Tíminn - 14.02.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.02.1979, Blaðsíða 9
MiOvikudagur 14. febrúar 1979 9 Alexander Stefánsson alþingismaður: sveitarfélögin og landsveitan. 1 þriðja lagi: Orkustofnun veröi rikisstjórninni til ráöu- neytis um orkumál og annist upplýsingasöfnun hvers konar um orkulindir þjóöarinnar, ger- ir áætlanir um nýtingu þeirra og annist frumrannsóknir fyrir virkjanir. Orkustofnun veiti Landsveitunni og landshluta- veitunum nauösynlega þjón- ustu”. Ég vænti þess aö núverandi rikisstjórn dragi ekki lengi aö leggja fram stjórnarfrumvarp um þetta mál, sem veröur I samræmi viö stefnu okkar framsóknarmanna. Raunar Framhald á bls. 19. /,Hvað segðu þingmenn Reykjavíkursvæðisins ef byggðarlögin úti um landið, sem framleiða meirihluta af útflutningsvörum þjóðarinnar, gerðu þá kröfu að ráðstafa stórum hluta gjald- eyristekna sem þau afla, að eigin geðþótta, til sérþarfa byggðarlaganna, og láta önnur byggðarlög, er ekki afla gjaldeyris, greiða sér- staklega fyrir að fá að nota gjaldeyrinn?" Viðleitni í rétta átt Ég vil lýsa stuöningi minum viö þaö frumvarp sem hér ligg- ur fyrir, þar sem þaö stuölar aö vissu marki aö veröjöfnun á raf- orku til heimilisnota, þó aö á þvi séu augljósir gallar, eins og margofthefur veriöum rætt. Ég vil vekja athygli á þvi aö eins og nú er háttaö í fjármálum, þá er þaö bryn nauösyn aö RARIK og Orkubú Vestfjaröa fái þessar tekjur nú og þaö veröi ekki skilist viö þetta mál þannig hér á Alþingi, aö þaö fái ekki af- greiöslu. Ég vil leggja áherslu á brýna nauösyn þess aö ráö- stafanir veröi geröar til aö jafna þann óviöunandi mismun á raf- orkuveröi i landinu, sem er nú aö skapa vissa hættu á byggöa - röskun til tjóns fyrir alla, ef ekki hillir undir úrbætur. Þær ráö- stafanir sem þetta frumvarp felur I sér jafna þennan aöstööu- mun aö litlu leyti, en er þó viö- leitni i rétta átt og hamlar gegn Frumvarp ríkisstjórnarinnar: frekari hækkun og er þaö form sem áöur hefur tiðkast. Hins vegar get ég fallist á þau rök aö e.t.v. sé réttara aö leysa fjár- hagsvanda RARIK á annan hátt. Þaö þarf aö skoöa meö framtiöarlausn I huga og er hlutverk Alþingis. Kemur þar til greina orkuskattur á stóriöju. Mikilsvert atriði í sam- starfsyfirlýsingunni Ég minni á eitt mikilsvert atriöi I samstarfsyfirlýsingu rikisstjórnarflokkanna, sem fram kemur i athugasemd meö þessu lagafrumvarpi: Aö mörkuö veröi ný stefna i orku- málum meö þaö aö markmiöi aö tryggja öllum landsmönnum næga og örugga raforku á sam- bærilegu veröi. Viö dreifbýlis- fólk bindum miklar vonir viö þetta atriöi. Framsóknar- flokkurinn hefur barist fyrir þessu máli og vil ég visa þar til þingsályktunartillögu þing- manna flokksins frá siöasta þingi um skipulag orkumála sem undirstrikar stefnu flokks- ins, en þar segir: Alexander Stefánsson. „Alþingi ályktar aö stefnt skuli aö jöfnun orkukostnaöar um land allt. 1 þvi skyni skal lögö áhersla á aö tengja saman raforkukerfi einstakra lands- hluta og tryggja þannig sem hagkvæmastar framkvæmdir og rekstur meö samkeyrslu allra orkuvera og dreifikerfa. 1 þessum tilgangi skal stefnt aö eftirgreindu skipulagi orku- mála: t fyrsta lagi: unniö veröi aö þvi aö koma á fót einu fyrirtæki, sem annist alla meginorku- vinnslu og flutning raforku á milli landshluta. Rikisstjórnin taki I þessu skyni upp samninga viö Landsvirkjun, Laxár- virkjun, Andakilsárvirkjun, Rafveitu Vestmannaeyja, Raf- veitu Siglufjarðar og aörar raf- veitur, sem eiga og reka orku- ver, um sameiningu sllks reksturs I einni landsveitu. Aö- ilar aö þessu fyrirtæki og stjórn þess veröi rlkissjóöur og lands- hlutaveitur. Eignarhluti rlkis- sjóös skal aldrei vera minni en 50%. Fyrirtækiö undirbýr virkj- anir og lætur virkja. I ööru lagi: unniö veröi aö þvi aö koma á fót landshlutaveitum, sem annist alla dreifingu og sölu á raforku I viökomandi lands- hluta. Landshlutaveitur þessar geti einnig annast rekstur hita- veitna. Þær sjá um fram- kvæmdir sem nauösynlegar eru vegna viökomandi rekstrar. Aö- ilar aö slikum landshlutaveitum og stjórnum þeirra veröi alþingi Varamenn á þing SS — Eirlkur Sigurðsson mjólkurfræöingur hefur tekiö sæti á Alþingi I fjarveru Helga F. Seljan sem veröur frá þing- störfum um 3-4 vikna skeiö aö læknisráði. Eirlkur hefur ekki áður tekiö sæti á Alþingi, en hann er 2. varaþingmaður Alþýöubandalagsins I Austur- landskjördæmi. ólafur Björnsson, útgeröar- maöur I Keflavlk hefur tekiö sæti á Alþingi I staö Kjartans Jóhannssonar sjávarútvegsráö- herra, sem er erlendis I opin- berum erindagjöröum. Guömundur J. Guömundsson formaöur Verkamannasam- bands tslands hefur tekiö sæti á Alþingi i fjarveru Svövu Jakobsdóttur. Hætta á byggðaröskun vegna óviðunandi mismunar á raforkuverði Getur rústað atvinnu- líf á Suðurnesjum — Plagsiður varnarmálanefndar að taka ævinlega málstað Amerikana — Gunnlaugur i Alþýðuflokknum vegna kompásskekkju Fríðindi ráðherra verði afnumin — varðandi bifreiðakaup „Rikisstjórnin telur óeölilegt aö ráöherrar fái bifreiðar, er veröa einkaeign þeirra, meö öörum kjörum en aimennt gilda' i landinu. Er þvi meö frumvarpiþessulagt til aölaga- heimild til veitingar slikra friö- inda verðifelld úr gildi”, segir I athugasemdum viö lagafrum- varp, er rikisstjórnin lagöi fram á Alþingi i gær um breytingu á iögum um tollskrá o.fl. Ennfremur segir I athuga- semdum: „lallmörgárhafaveriði gildi sérstakar reglur um tollmeö- ferö bifreiða er ráðherrar hafa til afnota. Meö lögum nr. 1/1970 um tollskrá o.fl. var veitt heim- ild til þess aö veita undanþágu frá greiöslu aöflutningsgjalda af bifreiöum ráöherra I sam- ræmi viðreglur um bifreiöamál rEkisins.” Olíumengun frá Keflavíkur- flugvelli: SS — í gær var tekin til umræöu I sameinuðu þingi þingsályktun- artQlaga Gunnlaugs Stefáns- sonar (A) um varnir gegn olíu- mengun I nágrenni Keflavikur- flugvallar. Utanrikismálanefnd Alþingis veröi faliö aö láta rannsaka m.a. „hversu mikil mengun hefur nú þegar hlotist af ollu I jarövegi umhverfis Keflavikurflugvöll. Athugað veröi sérstaklega hversu mikil hætta stafar af ollumengun gagnvart vatnsbólum byggöar- laga á Suðurnesjum”. Benedikt Gröndal utanrikis- ráöherra kvaö engan efast um, aö mengunarhætta frá Kefla- vikurflugvelli væri stóralvar- legt mál. Fyrir tiltölulega skömmu síöan heföu ráöamenn og almenningur tekiö aö hugsa um möguleika á sllkri hættu. Benedikt sagöi aö þegar mengunarmáiiö kom upp á slö- astliðnu hausti heföu Bandarlkjamenn kallað til svo sörfræðinga i megnunarinálurrii og ásamt Þóroddi Th. Sigurös- syni samiö skýrslu um þaö vandamál, sem þarna væri viö aö etja. Þá sagöi hann, að sett heföi verið á laggirnar 3ja sérfróöra manna nefnd til að fylgjast meö hættunni á og viö Keflavikur- flugvöll og gera tillögur til úr- bóta. Einar Agústsson (F)kvaöhér vissulega ekki um nýtt vandamál aö ræöa. Þó væri ástæöa til aö vekja athygli á málinu aö nýju, þar sem vax- andi þætta væri á feröinni. Einar sagöi aö fyrir nokkrum árum heföi starfað nefnd I þessu máli. M.a. kom fram viö athug- anir nefndarinnar, aö ekki ein- ungis væri þarna um ollumeng- un aö ræða, vatnið heföi einnig reynst sjómengað. ef svo ’mætti aö oröi komast. Einar kvaöst fyllilega sam- mála ráöstöfunum utanrlkisráöherra til aö leita eftir nýju vatni og sagði sem hann, að við værum tiltölulega nývaknaöir um mengunarhættu hér á landi. Minnti Einar á, aö eitt af þvi sem taliö var að gæti mengaö vatnsból Suöurnesja- manna voru sorphaugar. Við þvi heföi verið brugöist meö þeim hætti, aö reisa sorp- brennslustöö, sem hann vonaöi aö eyddi þeirri hættu. Ab lokum sagöi Einar, aö kanna þyrfti, hvert valdsvið nefndar eins og utanríkismála- nefndar væri, en I tillögu Gunnlaugs væri gert ráö fyrir þvl, aö hún beitti sér fyrir þessari könnun. Jónas Arnason (Ab) lýsti yfir stut'ningi við tillöguna. Sagöi hann þaö iiggja fyrir, aö um svo alvarlega mengun væri aö ræöa, aö svo kynni aö fara, aö stór hluti atvinnullfs á Suöurnesjum færi endanlega I rúst. Sagði Jónas aö ástæöa þessa væri ekki oliumengun heldur herstööin, sem sogaö heföi til sin vinnuafl og drepiö niöur atvinnugreinar. Jónas sagði aö þaö væri um- hugsunarvert, aö svokölluö varnarmálanefnd heföi ekkert gert I þessu máli, þrátt fyrir tilmæli. „Þaö er plagsiður þeirrar nefndaraö taka málstaö Amerlkana, þegar ágreiningur hefur komið upp milli þeirra og Islendinga.” Undirlægjuháttur- inn fyrir Amerlkönum væri hvergi á ööru eins stigi og þar. Kvaö Jónas auöveltaö koma I vegfyrir sllka mengun meö þvi einfaldlega aö láta herinn fara. Þar virtist Gunnlaugur Stefáns- son vera sammála sér „þótt hann hafi fyrir einhverja kompásskekkju lent I Alþýöu- flokknum”. Páll Pétursson (F) kvað ijótt að iieyra þaö, aö Bandarikja- | menn skyldu hafa eitraö fyrir Suðurnesjamönnum „og þaö i bókstaflegri merkingu". Hélt Páll áhrifarikasta ráðiö til aö kippa þessu máli I lag, aö láta þennan her einfaldlega fara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.