Tíminn - 23.02.1979, Síða 15
Föstudagur 23. febrúar 1979.
15
liíiííií
hljóðvarp
Föstudagur
23. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson .(8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr). Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vaÚ.9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Arnhildur Jónsdóttir lýkur
lestri sögunnar „Pétur og
Sóley” eftir Kerstin Thor-
vall i þýðingu Onnu
Valdimarsdóttur (5).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög: — frh.
11.00 Það er svo margt:Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.35 Morguntónleikar: Rena
Kyriakou og Sinfóniuhljóm-
sveitin i' Westphalen leika
Pianókonsert nr. 1 i g-moll
op 25 eftir Mendelssohn:
Hubert Reichert stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Húsið
og hafið” eftir Johan Boier
15.00 Miödegistónleikar: F'il-
harmoniusveit Berlinar
leikur „Don Quixote”, sin-
fóniskt ljóð eftir Richard
Strauss: Rudolf Kempe
stjórnar.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Bernska I byrjun aldar”
eftir Erlu Þórdisi Jónsdótt-
ur.Auður Jónsdóttir leik-
kona les (6).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Frá tónleikum tJtvarps-
hljómsveitarinnar i Stutt-
gartlO. nóv. s.l. — Einleik-
ari: Mischa Dichter. Stjórn-
andi: Kazimierz Kord.
Planókonsert nr. 1 i Es-dúr
eftir Franz Liszt.
20.00 Heimsmeistarakeppni i
handknattleik á Spáni
B-riðill.Hermann Gunnars-
son lýsir siðari hálfleik Is-
lendinga og Israelsmanna I
Sevilla.
• Hermann Gunarsson
lýsir áfðari hálfleik is-
lands — israei i HM-
keppninni i hand-
knattieik á Spáni Kl.
20.00
20.50 Umboðsmaöur hús-
mennskufólks og hjáleigu-
bænda.Hjörtur Pálsson tek-
ur saman dagskrá um
sænska rithöfundinn Ivar
Lo-Johansson. Lesari með
honum: Gunnar Stefánsson.
21.40 Kórsöngur.Kór Mennta-
skólans viö Hamrahlið
syngur þjóölög frá ýmsum
löndum. Þorgeröur Ingólfs-
dóttir stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: „Klukkan
var eitt", samtöl við ólaf
Friðriksson, Haraldur Jó-
hannsson skráði og les
ásamt þorsteini ö.
Stephensen (4).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (11).
22.55 Or menningarllfinu.
Umsjón: Hulda Valtýsdótt-
ir. Fjallað um félagið List-
iðn og rætt við formann þess
Stefán Snæbjörnsson.
23.10 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Föstudagur
23. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu leikararnir
Leikbrúðurnar koma nú
galvaskar úr f jögurra mán-
aða vetrarfríi. Gestur i
fyrsta þætti er söngvarinn
Leo Sayer. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
21.00 Kastljós Þáttur um
innlend málefni.
Ums jónarmaöur Guðjón
Einarsson.
22.00 Eric Bandarisk
sjónvarpskvikmynd frá ár-
inu 1975. Aöalhlutverk John
Savage, Patricia Neal og
Claude Akins. Eric er
sautján ára. Hann fær aö
vita, aö hann er meö hvit-
blæðiog á skammt eftir ólif-
að, en hann einsetur sér að
njóta lifsins meðan kostur
er. Þýðandi Kristrún
ÞdVðardóttir.
23.30 Dagskrárlok.
Prúðu-leikararnir koma aftur fram i sviðsljósið kl.
20.35
\n
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvi
liðiö simi 51100, sjúkrabifreio
simi 51100.
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. slödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51330.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Sveinarog drengir f. 1961-1964
Karlar f. 1960 og fyrr.
Þátttökutilkynningar skulu
hafa borist skrifstofu FRI
iþróttamiðstöðinni i Laugar-
dal eða pósthólf 1099 i siöasta
lagi 5. mars. Tilkynningar
sem berast eftir þann tima
verða ekki teknar til greina.
Þátttökugjald er kr. 200 fyrir
hverja skráningu i kvenna- og
karlaflokk en kr. 100 I aöra
flokka.
Stjórn FRt.
Heilsugæsla
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistööinni
simi 51100.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur. Ónæmisaðgeröir fyrir full-
oröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiðmeðferðis ónæmiskortin.
Kvöld,- nætur- og heigidaga-
varsla apóteka i Reykjavík
vikuna 23. febrúar til 1. mars
er I Lyfjabúö Breiöholts og
Apóteki Austurbæjar. Það
apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörslu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Tilkynningar
Kvikmyndasýning I MtR-saln-
um á laugardag kl. 15.00,— Þá
veröur sýnd myndin Hvlti
hundurinn, byggð á sam-
nefndri sögu Kúprins um
drenginn, öldunginn og hund-
inn þeirra. Skýringatal á
ensku. — Aögangur aö kvik-
myndasýningum MIR er
ókeypis.
'Knattspyrnufélagið Vikingur
skiðadeild. Þrekæfingar verða
á þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 8.15. undir stúkunni
við Laugardaglsvöllinn
(Baldurshaga). Takið meö
ykkur útigalla.
Kvenfélag Kópavogs: Fundur
veröur fimmtudaginn 22.
febrúar kl. 20:30 I félagsheim-
ilinu 2. hæð. Herdis Jónsdóttir
flytur erindi um sérþarfir
barna. Stjórnin.
Aöalfundur Kattavinafélags
tslands verður haldinn aö
Hallveigarstöðum laugardag-
inn 3. mars kl. 2. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og
önnur mál. Stjórnin.
Aðalfundur kvenfélags Breið-
holtsverður haldinn miðviku-
daginn 28. febr. kl. 20:30 i and-
dyri Breiðholtsskóla. Fundar-
efni: Venjuleg aðalfundar-
störf, önnur mál. Fjölmenn-
um. Stjórnin.
Húseigendafélag Reykja-
víkur. Skrifstofa fé-
lagsins að Bergstaða-
stræti 11 er opin alla virka
daga kl. 16-18. Þar fá félags-
menn ókeypis leiöbeiningar
um lögfræðileg atriði varðandi
fasteignir. Þar fást einnig
eyðublöö fyrir húsaleigu-
samninga og sérprentanir af
lögum og reglugeröum um
fjölbýlishús.
Virðingarfyllst,
Sigurður Guðjónsson,
framvk.stjóri
Nemendasamband Mennta-
skólans á Akureyri heldur
aöalfund aö Hótei Esju
fimmtudaginn 22. febr. kl.
20.30.
Dómkirkjan: Laugardag kl.
10.30 barnasamkoma i Vestur-
bæjarskóla viö öldugötu. Séra
Þórir Stephensen.
Aðalfundur Feröafélags ts-
landsveröur haldinn miöviku-
daginn 28. febr. kl. 20.30 á
Hótel Borg. Venjuleg aöal-
fundarstörf. Félagsskirteini
1978 þarf aö sýna við inngang-
inn. Myndasýning að fundi
loknum.
Stjórnin.
Víðavangshlaup tslands 1979
fer fram I Reykjavik 11. mars
n.k.
Keppt verður I eftirtöldum 7
flokkum.
Stelpur f. 1967 og siöar
Telpur f. 1965-1966
Konur f. 1964 og fyrr
Strákar f. 1967 og siðar
Piltar f. 1965-1966
t----, 1 '
Arnað heilla
■V I
80 ára er á morgun, laugar-
dag, Sólrún H. Guöjónsdóttir,
fyrrum húsfreyja I Gils-
fjaröarmúla, Geiradalshr., nú
til heimilis að Garöabraut 37,
Akranesi. Hún tekur á móti
gestum i Framsóknarhúsinu,
Akranesi, á afmælisdaginn frá
kl. 3-6.
Minningarkort
Minningarkort Foreldra- og
styrktarfélags Tjaldaness-
heimilisins, Hjálparhöndin,
fást á eftirtöldum stööum:
Blómaversluninni Flóru,
Unni, sima 32716, Guörúnu,
sima 15204, Asu sima 15990.
Minningarkort Sjúkrahús-
. sjóðs Höföakaupstaöar,
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stööum: Blindravinafélagi
tslands, Ingólfsstræti 16 simi
12165. Sigríði ólafsdóttur s.
10915. Reykjavik. Birnu
Sverrisdóttur s. 8433 Grinda-
vik. Guölaugi Óskariisyni,
skipstjóra Túngötu 16,-
Grindavik, simi 8140. önnu
Aspar, Elisabet Arnacjóttur,
Soffiu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.
Menningar- og minningar-
sjóður kvenna
Minningaspjöld fást I Bókabúð
Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð
Breiðholts Arnarbakka 4-6,
Bókaversluninni Snerru,
Þverholti Mosfeltósveit og á
skrifstofu sjóðsins aö Hall-
veigarstöðumviðTúngötu alla
fimmtudaga kl. 15-17, simi
M8-56.