Tíminn - 12.12.1978, Side 16

Tíminn - 12.12.1978, Side 16
16 Þriðjudagur 12. desember 1978 Algeng sjón I vetur. Leikmenn Liverpool fagna marki. Hér er þaö Daiglish, sem hefur skoraö en McDermott, sem er til vinstri á myndinni geröi bæöi mörk Liverpool gegn Forest. A bak viö Dalglish má greina Jimmy Case „Rauði herinn” stöðvaði sigur- göngu Forest Liverpool vann öruggan 2:0 Leikur Liverpool og Nottingham Forest vakti lang- mesta athygli I Englandi á laug- ardag, enda fóru þar tvö bestu fé- lagslið Englands. Fyrir leikinn haföi Forest leikiö 42 deildarieiki i röö án taps, en Liverpool tókst meö stórgóöum leik aö binda enda á sigurgöngu þeirra. Leikurinn var tiltölulega jafn i byrjun, en eftir aö Liverpool haföi náö forystunni á 30. min. meö marki Terry McDermottúr vita- spyrnu var aldrei nein spurning um hvort liöiö myndi bera sigur úr býtum. Liverpool haföi algera yfirburöi og Forest, sem lék án O’Neill, Woodcock, Burns og Barett, átti aldrei neitt svar viö stjórsnjöllum leik Souness og McDermott á miöjunni og ráöu þeir lögum og lofum þar. Strax i upphafi sfðari hálfleiks — eöa á 49. min, skoaröi McDermott aftur eftir aö Shilton haföi hálfvariö skot frá bakverðinum Alan Kennedy. Eft- ir þetta mark Liverpool var ekki nema eitt liö á vellinum (tvö aö nafninu til) og aöeins stórkostleg markvarsla Peter Shilton foröaöi Forest frá stórtapi. Góður sigur United Manchester United hefur búiö viö skrykkjótt gengi I vetur, en á laugardag sýndu þeir stórleik gegn Derby á Baseball Ground Þaö var fyrrum United-leikmaö- urinn Gerry Daly, sem náöi forystu fyrir Derby strax á 2. mln. Mike Thomas, sem United keypti frá Wrexham, bar af á vellinum og hann átti alveg jöfn- unarmark United á 30. mín., þeg- ar hann lék alla vörn Derby sund- ur og saman og skaut síöan aö marki. Boltinn var aö renna yfir llnuna þegar Samy Mcllroy hirti markiö af honum og potaði bolt- anum i netiö. Thomas átti slöan stórgóöa sendingu áGreenhoff, sem kom United yfir á 57. min. og á 68. min. skoraöi Andy Ritchieþriöja mark United, en hann hefur litiö eöa ekkert veriö meö I vetur en lék nokkra leiki meö United I kring- um slöustu jól. Aðrir leikir Vegna mikils plássleysis verö- um viö aö fara ákaflega hratt yfir sögu. Trevor Francis lék aö nýju meö Birmingham, en þaö dugöi skammt gegn Everton, sem vann næsta auöveldlega. Ross kom Everton yfir úr vitaspyrnu á 28. min. — þvert gegn gangi leiksins. Todd bætti ööru marki viö á 55. min. Alan Buckley minnkaöi muninn á 68. min. en rétt á eftir skoraöi Latchford þriöja markiö og öruggur sigur var i höfn. Bolton vann Wolves örugglega á Burnden Park og þar hélt Paul Bradshaw uppi sinni venju og varöi viti frá Worthington á 10. min. (Jlfarnir voru sist lakari aöilinn, en gekk ekkert upp viö mark andstæöinganna. Bradshaw fékk svo mikiö klaufamark á sig á 32. mln., er laust skot Roy Greavesaf 20 m færi sigldi i netiö. Worthington kom Bolton I 2:0 snemma i seinni hálfleik meö vafasamri vltaspyrnu, en John Berry minnkaöi muninn skömmu slöar. Alan Gowling innsiglaöi sigur Bolton á 67. min. er hann skoraöi gott mark. Allan Evansskoraöi eina mark leiksins á Stamford Bridge og þaö dugöi Villa til sigurs. Mark Evans þótti grunsamlegt — hann var tal- inn kolrangstæöur, en Clive Thomas sá frægi dómari sá enga ástæöu til aö flauta og áfram hélt leikurinn. Thomas varö aö fá lög- reglufylgd bæöi i leikhléi og eftir leikinn, þvi æstir áhorfendur vildu hann feigan. Gary Thompson skoraöi eina marki Coventry gegn QPR og Rangers hafa nú leikiö 10 leiki I röö án sigurs. Joe Royle náöi forystunni fyrir Bristol, en Brian Flynn jafnaöi 2 mln. slöar fyrir Leeds og þar viö sat. Manchester City tapar enn. Á laugardag kom Southampton i heimsókn og fór meö sigur af hólmi. Colin Viljoen skoraöi I eig- iö mark á 32. min. og á 48. min. bætti Boyer ööru marki Southampton viö. Paul Power minnkaöi svo muninn, en þaö dugöi ekki til. John Pratt skoraöi sigurmark Spurs á 53. min. gegn Ipswich og mörk frá Regis á 22. min. og Cantelloá 60. min. sáu um sigur Albion gegn Boro. —SSv— STAÐAN 1. DEILD Liverpool .., .19 14 3 2 44: 8 31 Everton .18 11 7 0 27: 11 29 WBA ,17 10 5 2 33: 14 25 Arsenal .18 8 7 3 28: 17 23 Nott.For ... , 17 7 9 1 19: 11 23 Coventry .18 8 6 4 25: 23 22 Manch.Utd... . 18 8 6 4 27; 28 22 Tottenham ... .18 8 6 4 22: :26 22 Leeds Utd..., . 19 7 6 6 33: 25 20 Aston Villa .., . 18 7 6 5 23: 16 20 Bristol C .19 7 5 7 22: 22 19 Southampton. . 19 5 7 7 21: 28 17 Derby C . 19 7 3 9 25: ;37 17 Manch.City. . 17 5 6 7 25; ;22 16 Norwich .... . 17 4 8 5 28: :28 16 Ipswich . 19 6 2 11 20: : 28 14 Bolton . 19 5 4 10 25: :37 14 Middlesboro , . 18 5 3 10 21 :25 13 QPR .18 3 6 9 13: :23 12 Wolves . 18 4 1 13 14: :34 9 Birmingham . 19 2 4 13 18: :32 8 Chelsea . 18 2 4 12 19 :36 8 2. DEILD: Crystal P ... . 19 9 8 2 30: : 15 26 Stoke .19 9 6 4 25: : 20 24 WestHam .. . 19 9 5 5 38: : 21 23 Sunderland . .19 9 5 5 30: : 23 23 Notts. Co.... .. 19 8 ( i 5 25: : 30 22 Wrexham ... . 18 7 7 4 24: : 16 21 Brighton 19 9 3 7 29: : 22 21 Fulham . 18 8 5 5 24: ; 19 21 Newcastie .. . 19 8 5 6 18: ; 18 21 Charlton .... .18 7 6 5 32: 23 20 Burnley .18 7 6 5 30: :28 20 Bristol R .... .18 8 3 7 29: :34 19 Luton .18 7 3 8 34; 23 17 Orient . 19 7 3 9 22: :24 17 Cambridge.. .19 4 9 6 20: 24 17 Oldham . 18 6 5 7 25: :31 17 Leicester 18 4 8 6 15; ; 17 16 Preston . 18 5 4 9 27: 41 14 Sheff.Utd... . 18 4 4 16 20: 29 12 Blackburn .. . 18 3 6 9 20: 33 12 Cardiff .18 4 4 10 22: 40 12 Millwall .... .19 4 3 12 17: 33 11 Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 • Simi 1-17-83 Til jólagjafa Þroskaleikföng í úrvali Næg bilástæði — Póstsendum ’flsruno & sportvöruverzlun AUSTURVERI Héaleitisbraut 68 Simi 8-42-40 pfcTIER i~Okc Kiddicraft G/?ow UPV'L Listskautar Hvitir og svartir Stæröir: 34-35 kr. 11.150.- 36-41 kr. 13.100.- 42-47 kr. 14.140.- Póstsendum samdægurs Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak hjá gjald- endum i Kópavogskaupstað fyrir þeim hluta eignarskattsauka, sérstaks tekju- skatts og sérstaks skatts á tekjur af at- vinnurekstri skv. bráðabirgðalögum nr. 96, 1978, sem i gjalddaga féll 1. nóvember og 1. desember 1978 og ógreiddur er. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 5. desember 1978. Sigurgeir Jónsson. Kýr til sölu 7 ungar kýr til sölu fyrir áramót, Leyni Laugardal, Árn. Upplýsingar i sima 99-6185.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.