Tíminn - 12.12.1978, Page 12

Tíminn - 12.12.1978, Page 12
12 Þri&judagur 12. desember 1978 Þriðjudagur 12, desember 1978 H'l1,1! 'l a »1 * 13 6ÓÐAR GJAFIR TIL ÍSAFJARÐARKIRKJU GS — ísafjöröur — Sóknarnefnd tsafjaröarkirkju voru fyrsta sunnudag i aöventu afhentar veg- legar gjafir til kirkjunnar. Voru þœr frá kvenfélagi kirkjunnar og Guöbjörgu Magnéu Pálsdóttur. Kvenfélagiö gaf messuhökul og tvo stóla, allt ofib i Vefstofu Guö- rúnar Vigfilsdóttur h.f. Grunnur hökuls og stóla er fjólublár, en krossar úr Islensku saubalitun- um. Ýmsir aöilar uröu til þess aö leggja fram fé til þessara gjafa, svo sem Baldvin Þóröarson sem gaf' 50 þúsund krónur til minn- ingar um konu sina, Mariu Jóns- dóttur frá Kirkjubæ, og frú Guö- rún Vigfúsdóttir sem gaf 100 þús- und krónur til minningar um mann sinn, Gisla Kristjánsson sundhallarstjóra. Guöbjörg Magnea sem er 78 ára aö aldri gaf altarisdúk fagurlega útsaumaöan ásamt dúkum á súl- ur. Aö lokinni guösþjónustu hjá séra Jakobi Hjálmarssyni voru bornar fram veitingar I Góö- templarahúsinu og voru þar samankomnir um eitt hundraö manns eöa flestir kirkjugesta þennan dag. Þar töluöu frú Guörún Vigfús- dóttir, Gunnlaugur Joansson for- maöur sóknarnefndar og sóknar- presturinn og voru aö lokum sungnir nokkrir jólasálmar. f . •HlIKI íMm ii aliravv. •- I V ■ "« - I I §1. œ I - Gerirþúþér grein fyrir hve réttur bakgrunnur er mikilvægur? end Föstudagsvandræðin þreytandi HEI — ísstöðin h.f. i Garði er eign Guðbergs Ingólfssonar og sjö sona hans og vinna þeir feðgar allir hjá fyrirtækinu. Er ekki ósennilegt að slikt fjöl- skyidufyrirtæki sé nær einsdæmi hér á landi. Timinn hitti aö máli einn bræöranna, Sævar Guöbergsson, verkstjóra I frystihúsinu. — Þiö eruö búnir aö segja upp fólki og ætliö aö láta togarann sigla. Veröur þetta langt stopp? — Vonandi ekki nema fram yfir Sævar Guöbergsson, verkstjóri. áramótin. Aö togarinn er látinn sigla núna, er kannski helst af þvi aö maöur er oröinn dauöþreyttur á þessum föstudagsvandræöum. Þá á ég viö aö þaö er oft ekki fyrr en um hádegi á föstudögum eftir margar Reykjavikurferöir og alls kyns bras, sem úr fæst skoriö, hvort hægt er aö borga fólkinu kaupiö fyrir vikuna. Aö vlsu hefur þaö alltaf tekist til þessa, en þaö er óskemmtilegt aö vera meö yfir 50 manns I vinnu og vita aldrei hvort hægt er aö borga þeim á réttum tima. Eftir aö allt stöövaöist i sumar, ..' « I" ■ átti ástandiö aö skána, en hefur samt versnaö frekar en hitt. — Er þaö rekstrarfé sem vantar? — Reksturinn sjálfur held ég aö ætti aö geta gengiö, en þaö er svo margt annaö. Þaö er alltaf veriö aö tala um aö hagræöa og hag- ræöa, en til þess vantar fé. Nú og fiskmatiö, þaöfer fram á aö þetta og hitt sé gert til aö viö fáum aö vinna I húsinu, en þeir peningar sem til þarf, fást ekki, svo þetta veröur hálfgeröur vltahringur. Viö keyptum þetta frystihús fyrir 6 árum. Þá var ein roöflétti- vél eina vélin I húsinu. Nú er búiö aö kaupa hingaö flökunarvélar og aörar vélar sem til þarf, fyrir bæöi þorsk og karfa, enda væri ógerlegt aö standa I þessu ööru- visi en hafa þessar vélar. — En reiknar þú meö aö ástandiö lagist svo mjög þótt ára- mótin llöi, aö hægt veröi aö byrja aftur? — Maöur vonar þaö a.m.k. Þaö er venja, aö heldur liökist til I bönkunum eftir áramót, en maöur veit auövitaö ekki hvort útlánaþakinu veröur haldiö eins stlft og aö undanförnu. — Hvaö er margt fólk hér I vinnu? — Það vinna hér um 40 konur (núna eru aö vlsu nokkrar búnar að taka sér jólafri) og um 15 karl- menn. — En nú hefur nýlega veriö sagt frá þvi, aö til standi aö aöstoöa sum frystihúsin en önnur ekki. Hvernig list ykkur á þannig ráö- stafanir? — Þetta kemur ekki heim viö þaö sem sjávarútvegsráðherra sagði, en hann var á fundi hér ný- lega þar sem allir frystihúsa- menn voru mættir. Ráöherra sagöi aö engin frystihús ætti að stööva, heldur veröi þessi aöstoö framkvæmd I tveim áföngum og rööin kæmi þvi aö hinum siöar. fýrirhátíöar? $ S/ippfé/agið íReykjavík hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Sími33433 Mynd- listar- kynning til styrktar þroskaheftum Jónfna ólsen t.v. á myndinni og ein vinkona hennar. Tlmamynd Tryggvi ESE— Ung stúlka# Jónina Ól- sen, nemandi i Hlíöaskóla mun nú um þessa helgi gang- ast fyrir myndlistarkynningu í Hliðaskóla og verður öllum á- góða af kynningunni varið til styrktar þroskaheftum. Myndlistarkynningin verð- ur opin á laugardag og sunnu- dag frá kl. 15 — 18. — að vita aldrei hvort hægt er að borga fólkinu kaupið Herra þorskur býöur öllum góöan dag, sem koma I vinnusalinn hjá tsstööinni h.f. I Garöi. Þegar þessi mynd var tekin voru kon- urnar önnum kafnar viö aö vinna karfa, en hann er uppistaöan i afla Suðurnesjatogaranna. — Timamyndir Róbert. Skuggsjá höndum hver þau verk er vinna þurfti úti jafnt sem inni, öslaöi flóann sem kaupakona berfætt og I pilsdruslu og var oft matarlaus eöa matarlitil langtlmum saman.” ...„Þaö er ekki fyrr en Gullfaxi, góöhesturinn hennar kemur til sögu, aö Ufiö fer örlitiö aö brosa viö henni. Og annan gæöing eignaöist hún, Ljóma sem varö henni ekki siöur gleöigjafi. Þessum tveim gæöingum eru wSsnUtoi i MQH0KB er cCi bestu minningar hennar tengdar, meðþeim undihúnbest ogá þeim feröaöist hún um landiö þvert og endilangt, um byggöir jafnt sem öræfi, og lenti I hinum margvls- legustu svaöilförum og ævintýr- um”. Einars saga Guöfinnssonar eftir Asgeir Jakobsson. Einar Guöfinnsson er kunnur athafna- og dugnaöarmaöur. Kornungur tók hann aö stunda sjó, og seinna stofnaöi hann eigiö útgeröar- fiskverkunar- og versl- unarfyrirtæki. Saga hans er saga um mikinn kjark, dugnað og framsýni. Hún er þvi bæöi fróöleg og skemmtileg. Rabbaö viö Lagga heitir bók eftir Jón Eiriksson. Jón var löng- um I millilandasiglingum, m.a. á striösárunum siöustu. En þó aö dauöinn væri jafnan viö hvert fót- mál, tókst Jóni ekki einungis aö sigla sinu skipi heilu I höfn, heldur var hann einnig sá gæfu- maöur aö bjarga lifi sjómanna af öðrum skipum — og hlaut enda viöuricenningu fyrir slfk björg- unarafrek. Skátateigsstrákurinn II eftir Jóhannes Helga. Þeir sem lásu frásagnir „Skálateigsstráksins” I fyrra, munu naumast búnir aö gleyma þeirri bók. Nú er hann á ferö ööru sinni, og „heldur sinu striki” I þessu slöara bindi. Upprisa alþingismanna eftir Magnús Magnússon. 1 þessari bók er lýst 55 alþingismönnum og ráö- herrum. Margar lýsinganna eru bráösnjallar, og höfundurinn hefur glöggt auga fyrir þvi sem broslegt er I fari manna. Still Magnúsar var jafnan hnyttinn og gamansamur, og hann haföi á valdi sinu aö skrifa auöugt og kjammikiö mál. Auk þeirra innlendu bóka, sem hér hafa verið nefndar, gefur Skuggsjá út allmargar þýddar skáldsögur. Þar má m.a. nefna þessar: Ekki er öll fegurö I andliti fólgin eftir Sigge Stark, Ekki svo létt aö gleyma eftir Theresu Charles.Flóttinn eftir Else-Marie Nohr, Hver ertu ástin mln eftir Barböru Cartland og Lækninga- máttur þinn eftir Harold Sher- ^ BentHaller TYIBYTMAN > \\ 1 i*«i ifV I/i -ll II & .m . UNCrLlNGABÆKUR E.W Hildick FANGARNIR í KLETTAVÍK Þetta er einhver skemmtilegasta og viöburðaríkasta unglingasaga metsöluhöfundarins Edmund W. Hildick. Hann er breskur höfundur sem hefur hlotið margvíslega við- urkenningu fyrir bækur sínar. Sag- an um Fangana í Klettavík mun falla öllum vel í geð, sem hafa ánægju af spennandi og dularfull- um atburðum. Andrés Kristjáns- son þýddi. Sven Wfernström LEIKHÚSMORÐIÐ Fyrir nokkrum árum kom út hjá Iðunni bókin Ævintýraleg útilega eftir Sven Wernström, þennan víð- fræga og umdeilda höfund. Sú bók hlaut verðskuldaðar vinsældir. Leikhúsmorðið segir frá því þegar Barbro og Tommi gera hópverkefni um Litla leikhúsið. Þar er eitthvað meira en lítið duiarfullt á ferðinni. Smám saman átta þau sig á að það er verið að undirbúa morð að tjaldabaki — morðið á Litla leik- húsinu. Þórarinn Eldjárn þýddi. Bent Haller TVÍBYTNAN Tvíbytnan er verðlaunabókin í sam- keppni sem bókaforlagið Borgen í Kaupmannahöfn efndi til árið 1976 um bækur handa börnum og ung- lingum. Verðlaunaveitingin og bókin ullu strax gífurlegum umræðum og deilum, sem hafa m.a. snúist um, hvort bókin ætti yfirleitt nokkurt erindi til ungiinga. Tvíbytnan á því ekki síst erindi til foreldra og annarra sem fullorðnir eru. Guðlaugur Arason þýddi. Gunnel Beckman ÞRJAR VIKIJR FRAM YFIR Maja er nýbyrjuð í menntaskóla. Örvænting grípur hana þegar hún gerir sér grein fyrir, að kannski á hún von á barni. Margvíslegum lausnum skýtur upp í kolli hennar. Gunnel Beckman er meðal virtustu barna- og unglingabókahöfunda Svía og hefur hlotið margvíslega viðurkenningu fyrir bækur sínar, m.a. Nils-Holgersonsverðlaunin. Jóhanna Sveinsdóttir þýddi. Evi Bogenæs DRAUMAHEIMUR KITTU Kitta er kyrrlát, feimin og hlédræg. Móðir hennar er fræg leikkona sem hefur lítinn tíma til að sinna dóttur sinni, föður sinn þekkir Kitta ekki. Þaö sem hjálpar Kittu að sigrast á erfiöleikunum er draumaheimur hennar. Þar skipar Sveinn æsku- vinur hennar, mikið rúm. Evi Boge- næs er meðal virtustu barna- og unglingabókahöfunda Norðmanna. Andrés Kristjánsson þýddi. iiirrrA llllll Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923-19156

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.