Tíminn - 14.02.1979, Síða 1

Tíminn - 14.02.1979, Síða 1
Halldór Krístjánsson skrifar um áfengisböliö. Greinin er á siðu 7 Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 sm Fundur sáttanefndar I flugmannadeilunni meö ráöherrum i dag Loftleiðamenn óformlegur Olafur Jóhannesson, forsœtisráðherra: aðili að viðræðunum Vísitölunefndin getur breytt efnahagsfrumvarpinu Séö yfir svæöi Niöursuöuverksmiöju K.J. og Co. Þetta er gamalgróiö fyrirtæki á Akureyri og hefur veitt um 200 manns atvinnu yfir sumar- timann. Nú vinna þar um 120 manns, en þaö fólk er allt á lausum samningum. Timamynd:HJ HEI — „Já, varöandi þetta efna- hagsfrumvarp hefur sérstaklega boriö á óánægju vegna kaflans um verötryggingu launa, vegna þess aö vísitölunefndin hafi ekki veriö búin aö skila af sér. En ég hef margtekiö þaö fram og Itrek- aö þaö viö alla aöila, aö veröi samkomulag i visitölunefndinni og húnskili samhljóöa áliti um eitthvaö annaö en i þessum kafla stendur, kemur þaö inn I frum- varpiö i staöinn, hvort sem um er aö ræöa einstakar greinar eöa allan kaflann”, sagöi Ólafur Jó- hannesson, forsætisráöherra, er Timinn bar undir hann skiptar skoöanir manna á frumvarpinu. , ,Ég tel mig bara hafa gegnt þvi hlutverki, sem rikisstjórnin fól mér, þ.e. aö taka saman frum- varp, og ég hef nú lokiö þvi. Siöan er þaö stjórnarflokkanna aö ákveöa hvaö þeir vilja gera viö þaö. En skiptar skoöanir um einstök atriöi eru ekkert óeölileg- ar, þaö er bara eins og gengur.” — Er þessi kafli þá helsti ófriöarvaldurinn? — Menn viröast hafa oröiö eitthvað styggir út af honum, þótt ekki hafi þaö veriö meiningin af minni hálfu aö valda vandræöum. En ég tel visitölumál svo mikiö kjamaatriöi i sliku efnahags- frumvarpi, aö ekki væri hægt aö sleppa þvi. — Heyrst hefur eftir sumum al- þýöubandaiagsmönnum aö þú hafir ekkert tillit tekiö til þeirra tillagna viö gerö frumvarpsins, en þvf meir gengiö i smiöju Alþýöuflokksins, og enn aörir segja þetta fyrst og fremst þfna eigin smiði? — Aö fráskildum vlsitölukafl- Framhald á bls. 19. AM — 1 fyrradag átti sáttanefnd I flugmannadeilunni fund meö báö- um deiluaöilum og i gær ræddi nefndin málin sjálf á grundvelli þess sem á fyrri fundunum kom fram, aö sögn Hallgrims Dalberg I gærkvöldi. Hallgrimur sagöi aö i dag væri ætlunin aö eiga fund meö sam- göngu- og félagsmálaráöherrum og ef til vill forsætisráöherra einnig og er til þess fundar boöaö aö frumkvæöi nefndarinnar. Hallgrimur upplýsti aö óform- legt samband heföi veriö haft viö Loftleiöaflugmenn, en sem kunnugt er mun öröugt aö ná rjtunhæfu samkomulagi, án þess aö almennt fylgi flugmanna sé fyrir hendi viö lausnina. „Viö erum aö þreifa fyrir okkur meö nýjar leiöir og gripum hvert hálmstrá sem býöst, sagði Hall- grímur aö lokum. Rússar gera kröfu á K.J. og Co. á Akurevri upp á tugi milljóna „Lifum í voninni” segir Kristján Jónsson forstjóri Niðursuðuverk- smiöjunnar, en hún er nú stopp FI — A Akureyri er þaö nú mál manna, aö Niöursuöuverksmiöja K.J. og Co, sem hefur veriö drjúgur bakhjarl i atvinnumálum þar nyröra, eigi i miklurn fjár- hagserfiöleikum, sér I lagi vegna þess aö ekki hafa náös venjulegir sölusamningar viö Rússa. Liggur Yfirlýsing fulltrúa BSRB og ASÍ: Forsætisráðherra tekur verkefni af borði vísitölunefndar AM — 1 gær kl. 16 var boðaður fundur I stjórn BSRB og á sama tima fundur I miöstjórn ASt og var á fundunum samþykkt sú yfirlýsing, sem hér fer á feftir. Yfirlýsingin var samhljóöa sam- þykkt á fundi BSRB, en fjórir úr miöstjórn ASI sátu hjá viö af- greiðslu hennar og gerðu sér- staka bókun. „1 dag afhenti forsætisráðherra fulltrúum samtaka okkar eintak af efnahagsmálafrumvarpi sinu. I frumvarpinu eru teknar upp nær óbreyttar tillögur formanns visi- tölunefndar, sem til umræöu hafa verið hér I nefndinni og ráöherra er kunnugt um aö hafa mætt þungri andstöðu af okkar hálfu. Jafnframt lýsir forsætisráöherra þvl yfir aö hann muni taka til greina þau atriði, sem samstaöa náist um I vlsitölunefnd. Meöal svo til öll vinna niöri I verksmiöj- unni og er álitiö, aö til uppsagnar starfsfólks komi nú I vikunni. Þaö aö Rússar vilja ekki semja stend- ur I beinu sambandi viö sendingu á saltsíld sem þeir fengu frá K.J. og Co I fyrrasumar og reyndist gölluö. Viöleituöum til Kristjáns Jóns- sonar forstj eftir staöfestingu á á þessum fregnum Hann sagöi aö vinna heföi veriö lögö niður i Niöursuöuverksmiöjunni vegna hráefnisskorts og geröi hann ráö fyrir þvi, aö hægt væri aö byrja aftur I næstu viku með hluta starfsfólksins. „En það er rétt”, sagöi Kristján, „aö samningar viö Rússa hafa ekki náöst. Þaö þarf aö fá mun hærra verö fyrir sildina nú en I fyrra.” Er þaö rétt, aö Rússar geri 40 milljón króna kröfu á hendur ykk- ur fyrir slöustu sildarsendingu? — Ég hef nú ekki ákveönar töl- um þar um. En þaö er víst ekkert ofsagt I þessari tölu. Hvaöan kom þessi skemmda sfld? Hún var söltuö á Hornafiröi ár- iö 1977. Sú sild, sem nú er aö verk- ast hjá okkur, er einnig frá Hornafiröi, en hún er enn ekki vinnsluhæf. Nú viröast Rússar vera tarnir aö gera strangari kröfur. Standist þiö þær? — Viö erum nú búnir aö selja þeim þessa vöru i 15 ár og höfum ekki ástæöu til þess aö halda, aö þaö takist ekki áfram. Sendingin I fyrrasumar var slys. Þar eö ekki nást samningar, má búast viö þvl aö starfsfólk fái uppsagnarbréf sln I vikunni? — Þaö hefur engum veriö sagt upp. Viö uröum aö senda 90 manns heim um siöustu helgi vegna skorts á hráefni og ég er aö vona aö ekki komi til uppsagna. Er hægt aö lifa á voninni einni saman? — Ég hef nú lifað i voninni I 30 ár og ætli ég láti nokkuð af þvi, sagöi Kristján Jónsson aö lokum. annars vegna afstööu atvinnurek- enda I nefndinni er ljóst aö slikt samkomulag veröur ekki. Skila- bréf vlsitölunefndar viröist þannig hafa misst gildi sitt. Viö teljum þó rétt aö árétta afstööu okkar til einstakra atriöa. Viö erum algjörlega á móti þvi aö skattar og niöurgreiöslur verði tekin út úr visitölu og aö veröbæt- ur verði frystar til 9 mánaöa, svo nokkur atriöi séu nefnd. Viö höfum lýst okkur reiöubúin aö ræöa þætti eins og hvernig beinir skattar séu teknir inn I vísitölugrundvöll, að setja grunn veröbótavisitölu á 100 I tengslum viö nýja samninga og hvort og hvernig mætti taka upp viö- skiptakjaravlsitölu I framtlöinni. Um þessi atriöi er ekki sam- komulag I nefndinni og þar sem Framhald á bls. 19. Kannski stærri vandi en efnahagsfrumvarpið fæst við — Óiafur Jóhannesson um oliubækkun og samdrátt fiskafla HEI — „Jú, þessi gifurlega hækkun oliuverðs sámfara tillögum um stórlega minnk- aöan þorskafla, er kannski enn- þá stærra vandamál heldur en þó þaö sem veriö er aö eiga viö I efnahagsfrumvarpinu. En þetta eru tiifallandi vandamál sem liggja alveg utan viö frumvarp- iö. og viö þeim veröur aö snúast meö sérstökum ráöstöfunum”, sagöi Ólafur Jóhannesson, for- sætisráöherra þegar Tlminn spuröi hvort þessi mál gætu ekki orðiö okkur afar erfiö. „Varðandi olluna eru þau mál I heild I athugun. T.d. er gert ráð fyriraö veita lánafyrirgreiöslu i þvi skyni aö breyta skipum til brennslu á svartoliu, það er fyrsta skrefið”. — Forseti Sjómannasam- bandsins sagöi nýlega, aö hann sæi ekki annað framundan, en aö menn yröu aö heröa ólina? — Þaö er alveg gefiö mál, aö svona oliuverðshækkun þýöir þaö, hvernig se'm henni er velt. Það sama er að segja um sam- drátt I fiskveiðum. Veröi hann raunverulegur, er alveg aug- ljóst aö þaö veröur minna til skipta og auövitaö má þaö ekki aöeins bitna á þeim sem fást viö fiskveiöar, heldur er eölilegt aö allir landsmenn taki þátt I svona áföllum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.