Tíminn - 15.02.1979, Side 4

Tíminn - 15.02.1979, Side 4
4 Fimmtudagur 15. febrdar 1979 — Hvernig á ég aö vita aö þaö er sprungiö rör þegar enginn segir mér það? me£ morgunkaffínu — Þið getiö hætt aö rífast um hvor ykkar á aö fá aö tala viö hann fyrst. Þaö er skakkt númer. ^ -c — Viö fórum I bergmálsdahnn. Hefur nokkurn tíma veriö rausað yfir þér úr öll- um áttum I einu? í spegli tímans „Harlem áríð Jass-viðburður í París 1930 1 myndatexta meö þessari mynd var tekiö fram aö forsetadóttir- in hcföi veriö meðnvjabárgreiöslu, einkar klæöilega, svokallaöa ,,afro”-greiös!u meö miklu permanenti. Það matti sja margt af þekktu fólki á jass-hljórnleikum, sem haldnir voru i Paris ihaust. Þar var boöið upp á tónlist eft- ir snillinga, eins og Duke Ellington, Cab Calloway, Benny Goodman o.fl. Söng- konan Vivian Reed hun heföi eitthvaö seiömagnaö viö sig svipað og Marilyn, sem ekkier svogott aö útskýra nánar — Þarna mátti sjá á tónleikunum frönsku forsetadótturina Ann Giscard d'Estaing, eöa réttara sagt, þarna sjáum viö Anne og Gérard Montassier (en það er nafn manns hennar), og einnig Grace furstafrú frá Monakó ásamt dóttur sinni CaroBne. Grace hefur alltaf haft mikla ánægju af jass-músik. geröi mikla lukku, og gagnrýnendur töluöu um heillandi söng hennar og sviðsfram- komu. Hún hreif áheyrendur með yndisþokka si'num og lifsgleöi, sögöu þeir. Sumir kölluöu hana ,,hina svörtu Marilyn Monroev, ogsögöu aö Grace furstafrú og Caroline fóru eftir tónleikana aö heilsa upp á amerlsku tónlista- mennina, þvl aö frúin þekkti suma þeirra frá þvi aö hún var aö leika I kvikmyndum áöur fyrr. skák Það kemur fyrir að þeir leika illa af sér stór- meistararnir í skák. Eftirfarandi staða kom upp í skák Spassky, sem hafði hvitt og átti leik og Miles á stórmótinu í Bugojono í ár. Miles 31. Rg5! — h6?. Hc8 — og Miles gafst upp. bridge Þú ert meö spil i vestur: S. A 10 8 7 H. K 7 5 2 T. 10 3 L. D G 10 Sagnir ganga: N A S V 1T - 3L 3T - 3H 3G - Andstæöingarnir spila Presicion kerfiö og þú færö þær upplýsingar um sagniraö 3ja laufa sögnin lofi 8-llp. og a.m.k. góöum 6-lit í laufi. 3 tlglar suö- urs er góöur tigullitur en ekki krafa, en 3ja hjarta sögn noröurs lofar styrk i hjarta og áhuga á 3 gröndum. Hverju viltu spila út? Þaö er heldur óliklegt aö þú finnir þaö útspil sem var banvænt þegar spil- iö kom fyrir, nefnilega lauf. Spiliö var þannig: Noröur S. 2 H.G 108 T. D 8 L. AK8752 Vestur S. A10 8 7 H.K752 T. 10 3 L.D G 10 Austur S. K965 H. A964 T. 742 L. 9 3 Suöur S. DG43 H.D3 T. AKG965 L. 4 Ef eitthvaö annaö en lauf kemur út þá er sagnhafi ekki I vandræöum meö aö rúlla heim 9 slögum. Þaö er ekki oft sem 3ja granda samning er banaö meö útspili sem miöar aö þvl aö sækja slag á þann lit sem maöur heldur aö sé lif- litur andstæöinganna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.