Tíminn - 31.12.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.12.1978, Blaðsíða 16
16 mmm Sunnudagur 31. desember 1978. DENNI DÆMALAUSI „Heyrðu mig nú — Svona spýtur set ég aldrei upp i mig nema það sé rjómais á þeim”. krossgáta dagsins 2942. Lárétt 1) Smápart af mjólkurmat 6) Fiskur 7) Sjó 9) öfug röð 10) Geöill 11) Guö 12) Strax 13) Röö 15) Kastali Lóörétt 1) Vindur 2) Nes 3) Sofum 4) Þófi 5) Fráhverf 8) Þjálfa 9) Málmur 13) Drykkur 14) Rómv. tölur. Ráðning á gátu No. 2941. Lárétt 1) Njálgar 6) Sig 7) ÐA 9) AD 10) Indland 11) Na 12) AA 13) Aum 15 ) Siösemi. Lóörétt 1) Niðings 2) As 3) Litlaus 4) GG 5) Riddari 8) Ana 9) Ana 13) Aö 14) Me. Guösþjónustur Arbæjarprestakail: Gamlársdagur: Aftansöngur I safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 6. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 2 I safnaðarheimili Arbæjarsóknar. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Gamlárskvöld: Aftansöngur I Laugarneskirkju kl. 6. Séra Grímur Grlmsson. Breiðholtspres taka 11: Gamlárskvöld: Aramótamessa I Breiöholtsskóla kl. 6 slöd. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Gamlársdagur: Aftansongur kl. 6. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Ræöumaöur: Eiöur Guönason, alþingismaöur. Organleikari Guðni. Þ. Guömundsson. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur Dómkirkjan: Gamlársdagur: Kl. 6. aftansöng- ur. sér Þórir Stephensen. Nýársdagur: Kl. 11, hátíöar- messa. Séra Hjalti Guömunds- son. Kl. 2 hátlöarmessa. Séra Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur. OrganleikariMarteinn H. Friðriksson. Fella og Hólaprestakall: Gamlársdagur: Aftansöngur I safnaðarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 6 síöd. Séra Hreinn Hjartar- son. Grensáskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátlöaguösþjónusta kl. 14. Organleikari Jón G. Þórar- insson. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrlmskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. séra Ragnar Fjalar Láíusson. Nýársdagur: Hátlöar'messa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspltalinn: Gamlársdagur: Messa kl. 17:30. Séra Karl Sigurbjörnsson. Nýársdagur: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Kópavogskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Þorbergur Kristjánsson. Nýársdagur: Hátlöarmessa kl. 2. Séra Árni Pálsson. Langholstprestakall: Gamlársdagur: Kveöju og þakkarstund kl. 6. Meö kór kirkjunnar syngur Garöar Cort- es. Viö orgeliö Jón Stefánsson. í stól Sig. Haukur Guöjónsson. Nýársaagur: Hátlöarguösþjón- usta kl. 2. Séra Arellus Nlelsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 I umsjá Assafnaöar. Nýársdagur: Hátlðarguös- þjónusta kl. 14. Þriöjudagur 2. janúar bænastund kl. 18. Sóknar- prestur. Neskirkja: Gamlársdagur: Barnasamkoma kl. 10:30. Aftansöngur kl. 6. Séra Guömundur óskar ólafsson. Nýársdagur: Hátlöarguösþjþn- usta kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan I Reykjavlk: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátlöarguösþjón- usta kl. 14. Organlikari Siguröur Ingólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. Frfkirkjan I HafnarHrði Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 s.d. Nýársdagur Hátiöarguösþjón- usta kl. 2 s.d. — Safnaöar- prestur. Akraneskirkja. Gamlársdag- ur. Aftansöngur kl. 6 s.d. Nýársdagur Hátiðarmessa kl. 2 s.d. — Björn Jónsson. Sunnudagur 31. desember 1978 t -------i------------------- Lögregla og slökkvilið _______ ___________________/ Reykjavik: Lögreglan simi 1166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51100, slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Bilanatifkynningar í _____I_______________A Vatnsveitubllanir slmi 86577. Slmabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51330. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. % Héilsugæzla Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt. Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld-nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vikuna 29. desember til 4. jan- úar er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki.Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. , Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaðgeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiðmeöferöis ónæmiskortin. * ..............*—----\ Minningarkort j Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu i Arbæjarsókn fást í bókabúö Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 sími 8-33-55, iHlaðbæ 14 slmi 8-15-73 og i' Glæsibæ 7 slmi 8-57-41. Minningarkort Sjúkrahús- sjóðs Höf öakaupstaöar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stööum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriöi ólafsdóttur s. 10915. Reykjavlk. Birnu Sverrisdóttur s. 8433 Grinda- vik. Guölaugi Óskarssyni, skipstjóra Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffíu Lárusdóttur, Skaga- strckid. Minngarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Leikfangabúöinni Laugavegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn Lóu- hólum 2-6. Alaska Breiðholti. Versl. Straumnesi Vestur- bergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarkort liknarsjóös As- laugar K.P. Maack I Kópavogi fást hjá eftirtöldum aöilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Digranesvegi 10. Versl. Hlíð, Hliðarvegi 29. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og rit- fangaversl. Veda, Hamraborg 5. Pósthúsið Kópavogi, Digra- nesvegi 9. Guöriði Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils, Brúarósi, simi 40268. Sigriði Glsladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlið 25, Reykjav. simi 14139. Þeir sem selja minningar- spjöld Líknarsjóös Dómkirkj- unnar eru: Helgi Angantýs- son, kirkjuvörður, Verslunin öldugötu 29, Veíslunin Vesturgötu 3 (Papplrsversl- un) Valgeröur Hjörleifsdóttir, Grundarstlg 6, og prestkon- urnar: Dagný simi 16406, Elísabet simi 18690, Dagbjört slmi 33687 og Salome simi 14926. lljálparsjóöur Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bókabúö Æskunnar, Laugavegi 56, og hjáKristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DÁS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guömundi Þóröarsyni gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavlkur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjaröar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Ný- býlaveg og Kársnesbraut. r hljóðvarp Sunnudagur 31. desember Gamlársdagur 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 13.20 Fréttir liöins árs Frétta- mennirnir Margrét Jónsdóttir og Vilhelm G. Kristinsson rifja upp merk- ustu tiöindi ársins. Einnig segir Hermann Gunnarsson frá helstu iþróttaviðburö- um. 15.00 Nýárskveöjur Tónleikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir). (Hlé). 18.00 Aftansöngur I Bústaða- kirkju Prestur: Séra Ólafur Skúlason dómprófastur. sjónvarp Sunnudagur 31. desember Gamlársdagur Organleikari: Guöni Þ. Guömundsson. 19.00 Fréttir 19.25 tslensk þjóðlög I raddsetningu Jóns Asgeirs- sonar, sem stjórnar Einsöngvarakórnum og Sinfóniuhljómsveit Islands. 20.00 Avarp forsætisráöherra ólafs Jóhannessonar 20.20 Lúörasveit Reykjavlkur leikur I útvarpssal Stjórn- andi: Brian Carlile. 20.50 „Leðurblakan”, óperettutónlist eftir Johann Strauss Flytjendur: Anna Moffo, Sergio Franchi, Rise Stevens, Janette Scvotti, Richard Lewis, George London, John Hauxvell, kór og hljómsveit Ríkisóper- unnar I Vlnarborg. Stjórn- andi: Oscar Danon. Þor- steinn Hannesson kynnir. 21.50 Dægurflugur Vinsæl lög og kveðjur frá erlendum út- varpsstöövum. Umsjón: Jónas Jónasson. 22.30 Veöurfregnir Stóö og stjörnur Markviss bráöa- birgöaþáttur meö fyrirvara og félagslegum umbótum, saminn handa launþegum, 14.00 Leirkarlar og kettir.Mió og Mao skoöa sig um I heim- inum. Viö sjáum leirkarla, rauöan og bláan og llnan bregöur sér á kreik. Fréttir falla niður. 15.40 tþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 17.00 Hlé. 20.00 Avarp forsætisráöherra, Ólafs Jóhannessonar, 20.20 Jólaheimsókn I fjölleika- hús. Sjónvarpsdagskrá frá atvinnurekendum og ríkis- valdi til varnar gegn viönámi og öörum skammtimaráðstöfunum. Höfundar: Jón örn Marinósson og Andrés Indriöason. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Stjórn- andi og útsetjari tónlistar: Jón Sigurðsson. 23.30 „Brennið þið vitar” Karlakór Reykjavlkur og útvarpshljómsveitin flytja lag Páls Isólfssonar undir stjórn Sigurðar Þóröarson- ar. 23.40 Við áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Aramótakveöja. Þjóösöngurinn. (Hlé). 00.10 Dansinn dunar. (Veöur- fregnir um kl. 1.00) a. Lúðrasveitin Svanur— „Big Band” — leikur lagasyrpu. Stjórnandi: Sæbjörn Jóns- son. b. Skemmtiþáttur Jör- undar Guömundssonar og Ragnars Bjarnasonar og hljómsveitar hans. c. Dans- lög af hljómplötum. 02.00 Dagskrárlok. jólasýningu I fjölleikahúsi Billy Smarts. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.20 Aramótaskaup 1978. 22.20 Innlendar svipmyndir fráliönu áriUmsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og Helgi E. Helgason. 23.10 Erlendar svipmyndir frá liönu ári. Umsjónarmaöur Bogi Ágústsson. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar 00.05 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.