Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 23. desember 1978 — ,,Þeir veröa erfiöir viöureignar — en þaö borgar sig aö taka þeim meö fyrirvara”. — Timamynd Tryggvi. flokkurinn enn t fyrradag lögöu 9 þingmenn Alþýöufio kksins fram breyt- ingartillögur viö fjárlagafrum- varpiö þess efnis aö skera niöur ráöstöfunarfé Stof nlánadeildar landbúnaöarins, jaröræktar- framlög, framlag tii framræslu og uppbætur á útfluttar land- búnaöarafuröir um samtals rúman 1 1/2 milljarö kröna. 1 miUjaröi af þeim niöurskuröi átti aö ráöstafa til aö bæta sam- keppnisaöstööu islenks iönaöar skv. nánari ákvöröun iönaöarráö- herra. Margir þingmenn lýstu furöu sinni á þessum tillöguflutningi og sagöi Albert Guömundsson (S) m.a.: „Mikil ósköp hlýtur þaö aö vera erfitt fyrir forsætisráöherra aö leiöa þessa rikisstjörn”. Sagöist Albert láta þingmönnum þaö eftir, aö giska á þaö, hvaöa orö hann vildi hafa um vinnu- brögö Alþýöuflokksins, ef hann væri ekki staddur á Alþingi. Þá sagöi Albert: „Égþykistskilja af hverju utanrikisráöherra kemur eins sjaldan i sali Alþingis og alþingi hann kemst af meö. Þaö er ein- göngu vegna þess aö hann er for- maöur Alþýöuflokksins”. Kjartan ólafsson (Ab) kvaö ýmsa aöra betur I stakk búna til aö leggja fram fjármagn til iöanaöarins en bændur, eins og tillaga Alþýöuflokksins geröi ráö fyrir. Margir aörir þingmenn tóku til máls um háttalag þingmanna Al- þýöuflokksins og m.a. kvaöst Vil- hjálmur Hjálmarsson ekki muna aöra eins starfshætti á slnum þingferli. Aö lokum fór svo, aö Árni Gunnarsson lýsti þvi yfir, aö allir þingmenn Alþýöuflokksins féllu frá framangreindum breytingar- tillögum fyrir tilmæli samstarfs- flokkanna I rikisstjórn. Heiðurs- laun lista- manna Samþykkt var á Alþingi I gær aö veita hverjum eftirtalinna listamanna heiöurslaun, kr. 1. milljón hverjum: Ásmundur Sveinsson, Finnur Jónsson, Guö- mundur Danielsson, Guömundur G. Hagalin, Halldór Laxness, Indriöi G. Þorsteinsson, Krist- mann Guömundsson, Maria Markan, Snorri Hjartarson, Tómas Guömundsson, Valur Gislason, Þorvaldur Skúlason. Fjárlög samþykkt Frumvarp til fjárlaga fyrir áriö 1979 var samþykkt á fundi sam- einaös Alþingis I gær sem lög fra Alþingi meö 40 atkvæöum gegn einu atkvæöi Alberts Guömunds- sonar, en aörir sjálfstæöismenn sátu hjá viö atkvæöagreiösluna. Nefndar- kosningar á Alþingi Nefndarkosningar fóru fram á Alþingi i gærmorgun. Þar var kosiö i útvarpsráö m.a. og hlutu kosningu eftirtaldir: Ólafur Einarsson kennari (Ab), Eiöur Guönason alþingismaöur (A), Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri (F), Jón Múli Arnason, fulltrúi (Ab) Arni Gunnarsson , alþingis- maöur (A), Ellert B. Schram al- þingismaöur (S) og Erna Ragnarsdóttir innanhúsarkitekt (S). I stjórn Framkvæmda- stofnunar rikisins hlutu kosningu: Sighvatur Björgvins- son (A), Geir Gunnarsson (Ab), Ingvar Gislason (F), Karl St. Guönason (A), Kjartan ólafsson (AB), Matthias Bjarnason (S) og Jón G. Sólnes(S). 1 menntamála- ráöhlutukosningu: Einar Laxnes kennari, Gunnar Eyjólfsson leik- ari, Aslaug Brynjólfsdóttir yf- irkennari, Eysteinn Sigurösson ritstjóri, Matthias Jóhannessen ritstjóri. Nánari grein veröur gerö fyrir kosningum þessum siöar. Búðirnar með góða matinn Kjörbúðin Glæsibæ, Alfheimum Matardeildin, Hafnarstrætí 5 Matardeildin, Aðalstræti 9 Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðr aborgarstig 43 Kjötbúðin Skólavörðustig 22 Kjörbúðin Iðufelli Kjörbúðin Austurveri Háaleitisbraut Sparimarkaðurinn, Austurveri Kjörbúðin Laugavegi 116 Matarbúðin, Akranesi Simi 85166 — 11211 — 26211 — 14879 — 14685 — 74555 68 — 82599 — 82599 — 23456 — 93-2046 Gerið góð kaup í Sparimarkaði SS gæðafæða bragðast bezt Allt í jólamatinn ^ Sláturfélag Suðurlands ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.