Tíminn - 15.02.1979, Síða 10

Tíminn - 15.02.1979, Síða 10
10 11 SEXTUG Ragnheiður Guðbjartsdóttir |I?]» ÍSÖltl í ipir cpm lmma inn í Alrra. AlrnnnAfli hiúskaD beirra. Þeir sem koma inn i Akra- neskirkju i' fyrsta skipti, ljúka yfirleitt upp einum munni um hað, aö húnsé irööhinna fegurstu1 kirkna hér á landi. Þaö fer heldui/ ekki framhjá neinum, sem þangaö kemur inn meö opnum augum, um aö hana er annazt 'á þann veg, sem helgidómi hæfir. Akraneskirkja hefir yfirleitt átt þvi láni aö fagna á liönum árum, aö þeir sem hafa ráöizt til starfa fyrir hana úr hópi leikmanna, hafa reynzt henni vel og lagt sál sina í þau störf, sem þeir hafa innt af hendi i hennar þágu. Meðal þeirra fremstu á þeim vettvangi er Ragnheiöur Guö- bjartsdóttir, sem i dag horfir yfir 60 ára ævileiö. Hún hefir veriö kirkjuvörður um rúmlega 7 ára skeiö og frá 1976 hefir hún einnig gegnt meðhjálparastörfum. Svo vel hefir hún rækt þetta hlutverk sitt, að mér er nær aö halda, aö hún eigi fáa sina lika. Ragnheiður er Snæfellingur aö ætt, fædd aö Hjaröarfelli i Mikla- holtshreppi. Foreldrar hennar voru hjónin Guöbjartur Krist- jánsson og Guðbranda Þorbjörg Guöbrandsdóttir, búendur þar. Börn þeirra voru 8, sem upp komust, en eitt lézt i frum- bernsku. Ragnheiöur ólst upp hjá foreldrum sinum ognaut þar alls hins bezta, sem barn getur notíö á miklu menningarheimili i skjóli ástrikra foreldra. Ariö 1937 giftist Ragnheiöur Hjálmi Hjálmssyni, ættuöum af Snæfellsnesi og af Ströndum. Þau hófu búskap aö æskuheimili Ragnheiðar, Hjaröarfelli, og bjuggu þar ásamt foreldrum hennar i tæp tvö ár. Þaöan fluttu þau aö Búöum og bjuggu þar i sambýli viö Kristján, bróöur Ragnheiöar. i nokkur ár. En lengst áttu þau heimili i Hvammi, sem var nýbýli úr landi Hjaröar- fells. Þar bjuggu þau til ársins 1958, en þá lézt Hjálmur, á bezta aldri. Þau eignuöust 4 börn, tvo syniog tvær dætur. — Elzti sonur- inn, Gunnar, lézt af slysförum viö Laxárvirkjun I Þingeyjarsýslu, aðeins fáum mánuöum eftir aö faöir hans andaöist. Hin börnin eru á lifi, Hjálmur, búsettur á Akranesi Akranesi, Hulda i Reykjavik og Asgerður á Akranesi. Eins ogaölikum lætur, tók hinn mikli og ótimabæri ástvinamissir mjög i Ragnheiði. En gæfa henn- ar var sú, aö hún vissi hvert leita skyldi huggunar og styrks á þung-, um harmastundum. Við lindir trúarinnar fann hún sál sinni svölun, öölaöist þrek til þess aö axla sina þungu byröi og ganga áfram götu sina af þeirri reisn, sem henni er svo inngróin og eðlislæg. Hún hélt áfram búskap með börnum sinum tvö næstu árin. En þá varö þaö aö ráöi, að hún flutti alfarin tU Akraness. Var hún þar fyrst viö verslunarstörf hjá Kaupfélagi Suður-Borgfirðinga og siöan hjá Pósti og sima. Ariö 1964, hinn fjóröa april, giftist Rgnheiöur ööru sinni, Halldóri Jörgenssyni, húsa- smíðameistara á Akranesi, sem þá haföi misst konu sina fyrir tæpum tveimur árum. Voru þau Hjálmur og Asgeröur þá enn meö móöur sinni, og yngsta dóttir Halldórs, Guöbjörg, á hans veg- um. Reyndust þau bæöi hjónin stjúpbörnum sinum sem beztu foreldrar, og hiklaust má fullyröa, að farsældin hafi fylgt þeim Ragnheiði og Halldóri i hjúskap þeirra. 1 heimabyggö sinni var Ragnheiöur mjög áhugasöm á vettvangi félagsmála. Sá áhugi dvinaöi ekki eftir aö hún fluttist til Akraness. En mikilvirkust hef- ir hún þó veriö á vettvangi kirkju- mála. Kirkja Krists og starf á hennar vegum hefir veriö — og er enn hennar hjartans mál. Auk þeirra starfa, sem áður voru nefnd, söng hún um árabil i kirkjukórnum og átti á timabili sæti i stjórn kórsins, gegndi þar formennsku um fjögurra ára skeið. Þá hefir hún starfaö ötul- lega I kirkjunefnd kvenna og i sóknarriefnd hefir hún átt sæti siöustu tvö árin. Hvar sem Ragnheiöur er aö starfi, rækir hún hlutverk sitt meö fágætri skyldurækni, alúö, snyrtimennsku og smekkvisi. Og aö þvi er störf hennar viö kirkj- una varöa, þá er eins og hvert handtak I hennar þágu sé yljaö af þeim kærleika, sem gott barn vildi auösýna elskaöri móöur. Mér hefir oft komiö i hug sagan af konunni 1 Betaniu, sem foröum braut smyrslabuökinn og smuröi höfuð Lausnarans, en allt húsiö fylltist af ilm smyrslanna, þegar ég viröi fyrir mér og hugleiöi þjónustu Ragnheiöar viö kirkj- una. Hún er heil og óskipt i þeirri þjónustu, ekki þó af skyldurækni einni saman, heldur af löngun til þess að auðsýna honum, sem kirkjan er helguö, sama kærleiks- þeliö og konan i Betaniu foröum. Þess vegna er sem ilmur dýrra smyrsla mæti þeim, sem leggur leiö sina I Akraneskirkju. Á þessum timamótum á ævi Ragnheiöar vil ég þakka henni frábært og dýrmætt samstarf, sem hefir veriö mér meira viröi en ég fái oröum aö komiö. Þaö er einlægvon mínogbæn.aöennum langa hriö eigi Akraneskirkja eft- ir aö njóta starfskrafta hennar — og kærleika. Ég flyt henni persónulega og í nafni Akranessafnaöar heilar þakkir fyrir blessunarrlka þjónustu og árna henni, eiginmanni hennar og ástvinum þeirra blessunar Guös. Björn Jónsson Akranesi I tilefni W meirihluti þeirra viröist njóta stuönings foreldra og annarra ættingja a.m.k. fyrir og fyrst eftir fæöingu fyrsta barns”. Hér er greint frá þeim hópi kvenna sem rétt hafa átt á dvöl á heimilinu skv. reglugerö. „Allt frá stofnun heimilisins”, segir Lára enn, „hefur komiö skýrt fram hinn mikli vandi sem ein- stæöri móöur er væntir sins annars eöa þriöja barns, er á höndum. Einkum er þessi vandi tilfinnanlegur þegar aörir félagslegir þættir eru óhagstæö- ir, svo sem litil menntun, ó- örugg atvinna, húsnæöisvanda- mál, heilsuleysi o.fl.”. 1 minnisatriðum frá fundi þriggja manna sem könnuöu rekstur mæöraheimilisins I janúar 1976segir m.a. að ekki sé rétt aö breyta heimilinu aö svo stöddu, en þaö beri aö vinna aö öflun bráöabirgöahúsnæöis fyr- ir mæöur meö stólpuö börn. Tillaga félagsmálaráðs Þegar þessi mál eru rannsök- uö kemur hvarvetna i ljós hvaöa vanda þær mæöur eigi viö aö striöa sem einstæöar hafa nokk ur börn á framfæri sinu. Tillaga okkar I félagsmálaráíii miöaði aö þvi aö á heimilinu gætu dval- ist átta konur meö eitt til fjögur Bæjarstjórn Akráness mótmælir hugmyndum um dragnótaveiðar á Faxaflóa A fundi bæjarstjórnar Akra- ness 13. þessa mánaöar var samþykkt meö samhljóöa atkvæöum eftirfarandi: Bæjarstjórn Akraness mót- mælir eindregiö þeim hug- myndum sem fram hafa komið um að leyfa dragnótaveiöar I Faxaflóa. Bæjarstjórnin minnir á aö fiskigengd i Faxaflóa komst i lágmark eftir aö drag- nótaveiöar voru leyföar eftir 1960, en siöan flóanum var lokaö fyrir dragnóta og botnvörpu- veiöum 1975 hefur fiskigengd aukist jafnt og þétt, einkum af ýsu, eins og glöggt má sjá á afla linubáta undanfarin ár. börn á framfæri. Þær greiddu húsaleigu og sæju um matar- gerö. Eldri börn væru á dag- vistarheimili eöa skóla. Ein- göngu ungbörn væruá heimilinu á daginn og mæðurnar gætu jafnvel unniö utan heimilis. Tekin yröu upp vaktaskipti. Betri er einn fugl í hendi... Félagsmálaraö hefur ekki nein þau úrræöi aö bjóöa nú sem komiö geta I staö Mæöraheimil- is, hvaö sem seinna veröur. Félag einstæöra foreldra er aö koma upp leiguhúsnæöi i Skerjafiröi en til þess þarf styrk frá borginni ef framkvæmdir eiga ekki aö dragast óeölilega á langinn. Leiguibúöir borgarinn- ar sem Guörún Helgadóttir ræddi um I borgarstjórn aö mætti losa, eru ekki lausar, og verkamannabústaöirnir leysa heldur ekki þennan vanda nú. Ég tel þö vitavert ábyrgöarleysi aö þurrka út starfsemi sem fyr- ir er án þess nokkur viti hvaö viö skuli taka. Annaö mál er aö fresta framkvæmd þótt nauö- synleg sé, sbr. unglingaheimilið sem I mörg ár hefur veriö til umræöu. Nú hefur Félag einstæöra for- eldra boöist til aö hlaupa undir bagga og reka Mæðraheimilið aö Sólvallagötu 10 i ár. Veröi ó- kleift aö opna augu borgar- stjórnar um skyldur höfuöborg- arinnar i þessum efnum tel ég næstbesta kostinn aö taka þvi tilboöi. Hvaö sem ööru liöur veröum viö aö vænta þess aö meðferö borgarstjórnar á þessu máli veröi ekki helsti minnisvaröi um framlag Reykjavikurborgar til barnaárs þegar stundir liöa. uppsiglingu? Það segja hinir svart-j sýnustu, en svo mikið er vist að greinilegar veðurfarsbreytingar eiga sér stað sem meira að segja hafa ______B ''Wákí''.' %£#U * - .. JBi ■ ~ .. wt -íCrr" - ' ... ■ mz- m ’ ** ■* <.v ^ "firr • < - ---' '•••■“ : s*' , V ■■* 'f ■ Loftslag á jörðinni er að breytast og þessar loftslagsbreytingar hafa haft og gætu átt eftir að hafa enn meiri áhrif á nútimalifnaðar- hætti. A þessum áratug hafa oröiö miklir þurrkar i Sahel, Englandi, Astraliu og viöa I Ameriku. Monsúnvindar hafa brugöist á Indlandi og nú er ótt- ast aö þurrkar verði aftur I Sahel. Samfara minnkandi úr- komu hefur farið kólnandi á noröurhveli jarðar. Sumir visindam. ganga jafnvel svo langt að vara viö nýrri Isöld er þeir telja aö sé nú I uppsiglingu. Samt hefur kornuppskera veriö með ágætum og hveiti og ris- birgðir hafa aldrei veriö meiri siöustu sjö ár en I júli á siöasta ári. En jafnvel þó visindamenn greini á um alvöru málsins og framtiöarspár er svo mikiö vist aö I heiminum fer kólnandi. Frá slðasta áratug 19. aldar og fram á miöjan fimmta áratug þessar- ar aldar hækkaöi meöalhitastig jarðarinnar um hálfa gráöu. Þessi hitastigshækkun nægöi til að milda vetur og lengja ræktartima á norölægari breiddargráöum (svo sem á íslandi). En siöan um 1945 hefur þróun- in snúist við og meðalhitastig jarðarinnar hefur fallið um 1/3 gráðu á Celsius. Milli 1968 og 1973 mældu veöurathugunar- skip sums staöar sjávarhita sem var hálfri gráðu lægri en 1945. Niðurstaöan er þvi aö jörö- in viröistfara kólnandi —-eöa aö minnsta kosti aö hitastigið sé aö snúa aftur til þess er þaö var áður en tók að hitna um siöustu aldamót. Þurrkarnir Og þurrkarnir? Samkvæmt kenningu enska veöurfræöings- ins og doktorsins Derek Winstanley sem rannsakaö hef- ur manna mest úrkomu I Afriku eru loftþrýstiferli háloftanna um þessar mundir aö taka nokkrum breytingum og eru veikari en endranær. Fyrir Indland og Sahel þýöa þessar breytingar aö vindarnir sem áöur fluttu monsúnrigning- arnar hafa færst sunnar og miklir þurrkar veröa þar sem áöur kom regluleg úrkoma. Af skýrslum má ráöa aö þessar breytingar kunni aö vera liöur I 200 ára ferli og aö þegar þessu ferli lýkur um 2030 kunni Saharaeyðimörkin að hafa færst 100 kilómetrum sunnar, en þar sem nú er eyðimörk nyrst I Sahara veröi komnar grónar og frjósamar lendur. N-Afrika mundi samkvæmt þessu blómstra á ný, en fyrir þjóöir Sahel-svæöisins er þaö litil huggun. Slikar veðurfarsbreytingar á jörðinni eru siöur en svo óvenju- legar. Þær orsakast af ástandi hringrásar háloftanna og breyt- ingar á þessari hringrás standa i beinu sambandi við breytingar á snjóa- og isalögum á jörð- unni. Gervitunglamyndir sanna aö áriö 1972 — þaö örlagarika ár — hafi si jóa- og Isalög á noröur- hveli jar >ar myndast miklu fyrr en árin £ar á undan og þar að auki þak.ö um þaö bil fjórum milljónun. ferkllómetra stærra land-og hi fsvæöi. Siöan 1972 og fram til þtssa vetrar hefur út- breiðsla is; ins haldist um þau mörk er nál ust 1972 og þekur nú snjór og I; um 37 milljónir ferkilómetr; á noröurhvelinu. A suðurhvelir u virðist svipuö aukning einn g hafa átt sér staö. Vítahringur isaldar- innar Vegna þess aö snjór og is endurvarpa fremur sólargeisl- unum en snjórinn taki þá til sin, hlýst af auknum snjóa- og isa- lögum kólnandi veröurfar, og meö kólnandi veöurfari aukast aftur snjóa og Isalög. Hinir svartsýnustu hafa þvi nokkuö til sins máls þegar þeir spá Isöld. Visindalegar áætlanir gera ráð fyrir að taki jöröin til sin þó ekki sé nema einu til einu og hálfu prósentustigi minna af sólar- geislum en hún geri nú, hljótist af þvi lækkun hitastigs um 10 gráður á Celsius, og Isa og snjóalög mundu þvi ná allt aö miöbaug og ný Isöld hefði þar meö hafist. Mikil eldfjallaaska ein sér gæti til dæmis stuölaö aö sllkri minnkandi geislun frá sól- inni og hafiö Isaldarþróunina. En ýmislegt mælir þó á móti þvi aö viö þurfum að óttast isöld i bráö, t.d. þaö aö rannsóknir segja okkur aö viö séum nú á hlýjasta skeiði milli Isalda. Hingaö til hefur breytingin frá milliskeiöi til isaldar tekiö um fimm til tlu þúsund ár. Hins vegar þarf ekki aö taka nema nokkur hundruöár þróunin frá hlýviöri til kólnandi veöurfars. Raunar telja vlsindamenn þaö ekki óliklegt aö innan hundrað ára muni hefjast „mini-Isöld” eða svipaö ástand og var á timabilinu 1500 til 1850 þegar hitastig var að jafnaöi einni gráðu undir meðaltali (1500 til 1850 var svartasta skammdegi Islenskrar sögu og menn rennir nú kannski i grun aö þar hafi komiðfleira til en danskt slekt). Segulsviðin Marga samverkandi og sundrandi þætti verður þó að fella inn i þessa mynd og margt er það okkur að meira og minna leyti ókunnugt hvaö áhrifin snertir, svo sem hvað lifshátta- bylting mannanna á þessari og slðustu öld hefur að segja I þessu dæmi og þá einkum alls konar mengun. Áhrif af ástandsbreytingum sólar eru ekki heldur fullrannsökuö, en á síðustu árum hafa oröið miklar framfarir I visindalegum athug- unum á afleiðingum sólblett- anna. Fullvist þykir aö sólblett- irnir (kaldari svæði á sólinni) hagi sér eftir 11 ára hringferli og frá hvirfilstormum sem þar geisa þeytast sólagnir (ryk) út I himingeiminn. Þegar þessar agnir falla á ský kristallast rim þau Is,sem siöan fellur til jarö- arinnar I formi úrkomu. Þegar þessi starfsemi er virkust á þessu 11 ára timabili er mjög úrkomusamt á jöröinni. Eins og stendur er virknin meö minnsta mótlen ætti aö veröa aftur meö mesta móti um 1982. Segulsviö jaröar hefur lika sin áhrif þar sem þaö færist hægtfrá austri til vesturs. Regl- an er aö eftir þvi sem segul- kraftarnir eru meiri er hita- stigið minna. Yfir Evrópu eru einmitt sterkir segulkraftar nú og þess vegna meöal annars lágt hitastig. Skýin hafa einnig sin áhrif á geislun frá sólunni og útgeislun frá jörðinni. Bandariskir visindamenn hafa nýlega uppgötvað að gerö skýjanna hafa ekki siöur áhrif heldur en magn þeirra. Sé lágskýjaö og skýbreiðan mikil aö umfangi hindra skýin geislun frá sólinni en eru sjálf nægilega hlý til þess að stuðla aö útgeisluri frá jörö- inni. Efnahagsáhrif A kaldri jörö, sem nú er spáð, mun styttri ræktunartimi og minni úrkoma gera kornrækt erfiöa á noröurhveli jaröar svo sem I Kanada, Bandarikjunum og Sovétrikjunum. Nokkur slæm kuldaár gætu haft þau áhrif, að kornrækt drægist saman um fimm prósent. Þaö mundi aftur þýöa 20 til 30% minnkun á framboöi til landa sem þurfa aö flytja allt korn inn. Hluta vandans væri hægt aö leysa með verulega aukinni vél- og tæknivæðingu og minnsta kosti koma i veg fyrir að framleiðslan minnkaöi enn meir. Hin rikari lönd gætu staö- ið undir sliku, en hvaö um Afriku og Asiu.en þar yröi einn- ig að byggja á aukinni vélvæö- ingu til að tryggja ræktunina? Þegar er ljóst.að á sama tima og mannkyninu fjölgar árlega um 2%,eykst eftirspurn á orku árlega um 5%. Ef yfir- standandi kulda- og úrkomu- leysisþróun helst óbreytt,eykst þessi eftirspurn og vandinn sem af henni leiðir stórkostlega. Eins og dæmin sýna er afleið- ingin kreppa og samdráttur i efnahagslifi þróaöra þjóöa. Það fer raunar ekki á milli mála að öll svið nútimalifshátta verða fyrir stórfelldum skakkaföllum af kólnandi veðurfari. Breytingar á vinda- fari hafa áhrif á flugleiöir. Skortur á vatni hamlar iön- framleiöslu. Kuldar og stormar á Norðursjó og I Alaska, svo sem veriö hafa hin þrjú siðustu ár, draga úr oliuframleiöslu á sama tima og eftirspurn eykst af völdum sömu kuida. Breyt- ingar á sjávarstraumum hafa sin áhrif á fiskistofna. Hefrir þessa þegar oröiö vart á At- lantshafi þar sem þorskstofninn er um þessarmundir óvanalega veikur. Svo mættí lengi telja og raunar einsætt aö nútiminn er illa undir Isöld búinn. Þýtt og endursagt — KE J Skoski linuveiöarinn SILVER FERN TT 119 tilbúinn til linu- veiöa. Sjálfvirka kerfiö sést á þilfarinu. Linutromblan, rennur og fleira. Þetta llnukerfi er nú komiö af tilraunastiginu og hefur veriö selt til fjölda linubáta i Bretlandi, Skotlandi, trlandi og Amerlku. Eiga Islendingar ekki aö athuga þessa veiöiaöferö. BRETAR VÉLVÆÐA LÍNUVEIÐARANA Góður árangur af sjálfvirku línukerfi. Vélar beita, hreinsa önglana og fl. 2000—4000 öngla kerfi eru boðin. Margir eru þeirrar skoöunar, að línuveiðar islendinga hafi ekki þróast eðlilega, séu i raun og veru með sama hætti og verið hefur frá upphafi, þ.e. línan er yfirleitt beitt í landi, af sérstökum landmönnum, linan er lögð og hún dregin fIjótlega aftur og siglt er að landi með aflann jafnóðum. Þetta hefur haldist óbreytt íáratugiená sama tíma hefur framleiðni verið krafist á öllum sviöum. Skipin eru dýrari, veiðarfærin dýrari, eidsneyti hefur hækkað og það hefur kaupið líka gert. Margir hafa þá trú, aö linufisk- ur sé besta hráefni sem hægt sé aö fá i fiskvinnslustöövarnar. Fiskurinn er ferskur og honum er landað eftir fáar klukkustundir. Línuveiðar frá Noregi. Flestir telja aö Islendingar hafi lært linuveiðar af Norðmönnum, og þvl er athyglisvert að horfa til Noregs um þróun linuveiða. I Noregi hafa farið fram ýmsar tilraunir og linuveiöin hefur þró- ast þar. Mestu nýjungarnar eru „Lofot- linan”, sem eru sambland af „laxagræum” og gamaldagslinu. Ekki hefur Islendingum tekist aö tileinka sér slika linu ennþá, þótt hún sé notuö meö ágætum árangri I Noregi. Mikill vinnusparnaöur er að þessari linu. Báturinn rær meö 3500 króka (algengast), en venju-- legur Islenskur linubátur notar 15-18 þúsund króka i lögn. Lofot- lina 'veiöir betur, fleiri fiskar koma á hvern krók, þvi linan, sem er úr nælongirni sést illa og veiðir þvi meira. Við þessa fækkun öngla sparast mannskapur. 1 Noregi eru beitingamennirnir i landi aöeins tveir og þrir menn eru á sjónum, en hér á landi eru fimm á sjó og fimm I landi. Einn- ig styttast róörarnir, þar eð færri öngla er aö draga. Fyrirtækiö Triton I Reykjavlk hefur kynnt Lofot-linuna og hefur hún eitthvað veriö notuö, þótt ekki hafi hún náö svipaðri út- breiöslu og i Noregi. Annar þáttur i þróun linuveiöa I Noregi eru sérbyggöir, lokaöir linuveiöarar. Þar er beitt um borö, undir þiljum og öll vinna fer fram undir þilfari. Linan er lögö um skutop og hún er dregin um op ■ á slöunni. Fiskurinn er saltaöur og isaöur um borö. Þorskur og ufsi er flattur, en annar afli fer i frost. Þessi nýju linuskip eru mjög þægileg, gott er að vinna á þeim og veiöarnar hafa veriö ábata- samar fyrir sjómenn og útgerö. Er veriö aö smiöa fjölda skipa af þessari nýju gerð. Fyrir nokkru voru tveir slikir linuveiöarar i Reykjavikurhöfn og birti Timinn þá viðtal viö annan skipstjórann. Skipunum var lýst. Bretar að taka upp sjálf- virkar línuveiðar. Nokkrar tilraunir hafa verið geröar hér á landi meö beitinga- vélar á línu. Fleiri þjóöir, Norð- menn og Bretar þeirra á meöal, eru aö gera tilraunir meö vél- vædda linu. Bretar hafa veriö aö koma á svonefndu Carousel-linukerfi. Opinberu fé var veitt til tilrauna og nú er talið aö framleiöandanum hafi tekist aö selja kerfiö til fjölda útgeröar- manna I Bretlandi,á Irlandi og I Ameriku. Þetta er 4000 öngla lina og verö- iö er 4-5000 pund meö spilum. (hydrolik). Þaö sem gerist er aö linan er vélbeitt, og þegar hún kemur úr sjó eru vélar sem hreinsa önglana áöur en þeir eru beittir aö nýju. Þá er fyrirtækiö um þaö bil að senda á markaöinn linukerfi meö 2000 öngla, ætlað minni skipum (20-30 feta bátar) og er kostnað- urinn um 2000 pund. Tilraunum er senn lokiö. I desember fór fyrsti báturinn til veiða meö nýja linubúnaöin- um, Carousel-kerfinu. Var þaö skoski llnuveiöarinn SILVER FERN, en skipiö haföi veriö endurnýjaö verulega vegna nýja búnaðarins. Var eytt um 8000 pund til breytinganna á skipinu. Kerfið gerir ráö fyrir 8000 öngl- um og taumum. Ekkert var sparað til þess aö búa skipiö sem best fyrir linu- veiöarnar. Viö hér á blaðinu vitum ekki hvort fylgst hefur veriö meö vél- væöingu linuveiöanna I Bretlandi, en tilraunirnar hafa gefið svo góöa raun, aö veriö er aö setja sjálfvirk kerfi i fjölda skipa. Ef til vill ættum viö aö kanna þetta eitthvaö nánar? JG. Allt fyrir öryggið Þessi mini-öryggisbfll með aöeins einu framsæti litur vist helst út fyrir aö vera brandari. Og þó voru hinir þýsku verk- fræöingar ekkert aö gera aö gamni sinu þegar þeir hönnuöu þennan bfl sem nýlega hefur veriö sýndur opinberlega I Þýskalandi. Eitt framsætii miðjunni hefur þann kost aö likurnar á slysum viö ákeyrslur minnka verulega og billinn veröur allverulega ódýrari þar sem ekki þarf aö verja óheyrilegu fjármagni I hverskonar styrktar- og örygg- isaögeröir til aö treysta hliöar bílsins. Enn rökstyöur þaö raunveru- ^legtgildi bilsins aö rannsóknir I Þýskalandi sýna aö aö meöal- tali er ekki nema 1,4 menn i hverjum bil sem ekur um götur og aö ökumenn aka einir I bilum sinum hverja 70 kilómetra af 100. Sjálfsagt er þaö hlutfall svipað hér heima. Og hvers vegna þá aö vera aö hafa Ahyggjur af hættusætinu eöa eiginkonusætinu. Bill fyrir þrjá er enginn brandari eftir allt saman en þaö tekur smá tima aö venjast hugmyndinni. Þýtt og endursagt/KEJ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.