Tíminn - 14.02.1979, Síða 5

Tíminn - 14.02.1979, Síða 5
5 Miftvikudagur 14. febrúar 1979 .11 .A(t/ LANDSSMIÐJAN ReykjaM'k Agæt veðrátta, — en lítil atvinna VS — „Þú þyrftir aö vera kominn hingaötil þess aösjá þettaindæla veöur og unihverfiö, eins og þaö ernúna, — þviaö sjón er sögu rik- ari”, —sagöi ólafur Kristjánsson oddviti, Seljalandi undir Eyja- fjöllum, þegar blaöamaöur á Timanum hringdi til hans og spuröi almæltra tföinda. — Veöriö er eins og á sumar- degi,hélt ólafuráfram,og jörömá heita auö en þó eru dálitil svella- lög, einkanlega á túnum og slétt- lendi. Þaö er oftast um þaö bil fjögurra stiga hiti á daginn — 1 forsælu — en viö frostmark á nóttunni. — Er þá ekki sólbráö á dag- inn? — Jú, jú, þaö tekur i. Og stillurnar eru svo miklar, aö þaö bærist ekki hár á höföi manns all- an daginn dag eftir dag. Þetta logn er búiö aö vera siöan um áramót, meö örfáum undan- tekningum. Þaö er rétt eins og einn dagur, þegar eitthvaö hefur hreyft vind. — Gefa menn ekki alveg inni, þó aö jörð sé nærri auö? — Jú, en samt er fénu hleypt út tilþessaölofaþviaö viörasig. Ég hygg aö fé sé óviöa byrgt alveg inni og jafnveltil aö menn láti þaö liggja viö opiö sem kallaö er. — Hvaö er annars helst 1 frétt- um hjá ykkur? — Ekki neitt sérstakt nema ef vera skyldi þaö aö hér er lltiö um atvinnu. t janúarmánuöi voru t.d. niu manne^kjur á atvinnuleysis- skrá hér, — þaö myndi samsvara u.þ.b. fjórum til fimm þúsundum 1 Reykjavik ef viö fylgjum hinni gamalkunnu höföatölureglu! — Er ekki lítiö vatn I Markar- fljóti núna? — Jú,þaö hafa verið svo miklar stillur aö undanförnu, en aftur á móti aldrei mikil fannkoma. Hins vegar getur staðan oröiö slæm, þegar gerir hvassan útsynning með snjókomu svo kæfir niöur 1 Fljótiö. Ogsvoauövitaö Uka þegar gengur i öra hláku. Þaö er alltaf fylgst með Fljótinu og þaö stendur aö visu allhátt núna hérna meðfram varnargaröinum en ég vona aö allt fari vel ef ekki veröa því meiri sveiflur i veöur- farinu. Annars er ekki neinar sérstak- ar fréttir héöanaösegja. Þettaer rólegasti tlmi ársins hér hjá okk- ur, sagöi Ólafur Kristjánsson aö lokum. Æskulýðs- vandamál — I stórborgum Fyrirlestur i Norræna húsinu Norræna húsiö hefur 1 sam- vinnu viö Æskulýösráð Reykja- vfkur boöiö Kjell Johanson deildarstjóra Æskulýösráös Stokkhólmssvæöis til aö ræöa um æskulýösvandamál i stórborgum þar sem fjöiskyldan sem slik stendur ekki jafnföstum fótum og fyrrog þar sem aukinn fritimi og atvinnuleysi skapa ungu kyn- slóöinni ærinn vanda. Hann heldur fyrirlestur I Norræna hús- inu i kvöid kl. 20:30 um æskulýðs- vandamál i stórborgum. óllum er heimill aögangur. Aöstandendur Sildarævintýrisins gæða sér á krásunum. Tlmamynd Róbert Skákkeppni stofnana og fyrirtækja Skákkeppni stofnana og fyrir- tækja 1979 hefst 1 A-riöli mánudaginn 19. febrúar kl. 20 og i B-riðli miövikudaginn 21. febrúar ld. 20. Teflt veröur i félagsheimili Taflfélags Reykjavlkur aö Grens- ásvegi 44—46. Tefldar veröa sjö umferöir eftir Monrad-kerfi i hvorum riöli um sig. Umhugsunartimi er ein klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda. Hver sveit skal skipuö fjórum mönnum auk 1—4 til vara. Keppni I A-riöli fer fram á mánudagskvöldum, en i B-riðli á miövikudagskvöldum. Fyrsta kvöldiö veröur tefld ein umferö, en tvær umferöir þrjú seinni kvöldin. Mótinu lýkur meö hraö- skákkeppni, en nánar veröur til- kynnt um þaö siöar. Þátttöku í keppnina (Kr. 10.000 fyrir hver ja sveit) má tilkynna i sima Taflfélagsins á kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning I A-riöil veröur sunnudaginn 18. febrúar kl. 14—17, en I B-riöil þriöjudag- inn 20. febrúar kl. 20—22. firði standa fyrir. A boöstólum eru um 20 góm- sætir réttir. framleiddir úr islenskri sild og laxréttir auk nokkurra annarra fiskrétta og þar sem um nýstárlega kynningu er aö ræöa veröa allar krásirnar númeraöar og fá gestir i hendur sérstakan leiðarvisi sem gefur nákvæmar upplýsingar um hvern rétt fyrir sig. Vegna sildarævintýrsins veröur Blómasalurinn skreyttur meö myndum og ööru sem minnir á hina gömlu góðu daga.er sildin óö i torfum fyrir Noröurlandi, Vesturlandi og Austurlandi. Til þess aö auka enn á stemmning- una þá hefur hinn vinsæli tón- listarmaður Siguröur Guömunds- son veriöfenginn til aö skemmta gestum meö tónlist frá sildar- árunum og fleiri sjómannalögum. SÚG- þurrkun Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Bldsararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Sendið oss pantanir yðar sem fyrst ESE — Þessa dagana stendur yfir á Hótel Loftleiðum svo kallað Samkvæmt upplýsingum i nýj- ustu Hagtiöindum eru nú 206.555 manns i þjóökirkjunni af 222.055. Þeir sem utan þjóökirkju standa deilast siöansvo niður á hin ýmsu trúfélög: Fríkirkjan IReykjavik........6286 Óháði söfnuöurinn i Reykja vik..........................1360 Frlkirkjan IHafnarfiröi.....1699 Kaþólskir....................1487 Aöventistar.................. 664 Sildarævintýri sem Hótel Loftleiðir og ís- lensk matvæli i Hafnar- Hvitasunnusöfnuöur......... 652 Sjónarhæöarsöfnuöur......... 56 VottarJehóva............... 290 Bahaisöfnuöur.............. 135 Asatrúarsöfnuöur............ 68 Önnur trúfélög............. 230 Utan trúfélaga.............2573 Trúaðir á íslandi — skiptast I 11 höfuðsöfnuði Sfldarævintýri undir Eyjafjöllum — á Hótel Loftleiðum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.