Tíminn - 23.02.1979, Page 3
Föstudagur 23. febrúar 1979.
iMiirjr.iii ii
3
frá sjón-
arhóli kvenna”
FI — Bygginga- og skipulagsráð-
stefna norrænna kvenna eru sam-
tök, sem vinna að þjóðfélags-,
skipulags-, og húsnæðismálum.
Samtökin hafa deildir á öllum
Norðurlöndunum og er verið að
mynda svipaöar deildir i Finn-
landi og á tslandi. Samtökin
munu halda rábstefnu um aukin
áhrif kvenna á bygginga- og
skipuiagsmái 4.-6. mai nk. i
Kungalv i Svíþjóð og er nú vænst
þátttöku islenskra kvenna að
sögn Kristinar Guðmundsdóttur,
híbýlafræðings, sem er forsvars-
maður ráðstefnu þessarar á Is-
iandi.
Ráðstefnan, sem efnt er til með
stuöningi frá Norræna menn-
ingarsjóðnum höfðar til kvenna,
sem á einn eða annan hátt vinna
að þjóöfélags-, skipulags- og hús-
næðismálum. Telja forsvars-
menn ráðstefnunnar aö mottóið
til þessa haf i veriö Karlar byggja
— konur búa” og þessu þurfi að
snúa á betri veg með sameigin-
legu átaki, og fyrsta skrefið til
þess sé að ræða saman og móta
sameiginlega stefnu. Konur skulu
sem sagt inn I bygginganefndir
meira en verið hefur.
Dagskráin er þriþætt: Skipulag
samfélags byggt út frá reynslu og
mati kvenna. Framtiðarstefna:
Hvað viljum viö? Baráttuleiðir og
stefnuskrá.
Heildardagskrá ásamt þátt-
tökutilkynningu er hægt að fá hjá
Kristínu Guðmundsdóttur,
Hvassaleiti 133, 108 Reykjavik.
Hámarksfjöldi þátttakenda er 110
konur frá öllum Norðurlöndun-
um. Þátttökutilkynning veröurað
hafa borist fyrir 10. mars 1979 til
Norske Sivilingeniörers forening,
Kronprinsens Gate 9 I Osló 2,
sem tekið hefur að sér undirbún-
ing ráðstefnunnar. Þátttökugjald^
er 350danskarkrónur, semgreið-
ist, þegar umsækjandi hefur
fengið staöfestingu þess að hon-
um sé heimil þátttaka. Fullt fæði
er innifalið I þátttökugjaldinu.
Likan af nýja SAS hótelinu sem byrjað er að reisa á bryggjunni i Bergen. Þarna veröur rými fyrir
500 næturgesti.
Magnús Torfi ólafsson
baijan, Armeniu og Georglu. Um
þessi lönd hefur verið lögð mikil
gasleiösla frá Iran og eftir þvi
sem ég best veit hefur lika eitt-
hvað af oliuvörum frá Iran veriö
flutt til þessara svæða. Nú hefur
gersamlega veriö tekiö fyrir
þessa sölu og er mjög erfitt,
vegna árstimans, fyrir Sovét-
menn að bæta þetta upp annars
staðar úr eigin riki.
En pólitisk áhrif af valdatöku
trúarlegra sinnaöra afla i Iran
getur enginn sagt neitt um hand-
an landamæranna viö Sovétrikin.
Þau geta sjálfsagt orðið einhver,
sérstaklega i Azerbaijan, en þvi
landssvæði er i raun skipt milli
Iran og Sovétrikjanna. Ahrifanna
gætir miklu siður á austurlanda-
mærunum, þvi að Iranar eru yfir-
gnæfandi af þeirri grein Islams,
sem kallast shiitar, en i Sovétlýö-
veldunum er rikjandi grein Is-
lamstrúar súnnitar. Ég á þvi ekki
von á neinum skjótum áhrifum I
þeim hlutum Sovétrikjanna, þar
sem Múhameðstrú er almenn.
Tveir
rækju-
bátar í
erfið-
leikum
— á ísafirði
ESE/GS- lsafirði — Það óhapp
vildi tii I gær er vélbáturinn
Þristur 1S 168 var aö fara til
rækjuveiða, aö hann rakst á
lagnaðarisjaka fyrir utan
Norðurtangann með þeim af-
leiðingum aö gat kom á bak-
borðshlið bátsins, frammi við
stefni.
Þá tók netabáturinn
Kristinn IS 226, sem einnig er
á rækjuveiöum, niöri á skeri
viö Vigur ogkom leki að bátn-
um. Hann komst þó til hafnar
á Isafiröi af eigin rammleik,
en þó var þaö ekki meira en
svo aö dælurnar hefðu undan.
Rækjuveiði hér á Isa-
fjarðardjúpi hefur annars
veriö mjög góð, þó að rækjan
sé fremur smá. Nú er leyft aö
veiða 3 tonn á viku hverri og
hafa flestir bátanna veitt upp I
þann kvóta á þremur dögum.
„Erum ekki á barmi
þriðju heimsstyrj-
aldarinnar”
FI — Innrás Kínver-ja í Vietnam
er forgangsfrétt um allan heim
um þessar mundir. Aldrei hefur
þriðja heimsstyrjöldin, sem
menn óttast verið jafnyfirvof-
andi. Vitaö er að risaveldin geta
gripið til gereyöingarvopnanna,
sem lagt hefur veriö kapp á að
framleiða, um ieiðognæg ástæða
er fyrir hendi — aö þeirra mati.
Stóra spurningin er, hvort innrás
Kinverja i Vietnam sé næg
ástæða — f þessu tilfelli fyrir Sov-
étmenn — að ráðast inn f Klna og
hefja með þvf heimsstyrjöld.
Timinn sneri sér til Magnúsar
Torfa Ólafssonar, sem með þátt-
um sinum um „Um heiminn” I
sjónvarpinu hefur óneitanlega
fært alþjóðastjórnmál nær okkur
hér á þessu „flæðiskeri”.
Við spurðum hann fyrst, hvort
innrás Sovétmanna I Vietnam
væri yfirvofandi. „Ennsem kom-
ið er sé ég nú ekki nein merki
þess, að Sovétstjórnin hafi þaö i
hyggju”, sagði Magnús. „Hún
hefúr fordæmt aögerðir Kinverja
og visað óbeint tii bandalags Viet-
nam og Sovétrikjanna, en á und-
irbáningi undir beinar hernaðar-
aðgerðir af hálfu Sovétrikjanna
örlar ekki.
Ég held, að Sovétstjórnin eins
ogreyndar aðrir, gerisér ljóst, að
þaö sem fyrir Klnverjum vakir er
ekki aö leggja undir sig Vietnam
heldur að hafa þarna i frammi
hernaöaraðgeröir, sem yrðusvip-
aðar þeim, sem Kinverjar beittu
gagnvart Indverjum á sinum
tima, þegar i odda skarst I Hima-
layafjöllum. Þá sóttu Kinverjar
alllangt inn á svæði, sem Indverj-
ar héldu áöur og eigna sér, og
vorukomnir I þá aðstöðu, að geta
sótt mótspyrnulaust niður á slétt-
lendið í Assam á austurhluta Ind-
lands, ef þeir hefðu viljaö. En þá
námu þeir staðar og sneru við og
héldu til baka að upprunalegri
linu, skiluðu indverskum her-
Norræn kvennaráðstefna í maf 1979
— segir Magnús
Torfi Ólafsson
gögnum, sem þeir höfðu tekið
herfangi og sögðust hafa náð til-
gangi sinum. Það sem enn hefur
gerst bendir að mlnum dómi til
þess, aöþarna sé um svipaðar að-
geröir að ræða af hálfu Kinverja.
— Þora Sovétmenn nokkuð i
Kinverja, sem eru svo margfalt
fleiri?
— Ég er ekki að segja aö þarna
velti á hugrekki eöa hræðslu,
heldur veltur þarna á þvi póli-
tiska mati, sem stjórnendur eins
rikis leggja á það, hvenær það
borgi sig fyrir þá aö beita her-
valdi eða ekki — Viö erum sem
sagt ekki á barmi heimsstyrjald-
ar? I
— Aðstoð Rússa við Vietnama
getur gerst með ýmsum hætti.
Þeirgætu sentherlið til Vietnams
alveg eins og aö ráðast inn fyrir
kinversku landamærin við Sovét-
rikin og ég sé engin merki þess,
að þessir atburðir nú muni leiða
til þriöju heimsstyrjaldar.
— Þá er það annaö mál óskylt
en mikilvægt. Hefur valdataka
Khomeinis f lran ekki óbein áhrif
á múhameðstrúarmenn i Sovét-
rikjunum?
— Atburðirnir i lran hafa snert
Sovétrikin beint mjög óþægilega,
þar sem tekið hefur fyrir sölu á
eldsneyti frá Iran, sem hefur ver-
ið afar mikil, sérstaklega til
Kákasuslýðveldanna, til Azer-
Athugasemd vegna hugsanlegrar
sölu Laugardæla
Oddur Sigurbergsson
ekki heimildarmaður
AM — Vegna fréttar I blaöinu sl.
miðvikudag um hugsanleg kaup
Búnaðarsambands Suðuriands á
Laugardælum og um aö bygg-
ingarmeistari á Selfossi hafi hug
á jörðinni vegna ibúöarbygginga-
framkvæmda, hefur Oddur Sigur-
bergsson, kaupfélagsstjóri KÁ,
óskað eftir að það komi skýrar
fram, að hann hafi ekki nefnt
byggingarmeistarann i samtali
við blaðamann, né hugmyndir
hans um framkvæmdir einu oröi.
Er blaðinu ljúft að votta sanngildi
þessa, enda má það ljóst vera af
fréttinni að Oddur er ekki heim-
iidarmaður að þessu.
Oddur viidi einnig Itreka, að
orðrómur um að viðræöur við
búnaðarsambandið gengju treg-
lega, vegna þess að Rangæingar
vildu að tilraunastöðin starfaði
annars staöar og austar, væri
ekki heldur kominn frá sér, enda
sú saga ekki sannleikanum sam-
kvæm, svo sem einnig kemur
fram i viðtali við Þórarinn Sigur-
jónsson alþingismann, i Timan-
um i gær.
Nýtt SAS hótel í
Bergen
SAS flugfélagið á og er að
byggja 13 hótel viðs-
vegar um heim
SAS flugfélagið er um
þessar mundir að byggja
nýtt 265 herbergja Itíxus-
hótel i //vöruhúsunum" eða
,/brygg juhúsunum" í
Bergen í Noregi.
Hótelið verður mjög ný-
stárlegt og það verður
byggt inn í bryggjuhúsa-
hverf ið f ræga við höfnina í
Bergen, en bryggjuhúsun
eru forn verslunarhús,
sum frá miðöldum, sem
núna þykja mjög merkileg.
Nýja hóteliö verður fimm hæöa
og er gert ráð fyrir 500 gistirúm-
um, en auk þess veröa barir, veit-
ingasalir, ráöstefnusalir, banki
og verslanir, eins og núna tiðkast
á úrvals hótelum.
Gert er ráð fyrir að nýja hóteliö
kosti um 160 milljónir Nkr. og
gert er ráð fyrir að unnt verði að
taka nýja hóteliö i notkun i árs-
byrjun 1982.
Þetta veröur 13. hóteliö sem
SAS lætur byggja og rekur, en 12.
hótelið er SAS hóteliö I Kuwait,
sem opnaö veröur árið 1980.
JG.