Tíminn - 13.03.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.03.1979, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 13. mars 1979 19 hljóðvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpdsturinn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen byrjar að lesa „Stelpurnar sem struku” eftir Evi Bögenæs í Þýðingu Þorláks Jónssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar: Jónas Haraldsson ræðir við Guðmund Stein- beckog Hauk Pálmason um breytingar á hafnarraf- dreifikerfum. 11.15 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miðlun og móttaka Fjórði þáttur Ernu Indriða- dóttur um fjölmiðla. Fjallað um islenzka sjónvarpið, rætt við starfsmenn þar og við Þorbjörn Broddason lektor um áhrif sjónvarps á börn. 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason tekur saman þátt- inn. Rætt um áfengislausa dansleiki. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Albert Einstein, — aldarminning Magnús Magnússon prófessor flytur erindi. 'n 00 Kammertónlist 20.30 (Jtvarpssagan: „Eyr- byggja saga” Þorvarður Júliusson les (10). 21.00 Kvöldvaka a.Einsöngur: Hanna Bjarnadóttir syngur. Robert A. Ottósson leikur á pianó. b. t marz fyrir 75 árum Gunnar M. Magnúss rithöfundur les kafla úr bók sinni, „Það voraði vel 1904”, c. KvæðalögGrimur Lárus- son frá Grimstungu kveöur húnvetnskar ferskeytlur. d. Fróðárundur Eirikur Björnsson læknir i Hafnar- firði setur fram skýringu á þætti i Eyrbyggja sögu. Gunnar Stefánsson les fyrri hluta. e. t berjamóGuðlaug Hraunfjörð les frásögu eftir Huga Hraunfjörð. f. Kór- söngur: Telpnakór HHða- skóla syngur Guðrún Þor- steinsdóttir stjórnar. Þóra Steingrimsdóttir leikur á pianó. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (26). 22.55 Viðsjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljóðbergi Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Jan Francis og Bernard Hepton.. leika aðalhlutverkin I nýjum breskum myndaflokki — „Hulduherinn”, sem hefst kl. 21.45. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Líknarsystir i Ladeira Bresk mynd um portúgalska konu, sem margir telja að geti læknað dauðvona sjúklinga og rekið út illa anda. Þýðandi og þul- ur óskar Ingimarsson. 20.55 Umheimurinn Viðræðuþáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Gunnar Eyþórsson fréttamaður. 21.45 Hulduherinn (The Secret Army) ' Nýr, breskur myndaflokkur gerður af Gerard Glaister. Aðalhlut- verk Bernard Hepton, Jan Francis og Christopher Neame. Fyrsti þáttur. öðru nafni Yvette A striðsárun- um voru fjölmargar flugvélar bandamanna skotnar niður yfir umráða- svæði Þjóðverja. Flestir flugmannanna, sem komust lifs af, urðu striðsfangar, en allmörgum tókst að komast aftur til Bretlands með hjálp fólks, sem starfaði í neðanjarðarhreyfingum í hernámslöndunum. Þættir þessir eru um starfsemi slikrar neðanjarðarhreyf- ingar. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson 22.25 Dagskrárlok ~U~i „Hvað er aö, stafaði ég það vitlaust?” DENNl DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglaji simi 51166, slökkvi liðiö simi 51100, sjúkrabifreii- simi 51100. Bilanir Vatnsveitubllanir simi 85477. Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði f sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. I! v.\ Heilsugæsla ‘ Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. . Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki nærl i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — daröabæc: Nætur- og helgidagagæslá: Upplýsingar I Slökkvistöðinni slmi 51100. 1 Kópavogs Ap&tek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara rfram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast f hafiðmeðferðis ónæmiskortin. .1 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk vikuna 9. til 15. mars er I Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apðtek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar Frá Rangæingafélaginu fúnd- ur i kvöld þriðjudagkl. 20.30. i Félagsheimili Bústaðasóknar. Kvenfélag Kópavogs: Aðalfundur Kvenfélags Kópa- vogs veröur 1 Félagsheimilinu 1 kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf og önnur mál. Stjórnin. Aöalfundi Hvitabandsins er frestað til 10. april næstkom- andi, en i kvöld þriðjudag veröur spilað bingo að Hallveigarstöðum kl. 8.30. Félag islenskra sérkennara minnir félaga á fundinn i kvöld (miðvikudag) kl. 20.15 i húsi BSRB, Grettisgötu 89. Fundarefni: Guðfinna Eydal sálfræðingur ræðir um sál- fræðiþjónustu i skólum og stjórnar umræðum. Allir kennararog aðrir áhugamenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin Félagsfundur J.C. Vik verður haldinn miðvikudaginn 14. mars I Leifsbúð, Hótel Loft- leiðum og hefet kl. 20.30. Kaffifundur. Gestur og ræðumaður að þessu sinni er Guðrún Helga- dóttir, borgarfulltrúi. Þjóðminjasafn tsl. er opið þriöjudaga fimmtudaga laugardaga og sunnudaga frá, kl. 13.30-16. Ljósfæra-sýningin „Ljósið kemur langt og mjótt” er opin á sama tima. Frá Mæðrastyrksnefnd. Framvegis verður lögfræöing- ur Mæðrastyrksnefndar við á mánudögum frá kl. 5-7. Kvöldvaka 14 mars kl. 20.30 á Hótel Borg: Efni: 1. Kvæðið „Afangar” eftir Jón Helgason, prófessor, i myndum og máli.Flytjendur Siguröur Þórarinsson, prófes- sor og Óskar Halldórsson, lektor. Grétar Eiriksson sýnir myndirnar. 2. Myndagetraun. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Ferðafélag Islands. Safnaöarheimili Langholts- kirkju minnir á spilakvöldin i SafnaðarheimiTinu öll fimmtudagskvöld kl. 9. Safnaðarnefnd. Bjargið frá blindu t tilefni alþjóöaárs barnsins hefur Kvenfélagssamband tslands efnt til f jársöfnunar til aöstoöar börnum sem hætta er á að verði blind af næringar- skorti. Framlög má afhenda á skrifstofu samtakanna að Hallveigarstööum, Túngötu 14 eöa leggja þau inn á glróreikn- ing nr. 12335-8. Arshátlð Iðunnar veröur hald- in i Lindarbæ föstudaginn 9. febrúar. Upplýsingar og miðapantanir I slma 24665 fyrir þriðjudagskvöld. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 13:30 til 16. Mæðrafélagið heldur þorra- fagnað að Hallveigastöðum laugardaginn 10. febrúar kl. 8 meö þorramat. Félagskonur mætið vel og takið með ykkur gesti, þátttöku verður aö láta vita ekki seinna en mánudag- inn 5. febr. og láta þessar kon- ur vita: Agústu slmi 24846. Brynhildi slmi 37057 og Rakel simi 82803. FRA HAPPDRÆTTI SUND- SAMBANDS ISLANDS Dregið hefur veriö I happ- drættinu og komu upp eftirfar- andi númer: (40561 Lada Sport bifreiö frá Bifreiöum og landbúnaðar- vélum. 8731 Nordmende litasjónvarp frá Radióbúðinni. 33663 Crown hljómflutnings- tæki frá Radióbúðinni. 26598 írlandsferð fyrir tvo frá Samvinnuferöum. 46230 Hillusamstæða frá Tré- sm. VÍÐI. Um leið og viö óskum væntanlegum vinnendum til hamingju sendum viö öllum stuðningsmönnum, fyrirtækj- um og velunnurum bestu kveðjur og þakkir fyrir veittan stuðning og hörmum þann óheyrilega drátt sem oröið hefur á þvi að birta ofantalin vinningsnúmer. Sundamband tslands. Minningarkort Minningakort barnaspitala Hringsins fást hjá Bókav. Snæbjarnar, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Þorsteinsbúð, Versl. Jóhannesar Norðfjörö, O. Ellingsen, Lyfjabúö Breið- holts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópavogs, Landspitalanum, forstöðu- konu og geðdeild Hringsins Dalbraut. _____ Minningaspjöld Uknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: hjá kirkju- veröi Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni, Ritfangaversl. V.B.K. Vesturg. 3 Pétri Haraldssyni, Iðunni bókafor- lagi, Bræðraborgarstig 16, Iðunni Asgeirsdóttur, Val- geröi Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6ogprestskonum Dagnýju, Elisabetu, Dag-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.