Tíminn - 23.02.1979, Síða 19

Tíminn - 23.02.1979, Síða 19
Föstudagur 23. febrúar 1979. 19 flokksstavfið Rangæingar Föstudaginn 23. þ.m. hefst aö Hvoli 4 kvölda spilakeppni Fram- sóknarfélags Rangæinga. Góö kvöldverölaun, heildarverölaun, tvær sólarlandaferöir. Stefán Valgeirsson, alþingismaöur, flytur ræöu. Samkoman hefst kl. 21. Stjórnin. Árnesingar Framsóknarfélögin i Arnessýslu halda almennan stjórnmálafund 1 Hótel Selfossi þriðjudaginn 27. febníar kl. 21.00. Fundarefni: Hvaö er framundan i stjórn- málum? Frummælandi Tómas Arnason, fjármálaráöherra. Tómas Arnason Almennar 0 stoö og hjálp komi aö fullum notum og veiti öryggi til handa þessu fólki. Viö leggjum mikla áherslu á þaö atriöi, aö almannatrygg- ingar taki til allra þarfa þessa fólks, svo aö þaö þurfi ekki aö leita annaö, t.d. sjái almanna- tryggingar um innkaup á öilum hjálpartækjum og áhöldum fyrir hreyfilamaöa og öryrkja, kennslubókum og tækjum fyrir blinda og málhalta. Sömuleiöis veröi tryggilega fyrir þvi' séö i lögunum, aö öll sjúkrameöferö og endurþjálfun sé greidd aö fullu, þar meö taliö þegar um er aö ræöa sjúklinga, sem sendir eru á erlend sjúkrahús til er- lendra sérfræöinga, þar meö talinn allur feröakostnaöur. Krafan um verötryggöan lifeyrissjóö fyrir alla lands- menn hefur oröiö almennari meö hverju ári. Löngu er ljóst aö fjöldi lífeyrissjóöa i landinu hafa ekki möguleika aö tryggja meölimum sínum öruggan lif- eyri og f jöldi landsmanna hefúr engin lífeyriss jóösréttindi. Flutningsmenn telja eðlilegt aö endurskoöun almannatrygg- ingakerfisins spanni yfir þetta verkefni og stuöli aö setningu löggjafar um verötryggðan llf- eyrissjóð fyrir alla landsmenn. • Þaö er von okkar, aö endur- skoöuö lög um almannatrygg- ingar, sem m.a. feli í sér breyt- ingar er hér hefur veriö bent á, komi til meöferðar á Alþingi sem allra fvrst.____________ Þá verða 0 Arni Gunnarsson (A) lýsti fullum stuöningi sinum viö til- löguna, sem fjallaöi um mál sem ekki yröi leyst á skömmum tlma. Tók Arni undir gagnrýn- ina á þær auglýsingar sem birt- ust i sjónvarpinu og kvaö þaö hafa verið gagnrýnt I útvarps- ráöi, aö sumar þessara auglýs- inga færu i gegn. Þaö væri mjög til ama aö auglýsingar i sjón- varpi skuli vera á erlendu tungumáli. Þar væri t.d. aug- lýstur hreinlætisvökvi, sem ætti aö koma huröum á hjarir og lagfæra eitt og annaö i eldhús- inu. Þaö væri reynsla sin aö uppursuöa næöist ekki meö þvottalegi, hversu góöur sem hann væri. Arni sagöi aö auglýsingar væru mjög verulegur hluti rekstrartekna útvarpsins og ef unnt væri aö leggja niöur „þennan hvimleiöa hátt”, þá leiddi þaö til verulegrar hækk- unar afnotagjalda. Þá sagöi hann aö þess væri aö vænta, aö þær reglur sem giltu um aug- lýsingar og farið hefur veriö á svig viö, taki fullt gildi. Albert Guömundsson (S) sagöist styöja tillöguna og full ástæöa væri til aö flýta fram- gangi hennar. Kvaö hann þaö jákvætt viö hina miklu útbreiöslu kókakóla, aö þaö heföi ýtt undir Mjólkur- samsöluna i Reykjavik aö hafa svaladrykki á boöstólum i sam- keppni viö kókakóla. Vonaöist hann til þess aö sú tilrauna- starfsemi leiddi til þess aö ís- lendingar drykkju meir af inn- lendri framleiöslu úr svala- drykkjarefnum. Þá sagöi hann aö lokum aö 15% munur I is- lenskum og erlendum iönaöar- varningi væri enginn munur, þegar skattheimta rikisins væri tekin meö i dæmiö. Nýlistasafnið 0 safninu, ásamt Magnúsi Páls- syni, er undirritaöan bar aö garði. Magnús gaf upplýsingar um myndverkin, sem mörg eru hin merkustu. Athyglisveröust voru lyktarorgan Dieter Rot og sólarhitun Jóns Gunnars, myndhöggvara. Eigulegustu verkin eru liklega hreyfimynd- irnar á sýningunni og myndverk Dieter Rot. Á sýningunni liggja einnig frammi bækur og blaðaklippu- safn, sem hlýtur aö veröa verö- mætt meö timanum, þannig séö aö greiður aögangur veröur á einum staö aö öllu sem ritaö er um listir, þótt glatað sé þaö nú ekki meðan blöö eru geymd. Þarna var aö finna klippu- bækur um arkitektúr og húsa- friöun. Myndlist, málaralist, tónlist og fl. Vel er til haga hald- ið öllum klippum og þær snyrti- lega færöar i bækur. Þó ekki heföi annaö veriö gert réttlætir þaö eitt stuöning viö safniö. Magnús Pálsson sagöi okkur frá merkilegum samböndum viö útlönd, en eitt af verkunum er aö halda uppi samvinnu viö erlenda listamenn og liftauginni viö þá list, er ekki kemst inn á pall hjá góöborgurunum ööru- vísi. Þaö er nú svo komiö I listinni, aö ekki er lengur unnt aö valda hneykslan. Ef til vill er þaö gott. Ef einstökum institútum er þaö liklega Galleri Súm mest aö þakka- eöa kenna. Þó listaverk Súmara þyki ekki öll upp á marga fiskana, hafa þeir haft sin áhrif, hafa togað I oliumál- verkiö á veggnum, stofustykkiö illræmda, og margir eru nú byrjaöir aö vorkenna mönnum, sem eiga mynd af Þingvöllum. Þaö er aö vísu i meira lagi óvisindalegt aö vera á móti til- raunum, af þvi aö þær geta mis- heppnast. Súmarar voru og eru oft illa séöir fyrir tilraunastarf sitt og á sama hátt hafa menn sýnt Nýlistasafninu dálitiö tóm- læti. Nú held ég aö svo sé komiö, aö mönnum er oröiö ljóst aö Ný- listasafniö er þarfasta stofnun. Ekki af þvi aö þessi sýning sé svo merkileg, uppsópiö frá ný- listinni, — heldur aö þarna er haldiö til haga ýmsu, sem ann- ars færi forgörðum. Safnið er lika ekki fyrir hinum söfnunum, sem eru upptekin af ööru. _________Jónas Guömundsson. Bændur 0 þessum málum, kynnt sér þær. Jafnframt þeim áhrifum sem vonast er til aö þær hafi á framleiösluna, hafa þær þaö grundvallarmarkm iö aö viöhalda byggö i öllum héruöum og jafna afkomu bænda, svo sem unnt er. Hvort þetta mark- mið næst veröur timinn aö leiða i ljós, þ.e.a.s. veröi eftir þeim fariö. Þaö er aö sjálfsögöu mjög eðlilegt aö um þessar fýrirhug- uöu ráöstafanir séu skiptar skoöanir meöal bænda. Þetta vandamál er tiltölulega nýtt af nálinni og setur bændum þröng- ar skoröur i framleiöslumálun- um á næstunni. Nú þýöir ekki lengur aö halda áfram aö stækka búin i von um aö ná meiri tekjum, en þaö hefur veriö þrautaráöiö fram aö þessu. En þaö veröur aö gera þá kröfu til þeirra sem um þessi mál fjalla, aö þeir geri þaö á málefnalegum grundvelli og horfi ekki framhjá vandanum. Þeir sem tala, skrifa, já, og samþykkja tillögur um þessa hluti, ánþessaö viöurkenna þær grundvallarforsendur sem ég hef lýst hér aö framan, geta hreinlega ekki ætlast til þess aö vera teknir alvarlega. Út yf ir tekur þó þegar látiö er aö þvi liggja aö forystumenn bænda sitji á svikráöum viö umbjóöendur sina og aö þarna liggi einhverjar aörar hvatir aö baki en umhyggja fyrir velferö stéttarinnar. Slik skrif dæma sig algerlega sjálf, svo hátt er þar skotiö yfir markiö. Rjúfum vitahringinn Þennan vitahringsem bændur eru komnir i varöandi fram- leiöslumálin veröur aö rjúfa. Þaö er ekki hægt aö halda svona áfram. Þetta ástand sem skap- asthefúr verkar beint i þá átt aö þrýsta niöur veröi á búvörum. Má þar nefna smjörútsölur, svo og þau áhrif sem þetta hlýtur aö hafa i sambandi viö verölagn- ingu. Staöa bænda er i þeim samningum svipuö og launafólk væriaö semja um sin kjör i stór- felldu og vaxandi atvinnuleysi. Þvi miöur hefur tapast dýrmætur timi. Meðan bændur hafa veriö aö deila um þetta sin I milli, hafa stjórnmálamenn skotiö sér undan þvi aö taka af raunsæi á þessum málum og jafnvel aliöátortryggnimeö þvi að segja aö þarna sé enginn vandi á ferðum og taliö sig hafa fljótvirka og einfalda lausn. Á meöan hefur boltinn veriö aö hlaöa utan á sig og er nú oröinn aö þeim óskapnaöi sem talan um vöntun útflutningsbóta ber meö sér. Auövitaö þjónar engum tilgangiaö vera aö rifja upp þaö sem liöiö er, en ég hygg aö viö stæöum ekki frammi fyrir þess- um mikla vanda 1 dag, ef tállög- ur þær til breytinga á fram- leiösluráöslögunum sem lagöar voru fyrir Alþingi 1972, aö mig minnir, heföu náö fram aö ganga. Þá þótti sýnt, aö i óefni kynni aö stefna ef ekki væri aö gert. Þau frumvarpsdrög fólu i sér sumar þær ráöstafanir sem áformaö er aö gera núna, auk ýmissa fleiri ákvæöasem heföu oröiö bændum mjög til hagsbóta. Ekki náöu þessar breytingar fram aö ganga og þar held ég aö hafi mestu ráöiö mjög háværar andstööuraddir tiltölulega fámennshóps bænda. Vonandi er ekki sama sagan að endurtaka sig nú. Gott samstarf nauð- synlegt Eins og ég hef áöur tekið fram, er alls ekki hægt aö fullyröa ne.itt um þaö aö tillögur 7 manna nefndar nái aö leysa þennan vanda aö fullu, en þær gefa Framleiösluráöi verulegt svigrúm tíl stjórnunaraögeröa, en þaö er aö minu mati nauö- synlegt. Til þess aö árangur náist er mjög mikilvægt aö bændur landsins, allir sem einn, fáist til góös samstarfs um framkvæmd þeirra aögeröa san ákveönar veröa, hvort sem þaö veröa þessar tillögur eöa einhverjar aðrar, sem sam- staöa kann aö nást um. Geti bændur ekki komiö sér saman um aögeröir til aö yfir- stiga þessi vandamál, geta þeir naumast átt von á sliku annars staöar frá, aö minnsta kosti tæplega vænst þess aö þaö veröi bændastéttinni happasælla en þaö, sem þeir leggja til sjálfir aö gert veröi. Ég vil svo aö lokum hvetja alla bændur til aö kynna sér þessi mál ofan i kjölinn og mynda sér um þau skoöanir á grundvelli þeirra staöreynda sem fyrir liggja. Kolfelldu... o eruhelstu breytingar frá fyrri til- lögu um þeirra laun þær, aö i fyrri tillögunni var ekki gert ráö fyrir 3.5% aukagreiöslu vegna siglingatækja, sem flugmenn á DC-8 njóta, en sú greiösla er nú innifalin i laununum. Leiðaskipting og starfs- aldurslisti Þór sagöi aö I tillögunni væri enn stungiö upp á sameiningu starfsaldurslistans, en dagsetn- ingum vegna gildistöku hans hnikaö litillega til. „Hvaö okkur snertir er starfs- aldurslistinn alls ekki á dag- skrá,” sagöi Þór. „Viö höfum krafist leiðaskiptingarinnar, þar sem Loftleiöamenn eru komnir meöleiöaskiptinguupp á borö hjá sér og hafa náö öllum stööum á DC-10. Viö erum aö hugsa fyrst og fremst um atvinnuöryggi okkar, þar sem illa litur út meö flugiö á Atlantshafsleiöinni og okkar yngstu menn á F-27 myndu veröa þeir, sem fyrst yröi sagt upp.” Þá sagöi Þór aö Loftleiöamönn- um heföi tekist aö þrýsta sinum hagsmunum upp á Flugleiöir i þeim mæli, aö kröfur FIA nú, væru aöeins rökrétt andsvar. Sá heföi einnig veriö andinn meöal manna á fundinum i fyrrakvöld. „Hvaö okkur varöar er sameigin- legur listi þvi alls ekki timabær,” sagöi Þór aö lokum. 1 Álternatorar I Ford Bronco,” Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fiat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, ) < jirii) rz Segulrofar, íft- I 2 Miöstöövamótorar /• ~J ofl. i margar 1 teg. bifreiða. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti tíminn til að senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirlifigjanili flextar stterðir hjólharða, sólaða og nýja Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta POSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMI VINNU STOfAN HF Skipholt 35 105 REYKJAVlK slmi 31055 Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti i tslandssögu i heimspekideild Há- skóla tslands er laust til umsóknar. Prófessornum er eink- um ætlað að kenna sögu fyrri alda. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 1. april nk. Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráöuneytiö, 15. febrúar 1979 TRJAKLIPPINGAR Tek að mér að klippa tré og runna. Guðlaugur Hermannsson, garöyrkjumaöur, simi 71876. Faöir minn, tengdafaöir og afi Jóhann Lúther Guðmundsson, Alftamýri 34, veröur jarösunginn frá Fossvcgskirkju mánudaginn 26. febrúar kl. 3. Sveinbjörn Jóhannsson, Þórdis Bjarnadóttir, Hildur Sveinbjörnsdóttir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.