Tíminn - 28.12.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.12.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. desember 1978. 13 Lög man nsskrif stof a Skrifstofa min er flutt af Vesturgötu 16 Reykjavik að Hafnarstræti 11, 2.hæð, Reykjavik og verður simanúmerið sama og áður 28333. Þorfinnur Egilsson, lögmaður. Box 1263, Hafnarstræti 11, Reykjavik. Rannsóknastaða við Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Viö Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) I Kaupmannahöfn kann að veröa völ á rannsóknaaðstööu fyririslenskan eðlisfræðing á næsta hausti. Rannsóknaað- stöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnunina. Auk fræðilegra atómvisinda er við stofnunina unnt að leggja stund á stjaneðlisfræöi og eðlisfræði fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi i fræðilegri eðlisfræði og skal staðfest afrit próskirteina fylgja um- sókn ásamt itarlegri greinargerð um menntun visindaleg störf og ritsmiðar. Umsoknareyðublöö fást i menntamáia- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. — Umsóknir (i tviriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK- 2100 Köbenhavn 0, Danmark fyrir 15. janúar 1979 Menntamálaráðuneytið 19. desember 1978. Hestur í óskilum i Þingvallahreppi er i óskilum leirljós hestur, ungur. Mark sneiðrifað framan hægra, fjöður framan vinstra. Hreppstjóri, simi um Þingvöll. Nafn Vinsamlegast sendið mér myndalista yfir plakötin. Laugavegi 17 121 Reyk|avik Pósthóll 1143 Simi 27667 GERÐIR AFPLAKÖTUM Heimili: * Póstnúmer: Sími: Fimmtudagur 28. desember 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 1166, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51100, slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatitkynningar ) Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51330. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. ttéilsugæzla Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt. Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vikuna 22. til 28. desember er i Reykjavikur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. ( Félagslif Áttahagafélag Stranda- mann a. Félagiö heldur jólatrés skemmtun i Domus Medica fimmtudaginn 28. des. kl. 15. Stjórn og skemmtinefnd. Minningarkort"^ Menningar- og minningar- sjóður kvenna Minningaspjöld fást i Bókabúð Braga Laugavegi 26, Lyfjabúf, Breiðholts Arnarbakka 4-6, Bókaversluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins aö Hall- veigarstöðum viðTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-18-56. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2. Bókabúð Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guömundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Sigurði sfmi 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Sigurði simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056.Hjá Páli simi 35693. Hjá Gústaf slmi 71416 Minningarkort Sjúkrahús- sjóös Höfðakaupstaðar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 slmi 12165. Sigriöi Olafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Árnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- ströid. Minngarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Leikfangabúðinni Laugavegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn Lóu- hólum 2-6. Alaska Breiðholti. Versl. Straumnesi Vestur- bergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni guilsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavlkur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- _býlaveg og Kársnesbraut. hljóðvarp Fimmtudagur 28. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu-, gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Auður Guömundsdóttir heldur áfram að lesa söguna um „Grýlu gömlu, Leppalúða og jólasveinana” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (2). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Iðnaðarmál Umsjónar- maður: Pétur J. Eiriksson. 11.15 Morguntónleikar: John Williams og Enska kammersveitin leika Kon- sert fyrir gitar og strengja- sveit eftir Giuliani / Hljóm- sveitin Filharmonia Hungarica leikur Sinfóníu i c-moD nr. 52 eftir Haydn: Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A norðurslóðum Kanada” eft- ir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar: Jean-Pierre Rampal, Robert Gendre, Roger Lepauw og Robert Bex leika Kvartett i c-moll fyrir flautu, fiölu, viólu og selló eftir Viotti / Miian Bauer og Michal Karin leika Sónötu nr. 3 í F-dúr fyrir óbó, fiðlu, viólu og selló (K370) eftir Mozart. 15.45 Börnin okkar og barátt- an við tannskemmdir Finnborg Scheving talar viö Ólaf Höskuldsson barna- tannlækni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Gtvarpssaga barnanna: „Vinur Iraun”eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfund- ur les. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 isienskir einsöngvarar syngja 20.10 Jólaleikrit útvarpsins: „Afl vort og æra” eftir Nordahl Grieg Þýöandi: Jóhannes Helgi. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Ditlef S. Matthiesen/ Þorsteinn Gunnarsson, Freddy Bang útgerðarmaöur/ Gisli Alfreðsson, Cummingham/ Rúrik Haraldsson, Konráð Heegeland útgerðarmaður/ Hákon Waage, Aslaug Ólsen/ Soffia Jakobsdóttir, Eilif ólsen sölumaður/ Bjarni Steingrimsson, Dr. Rudolf Wegener/ Benedikt Arnason, Vinsvelgurinn, sjómaður/ Róbert Arnfinnsson, Malvin sjómaður/ Hjalti Rögn- valdsson, Kafbátsforinginn/ Þórhailur Sigurðsson, Birg- ir Meyer útgerðarmaður/ Siguröur Karlsson, Lud- vigsen/ Baldvin Halldórs- son, Skipper Meyer út- gerðarmaður/ Þorsteinn O Stephensen, Jappen sjómaður/ Árni Tryggva- son, Aörir leikendur: Helga Þ. Stephensen, Valur Glsla- son, Randver Þorláksson, Guðrún Asmundsdóttir, Jón Gunnarsson, Harald G. Haralds, Jón Hjartarson, Sigriður Hagalin, Jón Júllusson, Steindór H jörleifsson, Klemenz Jónsson, Edda Hólm, Knút- ur R. Magnússon, Gúð- mundur Pálsson, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Guömundur Klemenzson, Kolbrún Halldórsdóttir, Arni Benediktsson, Stefán Jónsson, Emil Guömunds- son, Þröstur Guöbjartsson, Sigriöur Hagalin Björns- dóttir og Hafdis Helga Þor- valdsdóttir. 22.00 Gtvarp frá Laugardals- höll: Landsleikur I hand- knattleik Isiand-Bandarikin Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Áfangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.