Tíminn - 16.05.1979, Blaðsíða 12
12
Mi&vikudagur 16. mai 1979
hljóðvarp
Miðvikudagur
16. mai
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tönleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
ská.
8.35, Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
heldur áfram aö lesa þýö-
ingu sina á sögunni „Stiilk-
an, sem fór aö leita aö kon-
unni i hafinu” eftir Jörn
Riel (3).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög. frh.
11.00 Kirkjutónlist: Requim
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart Sheila Armstrong,
Janet Baker, Nicolai Gedda
og Dietrich Fischer-Dies-
kau syngja meö John Alldis
kórnum og Ensku kammer-
sveitinni. Stjórnandi: Dan-
iel Barenboim.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 A vinnustaönum. Um-
sjónarmenn: Haukur Már
Haraldsson og Hermann
Sveinbjörnsson.
14.30 Miödegissagan: „Þorp i
dögun” eftir Tsjá-sjú-li
Guömundur Sæmundsson
les þýöingu slna (7).
15.00 Miödegistónleikar: Fila-
delfiuhljómsveitin leikur
Sinfónlu nr. 3 i a-mo.l op. 44
eftir Sergej Rakhmaninoff,
Eugene Ormandy stj.
15.40 tslenskt mál: Endurtek-
inn þáttur Guörúnar Kvar-
an frá Í2. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatiminn Unnur
Stefánsdóttir sér um tfm-
ann. Sagt veröur frá sauö-
buröi og m.a. lesin saga um
Siggu og lömbin eftir Unni.
17.40 Tónlistartimi barnanna
Stjórnandi: Egill Friöleifs-
son.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Pianóleikur: Vladimir
Horowitz leikurSónötu nr. 7
I D-dúr eftir Ludwig van
Beethoven.
20.00 Úr skólalifinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
og tekur til umræöu nátt-
úrufræöinám á framhalds-
skólastigi.
20.30 Útvarpssagan: „Fórn-
arlambiö” eftir Hermann
Hesse Hlynur Arnason les
þýðingu sina (8.)
21.00Óperettutónlist Heinz
Hoppe og Benno Kusche
syngja meö Gunter Kall-
mann-kórnum og hljóm-
sveit.
21.30 ,,Ég elska þig kraftur,
sem öldurnar reisir”
Gunnar Stefánsson les Ijóðeft-
ir Hannes Hafstein
21.45 iþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.10 Loft og láöPétur Einars-
son sér um flugmálaþátt.
Rætt viö Gisla Sigurðsson
um afskipti hans af flugi,
endursmiði flugvélar o.fl.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr tónlistarlífinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.05 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Miðvikudagur
16. mai
18.00 Barbapapa Endur-
sýndur þáttur úr Stundinni
okkar frá siöastliönum
sunnudegi.
18.05 Börnin teikna Kynnir
Sigrlður Ragna Sigurðar-
dóttir.
18.15 Hláturleikar Bandarisk-
ur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Knattleikni 1 þessum
þætti lýsir Gordon Hill hlut-
verki útherjans. Þýöandi og
þulur Guöni Kolbeinsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi
Hjálpartæki fyrir blinda,
Ferðanýra. Samanbrotinn
bátur o.fl. Umsjónarmaður
Siguröur H. Richter.
21.00 Valdadraumar Banda-
ri'skur myndaflokkur i átta
þáttum, byggður á sögu
efúr Taylor Caldwell. Ann-
ar þáttur. Efni fyrsta þátt-
ar: Sagan hefst um miöja
m'tjándu öld. Irsk kona er á
leið til Bandarikjanna
ásamt börnum sinum, en
andast i hafi. Joseph, elsti
sonur hennar, kemur syst-
kinum sinum fyrir á
mu naða rle ys ing ja he im i li.
Joseph fær hættulega en
vellaunaöa vinnu viö aö aka
sprengiefni. Hann kynnist
auömanninum Ed Healey,
sem býöur honum atvinnu.
Einnig kynnist hann
Katherine Hennessey sem
gift er spilltum þingmanni.
Joseph leggur grunn að auö-
legö sinni, er hann kaupir
landareign sem flestir telja
litils virði. Þýöandi Krist-
mann Eiðsson.
21.50 Fjölskylda aldanna
Dreifing gyöinga um allar
jaröir er talið eitt af at-
hyglisveröustu fyrirbærum
mannkynssögunnar, ekki
sist vegna hinna djúptæku
áhrifa sem þeir hafa haft á
menningu vestrænna þjóða.
En æskan er gjörn á að
gleyma, og þessi mynd er
um nýtt safn, sem tsraels-
menn hafa reist til minning-
ar um dreifinguna. Þýðandi
Jón O. Edwald.
22.40 Dagskrárlok
„Ég er að finna út, hvers vegna ,
þaö veröur dimmt”.
DÉNNI
DÆMALAUSI
Lögregla og
slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og
sjúkrabifreiö, sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
BUanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgars tofnana.
Simi: 27311 svarar allá virka
dagafrákl. 17. siödegistil kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
i manna 27311.
fHjeilsugæsla
Kvöld, nætur og helgidaga
varsla apóteka I Reykjavik
vikuna 11. mai til 17. mai er i
Garös Apóteki og einnig er
Lyfjabúð Iöunnar opin til kl. 22
öll kvöld nema sunnudaga.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
fóstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptpboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
slmi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12ogsunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur. Onæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heils uverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Tilkynningar ]
Júgóslaviusöfnun Rauöa
krossins — póstgirónúmer
90000.Tekiö á móti framlögum
1 öllum bönkum, sparisjóöum
og pósthúsum.
Kvenfélag Kópavogs: Hinn
árlegi gestafundur veröur
fimmtudaginn 17. mai kl. 20.30
i félagsheimilinu. Gestir
fundarins veröa konur úr
kvenfélaginu Bergþóra Olfusi.
Stjórnin.
80 ára — afmælissundmót
K.R.fer fram i Sundlauginni I
Laugardal sunnudaginn 27.
mai og hefst kl. 17.00.
Keppt verður i eftirtöldum
greinum:
400 m. skriösund karla,
bikarsund, 100 m. baksund
kvenna, 200 m. bringusund
karla, 100 m. bringusund
kvenna, 100 m. bringusund
sveina 13-14 ára, 100 m.
bringusund telpna 13-14 ára,
200 m. fjórsund karla, bikar-
sund, 100 m. skriðsund
kvenna, bikarsund, 4 x 100 m.
skriðsund karla, 4 x 100 m.
bringusund kvenna.
Afreksbikar SSI er veittur
fyrir besta afrek mótsins
samkv. stigatöflu.
Þátttökutilkynningar berist
til Erlings Þ. Jóhannssonar
Sundlaug Vesturbæjar fyrir
21. mai. Skráningargjald er
kr. 300. öll skráning á tima-
varðarkortum.
Minningarkort
Minningarspjöld Mæöra-
styrksnefndar eru til sölu aö
Njálsgötu 3 á þriöjudögum og
föstudögum kl. 2-4. Simi
14349.
Minningarkort Barnaspftala-
sjóös Hringsins fást á eftir-
töldum stööum:
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð
Glæsibæjar, Bókabúö Olivers
Steins, Hafnarfiröi. Versl.
Geysi, Aöalstræti. Þorsteins-
búö Snorrabraut. Versl. Jóhn.
Norðfjörö hf„ Laugavegi og
Hverfisgötu. Versl. ó. Elling-
sen, Grandagaröi. Lyfjabúö
Breiöholts, Arnarbakka 6.
Háaleitisapóteki. Garösapó-
teki. Vesturbæjarapóteki.
Landspitalanum hjá forstööu-
konu. Geödeild Barnaspitala
Hringsins v/Dalbraut. Apó-
teki Kópavogs v/Hamraborg
,11.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna á Austurlandi fást
i Reykjavik i versluninni Bók-
in, Skólavöröustig 6 og hjá
Guðrúnu Jónsdóttur Snekkju-
vogi 5. Simi 34077.
< Minningarkort Sambands
■ dýraverndunarfélaga tslands
fðst á eftirtöldum stööum:
I Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavöröustíg
4,. Versl.Bella, Laugavegi 99,
'Bókaversk Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1
Kópavogi: Bókabúöin Veda,
Hamraborg 5. í Hafnarfiröi:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31. í Akureyri:
Bókabúö Jónasar Jóhanns-
[sonar, Hafnarstræti 107.
Minningarkort kvenfélags
Hreyfils fást á eftirtöldum,
stööum: A skrifstofu Hreyfils,
simi 85521, hjá Sveinu Lárus-
dóttur, Fellsmúla 22, simi
36418, Rósu Sveinbjarnar-
dóttur, Dalalandi 8, simi 33065. * *
Elsu Aöalsteinsdóttur, Staöar-
bakka 26, simi 37554, Sigriði
Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli
14, simi 72176 og Guöbjörgu"
Jónsdóttur, Mávahliö 45, simi
29145.
Minningakort barnaspitala
Hringsins fást hjá Bókav.
Snæbjarnar, Bókabúð Glæsi-
bæjar, Éókabúð Olivers
Steins, Hafnarfiröi, Versl.
Geysi, Þorsteinsbúð, Versl.
Jóhannesar Noröfjörö, O.
Ellingsen, Lyfjabúö Breiö-
holts, Háaleitisapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Apóteki Kópavogs,
Landspitalanum, forstööu-
konu og geödeild Hringsins
Dalbraut. _
Minningarkort Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá: Guörúnu Þorsteinsd.
Stangarholti 32 s. 22501 —
GróuGuöjónsdóttur Háaleitis-
braut 47 s. 31339. Ingibjörgu
SigurðardóttirDrápuhlið 38. s.
17883. Úra og skartgripa-
verslun Magnúsar Asmunds-
sonar, Ingólfsstræti 3, og
Bókabúöinni Bók Miklubraut
68 s. 22700.
*
Minningarspjöld Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöö- '
um: Verslunin Holtablómiö
Langholtsvegi 126, slmi 36711.
Rósin, Glæsibæ, simi 84820.
Vershinin S. Kárason, Njáls-
götu 1, simi 16700. Bókabúöin
Alfheimum 6, simi 37318. Elín
Kristjánsdóttir, Alfheimum
35, simi 34095.. Jóna Þorbjarn-
ardóttir, Langholtsvegi 67,
simi 34141.
Menningar- og minningar-
sjóöur kvenna
Minningaspjöld fást f Bókabúð
Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð'
Breiöholts Arnarbakka 4-6,
Bóka versluninni Snerru,
Þverholti Mosfellssveit og á
skrifstofu sjóðsins aö Hall-
veigarstöðum viöTúngötu alla
fimmtudaga kl. 15-17, simi
M8-56. _