Tíminn - 23.02.1979, Qupperneq 20

Tíminn - 23.02.1979, Qupperneq 20
Sýrð eik er sígild eign tiu n TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Skipholti 19, R. simi 29800, (5 linur) Verzlið buðTn ■ sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Utlit i byggingariðnaði svartara en nokkru sinni Á REYKJAVÍKURSWEÐINU ■'I — Ctlit i byggingariönaði |er er að sögn heimildarmanna Ibiaðsins svartara en nokkru iinni, sérstakiega á Reykja- vikurs væðinu. Sums staðar liti Lim landerafturá móti rifandi atvinna I byggingariðnaði eins ug Ld. á Vestf jörðum. Astæður íá rekja til lóðaskorts og fjármagnsskorts hjá almenn- jingi. Einnig hefur nýbygg- ingargjaidið, sem er 2% á at- vinnuhúsnæði frá 1. jan 1978, íikið að segja. Veðurfar hef- ar einnig leitt til skorts á verk- efnum. Niðurstööur þessar er aö |tinna i ársf jóröungslegri sönnun, sem gerö var hjá ..andssambandi iönaöar- lanna fyrir fjóröa ársfjórö- ang 1978. Miöaö viö þriöja árs- |jóröung hefur i hinum ýmsu greinum fækkaö um 5,9%, egar komiö er fram i árslok |978. Einnig kemur fram i könnunninni, aö fyrirtæki meö þ7,5% mannaflans búast viö kamdrætti i starfsemi sinni, en fyrirtæki með aöeins 5,4% lannaflans búast viö aukn- |ngu. Sveinn Hannesson hjá _II segir, aö gera megi ráö lyrir enn frekari fækkun ttarfsmanna i byggingariön- aöi á fyrstu mánuöum þessa árs frá þvi, sem þegar er oröiö pg atvinnuleysi sé framundan byggingariönaöi. Sem dæmi samdrátt nefndi hann jyggingafyrirtækiö Ein- hamar, sem náö hefur mjög |>óöum árangri, en leggst nú iöur vegna verkefnaskorts. Til þess aö fá gleggri mynd |tf þessum samdrætti, sem á teykjavikursvæöinumá rekja |il litillar lóöaúthlutunar, löfðum viö samband viö Junnar Björnsson hjá Meist- irasambandi bygginga- nanna. Sagöi hann ab 250 lóðir idir 250—260 Ibúöir yröu leknar til byggingar á þessu pri, svo öruggt megi teljast. ?ar viö bættust ef til vill ein- f •._z.. _ Lóöaúthlutun í ár 30% miðað við fyrri ár ^2 ■ ll , M KeUu spUs- höU — í Laugar- dalnum? GP— A fundi borgar- ráðs á þriðjudaginn var lagt fram bréf frá Öðali s.f„ um lóð undir keiluspil. í tilefni af því hafði Tíminn sam- band við Jón Hjaltason hjá Öðali og spurði hann um þetta mál. Sagði hann það vera búið að velkjast milli nefnda og stofnana hjá borginni í tvö ár, hugs- anleg lóð væri ekki langt frá þar sem TBR húsið stendur og þar myndu verða 12 braut- ir. Aðspurður um það hvort áhugi myndi vera fyrir þessu, þar sem slík starfsemi hefði aldrei verið hér áður, kvaðst Jón sann- færður um að svo myndi vera. ,,Þaö er veriö aöreytaeina og eina lóö I okkur”, segja byggingamenn. Hinn mikii samdráttur, sem talab er um er staöbundinn viö Reykja- vikursvæöiö. hverjar framkvæmdir, sem Reykjavikurborg vildi láta flýta aö viöbættum 170 eigna- lóðum I Seláshverfi, en erfitt væri aö spá um hvaö mikiö kæmi til framkvæmda á þessu ári af þeim lóöum. „Miöaö viö fyrri ár nemur lóöaúthlutunin skv þessu aðeins 30%”, sagði Gunnar. Hann taldi aö sam- dráttar og atvinnuleysis færi þó ekki aö gæta verulega, fyrr en næsta haust. Og fyrst og fremst á árinu 1980. Ágreiningurinn í Alþýðubandalaginu í Kópavogi: „Kemur vissulega til greina að ég segi mig úr bæjarstjórn” -segir Helga Sigurjónsdóttir Fá gömul hús í Reykjavík — loks almennilegt viðhald? FI — Þaö er engar lóöir aö fá i bili, sagöi Sveinn Hannesson hjá Landssambandi iönaöarmanna i samtali viö Timann í gær, og þess vegna hefur Samband byggingamanna og Líl reynt aö koma á samstarfi vib borgina um þaö aö endurnýja og gera upp eldra hiisnæöi. Þar eru mik- il verkefni, sem þarf aö vinna aö. Menn hafa veriö hart keyrö- ir I nýbyggingum undanfarin ár og ekki getab sinnt viöhaldi og viögeröum sem skyldi. Meö endurnýjun gamalla húsa er náttúrlega fariö inn á aiveg nýtt sviö, sem einhvers undirbún- ings þarfnast. ESE — „Já þaö hefur vissulega komiö tU greina aö ég segöi mig úr bæjarstjórninni”, sagöi Helga Sigurjónsdóttir, bæjarfuiltrúi Al- þýðubandalagsins I Kópavogi, i viötali viö Timann i gær er hún var spurö út i þetta atriöi, en eins og kunnugt er þá hefur mikill ágreiningur veriö uppi innan Al- þýöubandalagsins í Kópavogi aö undanförnu, sérstaklega vegna hins svokallaöa Oliumalarmáls. Aö sögn Helgu þá var hún kölluð fyrir stjórn Alþýöubanda- lagsins I Kópavogi slöast liöinn laugardag, þar sem þessi ágrein- ingur var til umræöu, og sagöi Helga aö hún heföi á þessum fundi skýrt málin frá sinum sjón- arhóli. Um þaö hvort húnheföi tekiö einhverja ákvöröun um aö segja sig úr bæjarstjórninni, sagöi Helga aöeins aö þaö yröi aö koma i ljós. Fundur yröi haldinn i bæjarstjórn Kópavogs I dag og vera kynni aö málin myndu skýr- ast eitthvaö eftir þann fund. Veit ekki til þess — að Helga ætli að segja sig úr bæjarstjórn’ — segir Björn Ólafsson formaður bæjarráðs ESE - í einu dagblaöanna I gær er getum aö þvi leitt aö Helga Sigurjónsdóttir, bæjarfuiltrúi Alþýöubandalagsins I Kópavogi, kunni aö segja sig úr bæjarstjórn- inni vegna þess mikla ágreinings sem veriö hefur uppi innan Alþýðubandalagsins þar I bæ. Timinn bar þessa frétt undir Björn Olafsson annan bæjarfull- trúa Alþýðubandalagsins og formann bæjarráös, sem Helga hefur hvaö haröast deilt á aö und- anförnu og var hann aö því spurö- ur hvort hann vissi til þess aö Helga ætlaöi aö segja sig úr bæjarstjórninni. Björnólafssonsagðist ekki vita til þess aö þaöstæöi 61-og reyndar sagöist hann ekki hafa séö neitt i þessari grein sem gæfi tilefni til aö draga þá ályktun sem fyrir- sögnin gæfi til kynna. Ekkivildi Björn heldur kannast við þaö aö neinn sáttafundur hefði verið haldinn eins og greint var frá I blaöinu, en sagði aö ef þaö væri túlkaö þannig, þó stjórn eins félags ræddi viö bæjarfulltrúa sina, þá mættu menn e.t.v. kalla þaö sáttafundi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.