Tíminn - 23.02.1979, Qupperneq 4

Tíminn - 23.02.1979, Qupperneq 4
4 Föstudagur 23. febrdar 1979. í spegli tímans Vorið meö morgunkaffinu Morgan Mason hefur löngum verið á undan sinni samtíð. Þegar hann var tíu ára varð hann frægur fyrir leik sinn á móti Elizabeth Taylor i The Sandpiper, og nú, þegar hann hefur náð þeim háa aldri 23 ára, hefur hann lagt leikinn á hilluna og þess i stað snúið sér að kaupsýslu. Hann er orðinn forstjóri i fyrirtæki móður sinnar . en hún er fyrrum fræg leikkona, Pamela Kellino, o g f a ð i r Morgans er James Mason, sem við öll þekkjum. Enn kemur hann á óvart meö þvi aö hafa tekiö upp sambúö viö leikkonuna Louise Fletcher, sem er 20 árum eldri en hann. Reyndar var hún öllu áfjáöarien hann i upp- hafi, og þegar hann benti henni á, aö hún myndi fljótlega kom- ast yfir hrifningu sina af honum, svaraöi hún ákveöiö: Ég heid nú siöur! Þar meö yfirgaf hún eiginmann sinn, sem hún haföi veriö gift í 17 ár, og fluttist ásamt tveim sonum sinum á táningaaidri i ibúö Morgans. Hún lýsir þvi yfir vitt og breitt, aö aidrei hafi hún veriö ánægöari en nú. ónærgætiö fólk spyr, hvort hún hræö- ist ekki framtiöina. — Stundum hvarflar aö mér, hvernig ástandiö veröi eftir 20 ár, þegar ég verö oröin gömui kona og hann veröur á hættulega aldrinum. En ég hrindi þessum hugsunum jafnóöum frá mér, þvi aö staö- reyndin er sú, aö mér hefur aldrei á ævinni liöiö betur en nú, og þvi skyldi ég spiila þeirri hamingjutil- finningu meö þvi aö velta þvi fyrir mér| hvernig ástandiö geti hugsanlega oröiö eftir mörg, mörg ár? Söngkonan spillir ekki fyrir Kikisstjórinn i fjöl- mennasta riki Banda- rikjanna hinni sólríku Kaliforniu, heitir Jerry Brown. Hann er demókrati og aöeins 32 ára aö aldri, sonur fyrrverandi rikis- stjóra í Kaliforníu, Ed Brown, sem felldi Nix- on sællar minningar þegar hann bauö sig fram tii þessa em- bættis. Þrátt fyrir þaö, aö aldurinn er ekki hærri hefur Jerry Brown þegar vakiö á sér mikla athygli og hefur þegar gefiö kost á sér sem forsetaefni demókrata I næstu forsetakosningum. Ekki er honum spáö miklum árangri I þeirri viöleitni en eitt getur hann huggaö sig viö. Bandarikjamenn eru miklir aödáendur skoöanakannana ým- iss konar, og nú hefur ein slik veriö gerö um Jerry Brown. Spurn- ingin, sem svör þurfti aö fá viö, var sú, hvort þaö breytti áiiti kjós- enda á Jerry Brown, aö hann er i mjög nánu sambandi viö söng- konuna Lindu Ron- stadt. i ljós kom nefni- lega, aö kjósendur láta sér alveg á sama standa. Rikisstjórinn og söngkonan sjást tiöum saman og sjást hér á gönguferö ásamt hundi Lindu, Söru. skák Svartur leikur og vinnur. I þessari skák gerir svartur út um tafliö i tveimur leikjum á snjallan hátt. Rkjumir.. " gppí.jjp' W0ÆWéWíWb mi Slonjim. ...He2!! lxHe2 (þvingaö þvi hrókurinn valdar inu undankomuleiö hvita kóngsins egn.: ....Dal skák.) ...Re4!!! iefiö. Hvitur er óumflýjanlega mát i æsta leik. krossgáta dagsins ^954- Lárétt 1) Risi.-n 5) Fiska.- 7) Röö.- 9) Ljósker.- 11) Brún,- 13) Hal,- 14) Laklega.- 16) Ein- kem.isst. skipa,- 17) Alpaöist,- 19) Spuröar,- Lóörétt 1) Málmurinn,- 2) Nes,- 3) Hár,- 4) Dýr,- 6) Vopn,- 8) Ætijurt,- 10) Vopn i þolfalli,- 12) Flas,- l'S) Elsl:a. - 18) Hasar,- Ráöning á gátu No. 2953. Lárétt 1) Inntak,- 5) Ýrö.-7) Næ.-9) Crin,- 11) Tré,- 13) Aöa -14) Aumt,- 16) RR,- 17) Mótak,- 19) Galdra,- Lóörétt 1) Inntar.- 2) Ný,- 3) Trú.- 4) Aöra,- 6) Snarka,- 8) Æru,- 10) Iörar.- 12) Emma.- 15) Tól,- 18) TD,- bridge Vestur S A K G H D G x T 10 9 x L x x Aöur i þessum þætti hefur veriö sýnt spil þar sem sþilaö var út i upphafi undan A til aö reyna aö koma félaga inn og fá stungu i öörum lit. Þaö er gaman af þessu þegar þaö heppnast en hitt er miklu algengara aö þaö leiöi til stórtaps. t spilinu aö neöan — sem er frá Reykjavikurmótinu i sveitakeppni — kostaöi slikt útspil hvorki meira né minna en 5 slagi. Þetta var i leik sveita Hannesar Jónssonar og Helga Jóns- sonar. Noröur S x x TAKDG L K D x x x x Austur 9 S D 10 x x H A 10 9 T — Sgöur L x x S x x H K x T x x x x x x L A G x Sagnir: Borö I: N 1L 4L 5L Borö N 2L 6L x x XXX ÍH II: 4H 5H D 2L S 5L 3H 4H D V 1H Á báöum boröum spilaöi austur út litlu hjarta! (algeng árátta), 7 unnin. N-S á borði I báðust afsökunar fyrir að hafa misst af slemmunni. Þaö má taka 6 lauf fjóra niður með þvi að koma út með hjarta-A og skipta i spaða.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.