Tíminn - 12.12.1978, Page 21
Þriöjudagur 12. desember 1978
21
Jóhannes Helgi
Einar Guöfinnsson
Margt eigulegra bóka
SKU66SJÁ
frá
Bókaútgáfan Skuggsjá i
Hafnarfiröi gefur lit margt góöra
og eigulegra bóka á þessari
„bókavertlö”, eins og jafnan
áöur. Meö fyrstu útgáfubókum
Skuggsjár i haust var Grettis
saga, ætluö til kennslu I skólum,
svo og handbækur I bréfritun á
ensku og þýsku. Báöar voru
handbækurnar eftir Ingólf Arna-
son, en hann er þaulkunnugur
bréfritun á báöum þessum tungu-
málum, og hefur þar áratuga
reynslu I starfi. Um Grettissögu
er þaö aö segja, aö hann þarf
naumast aö kynna fyrir is-
lenskum lesendum, svo mjög sem
hún hefur veriö lesin og dáö af
ungum sem öldnum, kynskiö eftir
kynslóö. Um hana sagöi Guöni
heitinn Jónsson m.a.: „Vinsældir
slnar á sagan ekki aöeins þvl aö
þakka aö hún er ágætlega rituö og
fjölbreytt aöefni, heldurog þvl aö
hún er alþýölegust allra sagna”.
Meöal þeirra bóka, sem hafa
komiö frá Skuggsjá siöar á þessu
hausti, má m.a. nefna bókina
Móöir min —húsfreyjan.Þetta er
annaö bindiö i rööinni, þvi aö I
fyrra kom lika út bók meö þessu
nafni frá Skuggsjá. Gisli
Kristjánsson er ritstjóri þessara
bóka beggja og hefur séö um út-
gáfu þeirra. Aö þessu sinni eru
þaö fimmtán höfundar sem eiga
efiii innan spjalda bókarinnar, —
börn þeirra mæöra, sem um er
ritaö. 1 bókinni eru eftirtaldir
þættir:
Sólveig Þóröardóttir frá Sjö-
undá eftir Ingimar Jóhannesson,
Jóhanna Kristin Jónsdóttir frá
Alfadaleftir Jóhannes Daviösson,
Steinunn Frimannsdóttir frá
Helgavatni eftir Huldu A.
Stefánsdóttur, Hanslna Bene-
diktsdóttir frá Grenjaöarstaö
eftir Guöbjörgu Jónasdóttur
Birkis, Björg Þ. Guömundsdóttir
frá Höll eftir Sigurö S. Haukdal,
Hlff Bogadóttir Smith frá
Arnarbæli eftir Sigrlöi Péturs-
dóttur, Svanhildur Jörundsdóttir
frá Syöstabæ eftir Guörúnu Páls-
dóttur, Aöalbjörg Jakobsdóttir
frá Húsavlk eftir Guörúnu Gisla-
dóttur, Jakoblna Davlösdóttir frá
L
flokksstarfið
Vísitalan og
þjóðarbúskapurinn
Almennur félagsfundur um efnahagsmál
veröur haldinn á kaffiteríunni aö Rauöarár-
stlg 18 miövikudaginn 13. des. kl. 20.30.
Framsögu heldur Einar Agústsson alþingis-
maöur.
F.U.F. Reykjavik
Hafnarfjörður — Garðabær — Bessastaða-
hreppur — Kópavogur
Hörpukonur halda jólafund sinn I samkomuhúsinu á Garöa-
holti fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Séra Bragi Friöriksson flytur jólahugvekju. 2.
Upplestur og fleira jólaefni. 3. Tískusýning, vörur frá hafnfirsk-
um verslunum. Veitingar. Freyjukonur mæta á fundinn. Gestir
velkomnir.
Stjórnin.
Hádegisfundur SUF
A næsta hádegisfundi SUF, sem haldinn veröur þriöjudaginn
12. desember og hefst kl. 12, mun Jón Hjaltason veitingamaöur
koma I heimsókn og ræöa um þaö, hvernig gera mætti
skemmtanalif ungs fólks fjölbreyttara.
Mætum vel og stundvlslega og tökum meö okkur gesti.
Stjórnin
Garðabær og Bessastaðahreppur
Framsóknarfélag Garöabæjar og Bessastaöahrepps heldur fund
I Goöatúni fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 20,30. Fundarefni: Hákon
Sigurgrimsson ræöir skipulagsmál Framsóknarfélaganna.
Stjórnin
Félag Framsóknarkvenna Reykjavik
Jólafundur, jólakaffi, jólabingó veröur I Atthagasal Hótel Sögu
fimmtudaginn 14. des. kl. 20,30. Muniö jólapakkana. Mætiö vel.
Stjórnin
Hrlsum eftir Davlö Olafsson, Sig-
riöur Jónsdóttir Bjarnason eftir
Hákon Bjarnason, Asdis Margrét
Þorgrfmsdóttir frá Hvitárbakka
eftir Þorgrlm V. Sigurösson,
Kristln Siguröardóttir frá Skútu-
stööum eftir Hall Hermannsson,
Þórdis Asgeirsdóttir frá Knarrar-
nesi eftir Vernharö Bjarnason,
Dóra Þórhallsdóttir frá Laufási
eftir Þórhall Asgeirsson, Grethe
Harne Asgeirsson eftir Evu
Ragnarsdóttur.
1 Móöir min—húsfreyjan, sem
kom út I fyrra, var eingöngu sagt
frá konum i sveitum landsins,
bændakonum, en I þessari bók er
sagtfrá konum úr ýmsum starfs-
stéttum. Þær eru bændakonur,
prestakonur, kennara- og kenni-
mannakonur, læknakonur og
innan fleiri stét.ta, sem allar hafa
gegnt skyldum slnum og hlut-
verkum meö heiöri og sóma allt
upp i fremstu raöir og embætti
þjóöfélagsins. En hvar I stétt eöa
stööusem þessar mæöur stóöu, er
þeim þaö þó öllum sameiginlegt,
aö þær voru meginstoöir heimil-
anna og máttarbaömur þjóöar-
innar. Bókin er 255 bls. og 16
myndasiöur aö auki.
Þess má aö lokum geta, aö
Móöir min — húsfreyjan, sem
kom út f fyrra, hlaut hinar bestu
viötökur.
Af Héraöi og úr Fjöröum heitir
bók eftir Eirlk Sigurösson, fyrr-
um skólastjóra á Akureyri. Þetta
er safn þátta um menn og málefni
á Austurlandi og ýmis atriöi úr
menningarllfi Austfiröinga. 1
bókinni eru eftirtaldir þættir:
Blöndalshjónin á Hall-
ormsstaö, I hjásetu á Héraöi,
Skáldklerkurinn á Kolfreyjustaö,
Karl Guömundsson myndskeri,
Sigfús Sigfússon þjóösagnaritari,
Ævibraut vinnukonunnar, Sigur-
jón Jónsson i Snæhvammi,
/€
Jón Helgason
Gisli Kristjánsson
MANÉCWNNMAWl
JONAAKRI
SKUGGSJÁ
BÆKUR
Fransmenn á Fáskrúösfiröi,
Vinur málleysingjanna, Magnús
Guömundsson frá Starmýri, Ævi-
þáttur vinnumannsins, Kvæöiö
um Víöidalsleiö, A leiö út I heim-
inn. 1 bókinni er ýtarleg nafiia-
skrá og heimildaskrá. Af Héraöi
ogúr Fjöröumer 184 blaösiöur aö
stærö auk mynda. Bókin er
prentuö I Vikurprenti og bundin I
Bókfelli h.f. Káputeikningu geröi
Auglýsingastofa Lárusar
Blöndals.
Rautt I sáriö heitir bók, sem
hefur aö geyma smásögur eftir
Jón Helgason, ritstjóra Tlmans.
Rithöfundarhæfileikum Jóns þarf
ekki aölýsa fyrirlesendum þessa
blaös, en geta má þess, sem út-
gefandi bókarinnar segir I frétta-
tilkynningu, aö „honum lætur
flestum höfundumbetursá leikur
aö máli ogllfsmyndum, sem svo
einkennandi er fyrir þessar sögur
hans...”
Man ég þann mann. Bókin um
Jón á Akri. A kápu er bókin m.a.
þannig kynnt: „Veigamesti hluti
þessarar bókar er viötal, sem
Matthias Johannessen átti viö
Jón Pálmason, drög aö ævisögu
hans. Auk hans eiga sextán vinir
Jóns efni I bókinni: Agúst Þor-
valdsson, fyrrv. alþingismaöur,
Björn Bergmann kennari, Bryn-
Eirfkur Sigurösson
hildur H. Jóhannsdóttir frú,
Hjörtur Kristmundsson fv. skdla-
stjóri, Emil Jónsson, fv. ráö-
herra, Guömundur Jónsson
bóndi, Guörún P. Helgadóttir
skólastjóri, Gunnar Thoroddsen
alþingismaöur, Halldór Jónsson
bóndi, Jóhann Hafstein fv. ráö-
herra, Ingólfur Jónsson fv. ráö-
herra, Jónas B. Jónsson, fv.
fræöslustjóri, Magnús Þorgeirs-
son stórkaupmaöur, Pétur Þ.
Ingjaldsson prófastur, Siguröur
Bjarnason ambassadör og Þor-
steinn Bernharösson stórkaup-
maöur”.
Þetta er fjóröa bókin I flokkin-
um Man ég þann mann. Aöur
voru komnar: Bókin um séra
Friörik, Bókin um Pétur Ottesen,
og Bókin um Sigvalda Kaldalóns.
Ein á liesti. Andrés Kristjáns-
son endursagöi. A bókarkápu
segir m.a. svo: „Hér segir frá
llfsreisu Jónu Sigrlöar Jóns-
dóttur, hinnar landskunnu hesta-
konu, sem lá úti á Stórasandi, Kili
og Kaldadal. Hún er fædd i
Þrengslabúö á Hellnum á Snæ-
fellsnesi áriö fyrir aldamótin og
man þvi timana tvenna. Jóna Sig-
ríöur missti fööur sinn ung aö ár-
um og lenti snemma I hrakn-
ingum, vann höröum, berum
Framhald á bls. 13.
Ólafur Davíðsson
fslenzkar þjóðsögur
Þorsteinn M. Jónsson
bjó til prentunar
BJARNI VILHJÁLMSSON
Rtjijavik
bOKAÚTGAFAN KjÚDS/
Þetta er fimmta heildarsafn islenskra þjóösagna,
sem útgáfan sendir frá sér.
Nú koma út tvö bindi af fjórum, sem samtals
munu veröa ca. 2000 blaðsiöur.
Siöari hluti safnsins er væntanlegur á næsta ári.
Alls eru þá komin út hjá Þjóðsögu 20 bindi i þess-
um 5 bókaflokkum.
Fyrir hálfu ööru ári var hafinn unairbúningur aö
þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. Aætlað er
aö það veröi 8 bindi. Það mun veröa milli 3 og 4000
blaðsiður i broti þjóðsagnaútgáfanna.
Islendingar hafa nú talsvert á aöra öld lagt mikla stund á söfn-
un og útgáfu þjóðsagna sinna og annarra munnmæla, og þjóöin
hefur löngum tekiö slikum sögum fegins hendi. Fáar eöa jafn-
vel engar greinar bókmennta virðast eiga jafnalmennum vin-
sældum að fagna og þær, enda eru þær sóttar i hugarheim al-
þýöu manna og standa þvi djúpum rótum i sameiginlegum
menningararfi þjóöarinnar. I látleysi sinu og einfaldleik eiga
þjóðsögur greiðan aðgang aö ungum sem gömlum, leikum jafnt
sem læröum. Allir virðast geta fundiö þar eitthvaö viö sinn
smekk og sitt hæfi. Margir ágætir menn allt frá dögum Jóns
Arnasonar og Magnúsar Grimssonar hafa unniö aö þvi aö koma
islenskum þjóösögum á framfæri viö landsmenn.
Utgafuverk ÞJOÐSOGU
agaávattaðfást
hjá öllum bóksökim landsins
efþeiróskaþess