Tíminn - 14.02.1979, Síða 19

Tíminn - 14.02.1979, Síða 19
Miðvikudagur 14. febrúar 1979 19 r tíflM* MTf® flokksstavfið /•«** •-1' Viðtalstímar Alþingis og borgarfulltrúa og annarra I nefndum á vegum Fram- sóknarfélaganna i Reykjavik aö Rau&arárstig 18. 6. Miövikudaginn 14. febrúar kl. 5-7 Jón Sigurösson Ritstjóri Timans Guömundur Gunnarsson i Framkvæmdaráöi Reykjavikur Ornólfur Thorlacius I Umhverfisráöi. 7. Laugardagur 17. febrúar kl. 10-12 Einar Agústsson, alþingismaöur Ragnar Ólafsson, formaöur Niöurjöfnunarnefndar Leifur Karlsson I stjórn Strætisvagna Reykjavikur Mosfellssveit - Kjalarnes - Kjós Annaö kvöldiö i 3ja kvölda spilakeppninni veröur föstudaginn 16. þ.m. og þaö siöasta 2. mars. Bæöi kvöldin I Hlégaröi kl. 20.30 Keppt er um ferö til Rlnar á vegum Samvinnuferöa og Landsýn- ar. Einnig veröa vegleg einstaklingsverölaun, þrjú fyrir konur og þrjú fyrir karla. Eftir spilamennskuna veröur dansaö til kl. 1. Einar G. Þorsteinsson bæjarfulltrúi úr Garöabæ flytur stutt ávarp og Kristján B. Þórarinsson stjórnar spilamennskunni. All- ir eru velkomnir, en mætiö stundvislega. Nefndin. 1 Akureyringar „Opið hús” aö Hafnarstræti 90, alla miövikudaga frá kl. 20. Sjónvarp — Spil — TafLKomiö og þiggiö kaffi og kökur og spjalliö saman I góöu andrúmslofti. Framsóknarfélag Akureyrar. Reyðarfjörður Framsóknarfélag Reyöarfjaröar heldur almennan stjórnmála- fundn.k. föstudag kl. 21.001 félagsheimilinu Félagslundur. Fundarefni. Hvaö er framundan I stjórnmálunum. Frum- mælendur Tómas Arnason fjármálaráöherra og Vilhjálmur Hjálmarsson alþingismaöur. Allir velkomnir. Stjórnin Hætta á 0 hefur orkumálaráðherra L, þvi yfir hér á Alþingi aö slikt frumvarp sé á lokastigi. Afstaöa Ragnhildar Helgadóttur röng og hættuleg Ég get ekki stillt mig um aö vekja athygli á málflutningi Ragnhildar Helgadóttur um þetta mál, þar sem hún and- mælti þessu frumvarpi harö- lega. Þá sagöi þingmaðurinn m.a., aö þaö væri mikiö órétt- læti, aö byggöarlag er býr viö góða aöstööu væri látið greiöa til annars byggöarlags er býr viö lakari aöstööu. Min sko&un er sú, aö þessi túlkun sé bæöi röng og hættuleg. Viö íslend- ingar erum fámenn þjóö I stóru og um margt erfiöu landi. Okkar velferö byggist á þvi aö byggö sé sem víðast I landinu, framleiösla bæöi til innanlands- þarfa og útflutnings fari fram sem viöast þar sem hagkvæmt er og aö samstarf og samvinna milli þéttbýlis og strjálbýlis sé viötæk og traust. Allir ibúar landsins njóti sömu réttinda sem nútímaþjóöfélag á aö veita þegnum sinum á öllum sviöum. Til þess að svo megi veröa byggjum viö upp okkar lýö- ræöisskipulag og sitjum m.a. hér á Alþingi til aö setja lög er tryggi þetta jafnræöi, þessi sjálfsögöu mannréttindi þegn- anna. Um þetta ættu allir aö vera sammála. Langt í land jafnræöis Ég vil benda Ragnhildi Helgadóttur og skoöanabræör- um hennar á þá staöreynd aö enn er langt i land aö viö Ibúar þessa lands búum viö sambæri- lega aöstööu, hvar sem viö bú- um I landi okkar. Ég minni á hinn mikla mun á raforkuveröi, upphitunarkostnaöi, sima- kostna&i, flutningskostnaöi á nauösynjum, þar sem getur munaö allt aö 12-20 kr. á einu sykur-kg úti um land eöa hér I Reykjavik. Ég minni á öryggis- leysi I samgöngum, lélegt vega- kerfi. Ég J»rf t.d. aö endurnýja bifreiö á 2ja eöa 3ja ára fresti þegar þingmenn hér I Reykja- vik þurfa ekki aö endurnýja hana nema á 8-10 ára fresti. Ég vil einnig minna á þaö aö byggingarkostnaöurúti um land er miklum mun hærri, en á Reykjavikursvæöinu, m.a. vegna þeirrar aöstöðu, sem ég minntist á áöan. Þar viö bætist a& endursala sllkra ibú&a er mun lægri úti um land en hér á Reykjavikursvæðinu vegna hins óhagstæöa aöstöðumunar til bú- setu. Hvaö segöu þingmenn Reykjavikursvæöisins er byggöarlögin úti um landiö sem framleiöa meiri hluta af útflutn- ingsvörum þjóöarinnar, sem getur numiö frá 2-3 millj. á hvern fbúa, gerðuþá kröfu aö rá&stafa stórum hluta gjald- eyristekna sem þau afla aö eigin geöþótta, til sérþarfa byggöarlaganna, og láta önnur byggöarlög, er ekki afla gjald- eyris, greiöa sérstaklega fyrir aö fá aö nota gjaldeyrinn? í svona umræöum hefur þetta sjónarmiö oft heyrst. En ég endurtek a& viö eigum ekki aö tala svona. Viö erum öll á sama báti I litlu þjóöfélagi. Viö eigum aö styöja hvert annað, hvort sem viö búum I þéttbýli eða strjálbýli og stefna markvisst aö þvi aö þjóöin hafi góö og sem jöfnust lifskjör hvar sem búiö er i landinu. Þá mun okkur vel farnast. BSRB og ASI forsætisráöherra hefur þegar lagt fram frumvarp i rikisstjórninni, byggt á tillögum formanns visi- tölunefndar aö þvi er visitölumál varöar, hefur hann I reynd slitiö störfum nefndarinnar. Meö þessu tekur forsætisráöherra i reynd verkefni af boröi visitölunefndar og færir þau yfir á annaö sviö”. Til viöbótar þessu geröi svo annar fundurinn, fundur ASl, svofellda yfirlýsingu: „Miöstjórn ASl mun siðar gefa umsögn um frumvarp forsætis- ráöherra i heild sinni og er reiöu- búin aö ræöa viö stjórnvöld um einstök atriöi þess, þar sem talin veröbótaákvæöi kjarasamn- inga”. Unniö verði © ins til samningageröar, sem beinlinis snertir ákveöin einangruö vinnusvæöi, ef þar er ekki haft fullt samráö viö viö- komandi verkalýösfélög og svæöasambönd. Þingiö telur aö taka skuli upp samninga viö Vegagerö rikisins um fram- kvæmdir á vegum stofnunarinnar á sambandssvæöinu. Þá er sagt aö vinna beri aö bættum kjörum varðandi fæöishlunnindi verka- fólks i verstöövum á sambands- svæöinu og aö I næstu samninga- gerö taki nýir samningar gildi frá þeim degi er siöustu kjarasamn- ingar runnu út, en ekki frá undir- skriftardegi. Loks eru Itrekaöar fyrri ályktanir um áskorun til stjórnvalda aö þar sem beinir skattar eru I raun launþega- skattar, veröi tekjuskattur felldur niöur af þeim tekjum, sem taldar eru framfærslukostnaöur vlsitöluf jölsky ldunnar. Vlsitölunefnd O anum, tel ég, aö ég hafi byggt frumvarpiöá þvisem þegar hefur veriö samþykkt, ýmist I sam- starfsyfirlýsingunni, iþeim atriö- um sem tekin voru fram i greinargerö meö viönámslögun- um f. des. s.l., yfirlýsingu minni I sambandiviö lokaafgreiöslufjár- laga ö“g sl&ast en ekki sist á tillög- um ráöherranefndarinnar, þar sem þeir voru sammála. — Getur komiö til stjórnarslita út af þessu máli? — Ég vonaaöþettajafnisig. Ég er tilbúinn aö ræöa einstök atri&i frumvarpsinsog vil fá menn til aö athuga þaö. Nú er veriö aö koma þvi til hinna einstöku samráðsaö- ila meö ósk um aö þeir gefi sér tima til aö lesa þaö og tjái sig siöan um efiii þess. Siðan vonast ég til aö fá álitsgeröir og athuga- semdir frá þeim. Ef til vill geta þeir bentá eitthvaö sem betur má fara, sem hægt veröur að taka til greina. — 1 Visi I dag er haft eftir ólafi Ragnari aö hann telji frumvarpiö varia umræöugrundvöll? — Já, hann segir aö rikisstjórn- in sé komin á ystu nöf. En hann tekur ekki fram hvort hann ætlar aö fara fram af. Skrá um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS KR. 2.000.000 KR. 1.000.000 KR• 500.000 36928 55218 58068 KR . 100.000 978 1573 3986 15377 21320 1609 2103 4485 5296 5698 6494 22649 42536 48037 55943 29326 43127 48528 57012 33033 43553 50562 57300 33085 46486 53608 33454 47078 55755 ÞESSI NUMER HLUTU 50.000 KR. VINNING HVERT 7203 13393 19198 31906 38646 55031 7278 13545 24278 32316 42025 56630 7961 14846 25852 32816 42300 56947 8979 15663 27680 33131 43682 57450 10428 16747 30364 35047 48635 57930 13232 17893 31281 37577 50634 59569 ÞESSI NUMER HLUTU 25.000 KR. VINNING HVERT 63 250 30B 322 355 405 437 585 608 656 716 771 776 876 1044 1096 1104 1144 1254 1265 1314 1366 1369 1404 1509 1652 1694 1697 1705 1796 1869 1907 1909 1942 1997 2036 2293 2322 2448 2461 2556 2717 2898 2936 3023 3087 3180 3351 3418 3474 3494 3536 3545 3548 3568 3638 3679 3687 3707 3738 3787 3823 3827 3909 3914 3955 4012 4146 4212 4232 4239 4460 4471 4546 4552 4569 4574 4688 4762 4771 4855 5002 5021 5054 5175 5205 5213 5245 5278 54 3 8 5600 5624 5754 5817 5911 5997 6023 6028 6034 6163 6208 6331 6383 6404 6452 6456 6507 6548 6566 6669 6674 6688 6755 6880 6912 6925 7208 7214 7215 7224 7236 7250 7252 7285 7352 7410 7514 7583 7697 8051 8219 8269 8357 8363 8389 8546 8606 8732 8808 8851 8880 9106 9184 9291 9355 9412 9551 9571 9654 9705 9781 9790 9922 10030 10051 10052 10054 10144 10253 10295 10413 10476 10482 10516 10552 10649 10684 10796 10847 10899 11182 11282 11339 11396 11463 11498 11580 11620 11629 11714 11861 11897 11945 12002 12047 12112 12195 12279 12302 12331 12362 12375 12391 12454 12466 12525 12603 12616 12643 12679 12753 12769 12847 13208 13366 13562 13670 13684 13762 13874 13881 14014 14055 14102 14319 14484 14491 14733 14802 15173 15198 15217 15312 20086 15376 20162 15466 20293 15503 20354 15560 20367 15673, 20420 15892 20507 16560 21142 16561 21218 16603 21316 16848 21522 16935 21534 24889 30387 25044 30411 25200 30654 25300 30782 17622 22444 17638 22490 17826 22512 17908 22784 17955 22807 17959 22916 18099 23142 18104 23156 18135 23248 18144 23257 18378 23506 18395 23581 18429 23629 19030 23874 19211 23889 19278 24009 19290 24071 19329 24243 28182 33097 28273 33192 28608 33595 28919 33623 28962 33662 29241 33721 29259 33809 29305 33829 29365 33862 30114 34588 30148 34605 30174 34643 30176 34663 30260 34696 34756 34878 34911 34939 34945 35032 35051 35110 35147 35329 35334 35352 35490 35621 35653 35666 35691 35715 35742 35837 36031 36041 36058 36229 36254 36336 36383 36402 36449 36614 36651 36767 36829 36860 37056 37103 37107 37112 37148 37265 37313 37336 37428 37638 37823 37833 37916 37918 38009 38042 38048 38099 38122 38160 38417 38489 38676 38704 38762 38779 38821 38848 38876 38890 38900 38904 39012 39149 39247 39425 39475 39580 39587 39588 39628 45771 39842 45836 40064 45943 40198 46110 40731 46262 40732 46271 41291 46658 41304 46684 41652 47055 41678 47085 41682 47370 41784 47385 41903 47390 42090 47401 42115 47408 42229 47412 42328 47497 42370 47520 42411 47585 42444 47624 42640 47725 42721 47851 44470- 49464 44497 49556 44509 49668 44719 49693 44894 49809 45053 49812 45161 49817 45208 49834 50127 50180 50242 50279 50544 50655 50701 50820 50877 50920 50923 51068 51121 51164 51184 51186 51229 51248 51284 51371 51379 51727 51761 51831 51957 52030 52036 52207 52300 52332 52367 52376 52597 52627 52661 52709 52858 52977 53003 53020 53322 53441 53453 53495 53581 53621 53685 53780 53789 53792 53B97 53920 53995 54056 54152 54277 54316 54362 54435 54482 54636 54646 54751 54850 54882 54957 54966 54992 54995 55015 55063 55071 55173 55671 55674 55736 55747 55765 55857 55861 55979 56138 56296 56298 56448 56484 56542 56612 56653 56976 57050 57052 57181 57267 57293 57340 57356 57371 57404 57470 57477 57517 57625 57654 57662 57788 58060 58151 58203 58221 58270 58300 58355 58389 58397 58425 58492 58564 58581 58607 58708 58840 58960 59070 59087 59243 59313 59342 59364 59412 59467- 59540 59595 59601 59626 59636 59639 59665 59700 59817 59845 59976 60000 AUKAVINNINGAR 75.000 KR. 14477 14479 2o<Uo 2o<iix REYKJAVIK 13. FEBRUAR 1979 I HAPPDRATTISRAÐI HAPPDRáTTIS HASKOLA ISLANDS Laus staöa Sta&a lektors i lyfjafræöi lyfsala I Háskóla ls<la nds er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1979. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráöuneytiö 12. febrúar 1979. Þróun © anum leitt til peningaþenslu og skuldasöfnunar viö útlönd. A 10 ára timabilinufram til ársins 1973 voru bundnar innistæöur 70-100% hærri en endurkaupin, en siöan hefur þröun þessara þátta færst mjög til verri vegar og um tveggja ára skeiö hafa endur- kaupin verið hærri en bundnar innistæður. A siöasta ári jukust endurkaup um 13.2 milljar&a e&a um 50% (65.5% áriö 1977), en bundnar innistæður jukust um 10.4 milljaröa eöa 46.3% (41.5% áriö 1977). Mest jukust endurkaup vegna landbúnaöar, eöa 63% tæp. Endurkaup vegna iönaöar jukust um tæp 60% og vegna sjávarút- vegs minnst, eöa um 33%, en birgöir sjávarafuröa voru mjög miklar i ársbyrjun og jukust þvi litiö fram eftir árinu og lækkuöu nokkuö á siðasta ársfjóröungi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.