Tíminn - 12.12.1978, Qupperneq 17

Tíminn - 12.12.1978, Qupperneq 17
* * ■* Þriöjudagur 12. desember 1978 17 ,,Ummm, en sá ilmur — Brenn- andi lauf ilmar næstum þvi betur en hrei ia loftiö”. DENN/ DÆMALA USi krossgáta dagsins 2929. Lárétt 1) Dautt 6) Dreií 7 ) 550 8) Fisk 10) Fölnaöa 11) Hasar 12) Keyr 13) Skel 15) Fótabúnaö Lóörétt 1) Blær 2) Titill 3) Aftraöi 4) Keyr 5) Veiöikóngur 8) Faröa 9) Brjálaöa 13) Ottekiö 14) Tónn Ráöning á gátu No. 2928 Lárétt I) Rimlar 5) Jóö 7) Kló 9) Afl II) Ká 12) Ró 13) Ann 15) Bit 16) Eir 18) Efnaöa Lóörétt 1) Rakkar 2) Mjó 3) Ló 4) Aöa 6) Flótta 8) Lán 10) Fri 14) Nef 15) Bra 17) In Ein á hesti — lifsreisa Jónu Sigrlðar Jónsdóttur endursögð af Andrési Kristjánssyni Fyrir nokkru er komin út lijá Skuggsjá bókin EIN A HESTI, sem segir frá llfsreisu Jónu Sig- riöar Jónsdóttur, hinnar lands- kunnu hestakonu, sem lá úti á Stórasandi, Kili og Kaldadai. Hún er fædd i Þrengslabúöá Hellnum á SnæfeUsnesi áriö fyrir aldamót- in og man þvl timana tvenna. Jóna Sigriöur missti fööur sinn ung aö árum og lenti snemma i hrakningum, vann liöröum, ber- um höndum liver þau verk er vinna þurfti úti jafnt sem inni, öslaöi flóann sem kaupakona ber- fætt og i pilsdruslu o g var oft mat- arlaus eöa matarlltil langtlmum saman. Þaö er ekki fyrr en Gullfaxi, góöhesturinn hennar, kemur tií sögu, aö Ufiö fer örlitiö aö brosa viö henni. Og annan gæöing eign- aöist hún, Ljóma, sem varö henni ekki siöur gleöigjafi. Þessum Njósnasaga eftir Helen Maclnnes komin út á íslensku Út er komin bókin Njósnari I innsta hring eftir njósnasagna- höfundinn Helen Maclnnes. A bókarkápu er sagan m.a. kynnt þannig: „Geysispennandi njósnasaga eftir einn frægasta njósnasagnahöfund heims- ins...Saga um ótrúleg svik og furöuleg klækjabrögö i litriku umhverfi New York, Washington og á Riverunni”. Bókin er 258 blaösiöur aö stærö, þýöandi er Björn Thors. Þriðjudagur 12. desember 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi X1166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf joröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. 'Bi la nat i Iky n ni ngá r I Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirbi I slma 5133f. Hitaveitubilanir: kvö.tunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. , Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Félagslíf j Héilsugaízla ] Læknar: Reykjavik — Kópavogar. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud:—föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 8. til 14. desember er I Ingólfs Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö Apdtek sem fyrr er neft, annast eitt-vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Frá kvenfélagi Kópavogs: Jólafundurinn verður fimmtu- daginn 14. des. i félagsheim- ilinu kl. 8.30. Séra Þorbergur Kristjánsson flytur jólahug- vekju, sýndar veröa blóma- skreytingar frá Blómabúðinni Igulkerinu. Félagskonur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórrm. Jólafundur Hvitabandsins verður I kvöld. þriöjudag aö Hallveigarstööum kl. 2030. Kvcnfélag Breiöholts: Jóla- fundur kvenfélags Breiöholts veröur haldinn miövikudaginn 13. des. kl. 20.30. I anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefrii: Upplestur, leikþáttur og fleira. Ollum 67 ára og eldri i Breiöholti 1 og 2 er boðiö á fundinn. Félagskonur takiö fjölskylduna meö. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavlk. Litlu jólin veröa haldin 12. des. kl. 20.30 aö Hátúni 12. Munið jólapakkana. — Félagsmála- nefndin. Almennur fundur um rjúpuna og friðun hennar veröur hald- inn I Norræna Húsinu þriöju- daginn 12. desember 1978, kl. 8.30 e.h. Fyrst verður sýnd kvikmynd um rjúpuna (Ein er upp til fjalla) og siðan hefjast um- ræður og veröur Arnþór Garö- arss. prófessor frummælandi. Ollum er heimill aögangur, og gefst mönnum tækifæri á aö innritast i félagiö. Má búast viö fróölegum umræöum um þetta umdeilda mál. Stjórnin „SKRIFSTOFA LJÓSMÆÐRAFÉLAGS ISLANDS ER AÐ HVERFIS- GOTU 68A. UPPLÝSINGAR ÞAR VEGNA STÉTTARTALS LJÓSMÆÐRA ALLA VIRKA DAGA KL. 16:00-17.00 EÐA 1 SIMA 17399. (athugiö breytt simanúmer)” Mæörastyrksnefnd. Jóla- söfnun Mæörastyrksnefndar er hafin. Opiö alla virka daga frá kl. 1-6. Jólafundur Kvennadeildar Slysavarnafélags Reykjavik- ur veröur fimmtudaginn 14. des. kl. 8 I Slysavarnafélags- húsinu. Til skemmtunar: Sýnikennsla i jólaskreyting- um, jólahappdrætti, einsöng- ur, Anna Júliana Sveinsdóttir syngur, jólahugleiðing og fl. Félagskonur fjölmenniö stundvislega. Minningarkort Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjargötu 2. Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guömundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Siguröi simi 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Sigurði simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari slmi 82056.Hjá Páli simi 35693. Hjá Gústaf simi 71416 Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stööum: Blómaversluninni Flóru, Unni, sima 32716, Guörúnu, sima 15204, Asu sima 15990. tveim gæöingum eru bestu minn- ingar hennar tengdar, meö þeim undi hún best og á þeim feröaöist hún landiö þvert og endilangt, um byggöir jafnt sem öræfi, og lenti I hinum margvislegustu svaöilför- um og ævintýrum. Frægust er þó Jóna Sigriður fyrir útilegur sfnar á Stórasandi, Kili og Kaldadal, og eru Stórsandshrakningarnir þar mikilfenglegastir og mesta mannraunin. Þá átti hún átta daga útivist, matarlaus og svefn- laus, I hrlö og foraðsveöri noröan undir Langjökli, — og þegar hún bjargaðist hélt hún blaöamanna- fund I Alftakróki. Þaö er hver jum manni hollt aö kynnast lifsreisu þessarar kjarnakonu, sem aldrei bugaöistþóttá mótiblési, enbauö erfiöleikunum alltaf birginn og barðist ótrauö til sigurs. EIN A HESTI er 192 blaösiöur auk mynda. Bókin er prentuö i Vikurprenti hf og bundin I Bók- felli hf., en bókarkápa er gerö af Lárusi Blöndal, teiknara. Andrés Kristjánsson endursagöi. Ágúst í Ási eftir Hugrúnu komin út öðru sinni Út er komin skáldsagan Agúst I Asi eftir Hugrúnu, 2. útgáfa. Bók- in kom fyrst út 1955 og seldist þá upp. Hefur hún siöan veriö ófáan- leg. Útgefandi er Bókamiöstööin. BÆKUR hljóðvarp Þriðjudagur 12. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson held- ur áfram aö lesa sögu sina, „Lárus.Lilja, égogþú” (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar: Guömundur Hallvarösson sér um þátt- inn. Rætt viö Óskar Vigfús- son og Ingólf Ingólfsson um kjaramál sjómanna. 11.15 Lestur úr nýþýddum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kynllf i Islenzkum bók- menntum. Báröur Jakobs- son lögfræöingur flytur er- indi i framhaldi af grein eft- ir Stefán Einarsson prófessor, fimmti hluti. 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Brauö handa hungruö- um heimi. Guömundur Ein- arsson framkvstj. Hjálpar- stofnunar kirkjunnar sér um þáttinn. Lesari meö honum: Benedikt Jasonar- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum. Guörún Guölaugs- dóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Eþiópia og Eritrea. örn Ólafsson menntaskólakenn- ari flytur fyrra erindi sitt. 20.05 Prelúdia, arfa og final eftir César Franck. Paul Crossley leikur á planó. 20.30 útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson Höfund- ur les (22). 21.00 Kvöldvaka. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 A hljóöbergi. „Sesar og . Kelópatra” eftir Bernard Shaw. Meö aöalhlutverkin fara: Claire Bloom, Max Adrianog Judith Anderson. Leikstjóri: Anthony Quayle. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 12.desember 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Djásn hafsins. Blævæng- ur Venusar Þýöandi og þul- ur Óskar Ingimarsson. 21.10 Umheimurinn Viöræöu- þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónar- maöur Magnús Torfi ólafs- son. 22.05 Keppinautar Sherlocks Holmes Leyndardómurinn á brautarstööinni Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.55 Heldur transkeisari völdum? Bresk fréttamynd um þróun mála i Iran aö undanförnu. Þýöandi og þulur Bjarni Gunnarsson. 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.