Tíminn - 23.02.1979, Qupperneq 1
Föstudagur 23. febrúar
1979 — 45. tölublað — 63. árg.
Sveinn á Sellandi hvetur
bændur til stéttarlegrar
samstööu. Sjá bls. 7
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
„Samþykkt tUlögunnar...
Hefði engan
vanda leyst.
— til frambúöar, segir Örn 0. Jobnson
AM — „1 grundvallaratriöum er
staban afar svipuö ogvar. Viö I
stjórn Flugleiöa höfnuöum
henni á sömu forsendum og
hinni fyrri”, sagöi örn O.
Johnson i viötali viö blaöiö i
gærkvöldi.
Orn sagöi, aö þö svo þessi til-
laga heföi veriö samþykkt heföi
hún ekki leyst neinn vanda til
frambúöar. Hann sagöi aö hvaö
launaliöinn snert heföi nú veriö
gert ráö fyrir aö kauphækkan-
irnar kæmu fyrr til en i fyrri til-
lögunni, og sá liöur þvi — ef
nokkuö væri — óaögengilegri
fyrir flugfélagiö.
Hvaö kröfu flugmanna um
skiptingu flugleiöanna snerti,
sagöi örnaö þaö kæmi aldrei til
greina af hálfu Flugleiöa, enda
ekki hægt aö reka félagiö þann-
ig, eins og áöur hefur komiö
fram. Fyrst heföu Loftleiöaflug-
menn dregiö máliö á langinn, en
nú væru þaö FIA menn sem á
stæöi og virtist þetta fara eftir
rfkjandi ástandi á hverjum
tíma. Aö lokum kvaö örn þaö
æskilegast ef hægt væri aö
sameina stéttarfélögin og þar
meö starfsaldurslistann, þvi
mjög erfitt væri fyrir atvinnu-
rdkandann aö eiga viö tvo aöila
aö semja, þar sem þaö sem um
væri samiö viö annan, gengi þá
oft á hagsmuni hins.
Ráðning starfsmanns til fræðslustarfa
innan M.F.A.:
„Lyktar af flokks-
pólítík og
hrossakaupum’,
— segir í ályktun stjórnar
aðilar
Flugmenn hafna
starfsaldurslistanum
með öllu...
Báðir
sáttatíUöguna
AM- A fundi flugmanna i FtA I
gærmorgun, þar sem atkvæöi
vegna nýju sáttatillögunnar frá
atkvæöagreiöslu kvöldinu áöur
voru talin, kom i ljós aö sáttatil-
lagan var koifelld, sem hinn fyrri.
Greiddu 54 atkvæöi og sögöu 52
nei, en tveir kjörseölar voru
auöir.
Þór Sigurbjörnsson I stjórn
FIA, sagði blaðinu i gær, aö á
fundinn heföi mætt formaöur
sáttanefndarinnar, Guölaugur
Þorvaldsson, og heföi hann haft
bær fréttir aö færa, aö stjórn
kolfelldu
Flugleiöa heföi einnig hafnaö til-
lögunni. Þó kvaö þaö þó hafa
verið vilja fundarmanna, aö
sáttanefndin starfaöi áfram, þar
sem þeim flugmönnum heföi þótt
hún hafa skilning á afstööu
þeirra, þótt ekki heföi hún fengið
neinu um þokað enn.
Jafnlaunakrafan
1 tillögunni mun hafa veriö
stungiö upp á aö flugmenn á
Boeing 727 næöu i tveimur áföng-
um á einu ári launum flugmanna
á DC-8 skyldi fyrri hlutinn komu
til greiöslu við næstu útborgun
launa. I fyrri tillögunni var hins
vegar gert ráö fyrir aö þessi
launajöfnun næöist á tveimur
árum i þrem áföngum. Þá eiga
flugmenn á F-27 aö ná 95% launa
á Boeing 727 á tilteknum tima og
Framhaid á 19- siðu.
Sól er nú farin að hækka á lofti hér á norðurhveli og snjó hefur tekið
upp á láglendi, svo að segja má að nú höfum við aftur fengið jörð til
að ganga á, en margir voru orðnir þreyttir á að klöngrast yfir skafla
og svellabunka, sem þöktu jörð um sex vikna skeið frá áramótum,
og ungir og gamlir verða iéttari i spori og sumir virðast jafnvel
farnir að eygja vorið. Myndin var tekin við Tjörnina I gær. Tima-
mynd Tryggvi.
Ráðherra fer fram á
frestun aðgerða
flugmanna I viku:
Ókannað-
ar nokkr-
ar leiðir
— til lausnar deilunni
um starfsaldurslistaniji
AM- „Einn nefndarmaður sátta-
nefndar, Guölaugur Þorvaldsson
hefur látið I ljósi það álit, að
hugsanlega mætti láta reyna á
nokkra punkta, varðandi starfs-
aidurslistamálið, sem ieitt gætu
samkomulags, og á grundvelli
þess hef ég farið þess á leit við
Björn Guðmundsson, formann
FtA, að flugmenn fresti að-
gerðum fram yfir næstu helgi.”
Þannig fórust félagsmálaráö-
herra, Magnúsi Magnússyni orö,
þegar blaöiö leitaöi álits hans i
gærkvöldi á möguleikum til þess
aö ná sáttum i flugmannadeil-
unni, eftir aö báöir aöilar höföu
fellt nýju sáttatillöguna i gær.
Magnús sagöi, aö yröu flug-
menn ekki viö þessari málaleitan
eöa þessi tilraun bæri ekki
árangur, mundu stjórnvöld veröa
að grlpa til einhverra aögerða,
sem reynt yröi aö hafa sem mest I
samræmi viö þaö sem menn helst
mundu geta sætt sig viö úr þvi
sem komiö væri
Nemendasambands Félagsmálaskóla alþýðu
samkomulagi
— höfum nú farið gaumgæfilega yfir frumvarpið”
segir Lúðvik Jósepsson
ESE — Svo virðist nú sem að
kominn sé upp mikill ágreiningur
á milli stjórnar Nemendasam-
bands Félagsmálaskóla alþýðu
og meirihluta stjórnar Menning-
ar- og fræðslusambands alþýðu
vegna ráðningar starfsmanns til
fræðslustarfa á vegum M.F.A.
Telur stjórn Nemendasam-
bandsins aö meö þvl aö ráöa
Lárus S. Guöjónsson i starfiö, hafi
stjórn M.F.A. gengiö fram hjá
hæfari starfskrafti, Snorra S.
Konráössyni, sem gengiö hafi i
gegn um tvær annir hjá Félags-
málaskólanum, auk þess sem
hann hafi talsveröa þjáKun og
reynslu I þeim störfum sem ráöiö
var til.
Stjórn Nemendasambandsins
litur svo á aö meö þessari ráön-
ingu hafi Félagsmálaskóli alþýöu
veriö vanvirtur og gengiö hafi
veriö á sniö viö reglugerö fyrir
M.F.A.
1 lok ályktunar sem stjórn
nemendasambandsins hefur sent
frá sér vegna þessa máls segir
siöan aö lokum:
Stjórn Nemendasambandsins
telur aö þessi starfsmannsráön-
ing lykti af flokkspólitik og
hrossakaupum, en hagsmunir
Menningar- og fræöslusambands
alþýöu og verkalýöshreyfingar-
innar i landinu hafi veriö fyrir
borö vornir.
Timinn sneri sér i gær til
Stefáns ögmundssonar hjá
ME.A. ogvarhann aö þvi spurö-
ur hve margir heföu sótt um
starfiö og hvernig atkvæöi innan
stjórnar M.F.A. heföu fallið.
Stefán sagöi aö tólf manns
hefðu sótt um starfiö og heföu
tveir þeirra veriö taldir hæfir i
starfiö, annars vegar Snorri S.
Konráösson, sem unniö heföi hjá
M.FA. s.l. tvöár aö margvisleg-
um störfum.rn.a. þeim sem aug-
lýst heföi veriö eftir I og hins veg-
ar Lárus S. Guðjónsson, sem ráö-
inn heföi verið í starfiö meö 3
atkvæöum gegn tveimur.
Sagöi Stefán aö Lárus heföi
sjálfsagt veriö ráöinn vegna þess
aö meirihluti syórnarinnar hefði
taliö hann hæfari til starfans,
a.m.k. vissi hann ekki til þess aö
aörar hvatir gætu legið þar aö
baki.
HEI — ..Það felst ekkert annað i
þvi en að við reynum bara tii hins
ýtrasta eins og menn gera þegar
þeir ætla sér að ná samkomulagi,
en það getur auðvitað enginn sagt
um fyrirfram, hvernig til tekst”,
svaraði Lúðvik Jósepsson þegar
Timinn spurði hvað falist hefði i
þeim orðum hans ,,viö munum
gera samkomulag”, sem hann
endaði mál sitt með I sjónvarps-
þætti nýlega, þegar rætt var um
efnahagsfrumvarp forsætisráð-
herra.
,,Sem sagt frá minni hálfu er
þaö þannig, aö eins greinilega
hefur komið fram höfum viö
ýmislegt við frumvarpiö aö at-
huga og viljum fá fram breyt-
ingar. En viö viljum lika ná sam-
komulagi og gerum þvi ráö fyrir
aö það veröi reynt til hins
ýtrasta”.
Lúðvik sagöi aö engir fundir
heföu verið haldnir ennþá á milli
flokkanna um þetta mál. Alþýöu-
bandalagiö heföi nú fariö gaum-
gæfilega yfir frumvarpiö og gert
sér ennþá frekar grein fyrir
hvaöa breytingar það væru sem
þaö teldi skipta mestu máli aö ná
fram. Hins vegar heföi veriö
beöið eftir þvi aö fá umsagnir
ýmissa stéttarfélaga og máliö
væri á þvi stigi nú.
Til þessa hafa aöeins borist um-
sagnir frá tveim aðilum en aörar,
sagði Lúövik, aö hlytu aö berast
fljótlega.
Um hvort vonir væru á aö sam-
komulag næöist, sagöist Lúövik
telja þaö vist, aö samkomulag
hlyti aö nást ef menn virkilega
vildi þaö, og vildu þá jafnframt
reyna aö mætast einhversstaöar
á leiöinni. En ef menn vildu litlu
sem engu breyta, þá næöist auö-
vitaö ekkert samkomulag.
Lúövik sagöi aö gangur
málanna yröi eflaust þannig, aö
þegar umsagnir hinna ýmsu um-
sagnaraöila lægju ljósar fyrir,
yröi fariö áö leita eftir þvi á milli
flokkanna og i rikisstjórninni
hvort samkomulagsgrundvöllur
fyrdist.