Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 2
Laugardagur 23. desember 1978 Árangur góður á fundi Gromyko og Vance í gær Genf/Reuter — SALT 2 viöræðum var fram haldið i Genf í gær og af hálfu Bandarikjanna og Sovét- rikjanna var lýst yfir að enn miðaði í samkomu- lagsátt og viðræðum yrði haldið áfram í dag. Utanríkisráöherra Bandarikj- anna, Cyrus Vance, og sovéski starfsbróöir hans, Andrei Gromyko, komu I gær saman á sinn þriöja fund aö þessu sinni og sögöu aö honum loknum aö sex ára samningaviöræöum um tak- markanir árásarvopnabúnaöar kynni aö ljúka meö góöum árangri mjög fljótlega. Talsmaöur bandarisku sendi- nefndarinnar I Genf, Hodding Carter, sagöi fréttamönnum aö svo kynni aö fara aö fyrirhuguö- um fundi Vance meö Khalil og Dayan um framhald friöarviö- ræöna i Austurlöndum, sem fram á aö fara á laugardag, yröi frestaö fram á sunnudag. Þykja þessi ummæli talsmannsins benda til aö SALT 2 sé jafnvel svo ERLENDAR FRETTIR umsjón: Kjartan Jónasson Stjórnarbreyt- íngar í Angóla London/Reuter — Stjórnarflokk- urinn i Angóla hefur lýst yfir þvl aö framundan sé endurskipulagn- ing á stjórn landsins og vinnu- brögöum i flokknum samtimis þvi sem sumir nánustu samstarfs- . menn Agostinho Neto forseta eru gagnrýndir fyrir aö fylgja bylt- ingarhugs jónunum eftir meö hangandi hendi. Mannabreytingar hafa þegar átt sér staö í stjórn landsins og fleiri erú framundan. Fyrrverandi for- sætisráöherra var fyrr í mánuö- inum hrakinn frá völdum en aö- stoöarforsætisráöherrann geröur höfuö rikisstjórnar en forsætis- ráöherra- og aöstoöarforsætis- ráöherraembætti afmunin til aö tryggja nánari tengsl milli Neto forseta og ráöherra hans. langt á veg komin aö möguleiki sé á aö samningum veröi endanlega lokiö fyrir helgina en önnur um- mæli hans bentu þó til þess aö hægar miöaöi en hinir bjartsýn- ustu geröu ráö fyrir. Kðkoshnetuolía reynist vel Manilla/Reuter — Hægt er aö vinna úr kókoshnetum mjög kraftmikiö eldsneyti, tilkynntu yfirvöld á Filippseyjum i gærdag. Hefur eldsneytiö m.a. veriö notaö á fimm hestafia dfsilvél og reynst ágætiega og jafnvel betur en disilolian. Aö undanförnu hafa fariö fram víötækar rannsóknir á Filippseyj- um á þessu sviöi meö þaö I huga aö hægt veröi aö draga úr innflutningi á oliu. Hafa Filipps- eyingar einnig rannsakaö kosti á aö auka nýtingu kola og fram- leiöslumöguleika á vetni og öör- um orkugjöfum. Oeirðir magnast á Indlandi: Stjórn Desai í hættu Nýja Delhi/Reuter — Ekkert lát er á óeiröum á Indlandi I kjölfar þess aö Indira Gandhi var handtekin og visaö úr neöri deild ind- verska þingsins skömmu eftir aö hún vann sæti þar aö nýju I auka- kosningum. Desai — fellur hann á eigin bragöi? 1 gær féllu I átökum á Indlandi aö minnsta kosti sex manns. Tveir féllu og aörir sjö særöust er lögregla hóf skothriö á hóp 5000 stuöningsmanna Gandhis er geröur tilraun til aö kveikja I lögreglustööinni I bænum Arvi. Þá skaut lögregla i bænum Bagalakor tvo menn til bana og aörir þrir særöust illa. Siöan óeiiröirnar til stuönings Gandhi brutust út á Indlandi hafa 50 þúsund manns veriö handteknir og handtaka Indiru Gandhis viröist ætla aö veröa forsætisráöherranum Morarji Desai dýrkeypt þvi nú ber mjög á klofningi f Janatabandalaginu og ekki styrkja óeiröirnar I landinu stööu stjórnarinnar. Fyrrverandi innanrikisráö- herra Indlands, Charan Singh, sem Morarji rak I júni síöastliö- inn réöst i gær harkalega aö Desai I neöri deild indverska þingsins og sakaöi hann m.a. um aö hafa rekiö sig vegna stað- festu hans i rannsókn gegn syni Desai og spillingu er þróast hefði i kringum hann. Talið er liklegt aö Singh muni fylgja árás sinni I þinginu eftir meö þvi aö hverfa til stjórnar- andstööu meö flokk sinn og 70 þingmenn hans. Slikt gæti oröið afdrifarikt fyrir Desai og Janatabandalagiö. Þá hermdu siöustu fréttir frá Indlandi i gær að tugir þúsunda bænda væru komnir til höfuö- borgar Indlands og heföu þar uppi mótmæli og stuöningsaö- gerðir viö Charan Singh, en allt tilstandiö væri öörum þræöi vegna 67 ára afmælis Singh. Búist var við þátttöku milljón manna og fjársöfnunar upp á 1,5 milljón dollara. Þetta eru einmitt bækurnar Snorri F. Einar Bryndís Welding Pétursson Schram stórkaup- héraösdóms- maður löíimaöur Ómar Stefán As- Séra Finnur Ragnarsson bjarnarson Rögnvaldur Jónsson fréttamaöur frá Gunnars- Finnboga- verkfræö- stööum son ingur Séra Björn Einar Þor Jónsson steinn As geirsson arkitekt iffH \ Séra Ragnar Einar Logi Helga Sigur- Jakob B. Guöbrandur Séra Róbert Séra ólafur Asta Lárus- tJlfur Fjalar Einarsson þórsdóttir Möller lög- Kjartansson Jack Skúlason dóttir Óskarsson Lárusson rithöfundur nemi fræöingur læknir kennari nemi Gaudeamus igitur Skólaárin veröa flestum minnisstæö þegar árin llöa. Menn horfa til baka og rifja upp þaö tlmabil ævinnar sem mörgum hefur reynst skemmtilegast. Hér eru saman komnar I bók ljúfar minningar og umsagnir um skóla og kennara skrifaöar af 18 konum og körlum. Einmitt bók sem allir hafa gaman af aö eiga og lesa. — Bók fyrir stúdenta eldri sem yngri. — Bók fyrir alla I skólum landsins unga og gamla. — Glæsileg bók. Einar Logi Einarsson tók saman €auöramufí igiíur (KÆTUMST MEÐAN KOSTUR ER) MINNINGAR ÚR MENNTASKÖLUM ÞURIOUR GUDMUNDSDOTTIR AGUST I A BREYTTIR TIMAR Eftir Hugrúnu ,,Agúst I Asi” er hugnæm saga sveitapilts sem rifjaruppá gamals aldri æskuminn- ingar og lifshlaup sitt. Besta skáld- saga Hugrúnar. Breyttir tímar Eftir Þuriði Guðmundsd. frá Bæ Ættarsaga af Ströndum Mest koma viö sögu bæirnir Sel- vlk, Hamar og Bæ- ir. Þegar saga þessi gerist var einn bóndi i Selvik, Jón Hansson aö nafni. Hann var þangaö kominn langt aö. Hröö atburöarás. Spennandi ástar- saga. í Þrastaskógi eftir Sigriði Eýþórsdóttur Saga úr Sjónvarpinu frá árinu 1973. Sagan og teikn- ingar ólafar Knudsen hiutu mikiö lof gagnrýnenda og gleöi mikla hjá börnunum sem á hlýddu og á horföu. Myndarleg bók fyrir krakka á öllum aldri. Allar frá Bókamiðstöðinni — fást I öllum bókabúöum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.