Tíminn - 23.02.1979, Síða 8
8
Föstudagur 23. febrúar 1979.
Alexander Stefánsson
Fram-
sóknar-
þingmenn.
Jón Helgason
Páll Pétursson
Vilhjálmur Hjálmarsson
Ingvar Glslason
l Almannatryggingakerfið
R _ V V I — ofif Incfcrinf
i
verði endurskoðað
SS — Framsóknarþingmennirn-
ir Alexander Stefánsson, Páll
Pétursson, Jón Helgason, Vil-
hjálmur Hjálmarssonog Ingvar
Gislason hafa lagt fram I sam-
einuóu þingi tillögu til þings-
ályktunar um endurskoóun laga
um almannatryggingar og
undirbúning löggjafar um verð-
tryggöan lifeyrissjóö fyrir alla
landsmenn. Er hún svohljóö-
andi:
Alþingi ályktaraö skora á rik-
isstjórnina aö viö heildarendur-
skoðun á lögum um almanna-
tryggingar, nr. 67/1971, sem
gerö veröi meö þaö markmiö I
huga fyrst og fremst, aö trygg-
ingalöggjöfin verndiogstyöji þá
þjóöfélagsþegna, sem þurfa á
samfélagsaöstoö aö halda
hverju sinni, veröi m.a. sérstak-
lega tekiö tillit til eftirfarandi
atriöa:
a) Aukllfeyristrygginga.er taki
til ellilifeyris, örorkulífeyris,
makabóta, barnallfeyris, ekkju-
bóta og ekkjullfeyris, slysa-
trygginga, sjúkratrygginga og
annarra bóta, veröi I löggjöfina
sett skýr ákvæði um aö al-
mannatryggingar annist fyrir-
greiöslur til lamaöra og fatl-
aöra, hreyfihamlaðra, blindra
og heyrnarskertra, málhaltra,
þroskaheftra, ofnæmissjúklinga
og annarra þeirra er eiga viö
erfiöa sjúkdóma aö stríöa, út-
vegi og greiði nauösynleg h jálp-
artæki og áhöld fyrir þetta fólk,
greiddur veröi aö fullu kostnaö-
vegna sjúkrameðferöar, þar
..Þaö ætti aö vera metnaöur okkar og auövelt fyrir okkur aö
sjá til þess, aö þeir meöbræöur og systur, sem hafa oröiö fyrir
áföllum I Iffinu, fái eins góöa meöhöndlun og samfélagslega
hjálp og frekast er hægt aö veita I nútlmaþjóöfélagi. Þaö á virkt
almannatryggingakerfi aö gera.
..Krafan um verötryggöan llfeyrissjóö fyrir alla landsmenn
hefur oröiö almennari meö hverju ári. Löngu er ljóst aö fjöldi llf-
eyrissjóöa I landinu hafa ekki möguleika aö tryggja meölimum
sinum öruggan lifeyri og fjöldi landsmanna hefur engin Hfeyris-
sjóösréttindi. Flutningsmenn telja eölilegt aö endurskoöun
almannatryggingakerfisins spanni yfir þetta verkefni og stuöli
aö setningu löggjafar um verötryggöan Iífeyrissjóö fyrir alla
landsmenn.
meö talinn allur kostnaöur
vegna læknismeöferöar hjá er-
lendum sérfræöingum og
sjúkrastoftiunum.
b) Almannatryggingar greiöi
afnotagjöld af sima, útvarpi og
sjónvarpi fyrir þá þjóöfélags-
þegna, sem engar tekjur hafa
aörar en lifeyrisbætur trygg-
ingakerfisins.
c) Fæöingarorlof greiöist af al-
mannatryggingum til allra fæö-
andi kvenna I landinu, hvort
sem þær eru útivinnandi eöa viö
heimilisstörf.
d) Sett veröi löggjöf um verö-
tryggöan lifeyrissjóö fyrir alla
landsmenn.
Svohljóöandi greinargerö
fylgir tillögunni:
Frá þvi aö heildarlöggjöf um
almannatryggingar var lögfest
1971, hafa veriö geröar marg-
vislegar breytingar á lögunum á
hverju ári frá gildistöku. Allar
þessar breytingar hafa miöaö
aö þvl aö bæta tryggingakerfið i
vissum þáttum. En heildar-
endurskoöun, ekki sist miöuö
viö breyttar þjóöfélagsaöstæöur
og ný vandamál, hefur ekki far-
iö fram. Þess vegna teljum viö
flutningsmenn þessarar þings-
ályktunartillögu, aö ekki megi
draga lengur aö hefja þessa
endurskoöun, og viljum um leiö
benda á mörg vandamál þjóö-
félagsþegnanna, sem eiga
heima i almannatryggingum.
Viö teljum aö b-yggingalög-
gjöfin eigi aö vera þannig gerð,
aö hún veiti ekki aöeins full-
komiö öryggi fólki á vissu
aldurskeiöi, heldur ekki siöur
vernd og afgerandi stuöning viö
alla þjóöfélagsþegna, sem þurfa
á samfélagsaöstoö aö halda
hverju sinni.
Viö Islendingar erum taldir
stolt þjóö, viljum telja okkur til
gildis aö lífskjör okkar sem
þjóöar séu meö þvi besta sem
gerist, svo og þjóðartekjur
miðaö viö ibúa.
Vissulega viljum viöstefnaað
þvi markmiöi, aö við og niöjar
okkar getum búiö viö afkomu-
öryggi sem frjáls og fullvalda
þjóö. Kapphlaupiö um llfsgæöin
er sjálfsagt óskráö lögmál I hin-
um frjálsa heimi. En vill ekki
oft gleymast, aö ekki hafa allir
þjóöfélagsþegnar jafnan rétt
eða möguleika til aö fylgjast
meöeöanjóta lifsgæöanna? Þaö
gleymist býsna oft, aö ótalinn
fjöldi meöbræöra og systra
hefur af ýmsum ástæöum oröiö
fyrir áföllum, sem skert hafa
orku þeirra og getu til þátttöku I
daglega lifinu og þannig úti-
lokaö frá eölilegum samskipt-
um I þjóöfélaginu á mörgum
sviöum. Þetta á aö sjálfsögöu
við hvar sem er i heiminum.
Viö tslendingar erum fámenn
þjóö, þar sem segja má aö allir
þekkialla, og erum efnalega vel
settir. Þaö ætti þvi aö vera
metnaöur okkarog auövelt fyrir
okkur aö sjá til þess, aö þeir
meöbræöur og systur, sem hafa
oröiö fyrir áföllum I lifinu, fái
eins góöa meöhöndlun og sam-
félagslega hjálp og frekast er
hægt aö veita I nútimaþjóö-
félagi. Þaö á virkt almanna-
tryggingakerfi aö gera. Viö höf-
alþingi
— og löggjöf
undirbúin um
verðtryggðan
llfeyrissjóð fyrir
alla landsmenn
um fyrirferöarmikiö trygginga-
kerfi ogheilbrigöisþjónustu sem
er yfir 40% af ársútgjöldum rlk-
is og sveitarfélaga. En þvl
miöur vantar stórlega á aö þetta
mikilvæga kerfi nái yfir þaö
sviö aö aöstoða nægjanlega hinn
mikla fjölda landsmanna sem
eru öryrkjar, hreyfihamlaöir,
blindir, heyrnarskertir, mál-
haltir, þroskaheftir, ellihrumir
eöa þjást af ýmsum alvarlegum
sjúkdómum, og viö rekumst
daglega á þetta vandamál. Á
þessu veröur aö ráöa bót. Þess
vegna má ekki draga lengur aö
endurskoöa lögin um almanna-
tryggingar og aölaga þau þvi
hlutverki aö vernda og styöja
alla þá, er veröa fyrir áföUum
og þurfa á samfélagshjálp aö
halda og þess sé gætt, aö sú aö-
Framhald á bls. 19.
( Verxlun Í3 bjónusta )
W/A^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
^ U • . . v
Hotc
SÍMI 2 88 66
RAUÐARÁRSTÍG 18, f,
__________________ !
GISTING 5
MORGUNVERÐUR 5
%T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j}
JT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
\ ÖNNUMST ALLA \
\ ALMENNA \
JÁRNSMÍÐI
'á
J Getum bætt
^ við okkur verkefnum. jj
\j% STÁLAFL j
Skemmuvegi \\
Sími 76155
i 1200 Kópavogi. í
Ár/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Já
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i
Trjáklippingar
Nú er rétti timinn tii
trjáklippinga
GARÐVERK
Skrúðgaröaþjónusta
kvöld og helgars
t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
r ■ -.........................
í Varmahlið,
í
J.R.J. Bifreiða-
smiðjan hf.
Skagafirði.
Simi 95-6119.
Bifreiöaréttingar.
Vfirbyggingar á nýju Rússajepp-
ana.
Bifreiöamálun, Bílaklæöningar.
Skerum öryggisgler.
Viö erum eitt af sér-
hæföum verkstæöum I
boddýviögeröum á
Noröurlandi.
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/l
í
Hyrjarhöfða 2
Simi 81666
'é
I
T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
VW Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
4% W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,'Æ/Æ/Æ/Æ/^
s V- ——I ■■■ *
í\
í\
\
l'lmtin |ar gn.fww
PLASTPOKAR
!
x
Hesta-
menn
Tökum hesta i
þjálfun og tamn-
ingu. Skráning á
söluhestum.
Tamningastöðin,
Ragnheiðarstöðum
Flóa. Simi 99-6366
lUÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
Finlux Finlux
BESTU KAUPIN I LITSJÓNVARPSTÆKJUM
tv/Æ/ÆSÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/jÉ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Kr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé