Tíminn - 23.02.1979, Page 17

Tíminn - 23.02.1979, Page 17
Föstudagur 23. febrúar 1979. 17 Vinsældalistinn: Ekkert lát á vin- sældum Bee Gees Debbie Harry söngkona Biondie ESE — Þaö er svo sannariega hörö baráttan á toppnum i Lundúnum en þar má segja aö fjúrir aöilar berjist um völdin. Eins og stendur hefur ný- bylgjuhljömsveitin Blondie, meö söngkonuna Debbie Harry i fararbroddi, pámann i hondun- um, en skammt þar a eftir koma Bee Gees með nýjasta lagiö sitt „Tragedy”. Gamla störveldið ABBA er í þriðja sæti, hefur hrapaö um eitt sæti frá þvi i — mikil barátta á toppnum 1 Lundúnum fyrri viku, en i fjórða sæti er sjál’fur nýbylgjuhöföinginn Elvis Costello sem stokkið hefur upp um 12 sæti á einni viku. „Þýskalandsstjarnan” Leif Garett sýnir danstakta i sjötta LONDON — Musie Week 1( DHeartofGlass....................................Blondie 2(22)Tragedy.....................................Bee Gees 3( 2)Chiquitita......................................ABBA 4(16)01iver’s Army ............................Elvis Costello 5( 5)Contact..................................EdwinStarr 6( 4)1 was made for dancing......................Leif Garrett 7( 3)Woman inlove.......................................Three Degrees 8(21)1 willSurvive.....................................Gloria Gaynor 9( 6)Miik and Alcohol.........................Dr.Feelgood 10( 9)King Rocker.............................Generation X Elvis Costello ásamt vini sfnum sætinu, og Gloria Gaynor vinn- ur verulega á frá þvi i siðustu viku, sem og i New York þar sem hún er komin I þriðja sætið. Annars er New York listinn heldur þunnur á að lita. Rod Stewart heldur efsta sætinuogsvo virðistsem aðeins Pointer Sisters og Gloria veiti honum einhverja samkeppni þarlendis. New York — Billboard 1( l)Da ya’think I’m sexy.....................RodStewart 2( 2)Fire....................................Pointer Sisters 3(25)1 will Survive..........................Gloria Gaynor 4( 4)A little more move Olivia Newton-john 5( 3)Le Freak.........................................Chic 6( 6)Y.M.C.A.................................Village People 7(ll)Heaven Knows...........................Donna Summer 8( 7)Too much Heaven..............................Bee Gees 9(l7)Shake your groove thing..............Peaches and Herb lO(lO)Shake it................................ian Matthews Háskóla- kórinn — frumflytur tónverk A Háskólatónleikum n.k. sunnudag 25. febrúar kl. 17.00 mun Háskólakórinn koma fram og flytja fjölbreytta tónlist, inn- lenda og erlenda. Kórinn efnir siöan til „bolludagstónleika” að kvöldi mánudagsins 26. febrúar kl. 20.30. Báðir tónleikarnir veröa i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Á efnisskrá beggja tónleikanna má finna frumflutning verksins „Sól er á morgun” eftir Jón As- geirsson, tónskáld. Einnig verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Jón Leifs og Þorkel Sigurbjörns- son. Þá má nefna stúdentalög, sænsk og dönsk þjóðlög og fleira. Háskólakórinn hefur á stefnuskrá sinni að frumflytja að minnsta kosti eitt islenskt tón- verk á ári. Að þessu sinni hefur orðið fyrir valinu „Sól er á morgun” eftir Jón Ásgeirsson, eins og áður er getið. Stjórnandi kórsins er Rut Magnússon. Nýlistasafniö Ljósmyndir i Norræna húsinu Laugardaginn 24. febrúar veröur opnuö sýning á ljósmynd- um i anddyri Norræna hússins, sem Antonio D. Corveiras hefur tekiö i Sólheimum i Grimsnesi. Antonio D. Corveiras er Spán- verji, sem búsettur hefur veriö á isiandi um nokkurra ára skeiö. Hann er tónlistarmaöur aö at- vinnu, en tekur ljósmyndir i.fri- stundum sínum. Sýningin veröur opin á venjulegum opnunartima Norræna hússins fram til 11. mars. Myndirnar eru allar til sölu. H V E L L 6 E I R I E K I trúi ég að þér^ takist aö breyta mkomu Orkans"!T* | Lg . sinu__J. y- tromp á hendinni, rÉg gerði nefnilega”JB meiri háttar uppgötvmij i sólorkuverinu... liULL V ,&

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.