Tíminn - 12.12.1978, Síða 15
Þri&judagur 12. desember 1978
15
Öruggur
sigur KR
yfir Val
Hudson skoraði 27 stig
OOOOOOOOi
í 85:79 sigri KR
Það var mikil stemning
þegar KR og Valur mætt-
ust í íþróttahúsi Hagasóla
á sunnudaginn. Fyrir leik-
inn voru bæði liðin með 10
stig og því mikið í húfi.
Valsmenn byrjuðu betur,
en KR-liðið náði fIjótlega
tökum á leiknum og komst
í 10 stiga forskot, 24:14 og
var yfir í leikhléi 46:39.
KR-ingar héldu þessu for-
Poul Stewart tognaöi i upphitun og:
Þór lagði ÍR
- sigur 76:75
Þórsarar komu verulega á
óvart er þeir unnu IR-inga fyrir
nor&an á laugardaginn i hörku-
spennandi leik. IR-ingar léku
þennan leik án Paul Stewarts,
sem meiddist I upphitun. Ætla&i
Stewart aö „troöa”, en kom illa
ni&ur og tognaði vöövi i iæri hans
og gat hann ekki verið me& I
leiknum.
Ekki virtust ÍR-ingar sakna
Stewart mikiö I byrjun og komust
fljótlega i 6:2 si&an 14:6 og svo i
22:12 en Þórsurum virtist vaxa
ásmegin er á lei& hálfleikinn og
söxuöu þeir smám saman á for-
skot sunnanmanna og þegar blás-
Þórsarar fögnuöu innilega.
Hjá Þór voru þrir yfirbur&a-
menn þeir Mark Christensen,
Birgir Rafnsson og Eirikur Sig-
urösson, og svipa&a sögu má
segja um IR-ingana. Þar voru
bræöurnir Jón og Kristinn og Kol-
beinn Kristinsson I algerum sér-
flokki.
Stig Þórs: Mark 32, Birgir 16,
Eirlkur 12, Jón 10, Karl 4 og
Þröstur 2.
Stig ÍR: Kolbeinn 25, Kristinn
24, Jón 18, Erlendur 6 og Stefán 2.
Ma&ur leiksins:Mark Christen-
sen Þór. GS/—SSV—
Jón Sigur&sson átti gó&an Ieik a& venju fyrir KR
skoti allan seinni hálfleik-
inn og unnu með 85 stigum
gegn 79 — sanngjarn sigur.
Leikurinn byrjaöi rólega og
voru varnir li&anna mjög sterkar
— einkum KR-vörnin og fundu
Valsmenn enga glufu á henni
langtimum saman. Þegar fyrri
hálfleikur var hálfnaöur var staö-
an 19:14 KR I vil — ekki mikiö
skoraö. KR jók muninn 1 24:14 en
þá loks fóru Valsmenn i gang og
tókst aö jafna 26:26. A siöustu
fimm min. hálfleiksins skoruöu
KR-ingar 20 stig — (takk fyrir!)
gegn 13 stigum Valsmanna og
leiddu þvi örugglega I hálfleik
46:39.
' Þessi munur reyndist vera
Valsmönnum um megn, þvl þeir
náöu aldrei aö ógna sigri KR-inga
I leiknum. Minnstur varö munur-
inn 3 stig — 52:49, en mest komst
KR i 12 stiga mun, og náöi 81:69
forystu. Valsmenn voru svo
sterkari I lokakaflanum og
minnku&u muninn i 85:79, en KR-
ingar voru þá hálfvegis hættir,
þar eö öruggur sigur var i höfn.
Þaö varö KR-ingum til happs I
leiknum, aö Valsmenn náöu sér
aldrei almennilega á strik i leikn-
um. Dwyer og Kristján Agústsson
voru þeir einu, sem eitthvaö
verulega kvaö aö, svo og Þórir
Magnússon, en Þórir fór allt of
seint 1 ganga i leiknum.
Hjá KR-ingum stóöu Jón Sig. og
Hudson upp úr aö venju, en báöir
voru þó langt frá sinu besta I
leiknum. Garöar átti ágætis leik,
en var óheppinn meb skotin, en
hann er ákaflega vaxandi leik-
maöur, en vantar meiri ögun og
brýturof oft klaufalega af sér. Þá
áttu Arni og Birgir góöa spretti og
Asgeir nýliöi stóö sig vel þann
stutta tima sem hann var inn á I
leiknum. Einar Bollason varö aö
yfirgefa leikvöllinn eftir skamma
stund i seinni hálfleik meö fimm
villur, en fram aö þeim tima haföi
hann staöiö sig ágætlega. —
Hjá Valsmönnum báru Dwyer
og Kristján Agústsson höfuö og
heröar yfir aöra, en Torfi, Þórir
og Rikhar&ur áttu allir sæmilega
spretti af og til svo og Lárus
Hólm.
Stig KR: Hudson 27, Jón 20, Einar
10, Gunnar 8, Garöar 7, Birgir 7,
Ásgeir 4, Arni 2.
Stig Vals: Dwyer 22, Kristján 19,
Þórir 12, Torfi 10, Rikharöur og
Lárus 8 hvor.
Ma&ur leiksins: Jón Sigurösson
KR. —SSv—
Skoraði með hörku-
skoti í eigið mark
— en Framarar sluppu með skrekkinn
og unnu HK, 20:19
iö var til leikhlés var munurinn
aöeins 2 stig ÍR i vil — 38:36.
Þórsarar mættu ákveönir til
leiks eftir hlé og virtust staöráön-
ir I aö sigra og komust yfir 42:40,
en þar meö var draumurinn búinn
I bili, og tR-ingar sigu framúr aö
nýju og ná&u góöri forystu 59:52
og síöan 63:58 en Þórsarar neit-
uöu a& gefast upp og upphófst nú
mikinn darrabardans á fjölum
iþróttaskemmunnar. Þórsarar
minnkubu muninn I 63-64 og kom-
ust siöan loksins yfir 67:64. 1R-
ingar svöruöu fyrir sig meö fjór-
um stigum, en Þórsarar skoruöu
næstu fimm stig og var þá sta&an
72:69 Þór I vil og mjög litiö eftir af
leiktimanum. Þegar sta&an var
74:73 fyrir Þór fengu þeir tvö
vitaskot og Jón Indri&ason, sem
haföi fyrr i leiknum klú&rab
þremur vitaskotum I röö, skora&i
úr þeim bá&um og þar meö má
segja a& sigurinn hafi veriö 1 höfn.
ÍR-ingar fengu tvö vitaskot undir
lok leiksins og þá minnka&i Kol-
beinn Kristinsson muninn i eitt
stig en rétt á eftir gall flautan og
Gissur Agústsson markvöröur
Fram kemst örugglega I félags-
sögu Fram fyrir afrek sitt gegn
HK. Staöan var 20:18 fyrir
Framara og HK var i sókn. Þá
var brotiö á einum leikmanna
og um leiö gall viö flauta dóm-
arans — leiktiminn var útrunn-
inn. Framarar fögnu&u og
HK-menn hirtuekki um aö taka
aukakastiö. Gissur ruglabist þó
eitthvaö i riminu — gekk.úr
markinu tók boltann og sendi
hann i netiö m eö þr umuskoti frá
punktalinu. Mark og leiknum
var lokiö meö 20:19 sigri Fram.
Framarar brostu aö atvikinu en
ekki er eins öruggt aö þeir heföu
brosaö heföi Gissur þarna jafn-
aö metin fyrir HK.
HK byrjaöi betur i leiknum og
komst i 2:0 meö mörkum Jóns
Einarssonar og Ragnars Ólafs-
sonar. Framarar jöfnuöu sig
brátt og komust yfir 3:2 og eftir
það komst HK aöeins einu sinni
yfir — 9:8. Liöin sýndu ekki
mjög merkilegan handbolta oft
á tiöum en baráttan var þeim
mun meiri og oft hamagangur i
öskjunni. Þab varö Frömurum
tíl happs, e&a HK til óhapps, a&
Guöjón Erlendsson varöi tvö
viti frá Ragnari ólafssyni og
Gissur varöi glæsilega víti frá
Stefáni Halldórssyni. Þrjú viti
forgöröum á örfáum mlnútum.
Framarar geröu útum leikinn
i upphafi siöari hálfleiks og
geröu þá fimm mörk gegn einu
frá HK. HK skoraöi aöeins eitt
mark fyrstu 16 min. siöari hálf-
leiks og þaö geröi útslagiö.
Fram komst þvl 116:11 og rúm-
ar 10 min. voru eftir. Sóknar-
leikurinn riölaöist þá og ótlma-
bær skot voru reynd æ ofan I æ
meö takmörkuöum árangri og
HK gekk á lagiö og minnkaöi
muninn jafnt og þétt. Mark-
varslan var höfuöverkur HK I
leiknum og 19. mark Framara,
sem I raun geröi útslagiö i leikn-
um, var meöþvl allra ódýrasta,
sem maöur hefur séö um ævina.
Atli fékk sendingu inn á linuna,
en greip ekki og boltinn hrökk af
brjósti hans og skoppaöi sak-
leysislega I markiö fram hjá
Einari Þorvaröarsyni i HK
markinu, sem horföi hjálpar-
vanaá. Sannkallaö klaufamark.
Lokakafla leiksins hefur ábur
veriö lýst og sluppu Framarar
meö skrekkinn.
Bestír Framara voru Atli
Hilmarsson og Pétur Jóhanns-
son, sem var mjög traustur I
vörninni, en annars geröu leik-
menn sig seka um byrjendamis-
tök og mikiö var um rangar
sendingar. Viöar Birgisson lék
Framhald á bls. 23.
ÍS fékk skell
Njar&vikingar kafsigldu slakt
liö stúdenta 1 „ljónagryfjunni” i
Njar&vik á laugardaginn, er þeir
unnu stórsigur 117:95 eftir a&
sta&an haf&i veriö tiltölulega jöfn
i fyrri hálfleik 48:44. Njar&viking-
ar léku leikinn mjög vel af ein-
beitni og festu og 1S átti aldrei
neitt svar viö stórgóöum leik
þeirra.
Njarövik hóf leikinn af krafti og
komst i 40:20, en undir lok hálf-
leiksins fengu yngri mennirnir i
li&inu a& spreyta sig og gekk 1S þá
á lagið og minnka&i muninn ótt og
titt þannig aö a&eins fjögur stig
skildu li&in aö i leikhléi.
Sömu leikmenn hófu Ieikmenn i
siöari hálfleik og I þeim fyrri, og
Njarövikingar sigu strax framúr
og ná&u a& nýju 20 stiga forystu
og aftur var ungu mönnunum gef-
iö tækifæri og a& þessu sinni héldu
þeir I horfinu og vel þaö, þvi þeim
tókst aö auka muninn I 22 stig a&
lokum og stórsigur UMFN var I
höfn.
Stigahæstir Njarðvikinga voru
þeir Ted Bee meö 28, Jónas 19,
Gunnar Þorvar&ar 18 og Guö-
steinn 13 stig.
Fyrir IS skora&i Dunbar 40 stig
og hélt þeim uppi, Bjarni Gunnar
skora&i 20 stig og Jón Oddsson 13.
—SSv-
PUNKTAR
1. deild
kvenna
Fjórir leikir voru ráöger&ir i
1. deild kvenna um helgina en af
tveimur gat ekki or&iö þar sem
Þórsstúlkurnar frá Akureyri
gátu ekki komist til leiks á höf-
u&borgarsvæ&inu, en þær áttu
aö leika viö Viking á föstudags-
kvöldib og FH á laugardag.
Hins vegar léku Brei&ablik og
Haukar i Asgaröi á sunnudaginn
og varö jaftefli 10:10 og komu
þau úrslit nokkuö á óvart, þar
sem Haukastúlkurnar hafa sýnt
ágætisleiki aö undanförnu.
Blikastúlkurnar gáfu þó ekkert
eftir og uppskáru jafntefli.
A sunnudagskvöldiö áttust
svo viö KR og Valur og var
viöureign þeirra vægast sagt
nokkuö furöuleg, þvi aö I hálf-
leik var staöan jöfn 4:4.1 seinni
hálfleik héldu Valsstúlkunum
engin bönd og þær rótburstu&u
KR-súlkurnar 17:9. Sannarlega
óvænt eftir góöa leiki KR en lé-
lega leiki hjá Valsstúlkunum
undanfariö. —SSV
Tap Skaga-
manna í
3. deild
Þaö er óhætt aö segja, afi þaö
skiptist á skin og skúrir hjá
Skagamönnum i handboltanum
í vetur. Ýmist vinna þeir stór-
sigra e&a þá tapa óvænt. Á
sunnudaginn heimsóttu þeir
Aftureldingu i Mosfellsveitina
og máttu þola tap 21:16 eftir aö
sta&an haföi veriö 10:8 í liálfleik
fyrir Aftureldingu.
—SSv—
Laugdælir
burstuöu
stúdenta
Laugdælir komu svo sannar-
lega á óvart er þeir rótburstu&u
Islandsmeistara stúdenta 3:0 á
laugardaginn. Fullt hús
áhorfenda fylgdist meö vi&ur-
eigninni og var fögnubur heima-
manna a& vonum mikill yfir
sigrinum.
1 fyrstu hrinunni sigruöu
Laugdælir 15:8 og vissu stúdent-
ar vart hvaöan á þá stóö veðrib.
En verra fylgdi á eftir þvi Laug-
dæiir unnu a&ra hrinuna 15:7 og
þá þriöju 15:6 og sigruðu þvi
mjög örugglega og sýndu besta
leik, sem nokkurt Laugdælaliö
hefur sýnt fyrr eöa siöar. Þrótt-
arar unnu Mimi 3:0 og kom sig-
ur Laugdæla á stúdentum sér
vel fyrir Þróttara sem hafa háö
haröa baráttu viö ÍS á toppi
deildarinnar. —SSv—
Miljanic
landsliös-
þjálfari
Miljan Miljanic, sem ætlaöi
a& þvi aö taliö var aö ganga til
liös viö Chelsea um áramótin,
hefur nú veriö rá&inn landsli&s-
þjálfari Júgóslava og ver&ur þvi
ekkert af för hans til Englands.
Miljanic hefur einnig fengiö
tiiboö frá mexíkanska knatt-
spyrnusambandinu, en hann vill
vera i heimalandi sinu. _sSv—