Tíminn - 28.12.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.12.1978, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. desember 1978. 9 rOOOOOOOO^ Kenny Dalglish hefur veriö mikiB umtalaöur allt frá þvl Liverpool keypti hann frá Celtic i ágúst 1977 fyrir 440.000 sterlingspund. Þessi mynd var tekin þegar hann skoraöi fyrsta mark sitt fyrir Liverpooi I sinum fyrsta leik sem var gegn Middlesbrough. Kappanum hefur hins vegar ekki gengiö eins vel aö und- anförnu og hefur honum ekki tekist aö skora mark i siöustu 11 leikjum sinurn. Leikið á fullu í Englandi um jólin: Liverpool yfir- spilaði United á Old Trafford Arsenal burstaði Tottenham 5:0 á laugardag Þaö var ekkert gefiö eftir i ensku deildinni um jólin, en leikiö á fullu og voru tvær umferöir á dagskrá. Sú fyrri var á laugar- dag, en þá varö aö fresta 4 leikj- um ýmist vegna veöurs eöa veik- inda leikmanna — en flensa ku hafa haldiö innreiö sina hjá QPR. Leikmenn liösins voru þó ekki verr en svo á sig komnir aö þeir mættu galvaskir til leiks gegn Tottenham á þriöjudag og kræktu I annaö stigiö. Nóg um þaö og snúum okkur aö leikjunum. Rótburst Arsenal A laugardaginn bar langhæst mjög svo óvæntan stórsigur Ar- senal yfir Tottenham á White Hart Lane. Þeir voru ekki lengi að koma sér að efninu barónarnir frá Highbury. Eftir aðeins 40 sek. lá knötturinn í marki Tottenham og var þar að verki Alan nokkur Sunderland. Hann var þar með ekki aldeilis búinn aö syngja sitt siðasta i leiknum, þvi áöur en yfir lauk hafði hann gert þrjú mörk — „hat-trick”. Hin mörk Arsenal gerðu Frank Stapleton og Liam Brady og var Brady alger yfir- burðamaður á vellinum og átti al- gerlega tvö af mörkum Sunder- land. Arsenal hafði hreint ótrú- lega yfirburði i leiknum og mátti heyra öskrin i þjálfara Totten- ham alla leið niður á Piccadilly Cirkus en ekkert dugði. Loks tapaði Everton Meira að segja fyrsta tap Ever- ton i deildinni féll i skuggan'n af sigri Arsenal. Þrátt fyrir lítinn mun á Highfield Road var sigur Coventry þó lengst af mjög öruggur. Everton var betri aðil- inn I fyrri hálfleik og björguöu varnarmenn Coventry þá tvivegis á lihu —■ fyrst frá Latchford og siðan frá Thomas. Wallace skoraði siðan fyrir Coventry snemma I seinni hálfleik ogstuttu siðar bættu Steve Hunt og Thompson við mörkum og staöan var orðin 3:0. 1 lokakaflanum skoraði Everton tvivegis — fyrst Lyons þá Latchford og leikmenn Coventry breyttust i 11 máttlaus- ar taugahrúgur á vellinum. Þaö varð þeim til happs aö leiktiminn var að veröa búinn og flauta dómarans bjargaði báðum stig- unum I höfn. Aðrir leikir Procter náöi forystunni fyrir Middlesbrough gegn Leeds á El- land Road, en Eddie Gray jafnaði fyrir hlé. Þeir Tony Currie og Holly sáu siðan um sigur Leeds i seinni hálflediknum. Bolton og Manchester United léku á föstu- dagskvöldið og vann Bolton auðveldan sigur á lélegu United liði. Lokatölururðu 3:0 ogskoraði Frank Worthington tvö marka Bolton. Chelsea og Bristol City gerðu markalaust jafntefli I sviplitlum leik á Stamford Bridge og sömu sögu er að segja frá Baseball Ground í Derby þar sem Aston Villa kom I heimsókn. Þriðja markalausa jafnteflið var á Maine Road í Manchester, þar sem Nottingham Forest kom i heimsókn og lék við City. Þar gekk mikið á en ekkert markvar skoraö. City sýndi sinn besta leik i langan tima — en ekkert gekk. Liverpool i „banastuði” Þaö var ekkert sem hélt aftur af leikmönnum Liverpool á Old Trafford á þriðjudagskvöldið. Strax á 5. minútu skoraði Ray Kennedy eftir mikil mistök hins unga Bailey I marki United. Markið verkaði sem vita- minsprauta á Liverpool, og á 23. min. skoraöi Jimmy Case, eftir að Bailey haföi hálfvarið skot frá Kenny Dalglish. Liverpool hafði ótrúlega yfirburði í fyrri hálf- leiknum og sáu leikmenn United aldrei glætu. 1 seinni hálfleiknum sýndu leikmenn United aðeins skárri takta en David Fairclough greiddi þeim rothöggið á 67. min. er hann lék snilldarlega á tvo varnarmenn og renndi siöan knettinum örugglega I netiö. Eftir þaö var eins og aöeins væri eitt lið á vellinum og yfirburðir Liver- pool algerir og heföu þeir auöveldlega getað bætt við mörk- um. Albion á uppleið West Bromwich Albion er oröiö illstöðvandi og sigur þeirra yfir Arsenal staðfesti þaö enn frekar. i mörk frá Bryan Robson á 4. min og Alistair Brown mlnútu siöar innsigluöusigurinnen eina mark Arsenal gerði Liam Brady á 55. mln. úr vitaspyrnu. Everton var i mesta basli með Manch. City, en haföi þó sigur fram að lokum með marki bak- Landsleikir gegn Banda- ríkjamönnum — í kvöld og á morgun ★ 15 leikmenn i landsliðs- hópnum eru úr Val og Vikingi 1 kvöld og annað kvöld leika tslendingar tvo landsleiki gegn Bandarlkjamönnum, og hefur Jóhann Ingi valiö landsliöshóp- inn, og eru hvorki meira né minna en 15 leikmenn úr Vikingi og Val. Undirstrikar þaö enn frekar hversu mikil yfirburöaliö þau eru i islenskum handknatt- leik. Annars er hópurinn þann- ig: Markverðir: Ólafur Bene- diktsson Val, Jens Einarsson 1R og Jón Gunnarsson Fylki eða Brynjar Kvaran Val. Aörir leikmenn : Arni Indriða- son, fyrirliöi, Páll Björgvinsson, Viggó Sigurðsson, Ólafur Jóns- son, Olafur Einarsson, Siguröur Gunnarsson og Erlendur Her- mannsson allir úr Vikingi. Þor- björn Guðmundsson, Þorbjörn Jensson, Stefán Gunnarsson, Bjarni Gunnarsson, Steindór Gunnarsson, Jón Pétur Jónsson allir úr Val. Axel Axelsson og Ólafur H. Jónsson, Grun Weiss Dankersen og Höröur Harðar- son Haukum. Það veröur að segjast alveg eins og er, að nokkra undrun vekur að Ólafur Einarsson er allt i einu kominn i landsliðiö, en hann hefur ekki verið i neinu af- burðaformi að undanförnu og lék t.d. ekki meö Vikingi i Reykjavikurmótinu og æfði þá ekki. Atli Hilmarsson fékk að- eins smjörþefinn af þvi hvernig er aö vera i landsliöi er hann rétt kikti inn á I fyrri leik Islend- varðarins unga, Billy Wright á 72. min. Frank Worthington (að sjálfsögðu) skoraöi mark Bolton gegn Boro, en Stan Cummins jafnaði metin. Royle með þrennu Joe Royle brá undir sig betri fætinum og skoraöi ,diat-trick” gegn vængbrotnu Coventryliöi. Bristol haföi algera yfirburöi og hin mörkin gerðu Tom Richie og Peter Cormack. Eddie Gray skoraði bæði mörk Leeds gegn Aston Villa sem komst I 2:0 meö mörkum frá John Gregory. Tottenham slapp með skrekkinn gegn QPR, er þeir jöfnuðu úr vitaspyrnu Peter Taylor á 93. min.! Fyrra mark Spurs gerði Colin Lee, en Bowles skoraöi annað mark QPR. Forest var i basli með Derby og Gerry Daly náði forystunni á 45. min. Aður haföi John Robertson brennt af viti fyrir Forest. Tony Woodcock jafnaöi siðan metin á 54. min. meö þrumuskalla og þar við sat og Forest virðist vera langt frá sinu besta um þessar mundir og hefuraöeins unniö einn af siðustu fjórum leikjum sinum. Peter Daniel tryggöi Úlfunum sigur á slðustu stundu gegn Birmingham er hann skoraði úr viti á loka- minútu leiksins. 1 2. deildinni kom langmest á óvart aö bæöi Palace og West Ham skyldu tapa á heimavelli fyrir liöum sem hafa verið þekkt fyrir flest annað en góöan árangur á útivelli. Palaceheldur þó enn naumri forystu sinni i deildinni. —SSv— inga og Dana og siðan ekki sög- una meir. Bandarikjamenn geta ekki lengur talist nýgræöingar á handknattleikssviöinu þrátt fyrir aö lið þeirra sé ekki ýkja sterkt. Bandarikjamenn eru i mjög örri framför i handknatt- leiknum og ekki kæmi á óvart, þó aö þeir ynnu a.m.k. annan leikinn hér heima. Tiu sinnum hafa þjóðirnar leikiö saman og I 8 skipti höfum viö boriö hærri hlut. Slðari landsleikurinn fer fram á Selfossiannað kvöld og er það i fyrsta sinn, sem landsleikur er þar háður. Leikurinn I kvöld hefst kl. 20.30 I Höllinni en leik- urinn annað kvöld hefst kl. 20.15. -SSv- Axel og Ólafur veröa i eklHn- unni I kvöld. | STAÐAN rr. DEILD Liverpool . . 21 15 3 3 47:9 33 Everton .. . 21 12 8 1 31:15 32 WBA . 19 12 5 2 38:15 29 Arsenal ... . 21 10 7 4 36:19 27 Nottm. For 20 8 11 1 21:12 27 Leeds Utd. . 22 8 8 6 40:29 24 BristolC. . . 22 9 6 7 28:22 24 Coventry . Manch. . 21 9 6 6 28:34 24 Utd . 21 9 6 6 29:34 24 Aston Villa . 21 7 9 5 26:19 23 Tottenham . 21 8 7 6 24:35 23 Southampt . 21 6 8 7 25:28 20 Derby .... . 22 7 5 10 26:40 19 Norwich .. Manch. , 19 4 T0 5 30:30 18 City . 20 5 7 8 26:25 17 Ipswich ... . 21 7 3 11 24:29 17 Bolton .... . 22 6 5 11 29:40 17 Middlesbr . 21 6 4 11 30:31 16 QPR . 20 4 7 9 17:26 15 Wolves .... . 20 5 1 14 16:39 11 Chelsea . ... 21 2 6 13 21:43 10 Birmingh .. 21 2 4 15 19:36 8 2. DEILD: CrystalPal 22 10 9 3 33:17 29 Stoke . 22 10 8 4 30:21 28 Brighton .. 22 12 3 7 41:24 27 West Ham . 21 10 5 6 40:23 -5 Sunderland 22 9 7 6 32:27 25 Newcastle 22 10 5 7 24:21 25 NottsCo .. 22 8 9 5 30:35 25 Burnley .. 21 9 6 6 35:32 24 Fulham ... 21 9 5 7 30:25 23 Orient .... 22 9 4 9 26:25 22 Framhald á bls.17.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.