Tíminn - 12.12.1978, Síða 8
8
Þrifljudagur 12. desember 1978
„Þolinmæðin hefur
engin tímatakmörk”
— sagði Begin og er nu floginn heim með friðarverðlaunin
Osló/Reuter — Um helgina fór
fram afhending friöarverölauna
Nóbels I Osló, en þau lilutu aö
þessu sinni Anwar Sadat Egypta-
landsforseti og Menachem Begin
forsætisráöherra Israels. Kom
Begin sjálfur til aö taka viö verö-
laununum en fulltrúi Sadats tók
viö þeim fyrir liann.
Sneri Begin heim frá Noregi i
gær, en ráöer fyrir gert aö hann
hitti utanrikisráöherra Banda-
ríkjanna, Cyrus Vance, á morg-
un.
1 Noregi átti Begin meöal
annars viöræöur viö Odvar Nordli
forsætisráöherra og impraöi á
möguleikum á aö Norömenn
seldu Israelsmönnum oliu, en
engin afstaöa var tekin til þess aö
sinni.
Loksins
báta-bylgja
Verð kr. 144.680
Sendum i kröfu hvert á land sem er. Umboðsmenn um allt land.
Tæki með öllu á hálfvirði vegna hagstæðra innkaupa
Mikilvægustu tækniupplýsingar um Globecorder 686.
6 bylgjur: FM. MW. LW. SW 1 (71-187,5m)
SW 2 (49 m)
SW 3 (16-41 m)
Útgangsorka 7 wött. Fimm faststillanlegar FM bylgjur: aögreindir
tónbreytar fyrir bassa og skæra tóna. SW banddreifing fyrir 16-41 m-
band.
Hátalarinn hefur mjög sterkt segulsviö og gefur kristaltæran hljóm.
Sjálfvirkur tlönileitari, stöövamælir, sem sýnir mesta styrk og tíön-
ina, sem stillt er inná ásamt styrk rafhlaöna. Sérstakur umferöar-
móttakari, timastillir, sem spannar 120 min. innstungu f^ heyrnatæki
og hátalara. PV/TR, hljóönema, innbyggt loftnet fyrir AM/F M, inn-
byggöur spennubreytir fyrir 220 wött, innbyggt casettusegulbands-
tæki meö rafeindastýröum mótor, innbyggöur hljóönemi, Sjálfvirkur
Cr02 rofi, þriggjastafa snælduteljari, sjálfvirk upptaka, sjálfvirkt
stanz á segulbandi, hljóömerki á spólu, sem auöveldar hraöleit, biö-
takki 410 mm br. 230mm h. 100mmd.
Skipholti 19 Sími 29800
27 ár í fararbroddi
Begin
A blaöamannafundi lagöi Begin
áherslu á vilja ísraelsmanna til
aö semja friö og þá ekki aöeins
fram aö næstu helgi eins og þaö
væri eitthvert aöalatriði. „Þol-
mæöin hefurengin tlmatakmörk”
sagöi hann i ræöu sinni er hann
tók viö friöarverölaununum.
Milljón manna
mótmælagöngur
í tran
Teheran/Reuter — Milljónir
manna fóru i gær I mótmæla-
göngu gegn herstjórninni i
Iran, keisarastjórninni ogher-
lögunum i landinu. 1 höfuð-
borginni Teheran fóru mót-
mælin friösamlega fram, en
viöa annars staöar kom til
blóösúthellinga.
Þetta var annan daginn i röö
I Iran sem mikil trilarhátiö
snerist upp i andmæli gegn
stjórn landsins, en stjórnin
forðaöist aö láta heri veröa á
vegi göngumanna og lét duga
aö senda út aövaranir um
hvaö borgarstriö mundi kosta
þjóöina meö sérstakri tilvitn-
un til ástandsins i Libanon.
Vance og Sadat
á fundum í gær
Kairó/Reuter — Sadat Egypta-
landsforseti og Cyrus Vance,
utanrikisráöherra Bandarikj-
anna, sátu á fundum I gærdag, en
auk þess ræddi Vance viö Khalil
forsætisráöherra.
Sadat og Vance ræddust einnig
viö ifyrradagogafhenti þá Vance
Sadat skilaboö frá Carter forseta,
sem fullvist er taliö aö innihéldu
tillögur til málamiölunar i friöar-
viöræöum Egyptalands og
Israels. Er Carter mjög i mun aö
samningar veröi undirritaöir
fyrir eöa um næstu helgi, en svo
er ráö fyrir gert i Camp David
sáttmálanum.
Vanceskrappsvosiödegis igær
til Jerúsalem til aö vera viö
jaröarför Goldu Meir, en von var
á honum aftur til Kairó til viö-
ræöna áöur en hann héldi á fund
Menachem Begin forsætisráö-
herra tsraels.
Aöur en Vancefórtil Jerúsalem
sagöi hann viö fréttamenn aö
nokkur árangur heföi náöst á
fundinum meö Sadat i tveimur
helstu deilumálunum en frekari
viöræöur væru nauösynlegar.
ERLENDAR FRÉTTIR
wsssa umsjón:
isssa Kjartan Jónasson
Barist á
landa-
mærum
Kambódíu
og
Víetnam
Bangkok / Reuter —
Kambódiustjórn staöfesti i
dag, aö bardagar viö Vietnam
færu fram I mörgum landa-
mæraliéruöum og var enn-
fremur fuliyrt aö kambódiski
herinn heföi unniö mikilvæga
sigra.
Erlendir diplómatar i landinu
sögöu aftur aö Vietnamar
virtust sækja fram aö minnsta
kosti á einum staö.
Noregur
utan nýja
„Snáksins”
Osló-Róm/Reuter — Odvar
Nordli forsætisrá öherra
Noregssagöi igær aö Noregur
heföi ákveöiö aö standa fyrir
utan nýja sameiginlega gjald-
eyriskerfi Efnaliagsbanda-
lagsrikjanna. Noregur var i
hinu fyrra gjaldeyriskerfi
Evrópurikja „Snáknum”
svokailaöa, og þó landiö sé
ekki i Efnahagsbandalaginu
höföu veriö uppi vonir um aö
Noregurtæki þátt i gjaldeyris-
kerfinu.
A Italiu veröur á morgun
skoriö úr um þaö i þinginu,
hvort af aöild veröur, en slikt
er ekki liklegt. Þá eru engar
likurá þvi.aöBretlandeöa Ir-
land veröi meö, og áhrif nýja
gjaldeyriskerfisins veröa þvi
aö likindum ekki meiri, en
„Snáksins” áöur, þó aö ööru
hafi veriö stefnt.
• ' •
Kol framtið-
in I Evrópu
London/Reuter — aö
undanförnu hafa veriö uppi
raddir um þaö I Evrópurikj-
um, aö rétt væri aö leggja
meiri áherslu á notkun koia,
sem Evrópa er auöug af,
fremur en aö treysta I blindni
á ótraustan innfiutning oliu.
Formaöur breska kolaráðs-
ins varaöi \ gær viö þvi, aö
Evrópuriki flytu sofandi aö
feigöarósi, þar sem ekki væri
einu sinni haft vakandi augum
meö þróun orkumála né kann-
aöar leiöir til að leysa oliuna
af hólmi sem alnauðsynlegan
orkugjafa i Evrópurikjum.
Sagöi formaöurinn, aö kolin
hlytu aö veröa lausnin fyrir
Evrópuríki a.m.k., og timi
væri til kominn aö undirbúa
jaröveginn fyrir aukna notkun
þeirra.
Stjórnarskráin
Madrid/Reuter — Juan Carlos
Spánarkonungur mun undir-
rita liina nýju stjórnarskrá
landsins á sérstökum þing-
fundi ltinn 26. þessa mánaöar,
sagöi i fréttum frá Spáni I gær.