Tíminn - 12.12.1978, Page 23

Tíminn - 12.12.1978, Page 23
Þriftjudagur 12. desember 1978 23 íþróttir 0 megniö af seinni hálfleiknum meöFram — efiíilegur nýliöi en vantar alla ögun. Sömu sögu má segja um Erlend Daviösson. Er- lendur er kraftmikill strákur — stundum of kraftmikill og stekkur allt of oft upp aö óþörfu. Meötímanum eiga þessir strák- ar örugglega eftir aö gera þaö gott fyrir Fram. Af leikmönnum HK ber helst aö nefna Stefán Halldörsson, sem hefur yfir geysilegum skot- krafti aö ráöa, Jón Einarsson, sem vex meö hverjum leik — efnilegur hornamaöur og Krist- inn Ólafsson, sem er mjög sterkur varnarmaöur. Mark- varslan var slök aö þessu sinni Mörk Fram: Atli 7, Gústaf 5 (3), Birgir 3, Erlendur og Pétur 2 hvor og Sigurbergur 1. Mörk HK: Stefán 6, Jón 4, Björn 3, Ragnar 3 (1), Kristinn, Friöjón og Gissur (Fram) 1 hver. Maöur leiksins: Atli Hilmars- son Fram. —SSv— Framkvæmdanefnd leiguíbúða á Eskifirði óskar eftir tilboði i 12 ibúða fjölbýlishús. Útboðsgögn afhendast á bæjarskrifstofu Eskifjarðar gegn 25. þús. kr. tryggingu. Skilafrestur er til 12. janúar 1979. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofu Eskifjarðar mánudaginn 15. janúar 1979 kl. 14.00. Bæjarstjórinn Eskifirði Innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu mér á ýmsan hátt vinarhug á nfræðisafmæli minu 28. nóvember s.l. Gleðileg Jól ólafur Eggertsson Kvfum — Móöir okkar Astriður Stefánsdóttir frá Óspakseyri lést i Borgarspitalanum 10. des. Jaröarförin auglýst siöar. Synir hinnar látnu. Stefán ® Mörk Hauka: Stefán S (1), Hörður H. 5 (3), ÞÓrir 5, Arni Sv. og Andrés 2 livor, Ólafur, Árni H, Ingimar og Svavar Geirs lhver. Mörk Fylkis: Guðni og Einar E. 4 livor, Einar Ág.og Gunnar 3 hvor — öll mörk Gunnars dr vitum, HaUdór og ögmundur 2 livor og Jón Águstson 1. Maður leiksins: Stefán Jónsson Haukum — SSv — Gulldikl - ný bók eftir Eiginmaöur minn, sonur okkar, faöir, tengdafaöir og afi, Ingimundur Gislason, bóndi, Brúnstöðum, Heykjavik, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju, miövikudaginn, 13. desember kl. 13.30. Guðrún Þorsteinsdóttir Guðrún Magnúsdóttir, Gisli Gestsson Svanhiidur Ingimundardóttir, Axel Þórir Gestsson Erla Hatlemark, Hilmar Ingimundarson og barnabörn. Hjartkær eiginmaöur minn og faöir Skarphéðinn Pálsson frá Gili, Skagafirði lést á Borgarsjúkrahúsinu 8. desember. Elísabet Stefánsdóttir og börn hins látna Hammond íraies Út er komin hjá bókaútgáfunni IÐUNNI ný bók eftir Hammond Innes og nefnist hún Gulidlki. Þessi skáldsaga gerist i Astraliu, þar sem gjaldþrota breskur námuverkfræöingur, á flótta undan réttvisinni, kemst á snoöir um gamla gullnámu. Fáum höfundum er eins lagiö ogHammond Innes aö gefa sann- færandi lýsingar af staöháttum og atburöum i sögum sinum eins og fyrri bækur hans votta, enda hefur hann notið geysilegra vin- sælda. A íslensku hafa áöur komiö út eftir hann ellefu bækur i stórum upplögum og hafa sumar þeirra selst upp á skömmum tlma. Alfheiöur Kjartansdóttir þýddi bókina.sem er 217 bls. ogprentuð i Setbergi. VORUM AÐ FÁ ÚRVAL SNYRTISTÓLA 4 ■A JÖLA * GJAFIR Handskornar trévörur. Ódýr glerdýr. Margar gerðir af saumakössum og körfum. Jóladúkar og efni í dúka. Prjónagarn og mynstur. Til handavinnu. ,. W ’ ‘v' 4 Pakkningar stórar og smáar. Smyrnupúðar. Áteiknuð punthandklæði og vöggusett. Saumaðar myndir til að fylla upp. Komið og lítið á úrvalið. HOF INGÖLFSSTRÆTI 1 Sími 16764 <> Nafn Heimili: Póstnúmer: Sími: Vinsamlegast sendið mér myndalista yfir plakötin. Laugavegi 17 Pósthólf 1143 121 Reykjavik Simi 27667 HÚSGAGNAVERZLUN Brautarholti REYKJAVÍKUR Símar 11940 og 12691 fcí TILVALIN JÓLAGJÖF PÓSTSENDUM Veistu að árgjald flestra styrktarfélaga er sama og verð 2ja-3ja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er almennt tifalt árgjald. Ekki allir hafa timann eða sérþekkinguna til að aðstoða og likna. Við höfum samt öll slikar upphæðir til að létta störf fólks er getur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.