Tíminn - 14.02.1979, Page 15

Tíminn - 14.02.1979, Page 15
Miðvikudagur 14. febrúar 1979 15 hljóðvarp Miðvikudagur 14. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Frétir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Pálí Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir heldur áfram að lesa „Skáplinga”, sögu eftir Michael Bond (17). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög. frh. 11.00 Horft til höfuðátta. Séra Helgi Tryggvason les kafla úr bók sinni „Visið þeim veginr”. 11.25 Kirkjutónlist: Verkeftir Felix ilendelssohn. Wolf- gang Dallmann leikur Orgelsórötu nr. 3 i A-dúr og kór Kirk.utónlistarskólans i Westfalen syngur fjórar mótettur; Wilhelm Ehmann stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.35 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn Sig- ri'ður Eyþórsdótiir stjórnar. Lesið úr bókinni „Fólk” eftir Jónas Arnason. 13.40 Við vinnuna : Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Húsið oghafið” eftirHohan Bojer. Jóhannes Guðmundsson i'slenskaði. Gisli Agúst Gunnlaugsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: Fil- harmoniusveit Lundúna leikur „Scapino” gaman- forleik eftir William Wal- ton; Sir Adrian Boult stj. / Paul Tortelier og Bournemouth sinfóniu- hljómsveitin leika Konsert nr. 1 i Es-dúr op. 107 fyrir selló og hljómsveit eftir Dimitri Sjostakovitsj; Paavo Berglund stjl. 15.40 tslenskt mál. Endurt. þáttur Gunnlaugs Ingólfs- sonar frá 10. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Bernska I byrjun aldar” eftir Erlu Þórdisi Jónsdótt- ur. Auður Jónsdóttir leik- kona byrjar lesturinn. 17.40 A hvftum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. £ Hermann Gunnarsson... sér um fþróttaþátt kl. 21.45. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá tónleikum i Háteigs- kirkju 18. desember s.l. Seranaða nr. 12 i c-moll fyrir blásaraoktett (K388) eftir Mozart. Flytjendur: Duncan Campbell, Law- rence Frankel, Einar Jó- hannesson, Óskar Ingólfs- son, Hafsteinn Guðmunds- son, Rúnar Vilbergsson, Gareth Mollison og Þorkell J óelsson. 20.00 Úr skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um skipulag og baráttumál Iðn- nemasambands íslands. 20.30 Útvarpssagan: ,,Eyr- byggja saga”. Þorvarður Júliusson les (4). 21.00 Hljómskáiamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Hvoru megin er hjartað? Jónas Guðmundsson les frumort ljóð. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Ludwig Streicher leikur á kontrabassa lög eftir Gio- vanni Bottesini. Norman Shetler leikur á pianó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (3). 22.55 Úr tónlistarlifinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 14. febrúar 18.00 Rauður og blár. Italskir leirkarlar. 18.05 Börnin teikna. Bréf og teikningar frá börnum til Sjónvarpsins. Kynnir Sig- riður Ragna Sigurðardóttir. 18.15 Gullgrafararnir. Niundi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Heimur dýranna. Fræðslumyndaflokkur um dýrali'f viða um heim. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. I þessum þætti verða umræður um leikrita- gerð Sjónvarpsins. Dag- skrárgerð Þráinn Bertels- son. 21.20 Wiil Shakespeare. Breskur myndaflokkur i' sex þáttum. Annar þáttur. Gleymt er þá gert er. Efni fyrsta þáttar: William Shakespearelýsir velgengni sinni i höfuðborginni i bréf- um til ættingja heima i Stratford, en fornvinur hans, Hamnet Sadler, kemst að raun um annað, þegar hann kemur til Lundúna. En þar kemur að Shakespeare fær litið hlut- verk i Rósarleikhúsinu. Hann kynnist leikskáldinu Christopher Marlowe, sem eggjar hann til dáða. Marlowe á i útistöðum við yfirvöld og er myrtur. Við fráfall hans verður Shake- speare helsti leikritahöf- undur Rósarleikhússins. Hann er einnig fastráðinn leikari. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Þróun fjölmiðluna r. Franskur fræðslumynda- flokkur i þremur þáttum. Annar þáttur. Frá handriti til prentaðs máls. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jóns- son. 23.05 Dagskrárlok. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglap slmi 51166, slökkvi liöið simi 51100, sjúkrabifreii- simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. í Hafnarfirði I sima 51330. Hita-veitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. ^eilsugæsla Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi lllOO, Hafnarfjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaðgeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferðis ónæmiskortin. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 9. til 15 febr. er I Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar Aðalfundur kirkjufélags Digranesprestakalls veröur haldinn 1 Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig miðviku- daginn 14. febrúar og hefst kl. 20.30 17.—18. febrúar. Þórsmerkur- ferð á Þorraþræl. Lagt af staðkl. 08 á laugardag og komið til baka á sunnu- dagskvöld. Þ.e.a.s. ef veöur og færð leyfa. Framiöasala og upplýsingar á skrifstofunni. 25. febr. verður farið að Gull- fossi. Ferðafélag Islands. Asprestakali: Risabingó i Sig- túni n.k. fimmtudag 15. febr. kl. 20.30 til ágóða fýrir As- kirkju. Foreldrafélag Æfinga- og öl- raunaskóla Kennaraháskóla Islands gengst fyrir almenn- um fundi I skólanum I kvöld (þriðjudagskvöld) þar sem ræddar verða framkomnar til- lögur stjórnvalda um að skól- inn verði lagöur niður og nem- endum skipt á nærliggjandi skóla. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er öllum opinn. JC Vlk Agæti félagi! Kvöldverðarfundur veröur haldinn miðvikudaginn 14. febr. n.k. að Hótel Loftleiðum, Leifsbúö, kl. 19:30. Að þessu sinni verður gestur okkar og ræðumaöur Jóhanna Siguröardóttir alþingismaður. Mætið vel og stundvlslega og forvitnist um gang mála i fé- laginu, þar á meðal nýjungar i húsnæðismálum. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra. Spiluðveröur félagsvist að As- vallagötu 1. 1. hæö fimmtu- daginn 15. fet. kl. 21. Kaffi og meðlæti. Myndarleg verðlaun i boöi. Gestir og nýir félagar velkomnir. Skemmtinefndin. I.O.G.T. St. Einingin no. 14. Skemmtifúndur i umsjá ung- templarafélags Einingarinnar i kvöld miðvikudag kl. 20.30 i Templarahöllinni. Fundurinn opinn eftir kl. 21. Sfmatimi kl. 15—17. i sima 71021. Æ.T. Kvenfélag Neskirkju. fundur verður haldinn I félaginu mið- vikudaginn 14. febrúar kl. 20.30 I Safnaðarheimili Nes- kirkju. Venjuleg fundarstörf. skemmtiatriði. A almennum fundi sem Kín- versk-islenska menningarfé- lagið efnir til að Hótel Esju kl. 20.30 i' kvöld miðvikudag segir dr. Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur frá ferð sinni til Kina síðastliðið haust og sýnir litskyggnur, þá veröa einnig kynntar almennar ferðir sem fyrirhugaðar eru I ár til Kina. Minningarkort Minngarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Leikfangabúðinni Laugavegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn Lóu- hólum 2-6. Alaska Breiðholti. Versl. Straumnesi Vestur- bergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. i' Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guömundi Þórðarsyni gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, 'Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi .Hafnarfjaröar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- ;býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort liknarsjóðs Ás- laugar K.P. Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aöilum: Sjúkrasa mlagi Köpavogs, Digranesvegi 10. Versl. Hllð, Hliðarvegi 29.. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og rit- fangaversl. Veda, Hamraborg 5. Pósthúsið Kópavogi, Digra- nesvegi 9. Guðriði Árnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils, Brúarósi, simi 40268. Sigriöi Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlfð 25, Reykjav. slmi 14139. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verslunin Perlon, Dunhaga 18, Bllasölu Guðmundar, Bergþóru 3. A Selfossi, Kaupfélagi Ames- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Flug-' björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2. Bókabúð Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guömundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Sigurði slmi 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Siguröi simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056.Hjá Páli simi 35693. | Hjá Gústaf simi 71416

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.