i þremur leikjum. ..Hd2! BxBe+ Hh3!! bridge Vestur S. ADG10 9 H.A2 T. A52 L.764 Sagnir: Norftur Subur Austur S.K8642 H.43 T.K43 L. A 9 5 Norftur spilar út hjartakóng gegn fjórum spöftum vesturs og suöur trompar. A vestur einhverja möguleika á aft fækka þessum fjórum líklegu tapslögum sinum niftur I þrjá? Eina vonin i spilinu er aft reyna aö spila noröri inn og þvinga hann til aö spila út I tvöfalda eyftu. Ef hann á t.d. K D i laufi efta K x og „gleymir” aft kasta kóngnum i ás- inn. En þaö er annar möguleiki betri. Og hann er sá aft spila norftur upp á skipt- inguna 1-9-2-1. Ertu einhverju nær? — Vestur verftur aft grýta hjarta ásinum i þegar suftur trompar svo aft hann geti notaft tvistinn til aö spila norftri inn slftar i spilinu. Þ.e.a.s. þegar hann hefur tekift trompin,ás og kóng i tigli og lauf ás, þá spilar hann hjarta tvisti og þvingar norftur til aft spila tvisvar út i tvöfalda eyftu (reyndar þrefalda eyftu). Allt spilift: Norftur S. 3 H.KDG 10 98765 T. G 8 L.10 y«S.y4_0 •■ — Ég geri ráft fyrir aft þú gerir þér ljóst eft þetta er afteins fyrsta skrefift tU skUnabar. Vestur S. ADG 10 9 H.A2 T. A52 L.764 Austur S. K8642 H. 4 3 T. K43 L. A 9 5 Suftur S. 7 5 H. - T. D 10 9 7 6 L. K D G 8 3 2 (úr: „Match your SkiU against the Masters” J. Flint / F. North) V

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.