Tíminn - 31.12.1978, Blaðsíða 24
— 1 Skáleyjum þekkti fólkiö ekki
cheerios
— Ég geröi Blóörautt sólarlag of
flókiö
— Undir sama þaki var mest grln
og gaman rétt eins og Matthildur.
— Mig langar aö lýsa llfinu I
sveitinni.
— Ég veit ekki hve langt hug-
rekkiö hjá mér hcföi náö ef ekki
heföi veriö Guöný Halldórsdóttir
aöstoöarleikstjóri.
Það er ekki minni ástæða til að koma hér á
kvikmyndalögsögu en fiskveiðilandhelgi
Fjölþjóðaiðnaðurinn í kvikmynda-
gerð er orðinn uppiskroppa með
umhverfi og yrkisefni
Rætt við
Hrafn Gunn-
laugsson
leikstjóra
og rithöfund
Hrafn ásamt sambýliskonu sinni Eddu Kristjánsdóttur og börnunum Kristjáni Þóröi 10 ára og Tinnu
3 ára.
— Ég tel starf mitt sem lista-
manns afar órómantiskt. Af ein-
hverju veröur maöur aö lifa, og
ég er nii einu sinni haldinn þeirri
trú aö ég geti skrifaö og búiö til
bíó. En þegar maöur er kominn
meö konu og tvö börn eins og ég
þýöir ekki aö imynda sér aö hægt
sé aö vera rithöfundur einn i kofa
einhvers staöar I skjóli bak viö
heiminn.
Svo mæltist Hrafni Gunnlaugs-
syni leiklistarráöunauti sjón-
varpsins i viötaliviöTimann milli
jóla og nýárs, en þá daga var ein-
mitt sjónvarp6gerö hans eftir
leikriti Halldórs Laxness Silfur-
tunglinu sem sýnt var á jólum,
ofarlega á baugi og sýnist sitt
hverjum.
— Þetta hefur veriö voöalega
yfirhlaöiö ár hjá mér, sagöi
Hrafn. Viö Snorri Þórisson, Jón
Þór Hannesson og Guöný Hall-
dórsdóttir geröum upp á eigiö
eindæmi kvikmynd af smásögu
Laxness Lilju sem var mikiö fjár-
hættuspil og enn dregur skulda-
slóöa á eftir sér. Viö náöum rétt
aö ganga frá Lilju fyrir kvik-
myndahátlöina sl. vor og siöan
tók viö undirbúningur Lista-
hátiöar. Ég haföi heitiö sjálfum
mér þvi aö vera ekki fram-
kvæmdastjóri Listahátíöar i
annaö sinn en viö hjónin höfum
satt aö segja veriö ægilega blönk
siöustu árin, svo brauöstritiö sá
um þaö aö ég varö aö halda
áfram. Nú siöan tók Silfurtunglið
viö og upptökum á þvi lauk I
september, en viö unnum viö fá-
gang alveg fram i miöjan desem-
ber.
Eitt na&i hefur raunar litiö
komiö fram i umtali um Silfur-
tungliö en þaö er nafn Guönýjar
Halldórsdóttur, dóttur Laxness,
sem var aöstoöarleikstjóri minn.
Égveit ekki hve langt hugrekkiö
hjá mér i uppfærslunni heföi náö
ef hún heföi ekki veriö ódeig viö
aö brýna mig. Ég hef mikla trú á
þvi aö Guöný veröi prýöisleik-
stjóri. Hún er yndisleg stúlka
mikil kvenréttindakona og sterk-
ur karakter.
— Þaö hafa miklar umræöur
oröiö um Silfurtungliö siöustu
dagana?
Já, þaö fer misjafnlega I fólk.
Liklega væri þaö versta sem gæti
komiöfyrir mann ef menn segöu
aö þaö væri ágætt. En auövitaö
vona ég aö sjónvarpsleikritiö
höföi til sem flestra.
— Og sumum þykir fyrirtækiö
dýrt?
— Þaö er mjög villandi þegar
talaö er um kostnaö i sambandi
viö sjónvarpsuppfærslu eins og
Silfurtungliö, 40 milljónir. Þaö
kostar llka ákveöið aö láta stúdló
sjónvarpsins standa autt. Mér er
nær aö halda aö meöalfrumsýn-
ing i Þjóöleikhúsinu sé a.m.k.
jafndýr og sjónvarpsleikrit eins
og Silfurtungliö þegar allt er tal-
iö. Og það sér stór hluti af
þjóöinni, sennilega jafnmargir og
sækja Þjóöleikhúsiö yfir áriö.
Svo rifjaöur sé upp ferill Hrafns
Gunnlaugssonar, þá fór hann aö
loknu stúdentsprófi til náms i
leiklistarfræöum viö háskólann i
Stokkhólmi og aö k>knu prófi þar
komst hann aö viö Dramatiska
institutet, sem er e.k. lisbönaöar-
skóli rlk stofnun, sem tekur aö-
eins viöörfáum nemendum. — Ég
held ég hafi átt þaö litlu sjón-
varpsmyndinni minni „Sögu af
sjónum” aö þakka aö þeg var tek-
inn I skólann, segir Hrafn, — en
hún var sýnd i sænska sjón-
varpinu og fékk góöa dóma.
Eftir fimm ára Sviþjóöarveru
kom Hrafn heim og stofnaöi
ásamt Jökli heitnum Jakobssyni
höfundaleikhúsiö aö Hótel Loft-
leiöum. Hann stjórnaöi einnig
Sjónvarpsleikriti Jökuls, Kera-
mik. — Viö uröum gifurlega mikl-
ir mátar, segir Hrafn.
Næsta verkefni var Blóörautt
sólarlag, sjónvarpsmynd sem
Hrafn samdi og stjórnaöi og hlot-
iö hefur hvaö harðasta gagnrýni
af verkum hans.
— Þaö er einkennilegt hvaö
margir islenskir höfundar foröast
aö skrifa um innlendan raunveru-
leika. Bækur þeirra eiga sér staö I
útlöndum. Það var helst þegar
Laxness fór aö skrifa um lúsina
og siöar Guöbergur um eftir-
striösáriri sem tekiö er á islensk-
um raunveruleika.
Sólarlagiö er saga um tvo ný-
rika karla sem eru yfirleitt sóma-
kærir borgarar I sinu venjulega
umhverfi, en þegar þeir eru
komnir út úr borginni breytast
þeir ihrein villidýr. Þaö þarf ekki
aö segja mér annaö en hver ein-
asti Islendingur þekki sllka
menn.
Lengi eftir aö myndin var sýnd
hringdi daglega hingaö dauöa-
drukkiö fólk og sagöi aö þaö væri
alltof mikiö fylliri I Sólarlaginu.
Annars held ég aö mér hafi
oröiö á þau mistök aö gera mynd-
ina of flókna. Ég var oröinn svo
samdauna efninu, aö mér hefur
sennilega fundist aö áhorfandinn
gæti hvenær sem er rifjaö uppþaö
sem á undan var komiö eins og
þegar hann les i bók og flettir til
baka. Ef myndin heföi veriö sýnd
fljótlega aftur þá held ég aö
áhorfendur heföuséö hana I ööru
ljósi.
— Næsta s jónvarpsverkefni þitt
var framhaldsmyndaflokkurinn
Undir sama þaki?
— Já, þaö var mest grin og
gaman, svona rétt eins og þegar
égogfélagarminirsettum saman
útvarp Matthildi á menntaskóla-
árunum.
1 vor tók Hrafn viö hálfu starfi
leiklistarráðunauts sjónvarpsins
sem þá var sett á stofa — Mitt
fyrsta verk hefur verið aö lesa
yfir öll leikritahandrit sem sjón-
varpinuhöföu borist en þau voru
mörg. Ég kem til meö aö hafa
umsjón með þeim handritum sem
koma tíl vinnslu og vinna meö
höfundum þeirra og jafnframt
vera ráðgjafi fyrir nýtt útvarps-
ráö.
— Ég kem til meö aö leggja
mínar tillögur fram burtséö frá
þvi hverjir eru i ráöinu hverju
sinni en mitt starf er einungis
ráögjafarstarf, en allar
ákvaröanir tekur útvarpsráö.
Þaö sem mér finnst skipta mestu
máh er hvert efniö er I leikritínu
og hvort þaö eigi erindi tíl okkar.
Þetta er nýtt starf hjá sjón-
varpinu en tveir leiklistarráö-
gjafar vinna viö hljóövarpiö.
Kjartan Jóhannsson ráöherra,
sem á sinum tima geröi fjárhags-
úttekt á rekstri sjónvarpsins lagöi
til i sparnaöarskyni aö leiklistar-
ráögjöfin yröi gerö aö sjálfstæöu
starfi i staö þess aö vera hluti af
starfi dagskrárstjdra eins og
veriö haföi áöur.
— Nú ert þú hættur sem fram-
kvæmdastjóri Listahátlðar, hvaö
Framhald á bls. 17.
í heimsókn
Frásögn Sólveig Jónsdóttir
— Myndir Guðjón Einarsson
-
— Meöalfrumsýning I Þjóöleik-
húsinu er eflaust jafndýr og
Silfurtungliö.
— islenskir rithöfundar foröast aö
skrifa um innlendan raunveru-
leika.
— Éghefalla tlö haft meiriáhuga
á kvikmyndagerö en ieikhúsi.
Þaöersennilega vegna þess aö ég
litáhana sem eitthvaö varanlegt.
— Lengi á eftir hringdi hingaö
dauöadrukkiö fólkogsagöi aö þaö
værialltof mikiö fyllirí i Sólarlag-
inu.