Tíminn - 12.12.1978, Síða 24
Sýrð eik er
sígild eign
ftCiÖCiil
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍDUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
LíWÍLSS ',I«
Þriðjudagur 12. desember 1978 277. tölu blað — 62. árgangur
Skipholti 19, n.
simi 29800, (5 linur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Nemendur íþróttakennaraskóla íslands i kröfugöngu I gær
Mótmæla drætti á nauðsynleg-
um endurbótum við skólann
AM — t gær tóku nemendur iþróttakennaraskólans aö Laugarvatni
sig upp og héldu til höfuöborgarinnar, iskrýddir litrikum Iþrótta-
búningum. Þeir höföu meöferöis fána, spjöld og gjallarhorn og á
milli kl. 1 og 2 I gær mátti sjá þá, þar sem þeir héldu I kröfugöngu
um miöbæinn, meö viökomu f mennta-og fjármálaráöuneyti og loks
I Alþingi, þar sem þingfundur hófst kl. 14.
vatni, en fullkomnar teikningar
þyrftu aö Uggja fyrir, sem
þyrftu blessun stjórnardeilda.
Nemendur höföu fengiö frf frá
kennslu til þessarar feröar, en
tilgangurinn var aö vekja
athygU á ófullnægjandi aöstööu
þeirrisem nemendureiga viö aö
búa eystra og skóli þeirra. Hjá
Alþingishúsunu fundum viö aö
máU formann skólafélagsins,
Sigurjón Eliasson, og spuröum
hann hvaö hópurinn mundi
einkum leggja áherslu á i viötöl-
um viö landsfeöurna.
Sigurjón sagöiaö þeir vildu aö
nú yröi hreyft eitthvaö viö mál-
efnum skólans, sem heföi veriö
mjög vanræktur hvaö fram-
kvæmdir til nauösynlegra
endurbóta snerti og heföi rikt
mesti sofandaháttur hjá ráöa-
mönnum um hann. Sagöi hann
aö af þeim 13 miUjónum, sem
ætlaöar heföuveriö á fjárlögum
i fyrra til skólans, mundu
liklega 6 milljónir hafa
skUaö sér, sem notaöar
yröu til aö ganga frá kennslu-
stofu handa skólanum, i húsa-
kynnum Hússtjórnarskólans. A
fjárlögum núna væri hins vegar
ekki aö sjá aö nein fjárveiting
væri tU endurbóta viö skólann.
Gömul og ófullnægjandi sund-
laug, sem væri eign Héraösskól-
ans, gegndi sinu hlutverki ekki
lengur og iþróttahúsiö væri og
meö öUu ófullnægjandi. íþrótta-
húsiö mun byggt 1944, en sund-
laugin á þriöja áratugnum.
Siöustu framkvæmdir viö skól-
ann heföi veriö bygging heima-
vistarinnar 1968, en hún væri
oiöin allt of litil, þar sem nem-
endum heföi f jölgaö um 50% nú,
væru 48 i staö 32 I fyrra.
Af þessum orsökum kvaö
Sigurjón fjarri fara aö skólinn
gæti boöiö þá kennslu, sem lög-
skipaö væri aö hann veitti og
vildi spyrja stjórnmálamenn aö
þvi, hverjir ættu aö kenna I
þeim mannvirkjum til Iþrótta,
sem risu viöa um land, þegar
svona væri. Til rekstrar skólans
væru einungis ætlaöar 49 miUj-
Ónir, meöan hússtjórnarskólum
væru ætlaöar 212 miUjónir og
mætti nokkuö marka af þvi litil.
rækt væri viö skólann lögö af
opinberri hálfu.
Þá sagöi Sigurjón aö frum-
teikningar væru til af þessum
mannvirkjum, sem svo brýnt
væri aö koma upp á Laugar-
iþróttakennaraskólanemar
framan viö Alþingishúsiö I gær.
Sigurjón Elfasson, formaöur
skóiafélagsins og menntamála-
ráölierra ræöa vanda l.K.t.
BanaslysáHnífs-
dalsveginum
— ökumaður missti stjórn á bílnum er hjólbarði sprakk
ATA — AÖfaranótt sunnudags-
ins varö dauöaslys á Hnifsdais-
vegi. Er þetta 6. dauöaslysiö á
veginum frá þvi hann var ollu-
malarborinn sumariö 1973.
Þaö var klukkan 1.05 á aö-
faranótt sunnudags, aö lögregl-
unni á lsafiröi var tilkynnt aö
umferöarslys heföi oröiö á
Hnffsdalsveginum. Lögreglan
fór á staöinn meö sjúkrabifreiö,
og þegar aö var komiö, kom i
ljós, aö lltil fólksbifreiö af gerö-
inni Morris Marina haföi lent út
af veginum viö svonefndan
Götuhalla og haföi billinn oitiö
niöur I fjöru.
1 bilnum voru f jórir ungir pilt-
ar. Þeir voru allir fluttir á
sjúkrahús, en þegar þangaö var
komiö, vareinnþeirra, farþegi l
framsætinu, látinn. Annar far-
þegi var þaö mikiö siaspöur, aö
hann var fluttur i sjúkraflugvél
til Reykjavikur klukkan 4 um
nóttina. Okumaöur og þriöji far-
þegjnn sluppu meö smávægileg
meiösli.
Engin hálka var á veginum,
sem er oliumalarborinn, og lýs-
ing er ágæt. Taliö er, aö öku-
maöur hafi misst stjórn á öku-
tækinu er annaö framdekkiö
sprakk. Fór billinn út af vegin-
um, en þarna er hár, afliöandi
kantur niöur I fjöru, hæöarmun-
ur um 15 metrar. Bíllinn enda-
stakkst fram af kantinn, fór
hálfa aöra veltu oglenti á hvolfi,
20 metra frá veginum.
Lögreglan á Isáfiröi vill sér-
staklega taka fram, aö enginn
grunur leikur á ölvunarakstri,
og ekkert bendir tíl, aö billinn
hafi veriö á of miklum hraöa.
Slys hafa veriö tiö á þessum
vegarkafla, og dauöaslys hafa
veriö 6 siöan hann var i oliu-
malarborinn áriö ’73.
P/ilturinn sem lést, hét Gautur
Glfarsson, og hann var 17 ára
gamall Isfiröingur.
áöur en nokkuö værihægt aö aö-
hafast. Yröi ekki búiö aö ráöa
bót á þessum málum innan
tveggja ára, kvaö Sigurjón aö I
mikiöóefni væri komiö I skólan-
um eystra.
Benedikt Gröndal á 30 ára afmæli
mannréttindayfirlýsingar SÞ:
Norðurlönd hafa
snúist skorinorð
gegn mannréttinda
brotum
t gær minntist Allsherjarþing
Sameinuöu þjóöanna þess, aö 30
ár eru liöin frá samþykkt mann-
réttindayfirlýsingar SÞ. en liún
var samþykkt 10. desember 1948.
Aö loknum ávörpum forseta og
aöalrita SÞ. tók til máls Bene-
dikt Gröndal, utanrlkisráöherra
tsiands, sem flutti ávarp fyrir
liönd allra Noröurlandanna.
Margir aörir ræöumenn tóku til
máis fyrir liönd einstakra rlkja og
dagar til jóla
Jólahappdrætti SUF
vinningur dagsins kom upp á nr.
1331 (11. des.) og nr. 5. (12.
des.). Vinninganna má vitja á
skrifstofu SUF aö Rauöárstig 18
I Reykjavik. Slmi 24480.
rikjahópa. Benedikt Gröndal
sagöi meöal annars:
„Stjórnskipun Noröurlanda er
reist á gamalgróinni hefö frelsis,
samheldni og réttlætis. Þessi lönd
hafa þvi snúist skorinorö gegn
mannréttindabrotum, sérstaklega
skertri viröingu fyrir einstakl-
ingnum. Þau hafa reynt aö hjálpa
fórnarlömbum sllkra brota. 1 al-
þjóöasamstarfi aö mannréttind-
um hafa Noröurlöndin aö sama
skapi sýnt vakandi áhuga á efna-
hagslegum og félagslegum hliö-
um þessara réttinda ogleitast viö
aö leggja fram raunverulegan og
uppbyggjandi skerf til þess aö
hrinda þeim I framkvæmd.
1 ávarpinu fjallaöi Benedikt og
um alþjóölega samninga um
mannréttindamál, sáttmála gegn
notkun pyntinga og áhrif visinda
og tækniþekkingar á mannrétt-
indi.
Elliðaey sumar-
og orlofheimilis-
staður
t tilefni af 100 ára afmæli þess,
er fyrsti vitinn tók aö lýsa á Is-
lenskri strönd, mun ákveöiö aö
starfsmannafélag Vita- og
hafnarmáiaskrifstofunnar fái
Elliöaey á Breiöafiröi fyrir
sumar- og orlofsheimili, en
Eliiöaey er ekki lengur i byggö,
þrátt fyrir aö liún liefur veriö um
langan aldur eitt af helstu höfuö-
bólum landsins.